Morgunblaðið - 11.05.1986, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 11.05.1986, Blaðsíða 1
102. tbl. 72. árg. Pakistan; Níu manns f éllu í loftárásum á f lótta- mannabúðir Islamabad, Pakistan. AP. SEX afganskar orrustuþotur gerðu loftárásir á flóttamanna- búðir í Pakistan á fimmtudag, í annað skiptið á tæpri viku. Niu manns féllu og a.m.k. 12 særðust. í tilkynningu pakistanskra stjórnvalda sagði, að árásarvélamar hefðu komið í lágflugi yfír búðir afganskra flóttamanna við Teri Mangal síðla á fímmtudag og varp- að sprengjum á búðimar. Flótta- mannabúðir þessar em nálægt pakistönsku landamæraborginni Parachinar, ekki langt frá þeim stað, þar sem níu manns létu lífið í loftárásum afganskra orrustuflug- véla á sunnudaginn var, að sögn embættismanna. Eru hamborg- arar krabba- meinsvaki? Los Angeles. AP. HAMBORGARAR, sem steiktir eru í feiti eða mikið glóðarsteikt- ir, innihalda efni, sem geta valdið krabbameini, stökkbreytingum og eyðilagt litninga í frumum nagdýra, að því er vísindamenn segja. Þeir ráða fólki frá of mikilli steikingu á kjöti. „Ahættan, sem fólk tekur með því að leggja sér til munns ham- borgarasamlokuna vinsælu, er enn óljós, en í henni eru efni, „sem geta verið ein af orsökunum fyrir hárri krabbameinstíðni hér á landi, vegna þess hve mikið við etum af kjóti“, sagði James S. Felton, for- stöðumaður Livermore-rannsókna- stofnunarinnar. „Við verðum hins vegar að inna frekara rannsóknar- starf af hendi til þess að gera okkur grein fyrir, hversu öflugur krabba- meinsvaki þessi efni eru.“ Bretland: Sýrlending'- um vísað úr landi Lundúnum. AP. BRETAR visuðu í gær þremur sýrlenskum sendiráðsmönnum úr landi vegna þess að ekki fékkst leyfi til þess að yfirheyra þá um meinta aðild Sýrlendinga að tilraun til þess að sprengja þotu ísraelska flugfélagsins El- A1 í loft upp í fyrra mánuði. Sýrlendingar hafa þvertekið fyrir að hafa átt hlut að tihæðinu. Hins vegar neituðu þeir að aflétta frið- helgi af sendiráðsstarfsmönnum sínum til þess að hægt væri að yfirheyraþá. 104 SÍÐUR B STOFNAÐ 1913 SUNNUDAGUR 11. MAI1986 Prentsmiðja MorgTjnblaðsins Sundin blá Morgunblaðið/RAX .... ■ Ekki yfirvofandi kjarna- bráðnun í Chernobyl - segir starfsmaður Alþjóða kjarnorkumálastofnunarinnar Moskvu, Washington, Briissel, Róm. AP. ELDURINN í kjarnakljúf kjarnorkuversins í Chernobyl er slokkn- aður. Hiti í kljúfnum fer minnkandi og ekki yfirvofandi hætta á bráðnun kjarnans að sögn starfsmanns Alþjóða kjarnorkumála- stofnunarinnar á fréttamannafundi í Moskvu á föstudag. Starfs- maðurinn kvaðst ekki treysta sér til að segja um það hvenær þeim 84 þúsund íbúum svæðisins í nágrenni kjarnorkuversins, sem flutt- ir voru í burtu vegna slyssins, yrði óhætt að snúa aftur til síns heima. Fjöldi fólks, sem kemur frá Kænugarði til Moskvu á degi hverj- um, hefur mikið aukist frá því í síðustu viku. Koma nú um tíu lestir til Moskvu daglega með fólk frá stórborginni sem næst er slysstaðn- um. Vestrænir fréttamenn segja að engan ótta sé að merkja á fólki, en það sé eðlilega áhyggjufullt vegna bama sinna. Skólaárið í Ukraínu hefur verið stytt um tíu daga og eru börn send í sumarbúðir eða til ættingja sinna annars staðar í landinu. Borgarstjórinn í Kænu- garði sagði fréttamönnum, að mæður sem óskuðu eftir að fara með bömum sínum í frí nú, myndu sjálfkrafa fá leyfí frá störfum sín- um. Sovéskir fjölmiðlar halda áfram að saka vestræna fjölmiðla um að hafa ýkt úr hófí fram afleiðingar kjamorkuslyssins og segja frétta- flutninginn vera „hatursherferð" til þess hugsaða að varpa rýrð á Sovét- ríkin. Var frá því greint í gær, laugardag, að öryggisráðstafanir í sovéskum kjamorkuverum væm til muna meiri en í þeim vestrænu og jafnframt tíunduð kjarnorkuslys á Vesturlöndum. Málgagn Kommún- istaflokksins, Pravda, vitnaði í breskar skýrslur, þar sem greint er frá 300 slysum, „stómm og smáum“ í Sellafíeld kjamorkuver- inu í Bretlandi síðan á sjötta ára- tugnum og opinbera fréttastofan Tass, segir frá því að 4 þúsund íbúar Nevada-ríkis í Bandaríkjunum, eigi við alvarlega sjúkdóma að stríða vegna geislavirks úrfellis frá kjam- orkutilraunum Bandaríkjamanna. ítalska ríkisstjómin hefur slakað á ráðstöfunum, sem gerðar vom til þess að koma í veg fyrir geisla- virkni. Sagði Bettino Craxi, forsæt- isráðherra, að þróunin væri jákvæð og myndi ástandið verða eðlilegt næstu daga, að því tilskildu, að fleiri geislavirk ský bæmst ekki til landsins frá Sovétríkjunum á næst- unni. Bandaríkjastjóm er hætt að vara þegna sína við að ferðast til Póllands vegna hættunnar á geisl- un. Ennfremur vom send í gær til Póllands á vegum sjálfstæðrar hjálparstofnunar lyf og matvömr, þar á meðal mjólk. Pólska ríkis- Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna tókst á föstudag að brjótast út úr vikugamalli sjálf- heldu og samþykkja 30 milljón dollara niðurskurð á fjárlögum stofnunarinnar í því skyni að komast út úr fjárhagsógöng- unum, sem hrjáð hafa starfsemi hennar að undanförnu. Harðar deilur settu svip á loka- fundinn á föstudag. Javier Perez de stjómin bannaði neyslu mjólkur í kjölfar slyssins í Chernobyl. Forseti hjálparstofnunarinnar sagði að beiðnir um aðstoð frá Sovétríkjun- um yrðu einnig teknar til athugun- ar. Evrópubandalagið hefur enn frestað ákvörðun um innflutnings- bann á matvömr frá Austur- Evrópulöndum og Sovétríkjunum. Frakkar ákváðu hins vegar að bíða ekki lengur átekta og settu á inn- flutningsbann upp á sitt eindæmi í gær. Cuellar, aðalritari samtakanna, mælti fyrir niðurskurðartillögunni, og mætti hún harðri mótstöðu þriðja- heimslandanna, sem leggja aðeins lítið til af rekstrarfé stofnunarinnar, en ráða mestu um ráðstöfun fjárins í krafti atkvæðafjölda. Embættismenn SÞ sögðu, að til- lagan hefði verið samþykkt „með semingi", en Perez de Cuellar fagn- aði niðurstöðunni. Fjárhagsvandi SÞ: Niðurskurður samþykktur Sameinuðu þjóðunum. AP.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.