Morgunblaðið - 11.05.1986, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 11.05.1986, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. MAÍ 1986 9 HUGVEKJA „Þér skuluð einnig vitni bera“ eftir Óskar Jónsson ,A Ut starffyrir Guð verður léttara og betra efþað er unnið í kœrleika. Jafn- velverður krossinn sem lagður er á okkurléttbœr efkœrleikurinn til Guðs er tilstaðar í hjörtum okkar. “ Jesús sagði við lærisveina sína: „Þegar hjálparinn kemur, sem ég- mun senda yður frá föðurnum,- sannleiksandinn, er út gengur frá- föðumum, mun hann vitna um- mig. Þér skuluð einnig vitni bera,- því þér hafið verið með mér fráupphafi." Jesús vissi hvað framundan var og vildi undirbúa lærisveinanasem best hann mátti. Hann vissium mannlegan veikleika þeirraog að þeir mundu bregðast áreynslu- stund, en hann sá einnighvílík sterk vitni þeir mundu verðaþegar hann fengi að fullkomnaverk sitt í sálum þeirra, sendaþeim hjálpa- rann, sannleiksandannsem vitnaði um hann. Þegar Jesús var handtekinn í Getsemanegarðinum, er sagt umlærisveinana: „Þá yfirgáfu hannallir lærisveinar hans og flýðu.“Mark. 14,50. Jesús var krossfestur, dáinn og grafínn. Lærisveinamir vonsvikn- -ir og daprir í bragði og er þaðekki að undra, því þeir höfðuyfirgefið allt til þess að fylgjaJesú og sáu fyrir sér glæsilegaframtíð með honum, en nú virtistöllu lokið. Á þriðja degi reis Jesús upp frá dauðum og lærisveinamir urðuvonbetri og glaðari því Jesús birt-ist þeim hvað eftir annað og laukupp fyrir þeim ritningunum. Símon Pétur hafði verið dapur lengi, allt frá því hann afneitaðiJ- esú í Hallargarðinum og sór þes- seið að hann þekkti ekki Jesúm.- Nú gat hann ekki starfað fyrirJes- úm og vitnað framar, hannhafði bmgðist þegar mest reið á.Ég get ekki farið um kring ogboðað fagnaðarerindið um Jesúmog læknað sjúka í Jesú nafni.Jesús treystir mér ekki framar, égbrást honum svo hrapallega. Ég,sem sagði við Jesúm og meintiþað: „Þó að ég ætti að deyja meðþér, þá mun ég aldrei afneita þér.“- Matt. 26,35. Ég er sjómaður, ég fer og stunda fyrri iðju mína. „Ég ferað fiska,“ segir Pétur. Það hafðiáhrif á hina lærisveinana semvom með honum. Þeir segja viðhann: „Vér komum líka með þér.“Þeir fóm og stigu í bátinn. Enþá nótt fengu þeir ekkert. Þaðvar ábyggilega engin tilviljun, aðþeir fiskuðu ekkert þessa nótt.því Jesús hafði kallað þá í annaðverkefni, þeir áttu að fara umallan heiminn og ávinna sálir fyrirJesúm og himin- inn. Jesús birtistlærisveinunum þama við Tíberías-vatnið. Þegar dagur rann stóðJesús á ströndinni og eftir orðihans varð nægur fisk- ur og brauðog var þetta í þriðja sinn semJesús birtist lærisveinum sínumeftir upprisuna. Eftir að þeir höfðu matast átti Jesús mjög svo þýðingarmikið- samtal við lærisveinana og þásér- staklega við Símon Pétur, sem- þurfti sérstaklega á því að halda.- Jesús veit um líkamlegt og and- -legt ástand okkar mannanna oghann kemur okkur til hjálpar- þegar mest á ríður. Jesús sagði við Pétur: „Símon Jóhannesson elskar þú mig meiren þessir?" og Pétur svarar: „Já,- Drottinn, þú veist að ég elskaþig." Jesús spyr öðm sinni: „Sím-on Jó- hannesson, elskar þú mig?“og í þriðja sinn spyr Jesús sömuspurn- ingar og Pétur gat svarað:„Drott- inn, þú veist allt. Þú veistað ég elska þig.“ Pétur hryggðistvið, að hann skyldi spytja hannþriðja sinni. Því þrisvar hafði hannaf- peitað. Pétri var falið að verahirðir hjarðar Drottins. Hann áttiað gæta og fæða bæði lömbin og- sauðina. Á ný sagði Jesús við- Pétun „Fylg þú mér.“ Hann hafði- fengið uppreisn í viðurvist læri— sveinanna. Nú treysti Jesú Pétr- ialgjörlega og vissi að hann mundialdrei framar afneita sér, heldurverða sterkt vitni sitt. Allt starf fyrir Guð verður létt- ara og betra ef það er unnið íkær- leika. Jafnvel verður krossinnsem lagður er á okkur léttbær efkær- leikurinn til Guðs er til staðarí hjörtum okkar. Það er satt sem sálmaskáldið segir: „Því á kærleíkans braut verður krossinn ei þraut, heldur kraftur og sigur og lán“. Nú áttu lærisveinamir að biðja og bíða eftir heilögum anda. Jes- ússagði að lokum við lærisvein- ana:„En þér munuð öðlast kraft, erheilagur andi kemur yfir yður, ogþér munuð verða vottar mínir íJerúsalem, og allri Júdeu, í Sa- maríu og allt til endimarka jarð- ar-innar.“ Þegar hann hafði þetta- mælt, var hann upp numinn að- þeim ásjáandi. Post. 1,7-9. Sannarlega rættust orð Jesú: „Þér skuluð einnig vitni bera.“Og vegna vitnisburðar lærisvein-anna hefur fagnaðarerindið umJesúm einnig náð til okkar á ís-landi og við sem trúum viljumeinnig vitni bera. Sigurbjöm Sveinsson segir í söng sínum: „Ekkert nema eldur Heilags anda, ekkert nema Jesú blóð, ekkert nema ást hins allsvaidanda íslands getur f’relsað þjóð.“ FJÁRFESTINCARFÉIACIÐ UERÐBREFAMARKAÐURINN Veðskuldabréf - verðtryggð Veðskuldabréf - óverðtr. Lánst. 2afb. áárl Nafn- vextir HLV Sölugengi m.v. mism. ávöxtunar- Lánst. 1 afb. áári Sölugengi m/v. mism. nafnvexti kröfu 20% HLV 15% 12% 14% 16% 1 ár 2ár 3ár 4ár 5ár 89 81 74 67 62 84 72 63 56 50 85 76 68 61 56 1 ár 2ór 3ár 4ár 5ár 6ár 7ár 8ár 9ár 10ár 4% 4% 5% 5% 5% 5% 5% 5% 5% 5% 95 91 90 88 85 83 81 79 78 76 93 90 87 84 82 79 77 75 73 71 92 88 85 82 78 76 73 71 68 66 KJARABRÉF Gengl pr. 9/5 1986 = 1,560 Nafnverð SðluverA 5.000 50.000 7.800 78.000 Dæmi um raunavöxtun nokkurra sparnaðarmöguleika í maí ’86 RIM»»kul<tobrél - 11% 7% B«nk»brél Bundln bankabók Kjarabréfin hafa á síðustu 6 mánuðum gefið 19,2% ársávöxtun umfram verðtryggingu. fjármál þín - sérgrein okkar Fjárfestinqarfélag íslands hf., Hafnarstræti 7,101 Reykjavík. fP1l 28566, (91) 28506 símsvari allan sólarhrinninn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.