Morgunblaðið - 11.05.1986, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 11.05.1986, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR11. MAÍ1986 Síðasti hluti ferðar til Andesfjalla og Galapagoseyja: í félagsskap risaskjaldbaka, albatrosa og fleiri furðulegra skepna Hér hefst síðasti hluti þriggja um ævintýraferð Signrgeirs Jónassonar Ijósmyndara frá Vestmannaeyjum til hinna frægu Galapagoseyja og í byrjun til Andesfjalla. í fyrstu greininni var greint frá sérstæðum lifnaðarháttum indjánaþjóðflokka í Andesfjöllum og síðan var sagt frá 7 fyrstu dögum í Galapagoseyjum sem tilheyra Suður Ameríkuríkinu Ekúador. Við tökum hér upp þráðinn að nýju, á áttunda degi og fylgjum Sigurgeir og ferðafélögum hans út ferðina, eða þar til hringsóli um eyjamar er lokið og ekki annað eftir en að hafa sig á brott og sefja stefnuna á heimaslóðir. Næst á dagskrá er dagur nr. 8. Santa Cruz I fyrsta skipti síðan flakkið milli eyja hófst var áð í byggð, eða í Stanta Cruz, sem er 3000 manna byggðarlag og snoturt mjög. Dagurinn fór ekki síst i póstkortaritun til heimahaga, en einnig var Darwinsafnið og stöðin skoðuð og þótti það fróðlegt mjög, en það var einmitt Charles Darwin sem uppgötvaði eyjamar frá vísindalegu sjónarmiði ef svo mætti að orði komast og hann er síðan frægur af eyjunum og þær af honum. Ekki má þó gleyma því, að farin var sérstök skoðunarferð á afvikinn stað á eyjunni og í fyrsta skipti sáum við risaskjaidbökur sem eyjamar em frægar fyrir. Vom þær myndaðar ákaft, einnig sérkennilegt gróðurfar sem var ólíkt því sem áður hafði fyrir augu borið. Eyjan Florena Hér var iítið nýtt að sjá, eyjan þó snotur og sérkennileg. Helst bar fyrir augu seli í fjömnni og bláfættar súlur, en hvort tveggja hafði áður fyrir augu borið. Þama vom einnig hegrar, pelíkanar og ný tegund af skrofu sem reyndist lík þeirri íslensku, en flaug í dagsbirtu og hafði öðm vísi fluglag. Það eftirminnilegasta var daginn var kannski er stórt og sérkenniiegt fíðrildi flaug um borð er myrkur var að skella á og ljós höfðu verið kveikt um borð. Þarna eru líka skrýtin fiðrildi. Spakur selur á Seymoreeyju. Ekki að undra þótt fólk heillist af náttururfki Galapagoseyja.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.