Morgunblaðið - 11.05.1986, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 11.05.1986, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. MAI1986 37 speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Naut (20. apríl—20. maí) og Vog 23. sept,—22. okt.). í dag ætla ég að fjalla um samband þessara merkja. Eins og endranær er fjallað um hið dæmigerða en lesend- ur beðnir að hafa í huga að hver maður er samsettur úr nokkrum stjörnumerkjum. Áþekkogólík Naut og Vog eru bæði lík og ólík merki. Það sem er sameiginlegt með þeim er að Venus stjórnar báðum, en hið ólíka er jörð og loft, stöðugleiki og frumkvæði og hið neikvæða og jákvæða eðli þeirra. Samvinna Það að Venus stjórnar þess- um merkjum táknar að bæði vilja samvinnu við annað fólk. Þau leita þess sem sameinar menn, eru bæði friðsöm, róleg og þægileg í umgengni. Samband þeirra á milli hlýtur því alltaf að einkennast af kurteisi og gagnkvæmri tillitssemi. Að sjálfsögðu getur fólk í þess- um merki reiðst eins og aðrir, en slíkt heyrir til und- antekninga, a.m.k. reyna þau að láta lítið á því bera og reyna að hafa vald á skapi sínu. Rökvís Þó jörð og loft séu ólíkir eðlisþættir eiga þeir eitt sameiginiegt. Það er rök- vísin. Nautið er jarðbundið merki og vill láta skynsemi og hagnýti stjórna gerðum sínum. Vogin, sem er loft, er hugmyndamerki og vill láta hugsun og skynsemi stjórna gerðum sínum. Sam- band þeirra einkennist því ekki af tilfínningasemi, held- ur af yfírvegun og því að reynt er að láta skynsemi ráða. Ef deilumál koma upp í sambandi þeirra setjast þau niður og reyna að ræða mál- in. Nautið bendir á stað- reyndir og Vogin vegur og metur allar hliðar þar til fengin er niðurstaða sem báðir aðilar geta sætt sig við. Félagslyndi Það sem skilur þessi merki að er að Nautið er þyngra og jarðbundnara merki, það er hlédrægt og að vissu leyti feimið. Heimur þess er lok- aðri og að sumu leyti tak- markaðri en heimur Vogar- innar. Vogin er létt, opin og félagslynd. Hún er meira fyrir umræðu og vangavelt- ur. Hugsanlegir árekstrar milli þeirra, ef um hjón er að ræða, liggja því á félags- legum sviðum. Hætt er við að Nautið vilji sitja heima þegar Vogin vill fara út að hitta fólk. Hið þunga og stöðuga við Nautið er fólgið í því að það leggur iðulega alla orku sína í eitt til tvö málefni, t.d. vinnu og fjöl- skyldu, eða vinnu og áhuga- mál. Vogin er aftur á móti dreifðari persónuleiki. Hún vill horfa út fyrir sig, hefur gaman af því að kynnast ólíku fólki og ræða um menn og málefni á víðum grunni. Það er því hætt við að Vog- inni finnist Nautið stundum full takmarkað fyrir sinn smekk. Nautinu getur aftur á móti fundist Vogin eirðar- laus og óstöðug, og átt erfítt með að skilja mikilvægi stöð- ugra samræðna. Segja má að Nautið geti gefíð Voginni jarðbindingu og stöðugleika, hjálpað henni að koma áformum sfnum í verk. Vogin getur aftur á móti víkkað sjóndeildarhring Nautsins, m.a. með því að kynna það fyrir fólki sem færir nýja strauma í líf þess. X-9 CORtllGM '£G //£££££> H/£f)///i 'faSKOH’ Ofl/KST/ "Sfóf? OPP"' S£c fPOPO//(/Of PP4 þi//,S£Af /U//NX/U p/n / í" ÍU V vi ? > 7£JA- í/ahisca'yÁJ\ pAtf/wAt) fíé£A6///tóm \//AW? /U£/////-- ð’P/MMl/P O/S l/i£/rr- bro/WAÍVR- HEF/J//SJ//W OV/Nl>R\ UMKR/N6PI/F AFMÍM/fl Mö//////M//töM£H ‘ WMHS PfAjijR 'ðPo/vSKy/ I tÚ £££c/P FÁr/t> FAFA ///A M£Pfi/t -£/Y&f Sc>Á&4 V££ PVcP/F? /*£//?/ DYRAGLENS LJOSKA , H/f, BtBBl. í AIA Eó FA LÁNADAN JAKKANN } 'I plNfCj 7 j- j7AD VERDOR /VIEIRA AF MÉK. EN BONUM Á STEFnUMÓtinU f TOMMI OG JENNI FEAMAjÍ^k S/^KJUM / I /PW'MI < LC ./ FERDINAND i --77 :/■,/ TmiinmniiiiiiiiiiiiiimnmmTniiiiiiiiiiiuiniiiiiiiiiiniiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinii :::: ' • ’ : ••................• : • : ::::: :::: :::::: :: :::::::::::::::: SMÁFÓLK THEV ALL &0 OFF 5H0PPIN6, ANP LEAVE ME IN THE CAR... I LIKE L00KIN6 AT ALLTHE PEOPLE WHO PA55 BV.. ANP I LOVE SN00PIN6 IN THE 6L0VE COMPARTMENT Þau fara öll að versla og Samaermér. skilja mig eftir í bíln- um ... Ég hef gaman af að horfa Og ég eiska að verzla í á fólkið sem fer hjá ... hanzkahólfinu. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Hvernig er best að spila þrjú' grönd í eftirfarandi spili í rúb- ertubrids. Vestur spilar út spaðatíu, sem austur drepur á ás og skilar litlu hjarta til baka: Austurgefur; N/S á hættu. Norður ♦ K74 V3 ♦ DG652 ♦ Á1073 Suður ♦ DG62 VÁK8 ♦ K8 ♦ DG54 Vestur Norður Austur Suður _ _ Pass 1 lauf Pass 3 lauf Pass 3grönd Pass Pass Pass Veikari samningar hafa svo sem verið spilaðir og ekki spillir útspilið fyrir möguleikum sagn- hafa. En þó er hætta á að tapa spilinu ef tígullinn brotnar ekki og laufkóngurinn liggur í austur. Er hægt að gera nokkuð til að sporna við þeirri hættu? Vissulega. Austur hefur sýnt spaðaásinn og á mjög líklega annaðhvort drottningu eða gosjf- í hjarta. Ef hann á laufkónginn verður að teljast ólíklegt að hann haldi líka á tígulásnum. Þá ætti hann 11—12 punkta og gæti hafa opnað á hjarta, þar sen hann á líklega að minnsta kost fimmlit. Eftir þessa greiningu er ekki flókið að fínna bestu spila- mennskuna: spila litlum tígli frá kóngum á DG í blindum. Norður ♦ K74 y 3 ♦ DG652 ♦ Á1073 Vestur ♦ 10986 ▼ G965 ♦ Á1074 ♦ 6 Austur ♦ Á3 yD10742 ♦ 93 + K982 Suður + DG62 VÁK8 ♦ K8 ♦ DG54 Vestur má ekki hoppa upp með ásinn því þá fríast tígullinn. Drottningin í blindum fær því að eiga slaginn, og þá er óhætt að snúa sér að laufinu til að tryggja níu slagi. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á opnu móti í Mar del Plata í Argentínu fýrr á árinu kom þessi staða upp í skák argentíska stór- meistarans Panno, sem hafði hvítt og átti leik, og alþjóðlega meistarans Castro, Kólumbíu. M i 11 i §2f ■ w fjj A 41 2 A fm ? Panno knúði nú fram sigur með tveimurskiptamunarfómum: 36. Hxg7! - Dxg7, 37. Hxd4 og svartur gafst upp, því eftir 37. - exd4, 38. Dxe6+ - Kf8, 39. Rd7+ verður hann að gefa drottninguna til að forða máti. Fyrir 20—30 árum var Panno á meðal fremstu skákmanna heims, en hann hefur lítið sinnt skákinni undanfarin ár ogþvídalað. ,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.