Alþýðublaðið - 12.02.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 12.02.1932, Blaðsíða 3
#ÉfBff0OB£)JEÐ!Ð 3 ijsíir afurðum allrax þjóðarinnar «g gera hana ánauðuga valdi pwcra og yfirgangl R. F. Sprengikiílum varpað verskar konnr. Mn- . Shanghai, 11.' febr: UP.-FB.- ^apanskar flugvélar hafa gert árás á varnarstöð Kínverja vjð Markham-brúna. Vörpuðu þær niður sprengikúluin, m. a. á.kín- verska baðmnllarverfcsmiðju, þar sem þrjú þúsund . konur, vinna. Biðu 5 þeirra bana, en 16 særðust. Óttast menn, að manntjón sé meira en vitað verður með vissu að svo stöddu. Verkstmiðjubygg- ingin skemdist mikið. Mt koimst í íjippnám í verkstmáðjunni og upp- þot varð í hverfunum í nánd við verksmiðjuna, er fregn barsit út .á meðal fólksins um þetta. SjúkTabifreiðir og slökkvilið kom á.vettvang. — Mikið er barist í nánd við aðalstöð japánska sjó- Jiðsins. Ötakmarkað athafnafrelsi eftir stjórnarskránni. 1 Keflavik er komið salt; kreppan fer að sfcána. Láttu'á! Hérna leyfist alt. Lestu stjörnarskrána! : i ¦ ' : . ,11 Eftírtekt ég á mér vek, allar venjur smána. 1 Njarðvíkum ég „tankinn" tek og teygi stjórnarskrána! Ef útgerðin og auðvaidsstétt af þér flettír hánni, sjálfur Claessen setur rétt samkvæmt stjórnarskránni! Alt af lasiiin veröld var. Vart mun henhi "sikána, skjótist allir óþokkar undir stjórnarskrána! 9. 'fiebr. Kefluíkingw. feiði- on loð-dírafélaaið hélt fund í Baðstofu iðnaðar- ímanna í fyrrakvöld, eins og þá var getið um hér í blaðinu. Þar fluttí ritari f élagsins, Ársæll Árna- son, erindi um hið svo nefnda Karakúl-fé og sýndi jafníramt um 40 skuggamyndir. Af fé þessiu (lömbunum nýfæddum) fæst skinnavara sú, sem þektust er undir enska vöruheitíniu Persian iamb. Fullorðna féð er. ljósgrátt á lœt, en lömbin eru tínnusivört og svo krokkin, að áferðin er lák- ust og öreglíilegir garðar á stór- gerðu prjónlesi, og greiðist ekki ur lokkunum þó að skinnin séu verkuð og notuð tiii. kliæðna,ðiar. Maður sér þau á allmörgum loð- kápum karimanna hér, þar sem þau eru höfð i kragann.'Fiieira er eánkennilegt við þétta fé, svo sem' það, að dindidíinn er það lengur, að hann nær niður'á hækillbeinið eða len;gra, er venjulega með hilykk á endanum^ og á þennan dimdfl safnar féð fétu sem næring- arforða, eins og íalenzka féð safn- ar mör utan á vömbina. Vel alið fé myndá verða sem vanskapað í okkar augum vegna dilndilsins. Enn er það einkenniílegt viið þetta fé,, að .eyrun. eyu. stór,og lafa nsður. Auk \innia "mjögdýru lambskinna hefir fé,ð, ýmsa aðra kosti; það er., nægjusamt, kjötið af því mjög brágðgott, mjóikin, sem oft er notuð þegar lömb- unum er silátrað, er óven]"nlega fitu- og kjarna-imiikiíl og er því ágætlega fallin bæði tíi amjör- og osta- gerðar. i. Formaður,, Gunnar Sjgurðsisio'n, sagði markaðsfréttir ;og taíldi, að verðið á loðskinnavöru hefði haldiist vonum fremur hátt. Náttúrufræðiifélagið hafði æskt eftir samistarfii við félagið iím náttúrufrið,un. Var farið fram ,á, að tveir menn væru kosnir til þess að starfa með nefnd úr Nátt- úrufræðifélaginu, og voru kosnir þeir 'DaníéÍ Daníe'isison dyravörö- ur og Ólafur Friðriksson ritstj. flr Bangárvailasfsln. 9. febr. „Sjálfstæðis"- félag hefir verið stofnað hér í sýslu og eru allir velkomnir í pað, að sögn, er náð hafa 12 ára aldri. Þeir eldri og reyndari munu eiga að kenna krökkunum hin „einu sönnu" í- haldsfræði. Þá mun og „Framsóknar" -félag vera í uppsiglingu hér. — Af þessu má sjá, að félagsmálaáhugi er að vakna í héraðinu. Þarf tæp- lega að efa að slík féög vinni mikil þjóöþrifaverk!! Hér eru „Sjálfstæðis"- rnenn í töluverðum meirihluta. Pólitiskar skoðanir manna nálgast beinan átrúnað. Jafnaðarstefnan vita menn ekki hvað er, og eru hugmynðir sumra um hana all- fáránlegar. Yfirleitt er pólitísk menninghér- aðsbúa á lágu stigi.---------- Þingmálafund héldu þingmenn okkar nýlega. Var m. a. fhllist á tillögur „Framséknar" í kjördæma- málinu á þeim fundum. Munu „Sjálfstæðis"-hetj urnar nú ætla að gugna, er á skal herða, að fá fram- gengt réttlátum krfjfum í kjördæma- málinu. En réttlát verður kjör- dæmaskipunin ekki fyr en fe.ngin er þingmannafjöldi í hlutfalli við atkvæðatölu. — Á fundum þessum voru menn ásáttir um, að aldurs- takmark við alþingiskosningar verði fært niður : 21 ár, Samþykt var tillaga um að fella niður dýrtiðaruppböt embættis- manna,Einnig var samþykt tillaga um afnám bannlaganna, með litl- um atkvæðamun. Fjöldi manna greiddi ekki atkvæði. — Verið er að safna fé í sýslunni til brúar- gerðar á Þverá, til þess að verkið verði framkvæmt á komandi vori. Hafa mann von um að safnist um 70.000 kr„. og er það talið nægilegt. Féð er lánað rikissjóði til þriggja ára .Áhugi manha fyrir pessari samgöngubót er mjög mikill, En það er ekki nóg að brúa Þverá. Til þess að Þverárbrúin komi að fullum notum þarf að brúa Affall, Ála og Markarfljót. Þá er leiðin opin austur í Skaftafells- sýslur. Hallur. thaldið í felumyndum. Þeiir eru furðu iðnir vi'ð það, íhaMsritetjórarnir, að reyna að læða því inn í meðvMund al- ímennings, að launalækkun ss nanðsyníegasta ráðstöfunin vegna kreppunnar, sem steðjar nú að at- vinnuvegunum,. Hálaunamennirn- ir og atviinnurekendnmir hér í Reykjavik skrifa daglega í í- haldsblöðin mjög fáránlegar greinar um kauplækkiin og setja undir þær „Verkamaður" eða önnur slik gervinöfn, Ein slík grein bartist í „Vísi" fyrir skemstu. Þessar greinar sverja sig allar í ætt burgeisianna með því, að i þeiim er ekki vikið einu orði að launalækkun hjá hálauniamöinnun- um, sem siitja í hægum og trygg- um embættum í þjóðfelaginu. Þær bergmála einungis gamla og nýja kröfu atvinnurekendanna tum lækkun á kaupi þeirra, sem iægst eru^ launaðir og mest leggja á sig í fram-leiðslustárfi þjóðarinnar. Gróði yfirstéttarinnar, „Mxus" hennar og'' býlífi annars vegar, en fátækt og skortur verkalýðs- i'ns hins vegar eru talandi tákn þess, að vinnuarðinum hefir verið rangt skift á undanförnum árnm. Mismunurinn á sannvirði vinn- unnar og þess, siem kaupiendiur hennar hafa greitt fyrátr hiana, hiefir verið meiri en verðugt var og á tiltölulega skömmum tíma hleypt iskyggnega miklum vexti í stétt- arandstæður auðvaldsþ]'óðfélags- ins, þar sem verkalýðsstéttin eT borin tiil fátæktar og skorts, en yfirstéttin tiil eyðslu ,og býlífis. M. ö. o.: Kmip trerkafólksíns í landina* heftr verid oflágt á und- anfQrnum ámm.r Með greinum sínum í „Vísi" og „Morgunblaðinu", sem skreyttar eru með verkamannsnafninu, ætl- ar íhaldið að telja fólki trú um, að verkalýðurinn sé svo þyrstur í að lækka kaup sitt, að hann sjálf- ur geri kröfur um það og birti iþær í íhaldsblöðunum. En hverjir ætli trúi því, að lægst launaða stéttin í . landinu, sem býr við stopulasta atviinnu, hlaupi 'fram fyrir skjöldu og kœfjiist launa- l'ækkunar sér til handa? Það er álíka trúlegt ög að atvinnurek- endur fari ,að skrifa í Alþýðu-, blaðið og krefjast þess að kaup- verkalýðsitos hækkaði,(!). En paS virðast engin takmörk fyrÍT því, hvað íhaldsskrifararnir hugsa sér blaðlesendur heitmska, þegar þeir^ ætlast tiil þess, að fólk trúi þvi, að verkamenn standi að grein.itt| þeárra, ba"ra ef Páli hugkvæmist að setja „Vinnukona" undir skrif iiín í „Vísi" eða Valtý, Sigurði & Co. kemtur það snjallræði í hug að setja „Sjómaður" undir grein- ia.r sfnar í „Morgunblaðinu". Fles|r iir, sem lesið hafa „Vísi" undan- farin ár, mumi hafa, veiitt þvf eftirtekt, að þar er fjöldi greina, sem hafa að undiirskriift: Verka- kqna. Hefár Jakob , Mölier eink- um þótt djarftækur tíil þessa nafns undir sínar greinar. Þessi vesialdarlega tílraun íhaldsfoiv sprakkanna tíl þess a,ð fela úlfs- hárim, ýmist , undir úlpum verkamanna og .sjómamna eða pilsföldum kvenna, er óbein viib^ urkenning þeiirra sjálfra á þvi, aft sporin, sem þeir eiga í opinberu lífi, hrceða, 6g að . greinaT, sem þeir sjálfir skrifa„ nöfn sín undir. muni lítil.áhrif hafa meðal þjóð- ariinnar. En ætli þessí s.]'álfsvitunó: íhaldsritaranna um vántrú þjóðar- inmar á þeim sem trúvierðuguin. bláðamönnnm sé þeim ekkiþungr bær, eða líkjast þeir þeim'mun meira Helga en Skarphéðni að þeÍT láti séT lynda að svíkjast út úr brennukofa sínuni' í gervi- klæðum með fölsk bjargráð og svikin miælikeT? En .takist íhalds- forsprökkunum á þennan hátt að vama , því, að . skuggarnir, sem« hvíla yfir nöfnum, þ,eiirra í opin- beru lífi, falli á greinarnar með verkamanns- og vinnukonu-'und- irskriftunum, er líklegt að Val- týr, Jón og Sigurður iðrist þess, að hafa ekM skrifað bónda fyrir greininni "í „MÖrgunbliaðinu", þar- sem íslenzku bændunum er líkt viið , lítt siðaða ' vjillimenn me&' mösa í skegginu. Á. Á. Annmaðkur. Þannig er hann nefndur í dag- tegu tali, þessi' saklausi, mjói og langi jarðaTmiaðkur, sem er rauð- bleikur að lirt, eins og hrátt sauða- kjöt, og þykir mesta tálbeita á „ósýnilega" siilungsöngla. — Ein- stöku sinnum heyrist sagt árta- maðkur, en án«- er tíðara. í orðabókinnii íslenzkw, stóru, er á það bent, að nafnið á. kunni áð vera afmyndað úr is^illaðk- ur, þ. e. beitumaðkiny því að í noTsku sveitamáli hefir fundist: agnmakk og auk þess sé ég, áð sveitamálsorðasafn I. Aasens nefnir að „örjemark", á Norð- lur-Hörðal., sé í Tanninni awridœ- m., en sú mynd þekkiBt þó ekki svo víst sé. Á dönsku heiitir hann „Regn-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.