Morgunblaðið - 11.05.1986, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 11.05.1986, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR11. MAÍ1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Offsetprentari óskast Upplýsingar í síma 22200. Rafsuðumenn Óskum eftir að ráða rafsuðumenn, vana ál- suðu, til starfa á vélaverkstæði okkar. Ráðn- ingartími frá 20 maí til 15. september 1986. Umsóknareyðublöð fást hjá Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar, Reykjavík og Bóka- búð Olivers Steins, Hafnarfirði. Umsóknir óskast sendar fyrir 15. maí nk. í pósthólf 244, Hafnarfirði. íslenzka Álfélagið hf. Atvinna óskast 21 árs stúlka óskar eftir atvinnu. Hefur reynslu sem skjáritari, einnig í setningu og bókhaldsaðstoð. Upplýsingar í síma 33828 eða 672374 eftir kl. 15.00. Ingibjörg Ragnars- dóttir. Læknaritari óskast á endurhæfingadeild Borgarspítalans. Upplýsingar gefur skrif- stofustjóri í sima 681200-350. Móttökuritari óskast á Heilsugæslustöðina í Fossvogi. Um er að ræða 60% starf. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 685099. Hússtjórnarkennarar, matartæknar og starfsstúlkur óskast í sumarafleysingar í sérfæðieldhús Borgarspítalans. Upplýsingar gefur yfirsjúkrafæðissérfræðingur í síma 681200-317 millikl. 10og 12. Skóladagheimili Borgarspítalans óskar eftir starfsmanni til afleysinga á tímabilinu 15. júlí til 30. ágúst eða 15. september. Upplýs- ingar hjá forstöðumanni í síma 681200-371. Hjúkrunarfræðingar Lausar eru stöður hjúkrunarfræðinga á Gjör- gæsludeild nú þegar. Lyflækningadeild. Hjúkrunarfræðinga vantar í sumarafleysingar á deildir E-6 (hjartadeild), A-7 og A-6. Öldrunadeildir. Hjúkrunarfræðringa vantar á B-5 og B-6, fullt starf og hlutastarf, m.a. heilar eða hálfar vaktir (kl. 8.00-13.00 eða 17.00-21.00) og fastar kvöld- og helgarvaktir. Hvítaband. Hjúkrunarfræðinga vantar í fullt starf eða hlutastarf m.a. heilar eða hálfar vaktir (kl. 8.00-13.00 eða 17.00-21.00) og fastar kvöld- og næturvaktir. Hjúkrunarfræðinga vantar á Háls- nef- og eynadeild í fastar kvöld- og næturvaktir. Ennfremur vantar hjúkrunarfræðinga á flest- ar skuðlækningadeildir. Sjúkraliðar Heilsuverndarstöðina vantar sjúkraliða. All- ar vaktir koma til greina. Grensásdeild vantar sjúkraliða. Allar vaktir. Öldrunardeildir B-5, B-6 og Hvítaband vant- arsjúkraliða. Fullt starf, hlutastarf. A-5 Skurðlækningadeild vantar sjúkraliða í fasta stöðu. Slysadeild A-3 vantar sjúkraliða til afleysinga í sumar. Starfsstúlkur vantar á Heilsuverndarstöðina til sumarafleysinga. Allar nánari upplýsingar gefnar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra í síma 681200-207 alla virka daga milli kl. 11.00 og 12.00. Reykjavík 11. maí 1986. BORGARSPÍTAUNN Q681200 Tölvuþjónusta Sambandsins óskar eftir að ráða starfsmann í tölvudeild. Um er að ræða starf kerfisforritara. Starfið felst í skipulagningu, uppsetningu og viðhaldi á VM/DOS stýrikerfi. Reynsla í IBM stýrikerfi æskileg. Leitað er að tölvunarfræðingi eða manni með sambærilega menntun eða með starfs- reynslu í kerfisforritun við IBM-tölvur. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til 9. maí. Umsóknareyðublöð fást hjá starfsmanna- stjóra Sambandsins, Lindargötu 9a, og skal skila umsóknum þangað. Upplýsingar gefur forstöðumaður Tölvuþjón- ustu Sambandsins. SAMBAND ÍSL. SAM VINNUFÉLAGA STARFSMANNAHALD LINDARGÖTU 9A Sjúkraþjálfarar Sjúkraþjálfari óskast til sumarafleysinga eftir hádegi í júlí og ágúst á Endurhæfingastöð Kolbrúnar, Bolholti 6. Upplýsingar í síma 32814 eftir kl. 20.00 á kvöldin. ENDURHÆFINGARSTOÐ KOLBRUNAR BOLHOLT 6. 105 REYKJAVÍK SIMI 34386 VINNUEFTIRLIT RlKISINS Siðumúla 13. 105 Reykiavik. Simi 82970 Laus staða Laus er til umsóknar staða yfirsjúkraþjálfara. Um er að ræða 50% starf. Verkefnin eru ráðgjöf og rannsóknir á sviði iðjufræði (ergonomic). Nánari upplýsingar um starfið eru veittar í síma 82970 milli kl. 08.00 og 16.00. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfs- manna. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu sendar Vinnueftirliti ríkis- ins, Síðumú a 3, Reykjavík, eigi síðar en 6. júní nk. Stúlkur Við leitum að duglegum stúlkum ekki yngri en 18 ára til að hjálpa okkur í afgreiðslu á björtum og skemmtilegum vinnustað. Fullt starf. Ef þú hefur áhuga líttu þá við hjá okkur og spurðu eftir Erlu á mánudag eða þriðjudag millikl. 14.00 og 18.00. KJÚKLENGASTAÐURINN \ HOKNI TRYCKiVAtíÖTl Otí l’OSTHÍ SSTRA.TIS SÍMI 29117. SOUTHERN FRDBD CHICKEN Starfsfólk óskast Óskum eftir að ráða starfsfólk til eftirtalinna starfa: □ Uppvask, fullt starf, vinnutími frá kl. 11.00-19.00. □ Uppvask hálft starf, vinnutími frá kl. 12.30-16.30. □ Ræsting fullt starf. Vinnutími frá kl. 8-16 Einnig vantar fólk í kvöld- og helgarvinnu og í sumarafleysingar. Uppl. um áðurtalin störf veitir starfsmanna- stjóri frá kl. 11.00-16.00 laugardag og sunnu- dag og frá kl. 9.00-16.00 næstu viku. __ Sölufulltrúi Útgerðarvörur Innflutningsfyrirtæki m.a. á sviði sjávarút- vegs staðsett í Reykjavík vill ráða sölu- fulltrúa til framtíðarstarfa strax. Um er að ræða sölu á erlendum útgerðarvörum. Við leitum að duglegum, reglusömum aðila sem vinnur skipulega og sjálfstætt á aldrin- um 30-45 ára með góða enskukunnáttu og eigin bifreið. Laun samningsatriði. Tilvalið fyrir aðila sem hafa einhverja sér- þekkingu á þessu sviði, en vilja breyta til og reyna fyrir sér í sölumennsku. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu okkar fyrir 18. maí nk. GUÐNI JONSSON GudniTónsson RAÐCJOF y RAÐN I NC.ARNÓN LISTA TUNGOTU 5. I0I REYKJAVIK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Ritarastörf Vegna mikillar eftirspurnar vantar okkur leikna ritara á skrá til framtíðarstarfa. Einkum leitum við að riturum með Verzlun- arskólapróf eða sambærilega menntun. Skil- yrði er að viðkomandi hafi góða vélritunar- og tungumálakunnáttu. í mörgum tilfellum munu starfsmenn einnig vinna með tölvu. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Fyrirtæki bjóða upp á góð laun ásamt þægilegri vinnuað- stöðu. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00. Skólavordustiq 1a - 101 Reykjavik - Simi 621355 Sumarstarf Við leitum að starfskrafti á vinnustað unglinga hér í bænum til að sjá um góða umgengni og hreinlæti í matsal þeirra ásamt venjulegum eldhússtörfum (hita kaffi). Vinnutími 8-16.30. Samið aðili þyrfti einnig að leysa ræstingafólk af í sumarleyfum. Við leitum að starfskrafti sem er ákveðinn og lætur hlýða sér, er reglusamur og snyrti- legur og á besta aldri. Laun samningsatriði. Ráðningartími 1. júní til 31. ágúst. Umsóknir sendist skrifstofu okkar fyrir 16. maí, þar eru nánari uppl. veittar. Gudni Tónsson RÁÐCJÓF & RÁÐNI NCARÞJÓN LISTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍM1621322
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.