Morgunblaðið - 11.05.1986, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 11.05.1986, Blaðsíða 49
49 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Heimahverfi — Fatahreinsun Starfskraftur óskast. Upplýsingar á staðnum. Efnalaugin Perlan, Sólheimum 35. Býtibúr Hótel nálægt miðbænum óskar eftir að ráða konu til starfa í býtibúri. Starfið felst í afgreiðslu á víni, tóbaki, kaffi o.fl. til þjóna. Unnið er til skiptis á morgun- og kvöldvöktum. Umsækjandi þarf að vera á aldrinum 30-50 ára og hafa einhverja reynslu í hótel- eða afgreiðslustörfum. Lysthafendur leggi inn umsóknir á augld. Mbl.fyrir 16. maímerktar: „Býtibúr —5711“. Tvær fjölskyldur á Arnarnesi leita að hressum stelpum á aldrinum 12—14 ára til að gæta barna allan daginn í sumar. Tilvalið fyrir vinkonur. Upplýsingar í símum 621010 (vinnusími) og 40328 (heimasími). Ræstingastörf Sláturfélag Suðurlands óskar eftir að ráða starfsfólk til ræstingastarfa. Um er að ræða störf annars vegar í einni af SS-búðunum og hins vegar í framleiðslueldhúsi félagsins í Kópavogi. Allar nánari uppl. veitir starfsmannastjóri á skrifstofu félagsins á Frakkastíg 1. Sláturfélag Suðurlands, starfsmannahald. Hewlett-Packard á íslandi óskar eftir að ráða... tæknimann til viðgerðarstarfa á HP 3000 fjölnotenda tölvukerfum. Reynsla nauðsynleg. Fjöldi við- skiptatölva á íslandi af gerðinni HP 3000 eru nú tæplega 40 talsins með fjölda útstöðva frá 5-200. HP 3000 var önnur söluhæsta fjölnotenda tölvan hérlendis á árinu 1985. í boði eru góð laun og miklir framtíðarmögu- leikar. í upphafi starfsferils þarf að sækja námskeið erlendis í verulegum mæli en síðar samkvæmt reglubundnu kerfi. Hewlett-Packard á íslandi var formlega stofnað 8. maí 1985. Umsvið fyrirtækisins fara nú ört vaxandi. Starfsmenn Hewlett-Packard víðsvegar um heim eru nú u.þ.b. 85.000 og árleg velta 6,6 milljarðar dollara. Fyrirtækið er annálað fyrir að hlúa vel að starfsmönnum sínum - gefa þeim tækifæri til þess að þroskast í starfi og takast á við stærri verkefni. Frekari upplýsingar eru veittar í síma 671000. Skriflegar umsóknir verða að hafa borist fyrir 2. júní nk. Whol HEWLETT mL'nM PACKARD H.P. Á ÍSLANDI, HÖFÐABAKKA 9, SÍMI671000. MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. MAÍ1986 Sölumaður Stór framleiðslu- og söluaðili á ullarvörum og skyldri framleiðslu vill ráða söiumann til starfa strax. Starfið hentar jafnt karli sem konu og felst í heimsóknum til verslana og í síma. Ein ferð umlandiðáári. Við leitum að röskum og duglegum aðila með einhverja þekkingu á þessari framleiðslu. Enskukunnátta nauðsynleg. Nánari upplýsing- ará skrifstofu. Laun samningsatriði. Eiginhandar umsóknir er tilgreini aldur og starfsreynslu sendist okkur fyrir 18. maí. Ct[jðni Tónsson RÁÐCJÖF &RÁÐN1NGARÞJÓNUSTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 TJARNAR SKÓli EINKASKÓLI VIÐ T|ÖRNINA FRlKIRKIUVECI I -101 REYKJAVlK-SlMI 16820 Þeir nemendur sem hyggjast sækja um skólavist veturinn 86-87 athugið: Byrjað er að taka við umsóknum. Allar uppl. veittar á skrifstofu skólans sími 16820 frá kl.8-13. Stjórnendur. Bifreiðastjóri Iðnfyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða bif- reiðastjóra. Starfið er fólgið í heimkeyrslu hráefna auk útkeyrslu fullunninna vara. Hér er um framtíðarstarf að ræða og umsækjend- ur þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Skrif- legum umsóknum skal skilað á augld. Mbl. fyrir 15. maí nk. merktar: „S — 3484. 9 Kópavogsbúar — heimilisþjónusta Okkur vantar starfsfólk nú þegar. Einnig starfsfólk til sumarafleysinga. Heimilisþjón- usta felst í aðstoð við aldraða og sjúka í heimahúsum. Vinnutími eftir samkomulagi 4-40tímará viku. Vinsamlega hafið samband við forstöðu- mann í síma 41570. Félagsmálastofnun Kópavogs. Saumakona óskast til að annast breytingar á karlmanna- fatnaði. Hlutastarf. Upplýsingar í síma 36741 eftir kl. 17.00. Atvinna Óskum eftir að ráða eftirtalið starfsfólk: 1. Sjúkraliða 2. Gangastúlkur. 3. Sumarafleysingar júní—september, gangastúlkurog ræstingafólk. Upplýsingar í síma 99-3213 frá kl. 8.00-16.00 á virkum dögum og í síma 99-3310 þess utan. Vistheimili aidraðra, Stokkseyri. Kumbara vogur. Byggingatækni- fræðingur Ungur byggingatæknifræðingur með sveins- próf í húsasmíði óskar eftir mikilli og krefjandi vinnu. Allt kemur til greina. S.s. hönnun, eftirlit og sölustörf. Þeir sem hafa áhuga sendi upplýsingar til augld. Mbl. merktar: „Bygg — 123“. Tónlistarskólinn í Daiasýslu auglýsir: Tónlistarkennara vantar fyrir næsta vetur. Upplýsingar gefa formaður skólanefndar, Sigvaldi Guðmundsson í síma 93-4248 eða Einar Stefánsson í síma 93-4121. Málarameistarar Málara vantar vinnu. Upplýsingar í síma 15858. Ræstingar Fyrirtækið er félagasamtök í Reykjavík. Starfið felst í ræstingu á húsnæði fyrirtækisins. Hæfniskröfur eru að viðkomandi hafi ein- hverja reynslu af sambærilegu, sé þrifinn og samviskusamur. Leitað er að starfsmanni sem býr í eða nálægt vesturbænum. Vinnutími er samkomulag, en gert er ráð fyrir 2 klst. á dag, fimm daga vikunnar. Umsóknarfrestur ertil og með 14. maí nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Alleysinga- og rádnmgaþionusta Lidsauki hf. W Skólavördustig la - 101 Reyk/avik - Simi 621355 Forstjóri Einkafyrirtæki Ört vaxandi fyrirtæki á sviði sérhæfðrar fram- leiðslu og innflutningi, sem er að fara inn á nýtt svið er tengist nútíma fjölmiðlaþróun og á mikla framtíð fyrir sér hér á landi, vill ráða forstjóra. Þær kröfur eru gerðar að viðkomandi hafi háskólapróf í viðskiptum, geti sýnt fram á árangur í fyrri störfum, kunni að stjórna, þekki til erlendra viðskipta, sé hugmynda- ríkur og þekki til í viðskiptalífinu og sé til- búinn að hella sér út í spennandi og krefjandi framtíðarstarf. Góð tungumálakunnátta nauðsynleg. Æskilegur aldur 32-36. í boði eru góð laun ásamt fríðindum. Hægt er að bíða í 3 mán. eftir réttum aðila. Allar fyrirspurnir og umsóknir trúnaðarmál. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og starfsreynslu sendist skrifstofu okkar fyrir 25. maí nk. Guðni Iónsson RÁÐCJÖF &RÁÐNINCARÞJÓNUSTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI621322 Afgreiðslustúlka óskast sem fyrst allan daginn. Hálfur dagur- inn getur komið til greina (ekki sumarvinna). Upplýsingar í versluninni mánudag og þriðju- dag milli kl. 13.00 og 15.00. Bókabúð Lárusar Blöndal, Skólavörðustíg 2.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.