Alþýðublaðið - 12.02.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 12.02.1932, Blaðsíða 4
BftftVBDBftftB!! ©rm", og væri því ekkii ótrúilegt ttð hann héti eftir fleiru einkenni- legu, sem er í fari hans, t. <L Wjbamdðkur, því hann er í hóp- Mto undir öllum lausasteinum, er liggja ofanjarðar eða um þaö M, en þetta kalla menn urð víða < norskum sveitum. Ég tel því „örjemakk" sama «em urðamaðk, steinamaðk. í íæieysku verður upprunalegt d aða íslenzkt -ð iðulega að j-i, t. á.: glaður gleajur, en á stundum iiverfuT það eða verður að v-i, t. d.: jörð jöör, maður meavur. Þetta styður þá hugmynd, að „ör- §é-m." sé urða-m. að fonru máli ftorsku. Þetta væri líka hið miesta léttnefni, þó það hijómii ekki eins lallega og ánumaðkur. Aðalmót- mæli mín gegn agn (s. s. beitu)- maðkur sem fornri norskri og fslerizkri mynd eru þó bygð á þvi, að mér lízt óhugsandi að fornmenn hafi gefið sig við því að draga siiung á þráðöngla beitta með ánumaðki. Ég efa að sú veiðiaðferð, dorg, hafi þá tíðkast með svo smágervum öngl- nm, sem hæfa ánumaðki Þegar Þór keipaði eftir Miðgarðsfiskin- lim voru notuð stærri veiðarfæri, en þó dugðu þau ekki. Öngull Þórs hefir víst rézt upp þá er íinnbyrða skyldi, og mun þó hafa verið vænni hverri venjulegri há- karlahneif. Ég er helzt á þvi að kasta þeirri kenningu útbyrðis, að ána- maðki hafi verið beitt á öngla sportsklæddra Breta fyrir meir en þúsund árum í NoregL — Eitthvað annað verður að finna, er betra sé, tiil skýriingar ánu- maðki. Mín tilgáta er þessi: Því er ekki hægt að neita, að Bgranaðkur minnir dálítið á ánu- maðk. Sami hljóðualdur í forlið beggja: a-. Þetta gefur sterkar likur fyrir því, að á þessa lund eða líkt því hafi upprunalega nafnið hljóðað, annars bæri norsku og íslenzku ekki svona veil saman. Kemur þá tiil álita, hvaða breyting hafi orðið á nafn- |nu í öðru hvoru fnálinu eða báð- um. Ég hefi' sagt frá þeim skoð- unuxn, er telja að ísilenzkan hafi p vfflst, en norskan haldið sér. Þetta er nú ekki venja, en kemur þó fyrir að ég ætla, en venjulega eru norsku mállý&kurnar herfi^ legar afbakandr úr frummáíiniu. Því má samt ekki gleyma, að ýms ístonzk orð hafa líka breyzt og eldri' myndiir horfið fyrir nýj- um, en stundum hafa báðar iif- að samhliða. Mér hefir nú komáið ' tál hugar, því ég sé ekki annað sennilegra, að ánumaðkur hafi til forna heiitið: ang-madkar. Þe^is maök-angi, sem býr und- ir hverjum steini þar sem nokkur moild er undir, og engist sunídur og saman í ótal hlykkjum þegar faapn skríður út úr fylgsrá sínu tffl þess að baða sig og svala sér f nýföllnu regná. Angi, eldra angr, er gott og gamalt norrænt orð, er þýðir ýmist: mjór viðartein- ungur, mjór (hlykkjóttar?) fjörð- ur eða vogur, eða eitthvað mjótt, veffltt eða visið. Menn segja um börn: dreng-, krakka-, stelpu- og strák-angi, og um gamalmenni bæði karl- og kerlingar-angi. Það er eftártektavert að íslenzki' Kaup- anguriinn forni, Kaupangur í Eyjafiirði, stendur við mjóan vog inst viö einhvern mjósta og lengsta fjörðinn, sem til er á öllu landinu. — Þá er Stav-angur í Noregi ekki síður einkennfflegt nafn, þar sem báðir liðir þess, stafur og amgur, benda á mjóa viðarteinunga. Þótt Stavangur-nesið — Hetlandið — norðan við Jaðar liggi mikið sunnar en Island, er þar lítill sem enginn trjágróður, nema berjarunnar og mjóar teinungs- tegundir, sem mundti hæfja í (stafi, göngustafi, en ekki húsastafi eða stoðir. Mín tilgáta er samkvæmt fram- ansögðu, að upprunalegt ang- maðkur hafi svo breyzt, eins og svo mörg orð öínrair, í tapgiamaðk- ur og loks í ánumaðkur.*) — Um fyrri breytinguna er það að segja, að hún er að því er vitrð- !ist í fullu samræmi við fjö'lmörg önnur orð. Ég bendi af handahófi á: Föranautur fyrir för-nautur, kaup«nautur, fyrir kaup-nautur, ráðijnautur, fyrix ráö-nautur, bekkjwnautur, fyriir bekk-nautur, og hvílíínautur, fyriir hvíl-nautur. Þessii hafa öll n á eftir band- stafnum u. Þá eru: föramaður, för«munkur, fyiir för-maðtir, för- munkur, og slátt«maður, fyrir sláttmaður. Það kemur auðsjáan- lega ekki til álita, að u sé beyg- ingarliður þágufalls í þessum orðum, því það stríddi á móti ölilu eðli fallbeyginga. Mér er sem ég sjái menn kaffla Hafnarfjðrð Höfnafjörð og eftir þeim götum: Höfnufjörð, Laugwnies, fyrir Laug- arnes, Gröfuholt, fyrir Grafarholt, og alt eftir þeiim götum. Það eru fleirii arð en ég hefi þegar nefnt með svona sambands- Mð, og þá ekki ætíð u heldur .t. d. a: Hvítabjörn, f. hvít-björn. Eftirtektarv.ert er að liitar-ilýs- ingar-nafnorð, svo sem: hvít, græn, blökk og rauð, hafa hnieagð tiil svona bandliðar, er þau mynda nöfn við öinnur nöfn, t. d. Græniu- borg, blökkismaður, Rauð«skriða. Ftaki lýsingarnöfn gera þetta sama, eims og breiö t. d. í [Bxlsáða- fjörður, skörð í Skörðugil, fögur í Fögrubrekka og svo frarnvegis. í þessu og mörgu fleiru fer ís- lenzkan sínar eigin götur og sinn- ir .ekki hinum venjullagu mál- fræðiriegium, sem ekki er heldur að furða, þar sem þær eru vel- flestar aðfengnar frá grísku og latínu, en íslenzkunnar eigin orð- myndunarlögmál er enn hvergi nærri til fullnustu uppgötvað eða útskýrt. — Að síðustu vil ég benda á orðið bekkjunautur, semi bætiir ju inn máilli bekk og nautuT, að ef tí'l vill sé þarna um smiitun að ræða frá rekkjunautur, sem er svo út- liitslíkt, þótt það sé kvenkyns- forliður, rekkja, en hiitt karlkyns, bekk(T), Þá er eftir að nefna lik- ur fyrir því, að g-ið hverfi úr fín£f«maðkur, svo eftir verði bara ánumaðkur. Ég hefi ekki þá þekk- ingu á málfræði, sem þarf til þess að útliista svona stafhvarf, en þekn, sem þetta lesa, vil ég benda á alþekt orð, sem sé fagur- leguTi, er hefir aðra mynd, fal- tegur, par sem g-ið er fallið burtu. Maður skyldi næstum því ætla, að g-ið í aftari liðnum hafi í báðum orðunum drepið „nafna jsinn" í forliðnum. P. Um dáglmi ogf vegiiui Eggért Gilfer, .skáksnillingur og pianóleikari er fertugur í dag. Til ntáttvana drengsins frá K. í. 5 kr. Skýrslan ¦ frá Vinnuxniðstoð kvénna: Und- ir henni' átti að standa Laufey Valdiimarsdóttir, en hafði fallið út. „Sviða" náð úr sæ. í gær kom sikeyti til eiganda togarans „Sviða" í Hafnarfirði þess eínis, a'ð hánn hafi náðst upp í fyrrakvöild, verið s éiaið isetja hann í viðgicrðarstöð og sé búið aö draga hann á þurt. Fæðingardagur Darwíns, hdns rnierka náttúrufræðings, er þenna dag. Hann fæddiist árið 18C9. Silfutöskjurnar, ili&iikrit Galsworthys, var sýnt í gærfcvelidi og vakti óskifta at- hygli áhorfenda. Efni þess er um atvinnuleysi, afleiðingar þess og aðstöðu öreiga í auðvaldsþjóðfé- liagi. Næst verður leikið á sunwu- daginn. Muilerskólinn. Æfiingar hjá öllum flokkum, sem ungfrú Ingibjörg Stefáns- dóttir kennir, byrja aftur á mámu- dag (15. þ. mi.). LSgreglumaður í 25 ár. í dag eru 25 ár síðan Guð- mundur Stefánsison varð lög- ireglumaður hér í Reykjavík. Hann lét af því starfi um síðustu ára- mót, sjötugur að aldri. Nýtt fcaffihns hefir verið opnuð í 'djag' í Aust- urstræti 10. Heitir það „Vífill". Er þar mjög smekklegt og vist- legt umhorfs. Nœturlœknir er í nótt Jens Jó- hannesson, Uppsölumv sími 317. Útvarpid í kvöld: Kl. 19,05: Þýzka, 1. fl. Kl. 19,30: Veðue- fœgnir. Kl. 19,35: Enska, 1. U. Kli. 20: Erilndi: Dulræn BeynslR, II. (Guðrún Guðmundsdóttir). Kl. 2030: Fréttir. KL 21: Söngvélari- hljómleikaT. (Schubert. — Síðaí*^C lögin fiðluspil.) Gudspekifélagið. Fundur í.„Se»- •tímu" í kvöld kl. 8V2- Það, se». gerist á fundinum: Guðmundur Davíðsson frá Hraunum lés upp kafla, er hann befiir ritað ósjálf- rátt. Engir gestir. Félagi: Úr Suður-Þingeujarsýslu er FB. skrifað í þessum mánuði: Ágœtis- tíð má heita að hafi verið héa- fyrir norðan í vetur, það sera af er. DálítMl snjór var um jóla- leytið og fram yfir nýjá'rið, e»' tók að mestu upp í janúaT. Kiaupféliag Pingeyinga hefir sameinað pöntunar- og Siölu-deild sina nú um áramótin. Fer ná reikningshaldið í félaginu aé mestu fram í Húsavík, en þó ee dieildarskipun óbreytt á félags- svæðiinu. Félagsimö'ninumi hefir fjölgað mjög þetta ár og hefir nú K. P. mestalla verzlun héraðs- jttis i sínum höndum. (FB.rfregn.) Úr Nordur-ÞingeyjiarsýsLu er FB. skrifað: íþróttafélög eru all- mörg hér í sýslu, og hafa þau myndað samband með sér, 1- þróttasamband Norður-Þingey- inga, og telur .það á annað hund- rað félagsmienn. Hefir siambiandié m. a. annast sundkenslu noikkur vor, en hefir nú neyð&t tíil að hætta þeirri starfsemi fyrir kostn- aðar sakir, þar eð sýslunefndin befiT oftar en einu sinni verið beðin um styrk tl að halda uppi s'undkenslunná', en hún hefir ekki orðið við beiðninini. — Búraaðar- siamband sýsilunnar hefir keypt tvær dráttarvélar og fékk till þess styrk frá hreppsfélögum og kaup- félögum. VaT unnið með vélun- um að landbroti s. I. sumar. Voru unnar um 300 dagsláttur, og er meiri hluti þeirra talinn fullunin- inn. Hefir silyngum iarðræktar- mianni talist svo til, að komist þetta land, sem nú þegar er þrot- io, í ákjósianlieiga rækt, þá eigi það að gefa af sér jafnmifcla töðu og nú fæst af öllum túnum sýslunniar eða því sem næit. | Otflutningur íslenskm afwða. (Skýrslia frá Gengisnefnd.) 1 janúar 1932 fyrir 3 697 100 kr. - — 1931 — 3 435100 — - — 1930 — 3 064 490 — - — 1929 — 2 831900 — Veðrid. KL 8 í morgun var 4 stiga hiti í Reykjavík. Útlit hér á Suðvesturlandi: Suðaustangolia og síðar kaldi. Dálítið regn. Fiskbirgdir siamkvæmt reikn- ingi Gengisniefndar: 1. febr. 1932: 13184 þurrar smál. 1. — 1931: 15 316 1. — 1930: 6 095 — 1. — 1929: 6333 — — '' 11 u, Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Óiafur FriðrikssoB. Aiþý"öuprentsmið|aiu BBBHBBBBBHBB

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.