Alþýðublaðið - 12.02.1932, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 12.02.1932, Qupperneq 4
4 og væri pví ekkii ótrúiLegt BÖ hann héti eítir Öeiru einkienni- íegu, sem er í fari hans, t. d. 'úrdamáðkur, því hann er í hóp- wm undir ölhrm lausasteinum, er liggja ofanjarðar eða um þaö bii, en petta kalla menn urð víöa i norskum sveitum. Ég tel pvi „örjemakk" sama eem urðamaðk, steiinamaðk. I læreysku verður upprunalegt d «ða islenzkt -ð iðulega að j-L, t. d.: glaður gleajur, en á stundum hverfur pað eða verður að v-i, t. d.: jörð jöör, maður meavur. Þetta styður pá hugmynd, að „ör- ge-m." sé urða-m. að fonru máli norsku. Þetta væri líka hið mesta réttnefni, pó pað hljómi ekki eins íallega og ánumaðkur. Aðalmót- mæli mín gegn agn (s. s. beitu)- maðkur sem fornri norskri og fclerizkri mynd eru pó bygð á því, að mér lízt óhugsandi að iornmenn hafi gefið sig við pví að draga sidung á práðöngla beitta með ánumaðki. Ég efa að sú veáðiaðferð, dorg, hafi pá tíðkast með svo smágervum öngl- um, sem hæfa ánumaðki. Þegar Þór keipaöi eftir Miðgarðsfiskin- um voru notuð stærri veiðarfæri, en pó dugðu pau ekki. Öngull Þórs hefir víst rézt upp pá er innbyrða skyldi, og mun pó hafa verið vænni hverri venjulegri há- karlahneif. Ég er helzt á pví að kasta peirri kenningu útbyrðis, að ána- maðki hafi verið beitt á öngla sportsklæddra Breta fyrir meir en púsund árum í NoregL — Eitthvap annað verður að finna, er betra sé, til skýringar ánu- maðki. Mín tilgáta er pessi: Því er ekki hægt að neita, að m/umaökur minnir dálítið á ánu- maðk. Sami hljóðvaldur i forlið beggja: a-. Þetta gefur sterkar likux fyrir pví, að á pesisia lund eða líkt pví hafi upprunalega nafnið hljóðað, annars bær': norsku og íslenzku ekki svona vel saman. Kemur pá tiil álita, hvaða breyting hafi orðáð á nafn- &nu í öðru hvoru málinu eða báð- um. Ég hefi sagt frá peim sikoð- unum, er telja að ísilenzkan hafi , villst, en norskan haldið sér. Þetta er nú ekki venja, en kemur pó fyrir að ég ætla, en venjulega eru norsku mállýskurnar herfi- legar afbakandr úr frummálinu. Því má samt ekki gleyma, að ýms íslenzk orð hafa líka breyzt og eldri myndir horfið fyrir nýj- um, en stundum hafa báðar lif- að samhliða. Mér hefir nú komið til hugar, pví ég sé ekkii annað sennilegra, að ánumaðkur ba.fi til forna heiitið: ang-maökur. Þe^ii maðk-angí, sem býr und- iir hverjum steini par sem nokkur mold er undir, og engist sundur og saman í ótal hlykkjum pegar hapn skríður út úr fylgsnií sínu tál pess að baða sig og svála sér í nýfölinu regnö. Angi, eldra angr, er gott og gamalt norrænt orð, er pýðir ýmist: mjór viðartein- ungur, mjór (hlykkjóttur?) fjörð- ur eða vogur, eða eátthvað mjótt, veákt eða visið. Menn segja um börn: dreng-, krakka-, stelpu- og strák-angi, og um gamahnenui bæði íkarl- og kerlingar-angi. Það er eftirtektavert að íslenzki Kaup- angurinn forni, Kaupangur í Eyjafirði, stendur við mjóan vog inst við einhvern mjósta og lengsta fjörðinn, sem til er á ölilu landinu. — Þá er Stav-angur í Noregt ekki síður einkennilegt nafn, par sem báðir liðir pess, stafur o.g angur, benda á mjóa viðarteinuniga. Þótt Stavangur-nesið — Hetlandið —■ norðan við Jaðar liggi mikið sunnar en fsland, er par lítill sem enginn trjágróður, nema berjarunnar og mjóar teinungs- tegundir, sem mundu hæfia í (stafi, göngustafi, en ekki húsastafi eða stoðir. Mín tilgáta er samkvæmt fram- ansögðu, að upprunalegt ang- inaðkur hafi svo breyzt, eins og svo mörg orð önnúr, í áP&nimaðk- ur og loks í ánumaðkur.*) •— Um fyrri breytinguna er pað að segja, að hún er að pví er viirð- !ist í fullu samræimi við fjö'inörg önnur orð. Ég bendi af handahófi á: Föranautur fyrir för-nautur, kaupzmautur, fyrir kaup-nautur, ráðwnautur, fyrir ráö-nautur, bekkj/mautur, fyriir bekk-nautur, og hvílimautuir, fyrir hvíl-nautur. Þessi, hafa öll n á eftir band- stafnum //. Þá eru: förwmaður, förwmunkur, fyrir för-maður, för- munkur, og sláttwanaður, fyrir sláttmaður. Það kemur auðsjáan- lega ekki tiil álita, að u sé beyg- ingarliður págufalls í pessum orðum, pví pað strídcli á móti ölilu eðH fallbeygiinga. Mér er siem ég sjái menn kalla Hafnarfjórð Höfnwfjörð og eftir peim götum: Höfuí/fjörð, Laugunes, íyrir Laug- arnes, Gröfi/holt, fyrir Grafarholt, og alt eftir p-eim götum. Það eru fleiri arð en ég hefi pegar nefnt með svona sambands- Mð, og pá ekM ætíð u heldur t. d. a: Hvítabjörn, f. hvít-björn. Eftirtektarvert er að litar-lýs- íngar-nafnorð, svo sem: hvít, græn, blökk og rauð, hafa hneágð tiil svona bandliðar, er pau mynda nöfn við önnur nöfn, t. d. Grænu- borg, blökk//maður, Rauð//skiiða. Filieiki lýsmgarnöfn gera petta sama, eiins og breiö t. d. í JBrlsáða- fjörður, skörð í Skörðugil, fögur í Fögrubrekka og svo framvagis. 1 pessu og mörgu fleiru fer ís- lenzkan sínar eigin götur og siinn- ir ekki hiuum venjUlegu mál- fræöi'neglum, scm ekkí er heldur að furða, par sem pær eru vel- flestar aðfengnar frá grísku og latínu, en íslenzkunnar ei'gin orð- myndunarlögmál er enn hvergi nærri til fullnustu uppgötvað eða útskýrt. — Að síðustu vil ég benda á orðið bekkjunautuT, sem bætir ju inn máilli bekk og nautur, að ef ti'l j vill sé [)arna um smiitun að ræða frá rekkjunautur, sem er svo út- lóitslíkt, pótt pað sé kven.k-yns- foriliður, rekkja, en hiitt karlkyns, bekk(r). Þá er eftir að nefna lík- ur fyrir pví, að g-ið hverfi úr a//////maðkur, svo eftir verði bara ánumaðkur. Ég hefi ekki pá pekk- ingu á málfræði, sem parf til pess að útliista svona stafhvarf, en peim, sem petta lesa, vil ég bendia á alpekt orð, sem sé fagur- legiir, er hefiir aðra mynd, fal- legur, par sem g-ið er fallið burtu. Maður skyldi næstum pví ætla, að g-ið í aftari liðnum hafi í báðum orðunum drepið „niafna jsinn“ í forliðnum. P. Dn* dáfiim og vegÍDii Eggert Gilfer, skáksnillingur og píanóledikari er fertugur í dag. Til máttvana drengsins frá K. í. 5 kr. Skýrslan frá Váinnumiðstað kvenna. Undi- iir henni átti að standa Laufiey Vialdimiarsdóttir, en hafði fallið út. „Sviða" náð úr sæ. I gær kom s'k-eyti tiil eiganda togarans „Sviða“ í Hiafnarfíirði p-oss eínis, að bann hafi náðst upp í fyrrakvöíd, verið s éað setja hann í vi.ðgerðarstöð og sé búið að draga bann á purt. Fæðingardagur Darwins, hiiins merka náttúrufræðings, er penna dag. Hann fæddist árið 18C9. Silfutöskjurnar, Ii&iikrit Galsworthys, var sýnt í gærkveldi og vakti óskifta at- hygli áhorfenda. Efn.i pesis er um atvinnulieysi, afleiðingar pesis og aðstöðu öreiga í auðvaldspjóðfé- lági. Næst verður leikið á sunnu- daginn. Muilerskólinn. Æfingar hjá öllum flokkum, siem ungfrú Ingibjörg Stefáns- dóttir kennir, byrja aftur á mánu- dag (15. p. m.). Lögregiumaður i 25 ár. í dag eru 25 ár síðan Guð- mundur Stefánsison varð lög- treglumaður hér í Reykjavík. Hann lét af pví starfi um síðustu ára- mót, sjötugur að aldri. Nýtt kaffihús hefir verið opnuð í dlag í Aúsit- urstræti 10. Heitir pað „Vífill". Er par mjög smekklegt og vist- liegt umhorfs. Nœturlœknir er í nótt Jens Jó- hannesson, Uppsölum, sími 317. Otuarpiö í kvöld: Kl. 19,05: Þýzka, 1. fl. Kl. 19,30: Veður- fregnir. KL 19,35: Enska, 1. 11. Kil. 20: Erindi: Dulræn reynslu, II. (Guðrún Guðmiundsdóttir). Kl. 2030: Fréttir. KL 21: Söngvélar- hljómleikar. (Schubert. — Síöari lögin fiðluspil.) Guðspekifélagið. Fundur í.„Se»- jtimu" í kvöld kl. 8V2- Það, sent gerist á fundinum: Guðmundur Davíðsson frá Hraunmn les upp kiafla, er hann befir ritað ósjálf- rátt. Ehgir gestir. Félagi, Or Suður-Þingeyjarsijslu er FB. skrifað i pessum mánuði: Ágœtis- tíð má heita að hafi verið hér fyrir norðan í vetur, pað sem af er. Dálítill snjór var um jóla- leytið og fram yfir nýjárið, e» tók að mestu upp í janúar. Kaupfélag Þingeyinga hefir siameinað pöntunar- og sölu-deild sína nú um áramót'iin. Fer nú reiikningshaldið í félaginu að mestu fram í Húsavík, en pó er delldarskipun óbneytt á félags- svæðiinu. Félagsmönnum befkr fjölgað mjög petta ár og hefir- nú K. Þ. mestalla verzlun héraðs- jins i sínum hönduin. (FB.-fr-egn.) Or N orður-Þingey jarsýsiu er FB. skrifað: Ipróttafélög eru all- mörg hér i sýslu, og hafa pau myndað samband með sér, í- próttasamband Norður-Þingey- inga, og telur .pað á anniað hund- rað félagsmenn. Hefiiir sambandið m. a. annast sundkenslu nokkur vor, en hefir nú neyðst til að hætta peirri starfsemi fyrir kostn- aðar sakir, par eð sýslunefndin hefir oftar en einu sinni verið beðiin um styrk til að halda uppi sundkenslunnd, en hún hefir ekki oxðib við beiðninni. — Búnaðar- samband sýsilunnar hef-ir keypt tvær dráttarvélar o-g fékk till pess styrk frá hreppsfélögum og kaup- félögum. Var unnið með vélun- um að landbroti s. I. sumar. Vioru unnar um 300 dagsláttur, og er meiri hluti peirra talinn fullunn- inn. Hefir silynguim jarðræ'ktar- mianni talist svo til, að boimist petta land, sem nú pegar er pr-ot- iö, í ákjósianlega rækt, pá eiigi pað að gefa af sér jafnnnkla töðu og nú fæst af öllum túnium sýslunnar eða pví sem nssit. | Otflutning.ur íslenzkm afurða. (Skýrs-la frá Gengisníefnd.) 1 jianúar 1932 fyrir 3 697 100 kr. - — 1931 — 3 435100 — — 1930 — 3 064 490 — — 1929 — 2 831900 — Veðrið. Kl. 8 í morgun var 4 stdga hiti í Reykjavik. Útlit hér á SuÖvestúrlandi-: Suðausíangolia og síðar kaldl. Dálítiið regn,. Fiskbirgðir sámkvæmt reikn- ingi G-engisniefndar: 1. febr. 1932: 13184 purrar smál. 1. — 1931: 15 316 1. 1930: 6 095 1. 1929: 6 333 — Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur FrlðrikssoB, Aíþýðuprentsmiðjau.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.