Morgunblaðið - 15.05.1986, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 15.05.1986, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. MAÍ1986 47 speki Umsjón: Gunnlaugur Guömundsson „Kæri stjömuspekingur. Mig langar til að fá upplýsing- ar um stjömukortið mitt (t.d. hæfileika, skapgerð, atvinnu, tilfmningar, galla, viðmót, ástamál o.fl.) Eg er fæddur á Akureyri þriðjudag 31. 3. 1970 kl. 6 að morgni. Kærarþakkir." Svar: Þú hefur Sól, Merkúr og Venus í Hrút, Tungl og Rísandi merki í Steingeit, Mars í Nauti og Bogmann á Miðhimni. AthafnamaÖur Það sem fyrst vekur athygli við kortið er sterkur Hrútur og Steingeit. Tvö merki sem em andstæð í eðli sínu. Hrútur er eldur, eða lífs- og athafna- orka, og Steingeit er jörð, eða efnisorka. Lykilorð fyrir eld og jörð saman er athafnamaður. SjálfstœÖur Hrúturinn táknar að þú ert kraftmikill og sjálfstæður per- sónuleiki. Þú ert sem Hrútur að mörgu leyti óþolinmóður og eirðarlaus, hefur gaman af að byija á nýjum verkum og fara þínar eigin leiðir. Þar sem Sólin er í andstöðu við Úranus ert þú bæði nýjungagjam og sjálf- stasður. SkipulagÖur Steingeitin táknar aftur á móti að þú hefur skipulagshæfileika og ert varkár, jarðbundinn og hagsýnn. Sterk ábyrgðarkennd er einnig einkennandi. Agi ogóþol Ein stærsta barátta þín í þessu lífi er sú að fínna jafnvægi milli sjálfsaga og óþolinmæði. Þú þráir sjálfstæði, ert metnað- argjam og vilt vera ( þeirri aðstöðu að geta starfað sjálf- stætt og stjómað framkvæmd- um. Til að svo megi verða þarft þú að læra sjálfsaga. Annar þáttur getur valdið togstreitu í persónuleika þínum. Það er annars vegar nýjungagimi og hins vegar íhaldssemi. Ef þú finnur jafnvægi þar á milli getur þú staðið fyrir nýjum framkvæmdum sem jafnframt taka tillit til þess sem fyrir er. ÓsamvinnuþýÖur Einn helsti gallinn gæti legið í því að þig vantar loft í kortið. Þú getur því átt erfitt með félagslegt samstarf og átt erf- itt með að sjá tilgang verka þinna, að hafa yfirsýn. Til að öðlast aukinn þroska ættir þú að læra að hlusta á aðra og læra að vinna með örðum. Spenna Tungl í Steingeit og Venus í Hrút táknar að um tilfinninga- lega spennu er að ræða í kort- inu. Spennu sem getur birst í ástamálunum. Hún er milli þess að vera sjálfstæður og þess að þrá varanleika og öryggi. Það getur þvf tekið þig einhvem tíma að finna þig á því sviði. SjálfstoeÖi og stjórnun Hæfileikar þínir liggja m.a. á viðskipta- eða stjómunarsvið- um. Viðskiptafræði, tækni- fræði, verkfræði, húsasmíðar, eða önnur verkstjóm gæti átt vel við þig. Það að þú búir við sjálfstæði og frelsi skiptir miklu máli. X-9 7/), þcittrs/iMAít, j Ghonskv. Hvílvu p/6t>Ál\\ tar pú LÍKA CORR/MH.. \ Y\...'Amohguo Þ/wftvá j' r Xfrym/u>///tu&?' fíe.'h#7&s*'U‘V aá- 77£W//>£’/?// DYRAGLENS ÍGÖ&AK/FRtTm, HAi.il! ^HS'ALVIN Efi'A LEIDIHNI.1 VEKTJ EKXl AllTAF1 A£> HJ&iA JM KLJRkJNA --Jl €> ERJM í FRÍl ! / V/f LJÓSKA . • x i ■ .... i * * ■%n a tti i a i ryi v a uti mikiki DRATTHAGI BLYANTURINN FERDINAND SMÁFÓLK THE HERO OF THE BOOK STARTEO OUT IN THE 5TOCKROOM1 ~Zl “ LATER, he hap a 5HIP IN THE COMPANV' A550CIATI0N ’’ „Heljan í bókinni byijaði á lagernum" „Seinna varð hann félagi í lilutahaf inu“ Hann varð hluthafi í fé- Eðaþannig laginu ... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson I tvímenningi verða menn stundum að taka áhættu til að reyna að næla í yfirslagi. í sveitakeppni og rúbertubrids gilda önnur lögmál — þar situr öryggið í fyrirrúmi. Norður ♦ 10762 VD8 ♦ 1053 ♦ Á1094 Suður ♦ ÁG8 VÁG7 ♦ ÁDG8 ♦ DG6 Vestur Norður Austur Suður 2grönd Pass 3 lauf Pass 3 tíglar Pass 3 grönd Allir pass Gegn þremur gröndum spilar vestur út hjartafjarka, fjórða hæsta. Það er sjálfsagt að reyna drottninguna í blindum, en aust- ur á kónginn og er ekkert að spara hann. Hvemig er best að spila spilið með það í huga að tryggja vinning? Það þarf greinilega að fría báða láglitina. Spilið vinnst örugglega ef önnur svíningin heppnast og líka þótt þær mis- takist báðar ef hjörtun skiptast 4-4 milli handa andstæðing- anna. Eina verulega hættan er sú að vestur eigi fimm hjört i og báðir kóngamir liggi vitlaust Hvemig er best að bregðas við þeirri hættu? Jú, með því aö brjóta út kóngana í réttri röó. Spila með öðrum orðum fyrst tígli og fóma þannig svíningar- möguleikanum. Norður ♦ 10762 ¥D8 ♦ 1053 ♦ Á1094 Vestur ♦ K93 ♦ 109543 ♦ K92 ♦ 53 Austur ♦ D54 VK62 ♦ 764 ♦ K872 Suður ♦ ÁG8 ¥ÁG7 ♦ ÁDG8 ♦ DG6 Vestur fær slaginn á tígul- kóng og brýtur út seinni hjarta- fyrirstöðuna. Að sjálfsögðu gef- ur sagnhafi einu sinni til að strípa austur af hjarta og þá verður óhætt að hleypa honum inn á laufkóng. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Sovézki stórmeistarinn Mark Taimanov varð nýlega sextugur. Þessi staða kom upp í skák hans við Tigran Petrosjan á áskorenda- mótinu ( ZÚrich 1953. Taimanov 37. Hxg6+ - hxg6, 38. h7+ - Kxh7, 39. Dxf7+ — Rg7, 40. Kf2 og Petrosjan gafst upp því hann á ekkert svar við máthótun- inni Hhl. Taimanov hefur tvívegis teflt á íslandi, 1956 og 1968. Hann er einnig þekktur sem kon- sertpíanisti. Um árabil var Tai- manov á meðal öflugustu meistara í Sovétríkjunum, en eftir hið fræga 0-6 tap fyrir Fischer 1972 hefur hann ekki náð sér fyllilega á strik.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.