Morgunblaðið - 15.05.1986, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 15.05.1986, Blaðsíða 59
59 Fíladelf íusöf nuð- urinn 50 ára: Guðsþjónust- ur með Alfred Lorenzen í til- efnis afmælisins Fíladelfíusöfnuðurinn verður fimmtíu ára 18. maí næstkom- andi. Gestur safnaðarins í tilefni afmælisins verður Alfred Lor- enzen forstöðumaður Eiim-kirkj- unnar í Kaupmannahöfn. I fréttatilkynningu frá Fíladelfíu- söfnuðinum segir meðal annars að Lorenzen sé þekktur meðal hvíta- sunnumanna um víða Evrópu. Auk þess hafa margar mismunandi kirkjudeildir og trúarhreyfmgar notið fræðslu hans og boðunar. Hann hefur fastan fræðsluþátt í KKR-sjónvarpsstöðinni í Kaup- mannahöfn sem sjónvarpar kristi- legu efni. Lorenzen er kunnur fyrir- biðjandi fyrir sjúku fólki. Guðsþjónustur með Alfred Lor- enzen verða fimmtudaginn 15. maí, föstudaginn 16. maí, og laugardag- inn 17. maí kl. 20.30 í Fíladelfíu, Hátúni 2. Á hvítasunnudag, af- mælisdaginn, verður kvöldmáltíðar- guðsþjónusta kl. 14.00. Á hvíta- sunnudag kl. 16.30 verður guðs- þjónusta í Völvufelli 11 og kl. 20.00 í Fíladelfíu, Hátúni 2. Annan hvítasunnudag kl. 11.00 verður útvarpsguðsþjónusta. Þar syngur kór kirkjunnar, eins og í öllum guðsþjónustum hátíðarinnar. Ræðumaður verður Einar J. Gísla- son. Að kvöldi annars hvítasunnu- dags verður síðasta guðsþjónustan með Alfred Lorenzen. Hún hefst kl. 20.00 og er þetta almenn guðs- þjónusta með skímarathöfn fyrir trúað fólk. Túlkur verður Ólafur Jóhannsson. Rúmlega 500 manns eru nú í Fíladelfíusöfnuðinum. Samtök um kjarnorku- vopnalaust Island: Vilja virkt eftirlit með geislavirkni á Islandi MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsingu frá Samtökum um kjarnorkuvopna- laust ísland: Kjamorkuslysið í Sovétríkjunum grúfír enn eins og skuggi yfír millj- ónum manna í fjölmörgum þjóð- löndum. Augu almennings og stjómvalda hafa opnast fyrir því hve nýting kjamorku er háskaleg og hve lítið þarf út af að bera til að stórslys hljótist af sem fyrr en varir ógnar gervöllu lífríki jarðar. Samtök um kjamorkuvopnalaust ísland vilja hvetja til að komið verði á virku eftirliti með geislavirkni á íslandi og í hafinu umhverfís og jafnframt verði aflað tækja sem gangi úr skugga um að flugvélar og skip sem hafa viðkomu í íslenskri lögsögu flytji ekki kjamorkuvopn né annan búnað sem ógnað geti líf- ríki í hafí, á landi eða í lofti. Jafnframt ítrekum við stefnumið samtakanna: Að Alþingi íslendinga lýsi því yfír að Island muni aldrei leyfa kjamorkuvopn í íslenskri lögsögu. ^^uglýsinga- siminn er22480 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. MAÍ 1986 mi 'Á’ v'v:.v;.- i mm, World Class n í kvöld /, Blautbuxnakeppnin úrslit Keppni um sterkasta mann kvöldsins. ' Tískusýning World Class sportfatnaður. Aerobic sýning frá Heilsustúdíói. Kímívasa-sýning Haukur og Þórjón. Súkkulaðikynning Belmanda Belnuga. Konfekt frá sælgætisversluninni Dandy. Sýning íslandsmeistara unglinga í vaxtarrækt Júlíus Á. Guðmundsson. Reebok skósýning. Boðið verður upp á nýjan próteindrykk blandaðan með Svala frá Sól hf. Kynnir er Magnús Scheving. Aldurstakmark 20 ár. Komið þið hress í Hollywood. Opið frá kl. 22.00 - 01.00 Magnús Þór kemur fram og syngur nokkur vel valin lög. Ólýsanlegt tóna- og Ijósaflóð! Aldurstakmark 20 ára. ☆ ☆ SllTllAiÐllUllRl nmmm L \M$M ☆ ☆ m m fÆ M £ jU MJw i ^ r " í Blómasal FYRIR ÞIG OG ERLENDA GESTI ÞÍNA Módelsamtökin sýna íslensku ullartískuna 1986. Víkingaskipið hlaðið íslenskum úrvals matvælum. Einstakt tækifæri til landkynningar. Vinsælar eldsteikur og nýr sérréttamatseðill. FIMMTUDAGSKVÖLD FÖSTUDAGSHÁDEGI Borðapantanir í síma 22322 og 22321 Framleiðsluráð landbúnaðarins Rammagerðin íslenskur Heimilisiðnaður Hafnarstræti 19 Hafnarstræti 3, HÓTEL LOFTLEIÐIR FLUGLEIDA /HT HÓTEL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.