Alþýðublaðið - 16.02.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.02.1932, Blaðsíða 1
fiefll m «f m&fBwMmMmmm 1932, Þiiðjudaginn 16. febráar 40. töiublað. Garala Sðnparlnn frá Sevilla. Gullfalleg tal- og söngva- kvikmynd í 11 þáttum. Aðalhiutverkið leikur Ramon Novarro. Söngvarinn ífrá Sevilla er óefað langbezta talmynd, sem Ramon Novarro enn hefir leikið í. Hún er í senn bæði gamanleikur, hrífandi ástar- saga og töfrandi söngmynd, og ein af þeim myndum, sem þér munuð telja eftir að láta óséða. „Dettifoss" fer héðan annað kvöld ki. 10 til Kuli og Ham- borgar. Farseðlar ósk> ast sóttir íyrir hádegi á morgun. t i i".....¦"¦"¦¦.....I ¦¦ ¦¦! ¦...... ¦¦ ¦' ——IIWHW— I Sílasíi vika Atsðlonaar stendur nú yfir. Notið yður nú vel þetta síðasta tækifæri, til að gera góð kaup á ¦ Bósáhöldi:m. Postulíni og Gler- vörum. Borðbúnaði 2 turna, silfur- plettí. Barnaleikföngum og ýms um tækifærisgjöfum, dálítið af ódýrum Kaffistellum eftir enn þá. Einnig hinir góðu 14, karat Sjálf- blfckungar, á að eins 7,60. Ferða fónar 15 kr. Góða handsápu á 35 auia og ótal margt fleira afar- ódýrt. K. Eínarsson t Bllrnsson, Bankastræti 11. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, íiverfisgöta 8, sím! !2S4, tekar al se» alla km ar taskUmvispsealm svo mm erf'iljáfc, aö- göngumiða, kvittaiíii reikninga, bíéf o. s f»v„ og afgraiðii vhmnna fijdtt «g yi$ ¦tétiti verðl. Beltusíld DÍ¥ 9 saltsíld, ís, frystikjöt og hangi- kjöt ávalt fyrirliggjandi. H.f• ísbl5pniBiii9 sfinal 259. teppi, Plyds og Gobelizi, fjöibreytt úrval, Verð frá 8,50. 8 o f f f Húsgagnaverzliiisin við dómkii-kjtma. Notið íslenzka Inniskó og Leikfimisskó. Eiriknr Leifsson. Skógerð.________[Laugavegi 25 SpennamdSS Sbemtilegar? Odýrar! CErknsdrengurEnn, Melstarapjófiurinn, Leyndar- málið, M 'ðllu mjarta, Fíótía- ntenniffair, Staæmanafseyjam, I örlagafJðtrmm, Margrét fag. ra, Tí*bx, ¥erksmið|aeigand» inn, ÆítapsfetSsramts, Tvífarinn, 40 % af slattur frá npphafIe®u verði! Hvergl eiras ddýrar bœkur og £ Hókabúðirarai á Launavegi 6SS )0<X»0000000< ipanar fást daglega hjá Vald. Poulsen, Klappargtíg 20. Siml U Spsnð peninga Fotðlst ópæg- Indi. Manið pví eftii að vaoí- ykkar rúSnr í glugga, hiingið í símia 1738, og verða pær straz látnar i. Sanngjarat verö. ,,„if frá Inga", héðan oi handan'. Fæst hjá bóksölum í Reykjavík og Hafnarfírði. — Ándvirði bókarinnar rennur til bókasafns sjuklinga að Vífiistöðum. — Styrkið bókasafn sjúklinga! — Kaupið „Bréf frá Ingu": Pylsur og hangikjöt af Þingey- sku fé, fæst mjög ódýrt á Skóla- vörðustíg 11. Timarit tyrir alþýBn 8 fiYKDILL Útgefandi S. U. J. kemur út ársfjórðungslega. Flytur {ræöandi greinir um stjórnmál.þjóö* télagsfræði, félagsfræði, menningar- mdl og þjóðlif; ennfremur sögu- legan fróðleik um menn og mál- efni, sem snerta baráttu verklýðs- ins um heim allan. Gerist áskrif- endur sem fyrst. Verð hvers heftis: 75 au. Aðalumboðsmaður Jó.nPáls- son bókbindari, Hafnarfirði. Askrift- u i veitt móttaka i afgreiðslu Alpýðublaðsins, simi 988. 31 Nýja kiíö Ösbtfið lig, Hljómmynd í 9 þáttum byggist á hinni víðfrægu sögu Frozen Justice eftir Einai Mikkelsen. Mynd þessi er eirtkar fróðleg og frábrugðin flestum öðrum myndum er hér hafa verið sýndar, Myndin er tekin nyrst í Norðurhöfum og sýníriifnað- arhætti Skrælingjaflokka er þar búa. — Aðalhltverk leika: Sobert Frazer, Lenoie Uliic o.fl. Aukamynd: Talmyndafréttir. Böm innan 16 áraf á ekki aðgang. mm¥rn™wiriiw^^ Höfnin. Dettifoss kom að vest- an og norðan í gær. Smdm för í igær vestur, tekur þar bátafissk og ætlar að flytja hann til Eng- lands. Togarinn Baldur kom í morgun frá Englandi. Óðinn fer ut í dag. Grímudanzleikur Ármanns verð- ur haldinn í Iðnó 5. niarz n. k. Aflabrögð á Isafþ'di. Sam'vinnu- félagsbátarnir eru áftur farnir á veiðar. Tala fiskibáta héðan svip- uð og í fyrra og heíir verið saltað upp á síðkastið. — Þrír botnvörpungar hafa farið með ^m 300 smálestir af ísfMri héðan síð- an um mánaðamót. Uppgripaafli síðustu viku. Alt 15 000 kg. í Sjúr ferð. Trúlofun. 10. p. m. opimberuðu trúliofun sína ungfrú Svanfríður Sigurðardóttiir, vökukona í s;júikra- húsi HjálpræÖishersiíiis í Hafnar- firði,. og Ásgeir Porláksson. tré- smiður, Bergstaðastræti 33 Rvík. Telpnaflokkur Ármanns, Æf- ingar hefjast aftur í kvöld' kl. 7 í fimleikasal Mentasfcólans. Veðrið; Lægð er yfár Græn- landi og ö'nnur suður af Græn- landii hreyfast báðar norður — eða norðaustur — eftir. Hæð er yfir Bretlandsieyjuni. Veðurútiit í dag og nótt. Hvöjss sunnan'- Dg suövestan-átt um alt land, en gengur síðan í suðaustrið með rigningu. Þetta reym peir pó. Bændur í Niauteyrarhreppi:, sem er toist við Isafjarðardjúp, hafa stofnað mjólkursamlag og ætla að flytja mjólk tvisvar á viku til ísafjarð- arkaupstaðar og selja þar á 38 aura Iítrann. Flutningsr og sölu- kostnaður er áæílaður 13—15 aur- ar af því. /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.