Alþýðublaðið - 16.02.1932, Síða 1

Alþýðublaðið - 16.02.1932, Síða 1
®eff& <ii «æi Sðngvarinn frð Sevilla. Gullfalleg tal- og söngva- kvikmynd í 11 páttum. Aðalhlutverkið leikur Ramon Novarro. Söngvarinn 'frá Sevilla er óefað langbezta talmynd, sem Ramon Novarro enn hefir leikið í. Hún er í senn bæði gamanleikur, hrífandi ástar- saga og töfrandi söngmynd, og ein af peim myndum, sem pér munuð telja eftir að láta öséða. saltsíld, ís, frystikjöt og hangi- kjöt ávalt fyrirliggjandi. M.f« fsbJSrnlsBm, sfml 25®, Dívanteppi, Plyds og Gobeltu, fjölbreytt úrval, Verð frá 8,50. „Dettifoss“ fer héðan annað kvöíd ki. 10 tii Hnli og Ham- borgar. Farseðlar ósk- ast sóttir fyrir hádegi á morgun. Síðasta vika ðtsðiuDoar stendur nú yfir. Notið yður nú vel petta síðasta tækifæri, til að gera göð kaup á Bósáhöldurn. Postulini og Gler- vörum. Borðbúnaði 2 turna, silfur- pletti. Barnaleikföngum og ýms um tækifærisgjöfum, dálítið af ódýrum Kaffistellum eftir enn pá, Einnig hinir góðu 14, karat Sjáli- bltkungar, á að eins 7,60. Ferða fónar 15 kr. Góða handsápu á 35 auia og ótal margt fleira afar- ódýrt. . Eiiarssos i Bjiirnsson, Bankastræti 11. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN „ Hverfi&götw ð, simi 1284, tekar að se» alia tem at tekiiærispKnte svo B®m esiiljóíi, aö- göngumiða, kvtttonh reikninga, bré£ ©. s ífv„ og afgreiðii vinnuna fljétt ©g vl® Téttu varöi. Soffíubúð fiiisgagn averzimiin vsð dómkiikjnna Notið ísíenzka Inniskó og Leikfimisskó. Elríkur Leifsson. Skógerð. 'Langavegi 25. SpenEsaudiS Skemtilegapf UdýraffS Cipkasdrengnrinia, HEeistaraÞlöfurinn, ILeyndar- málið, Afl iiiSa tajarta, Fiötia- meiinimlr, tSrænalrafseyjara, I örSaejaf jiitrnm, Margrét fag. ra, Ta-ix, Verksmiðjneigassd- inn, ÆttáirskiSmrai, Tvífarinn, 40% afsSattni* firá nppisaffieaia verðáí Hvergl eiras ödýrar bækur sag i Bökaknðinni á >öööööOOOöö<X Túlipanar fást daglega hjá Vald. Poulsen, Klapparstíg 28. Sími 24 x>c<>ooooooo<x Sparlð peninga Forðlst ópæg- Indi. Munið pvi eftir aS vant- ykkmr rúðnr i glugga, hringlð í síma 1738, og verða pær straz látnar í. Sanngjarnt verð. él Ifá héðan o gj handau. Fæst hjá bóksölum í Reykjavík og Hafnarfírði. — Ándvirði bókarinnar rennur til bókasafns sjúkiinga að Vifilsiöðum. — Styrkið bókasafn sjúklinga! — Kaupið „Bréf frá Ingu“: Pylsur og hangikjöt af Þingey- sku fé, fæst mjög ódýrt á Skóla- vörðustíg 11. H'hnarit tyrir Mlpýöat Útgelaadi S. ». 5. kemur út ársfjórðung-slega. Flytur fræðandi greinir um stjórnmál,þ]óð- félagsfræði, félagsfræði, menningar- mál og pjöðlif; ennfremur sögu- legan fróðleik um menn og mál- efni, sem snefta baráttu verklýðs- ins um heim allan. Gerist áskrif- endur sem fyrst. Verð hvers heftis: 75 au. Aðalumboðsmaður Jó.n Páls- sonbókbindari, Hafnarfirði. Askrift- u ■ veitt móttaka í afgreiðslu Aipýðublaðsins, simi 988. Oskrifflð Iðg. Hljómmynd í 9 páttum byggist á hinni víðfrægu sögu Frozen Justice eftir Einar Mikkelsen. Mynd pessi er einkar fróðleg og ftábrugðin flestum öðrum myndum er hér hafa verið sýndar, Myndin er tekin nyrst í Norðurhöfum og sýnírlifnað- arhætti Skræiingjaflokka er par búa. — Aðalhltverk leika: Sobeit Frazer, Lenore Ui»ic o.fl. Aukamynd: Talmyndafréttir. Börn innan 16 árafá ekki aðgang. tsa í Höfnin. Deittáifoss kom að vest- an og nor'ðan í gær. Sindrá fór í igær vestur, tekur par bátafisk og ætlar að flytja tiann til Eng- lands. Togarinn Baldur kom í morgun frá Englandi. Óðinn fer út í dag. Grímudanzleikur Ár manns ver'ð- ur haidinn 1 Iðnó 5. marz n. k. Aflabrögð á ísafpði. Samvinnu- félagsbátarnir eru áftur farnir á veiðar. Tala fiskibáta hé'ðan svip- uð og í fyrra og hefir verið saltað upp á síðkastið. ■— Þrír botnvörpungar hafa farið með um 300 smálestir af ísfiiski hé'ðan síð- an um mánaðamót. Uppgripiaaflit síðustu viku. Alt 15 000 kg. í s’jör ferð. Trúlofun. 10. p. m. opmueruðu trúliofun sína ungfrú Svavíríður Sigurðardóttir, vökukona í sjúklra- húsi Hjálpræ'ðisherisins í Hafnar- firði, og Ásgeiir Þorláksson tré- siniöur, Bergstaðastræti 33 Rvik. Telpmflokkur Árinanm. Æf- ingar hefjast aftur í kvöld kl. 7 í fimleiikasal Mentaskólans. Veðrið. Lægð er yfir Græn- landi o*g önnur su'ður af Græn- landi hreyfast bá'ðar norður —- eða norðaustur — eftiir. Hæð er yfir Bretla'ndsieyjuní. Veðurútlit í dag og nótt. Hvöss sunnan- Dg suðviestan-átt urn ailt land, en gengur síðan í suðaustriö með rigningu. Pe.Ua mym peir pó. Bændur í Nauteyrarhrep pj, sem er iinst við Isafjarðardjúp, hafa stofnað mœlkursamíag og ætla aö flytja mjólk tviisvar á viku til ísafjarð- arkaupstaðar og selja þar á 38 aura lítrann. Fiutnings- og söfu- kostnaöur er áætlaður 13....15 aur- ar af því.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.