Alþýðublaðið - 16.02.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 16.02.1932, Blaðsíða 3
ftfal»S»OB&AÐ2Ð 9 Hvernii mannskaðíniK varð á Langanesi 12. janúar. aiúverandi Suðurlandsbraut ná- feegt Röykjum. Um brýr og fyrjrhledsliir á ■viatnasvæði Þverár í Rangárvalla- sýslu og Markarfljóts. Tvö síðast töldu frumvarpin taafa legið fyrir síðustu þingum. Um brúargerdir, er eiinnig hefir iegið fyrir síðustu pingum. Um útflutning hrossa, er komií staö ékiri laga þar um. Felt er niður í frv. ákvæði um banin á útflutningi' hesta á vetrum og það m. a. fært því ti'l réttlætingar í athugasemdum við frv., að skip- in séu nú stærri' og betri til út- flutnings hesta en áður var og að einungis séu fliuttir út fáir Ihestar í senn. Enn fremur eru fjárlög fyrir næsta ár, fjámukalög fyrir árið 1930, er nemia rúmlega 5 milljón- um króna, og frv. um sampykt á la ndsreikn i ngn u m. fyrir 1930. — Þá flytur stjórnin þingsálykt- unartillögu um skipun 5 manna millipingrinefndar til dð ihuga mál iðnaðarins, þ. e. að endurskoða iðnaðariöggjöfiina og toilalög- gjöfina að því er iðnaðinn snert- ir, íhuga hvernáig auka megi inn- lendan iðnað, eiihkum þann, sem unninn sé úr inniendum efnum, og að athuga skipun mentamála iðnaðarins. í nefndina séu skip- aðir sinn maður samkvæmt til- lögum hvers þessara aðilja: Al- þýðusambands Íslands, Iðnaðar- mannaféLagsá'ns í ’Reykjavík, Sam- bands ísl. samviinnufélaga og Félags ísl. botnvöTpuskiipae'igenda. Stjórnin velji 5. manninn og sé hann formaður nefndarinnar. Hindenburg aftur forseti* Hindenburg hefir lýst því yfir, að hann sé fús til þess að gefa kost á sér sem forsetaefni á ný. Óelrðir á Spáni. Madrid, 15. febr. FB. Allsherj- arverkfall var boðað af syndi- kaldstum og verkamönhum 1 mót- mælaskyni gegn því, að byltimga- sinnar hafa verið gerðir landræk- ir. Allsh'erjarvierkfaliið virðist hafa farið út um þúfur í flestum stóru borgunum. Víða hafa orðið nokkrar óeirðir. Þannig réðist múgur manns á ráðhúsið í Tar- msa smemma í morgun. óeirðirn- ar stóðu yfir í tvær klukkiustund- ir. 32 árásarmanna voru hand- teknir. Nokkrar skemdir urðu á húsinu. Áxásarmenn og herlið, siem kvatt var á viettvamg, skiftust á nokkrum skotum. Laus lœlinishériið. Héraðslækn- Sisiembættin í Miðfjarðar-, Flateyj- ar- og Reykjarfjarðar-læknálshér- uðum eru auglýst laus tád um- sóknar, öil með frestum til 1. maí. — Jón Steffensien hefir ver- xð settur lækmir í Miðfjarðarhér- aði. Urn slysið, sem vai'ð í fyrra mánuðii á Langanesi, hefir nú borist svohljóðandi skýrsla til FB.: 12. jan. s. 1. lagöi aukapóstur frá Þórshöfn af stað áleiöis til Skála. Um kvöldið hélt pósturinn upp frá Heiði, sem er næsti' á- fangastaður við Skáia, en þar á milli er þó yfir heiði að fara, umj 3V2—4 klst. ferð. Á Heiði slóst í ferð með póstmum ungiingspiit- ur frá Skálum, Óli Guðmundsison að nafni. Hafði hann kornið að heiman um morguninn. Pósíurinn hafðl alJþungan bagga, svo að Óli tók eitthvað af honum til að bera, en auk þess hafði hann byssu meðferðis. Þegar þeár lögðu upp fró Heiði var að ganga í suðaust- an ofsarok og skara veður og hélst það veður alla nóttina fram undir morgun. Áttu þeú' með síma að fara alla leið til Skála. Kl. um 4 um nóttina vekur póst- .urinn upp í húsi því, sem hann var vaaur að gista í á Skálum. Var hann þá aðfrarn kominn, en hafði þó orð á því, að Óli hefði oröið sér samferða. Um kl. 11 um moxguninn eftir vaknar póst- urinn og segir svo frá, að þeir hafi orðiö mjög aðframkoimnir um nóttdna á heiðinni af þreytu og hungri, og oft orðið að kasta sér niður tii hvíldar. Óla hafi og orðið mikið kalt, því að hann hafi verið heldur illa búinn. Að lokum hafi' þeir komist fram á brekkuhrún og þá séð heim að Skálum, en þaðan er um 15 mín- Röng frásögn af fnndl. Morgunblaðiið flytur í dag þær fregnir lesendum sínum, að að eins 4 rnenn hafi greitt atkvæði á fundii Sjómannafélagsins í Hafnarfirði' í fyrra kvöld með því, að sjómönnum væri bannað iað taka línubáta á leiiigu, en 1 atkvæði á rnóti. Tillögur 2 voru samþyktar á fundinum viðvíkajndi linubátum, O'g eru þær birtar í Alþýðublað- inu í gær og geta mienn lesið þær þar. En þó skal endurtekin hér sú tillaga, sem Morgunblaðiið mun eiga við, og var hún sam- þykt af velflestum félagsmönn- um, sem fundinn sátu. Enginn greiddii atkvæði á móti neinni tillögu, sem fram kom ó fund- inum. Tillagan hljóðar svo: Sjómannafélag Hafnarfjarðar siamþykkir að engin leiga á línu- bátum eigi sér stað frá háifu sjó- manna að svo komnu máli, að minsta kostí telur fundurinn sjálf- sagt, að öll slík leigukjör séu áð- ur borirn undir stjórn félagsins til umsagnar. L,átum vd'ð svo alla sanngjama útna gangur. Varð ÓIi á undan ofan brekkuna og kom pósturinn ekki' auga á hann fnamar. Þeg- ar niður fyrir hrckkuna kom sá pósturinn eitthvað framundan og reyndi að komiast þangað. Var þetta móhlaði og lagðist póstur- inn niður í skjólii við hann, en vaknaði við það, að hlaðinn hrap- aði niður á hann, og varð það honum án efa til lífs. Var hann nú hressari' en áður, ímyndaði sér að Óli' væri nú kominn heim og reyndi hann nú að hafa sig heim að Skálum og komst þang- að við itían leili. Nú fyrst var farið í hús foreldm Óla og spurt eftir honum, en hann var þá ekki enn kominn heiim. Var þá þegar brugði'ð við að leita og fanst þá piilturínn strax ö'rendur í íshúsi, sem er um 20—30 faðma frá fyrsta húsinu, sem komið ler að á Skálum, þegar þess: lei'ð er far- in. Sýniliega vax pilturinn nýdá- inn þegar að var komi'ð, sem marka mátti af því, að hann var ekki orðinn Italdur. Hafði hann auðsjáanlega verið orðinn rnjög aðframkomiinn og hefir að ölllum líkiindum fengið krampa, byltst till og frá í húsinu dg aö lokum dáið fram undir morgun. Póst- pokinn var í húsinu hjá honum, en byssunni hafði hann stungið miður í snjóskafl fyrir utan húsið. Ólii heitinn var sonur Guðraund- ar Guðbrandsisonar á Skálum, bezti drengur, harðgerður vel og efnileguT. — Pósturiinn hét Eimar Siigfús'son frá Þórshöfn. menn dæma um sannleika í urn*- getinni Morgunblaösigrein. Hiafnarfirði, 10/2 ’32. F. h. Sjómannafél. Hafnarfjarðar. Stjórnm. Þingmálaiundai'gerð í’rá ísafirði. VII. Hémðsmál: 1. Fundurinn skorar á alþingi laö veita Húsmæðraskólanxim á ísafirði 10 000 kr. refestursstyrk og 10 000 kr. byggingarstyxik. Samþ. m. 36 :18. 2. Fundurinn sikorar á alþingi að lögleiða eiinkaheiimildir bæja og sveitastjóma til að verzla með brauð, mjólk, kol og salt. Samþ. með öllum gr. atkvæð- um gegn 4. 3. Fundurinn skorar á alþingi að setja á stofn sjómanniafræðislu hér í sambandi við gagnfræðia- skólann, er veití sörnu fræðslu á einu ári og fiskiskipstjóradeild stýrimannaskólans í Reykjavik og sömu réttíndi tiil skipstjórnar. Samþ. í e. hlj. 4. Fundurinn skorar á alþingi að styrkja Elliheimilið á Isafirði með eigi lægri styrk en vmíi> hefir undanfarin ár. Samþ. í e. hlj. 5. Fundurinn Mur alþingÍB- manni ísafjarðar að flytja él næsta þingi' breytingar á hatía- arlögum ísafjarðar þannig, að rík- isstyrkur til hafnarmannvirkja hér verði hinn sami hlutfallslega ogl tekið er tíl í nýjustu hafnariög- um annara staða. 6. Fundurinn skorar á alþingí að setja á næstu fjárlög styrk til byggingar gagnfræðasikóla' #. fsafirði. 7. Fundurinn skorar á alþdngi að veita Bókasafni ísafjarðar ríf- legan styrk áriega, þar sem notk- un þess vex stórlega á hverju ári. 8. Fundurinn skorar á alþingij að veita ríflegan framhaldsstyrk til Brediðadalsheibarvegar. 9. Fundurinn skorar á alþingi að veita Isafjaxðarkaupstað sem ríflegastan styrk til atvinnubóta. 5.—9. samþ’. í e. hlj. VIII. ötmur mál. 1. Fundurinn skorar á alþingi að setja nú þegar lög um það, að hvers koiiar vinnulaun eigi lögveð, er gangii fyrir öllum öðr- um kröfum, í þeirri framleiðsilu, er vinnan hefir skapað. Samþ. í einu hlj,. 2. Fundurinn skorar á alþingi að gera ráðstafanir tíil þess að gera aðskilnað rikis og kirkju. Samþ. með öllum gr. atkvæð- um gegn 4. 3. Almennur fundur kjósenda á ísafirði felur þingmanni bæjar- ins að flytja frumvarp til laga um réttláta skiftíngu björgunar- launa. Lýsir fundurinn því yfir jafnframt, að ástand það, sem inú ríkir í þess-u efni, telur hann ekki einungis mjög ranglátt, heldur einnig stórskaölegt öryggi sjómanna. Samþ. í eimu hiljóði 4. Fundurinn skorar á þiíng- mann kjördæmisins að flytja frumvarp um, að öllum unglinga- skólum verði gert að skyldu að verja nokkrum tíma á vetri hverj- um til þesis að nemeiidurniir kynni sér rækilega atvinnuvegi þá, sem stundaðir eru og kostur er að kynnast í nánd við skólana. Samþ. í einu hljóði. 5. Fundurinn skorar ó alþingi að samþykkja hið fyrsta frum- varp um ríkisútgáfu skólabóka. Samþ. í einu hljóði. 6. Fundurinn lítur svo á, að ekki verði lengur hjá þvi komist, að gera þær hreytiingar ó lögum um hæstarétt, er tryggi íslenzk- um þegnum fullkomið réttarfars- tegt öryggi. Samþ. með öllum gr. atkvæð- um gegn 3. 7. Fundurinn mótmælir harð- iega yfirgangi og ofstopa at- vinnurekenda í Keflavík, og heitir á sjómenn og verkamenn um alt land að veita verkalýðnum þar hvers konar stuðning. Saimþ. í eiuu hljóði. 8. Jafnframt því sem fundur*

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.