Alþýðublaðið - 17.02.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.02.1932, Blaðsíða 1
pýðu ®efi$ m m* w&f&smÐM&m® 1932. / Miðvikudaginn 17. febrúar 41. tölublað. Gamla Bid Sðngvariitn frá , Sevilla. Gullfalleg tal- og söngva- kvikmynd í 11 páttum. Aðalhlutverkið leikur Ramon Novarro. Söngvarinn frá Sevilla er óefað langbezra ralmynd, sem Ramon Novarro enn hefir leikið í. Hún er í senn bæði gamanleikur, hrífandi ástar- saga og töfrandi söngmynd, og ein af peim myndum, sem pér munuð telja eftir að láta óséða. I Notið íslenzka Inniskó og Leikfimisskó. if.EiríkuF Leifssom. Skógerð._______' Laugavegi 25. Hú sgagn a verzlimin við dómkirkjiina. I XX>QOOOOOOOO< iipanar fást dagiega hjá Vald. Poulsen, Klapparatíg 28. Siml M. C a f é Mtauil - Borg. Hinn viasæli söngyari E. MARKAN hefir lofað okkur aðstoð sinni, til að skemta gestum okkar par til hann siglir til útlanda. Hann syngur nokkur lög í kvöíd kl. 8,15. VlFðlngavEylst. Gafé Minni~Borg. W ramsóknarf élag Reykjávíkur heldur fund í Iðnó uppi kl. 8,30 í kvöld. Jéaas Jénsson páðherFa iaefssr nmFœllisr. Þingmenn FramsóKnarflokks- ins eru boðnir á fundinn. Félagsstjórnln. Nýja Efnalaugin. (Gunnar, Gunnarsson.) Sími 1263. Reykjavík. P. O. Box 92. KEMISK PATA- OG SKINNVÖRU-HREINSUN. — UTUN.^ VARNOLINE-HREINSUN. Alt nýtízku vélar og áhöld. Allar nýtízku aðferðir. Verksmiðja: Baldursgötu 20. Afgretdsla Týsgötu 3. (Horninu Týsgötu og Lokastíg.) Sent gegn pöstkröfu út um alt Isnd. sendum. -------- Biðjið um veiðlista.-----— SÆKJUM. Stórkostleg verðlækkun. Altaf samkeppnisfærir. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN* HTOrfiEgðta S, siœi 1294, tekur eð aei alls bm av tskitesríapreBte svo iem erfiljóö, a& gðngnmiða, kvittanír rcikninga, brcl s. s frv, og afgreiði; vinsnsa fijótt ©g *il rétta verðl. Höfum sérstakJega fjölbreytt úrval af veggmyndum með sano- gjörnu verði. Sporöskjurammas, flestar stærðir; lækkað verð. — Mynda- & ramma-verzlun. Simi 2105, Freyjugötu 11. FÆÐI, gott og krónumáltíðir. Fæst 8 B. ódýrt; einnig á Laugavegi Timarit lyrli- alþýðii' KYMDÍLL Útgefandt S. U. J. kemur út ársfjórðungslega. Flytur fræöandi greinirum stjórnmál.þjóð- félagsfræði, félagsfræði, menningar- mál og pióðlíf; ennfremur sögu- legan fróðleik um menn og mál- efni, sem snerta baráttu verklýðs- ins um heim allan. Gerist áskrif- endur sem fyrst. Verð hvers heftis: 75 au. Aöalumboðsmaður JónPáls- son bókbindari, Hafnarfirði. Áskrift- uVi veitt móttaka í afgreiðslu Alpýðublaðsíns, sími 988. Nýja Bfó Oskrifoð lðg. Hljómmynd í 9 þáttum byggist á hinni viðfrægu sögu Frozen Justice eftir Einar Mlkkelsen. Mynd þessi er einkar fróðleg og hábrugðin flestum öðrum myndum er hér hafa verið sýndar, Myndin er tekin nyrst í Norðurhöfum og sýnírtifnað- arhætti Skrælingjaflokka er par búa. — Aðalhltverk leika: Kobert Frazer, Leuore Uliic o.fl. Aukamynd: Talmyndafréttir. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. Af Gunnólfsvík á Langanesi er FB. ritað 5. febr.: í langan tíma hafa verið alger jarðböraj og all- ar skepnur á gjöf og í húsi. Þó hefir ekki verið svo mjög snjó^- þungt, en mikiar storkur. Aninars hefir veðráttan verið sæTrálega góð, stillur en mikil frost og! bjartviðri. Almenn heilbrigði og engar farsóttir svo teljandi séu, Espiémnáorféiagld í Reykjavík heldur fund í K.-R.-húsinu uppi kl. 9 annað kvöld. Um 40 ésper- anti'star ganga í félagið. Það er kunnugt, að í hæin!um eru marg- ir, sem hafa lagt meira eða minna stund á esperanto, en standa þó utan félagsinis, Ef þeir hai'a hug á að fullkomina sig í máii ;u og vilja styðja esperantohreyfi aguna ættu þeir að gerast félagsmenn. Voraldmmmkoma verður háld- in annað kvöld kl. 8V2 i Góð- templarahúsinu, salnum uippi. All- ir velko/mnir. K. Höfnin. I gær kom hiingað ensk- ur togari, ætlar að kaupa hér fisk. Karlsefni kom af veiðum í morgun. Hannes ráðherra er á leið frá Þýzkalandi. Öldungadeild þjóðþingsins hef- itf felt frumvarp Lafollette og Costigans, sem fer fram á 75 miMj. dollara fiárveiitingu til þess að hjálpa bjargarvana atvinnu- leysángjum. — Deildin leit svo á, að hjálp sú, sem ráð væri fyrir gert í frumvarpinu, myndi ekki ná tiigangi! sínum. „Sílfnröskjurnar" verða leiknar annað kvöld ki. 8V2. Allir, sem mögulega geta, ættu að fara og sjá þetta ágæta leikrit.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.