Alþýðublaðið - 17.02.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 17.02.1932, Blaðsíða 2
2 ( Afcfi>«Ð!»BLAÐ!» Er norðurflugleiðin fær? Leiðln. Alþingi' er sett, fiskiþing er siett og búna'ðarþingið er sett. Það yantar því svo sean ekki að þing- mb sé núna hérna í Reykjavík, «jnda nxá segja, að ástandið í landinu sé þannig, að ekki veiti *t því að reynt sé að finna nýj- #r leiðir. ! Hvað iandbúnaðinum viðvíkur IP er útlitið þar verst. Um allan hsairn er landbúnaðarkiieppa, sem á rót sína að rekja til hinna störe fielídu framfara, sem orðið hafa í komræktínni, sem gerir það að verkum, að allar landbúnaðaraf- urðir hafa feilið geysilega i Víejrði. Búnaður vor er því dauðadæmid- ur nema takiist að auka fram- ieóiðsluna að miklum mun og jafnframt finná sölustaði fyrix hana. Hvað sjávarútvegiinum viðvíkur þá er hann ölfict betur staddur að því leyti, að aðalorsökin til vandræða hans er ekki; að finna eimhvers staðar úti í heámi, held- ur hjá okkur sjálfum. Heilms- kreppunni er reyndar óspart hampaö sem orsök þess, hvern- ig útvegurinn er staddur, en hún á ekki sök á því nema að mjög Jitiu leytí, enda myndi útvegur- jnn vera Mtið betur staddur þö engin heimskreppa hefði verið. Vandræðin stafa sem sé sumpart af því, að við höfum haMið á- #nam að auka fiskveiðarnar án þess að hugsa nokkurn hlut um að gera úr fiskinum aðra vöru en saltfisk. Það er eins og haldið hafi verið að á sama hátt og ótæmandi afli virðist vera í ísijón- um ’hér, hafi menn haMið að markaðirnir í þesisum fáu lönd- um er við seljum saltfisk til væru óseðjandi, en sorgleg reynsla er nú fengin fyrir, að svo er ekki. Það er þó aðallega sölufyrtrkomukifftd á saltfiskinium, sem veiidur hinu lága verði. Það býður senx sé hver fiskeigandi niöur fyrir hinn, og er það aðal- orsökin til hins lága verðS', enda hafa aðalfélögin fiskinn í um- boðssölu, svo þau hafa sinn gróða þó verðið sé lágt. Hafa meðlimir fiskiþingsins og alþingismenn úr auðvaldsstétt kjark tii þess að horfast í augu við þann vemleiika, að naudsyn krefst að fiisksalan sé skipulögð með lögum, þó bins végar séu hagsmunir Kveldúlfs og Allianoe? Hafa þeir kjark til þess að af- nema það hneyksb, að á saima tima og að allur smærrá útvegur er að verða gjaldþrota vegna lága Siskverðsins, seiri Kveldúlfur og Allianoe hafa skapað með fiisk- söluaðferðum sínum, þá sé fiisk- sala þessara fólaga arovœnleg- iasta aioinnugminin í lundinu? /— . Innflutningurtnn. Fjármálaráðu- neytið tilkynnir FB.: Innfluttar vörur í janúar kr. 2 012518, þar »f til Reykjavíkur kr. 1 459 543. Frá því fyrstu flugmennáirtiir, skömtmu eftir lok ófriðarins miikla, komust klakklaust yfk At- lantshaf, hefir það mjög tekið hugi allra framfaramanna, að komið yrði á föstum flugferðuni milli Norðurálfunnar og Vestur- heims. Um tvær leiðir er að velja. Er önriur að fara yfir Azoreyjar og Bermudiaseyjar tiil Bandaríkjanna, en hin er yfiir Færeyjar, ísland og Qrænland. Parkcr D. Cramer, Fyrir okkur íslendinga er það skiljanlega mjög miikils virði að vaiiln yrði nyrðri leiðin. Hefir gengið svo sumar eftir sumar, að við höfum búist við að nú myndi reynslian sýna, að þiesisi nyrðri leið væri góð. Því á hverju sumri hefir frézt um nokkra fliug- menn, er ætluðu sér að fara hana. En erfiðleikarnir hafa reynst nxeiri en haldið hefir veriö, og jafnan hefir helmingur þeárra manna, er voru búnir að ráðgera að fljúga, hætt við það að ó- reyndu, vegna ófara hinua, er reyndu. Kunnugt er að öflugt Banda- ríkja-flugfélag, Transamierican Airlines Corp., hefir haft Mnn mesta áhuga á að rannsaka norð- luieiðina, og þótti mörgum hér vænkast útlitið þegar flugvél frá féliagi þessu kom hér Reykvílk- ingum að óvörum aðfaranótt 7. tagúst í fym. Var það tiltölulega lítiil vél, með dieselvél; stjórnaði henni fiugmaðurinn Parker Cra- mer, en aðstoðarmaður hans hét O. L. Paquett. Höfðu þeinr farið yfiir þveran meginjökul Græn- iands frá Holsteinsborg til Ang- magsiálik í 9600 metra hæð og verið 51/2 stund á leiðinni, sieim er 456 sjömílha löng. Höfðu þteir lagt af stað frá horginni De- troit í Michigan í Bandaríkjim- og hafði ferðin ekki gengið eins greitt og haldið var hér i fyrstu, héldur var lélegu fréttasambandi irni að kenna, að við hér ekki vissum af flugferð þessari, því hingað kom Cramer á tíunda degi'. Héðan fór hann samdægurs, en vegna bdlunar. á vélinni varð hann aö lenda milli Færeyja og íslands, en komst þó um kvöld- ið kl. II til Suðureyjar í Fær- eyjum. Þaðan fór Cramer Id. 1 daginn eftír, en síðan hefir ekkj til hans spurst. Vélarbilun og ó- veður, er þá geásaði milli Noregs og Færeyja, mun hafa banað þeiim félögum. Við þessiar fréttir myncLi mörg- um hafa fallist hugur um að Is- land yrði nokkurn tíma á heiims- braut flugleiðanna, ef ekki hefði um sama leyti koimiið frétt um að önnur flugvél frá srima fé- lagi1 væri lögð af stað norður- leiðina. Þeirri flugvél stjómuðu flugmennimir Preston og Colling- non. Flugmenn þessir komust þó ’ aldrei tid Gramlands, og mimkaði þá trú margra aftur á fiugleið þessari. Norburlei'ðin frá New York til Lundúna er dálítið styttrái en suð- urleiðin. Sú nyrðri er 4563 sjó- mílur, en suðurleiðin 4979. Það er þó ekki þessi munur á vega- lengdinni, sem hefir gert, að miargir hafa fengið áhuga á norð- urleiðinni, heldur hitt, að rnieiri hluti hennar liggur yfir lanid (þó aðallega séu það óbygðir), og að höfin, sem fara þarf yfir, eru ekki eiins breið. Gerir það hvort tveggja, að leiðin verður hættu- minni og eiins hitt, að flugferð- irnar geta orðið arðvænfliegri af því flugvélarnar þurfa ekki að flytja eiins mikinn þunga af hrensluefni með sér og geta tek- ið annan fiutning. Collignon og Preston, siem reyndu í sumar að flfjúga norðurlieiðina frá Ameríku til Evrópu. Þegar syðri leiðin er farin, þá er lengst hafið, sem fljúga þaxf yfir milli Bejmudas og Azoreyja 2067 sjómílur, en frá Azoreyjum til Coruna á Spáni eru 1100 sjó- mílur. Á norðurleibinni er lengst hal frá Angmagsalik á Áustur-Græn- jandi til Reykjavikur, sem er 464 sjömílur, og frá Reykjavík tii Færeyja, sem er 495 sjóm. Síð- ar nefnda leiðin er þó að mokkrti yfiir land, en hvortveggju leiðina má hafa styttri miilM' landa. Þanin- ig eru að eiinis 308 sjóm. frá Hom-- firði til Færeyja, og að eins 304 sjóm. frá Kangerluksuak (á aust- urströnd Grænlands. fyrir norðan AngmiagsaM'k) tiil Isafjarðar, og enn styttri' leiö má finna ,millí landanna ef norðar er farið, og: kvað það vera tillagít Vilhjálms Stef'ánssoniar, aðallega þó af því tíðin er rölegrii þar nyrðra. Geta má þess, að leiðin yfif Davíðssund frá Pangniirtung í Balfinslandi til Holsteinborgar á vesturströnd Grænlands er 330’ sjóm., en nokkuð af henni' Migg- ur yfiir land. Það er því áberandi hvað áfangarnir geta verið stytlri á noröurleiöinm. (Nl.) Togarastððm Undanfarina daga koinu tiogar-. árnir EgilII Skallagrimsson, Hilm-- ir og Baldur hingað, og var þieiim s/amstundis lagt. Hafa og skilps- menn allir verið afskráðir og ganga því nú atvinnulausár í landi. Er þetta ráðstöfun Kveldúlfs,. sem ræður í liði útgierðarmanna, og mun hugmyndin vera að hræða verkalýðinn tiil að gamga iinn á mikllar kauplækkamr. Japanar jilja strið. Toltío, 17/2. U- P. FB. RíkiS- stjórnin hefir sikipað Uydea hers- höfðingja að senda Kínverjum úr- sliitakosti, — ef þeir hörfi ekkí. 20 kílómetra frá Shanghai hefjist hin áÖur boðaða sókn Japianá- gegn þeim. Fjárskaðar á Norðnrlandll. 1 ofsariokinu, er varð 12. jan... því hinu sama, er varð Óla Guð- mundssyni að bana, svo sem siagt Mar frá hðr í blaðönu í gær, varð bóndinn í Kollavík í Þiistilfirði fyrir því óhappii, að 32 ærnar hans hrakti fyriir há sjávarbjörg. Síðast þegar fréttiist hafði engum skrokk verið hægt að ná. Aðstaða er mjög vond og ómögulegt ,að feomast undiir björgin nema á bát. 1— 1 þessu samia veðrii tók út 43 kiindur af skeri frá Leirhöfn á Sléttu. Frá sjómðnnnnnoi. FB„ ia febr, Farnir til Englands. Kærar kveðjur tdl vina og vandamanna. Skipmrjar á Wolpole.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.