Alþýðublaðið - 18.02.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.02.1932, Blaðsíða 1
pýðublaðið eefíl m «f á^öwJ&^'fcass* 1932. Fimtudaginn 18. febrúar 42. tölublað. [Oamla Bfó| Songvariitn frá Sevilla. Gullfalleg tal- og söngva- kvikmynd í 11 páttum. Aðalhlutverkið leikur Ranion Novarro. Söngvarinn frá Sevilla er óefað langbezta talmynd, sem Ramon Novarro enn hefir leikið í. Hún er i senn bæði gamanleikur, hrífandi ástar- saga og tðfrandi söngmynd, og ein af peim myndum, sem pér munuð telja eftir að láta óséða. F. U. J, F. U. J. Orímudanzleik heldur Félag ungra jafnaðarmanna, laugardaginn 27. februar n. k. kl. 9,30 e. h. í Alpýðuhúsinu Iðnó. HljómSveit Hótels íslands ásamt 3 manna Jazz spilar undir danzinum. Áskxiftarlisti liggur framnú til miðvikudagskvölds 24. febrúar, hjá Þorsteini B. Jónssyni, simi 1963, Jóni G. S. Jónssyni, Lokastíg 25, Torfa Þorbjörnssyni, Laugavegi 24 og í afgreiðsla Alpýðublaðslns við Hverfisgötu 8, sími Tryggið ykkur aðgðngumiða í tima, pví að skemtanir F. U. J. eru ávalt bezt sóttar. Nefndin. lial-flaizIelBF félagsins verður haldinn í K.R. húsinu, laugardag- inn 20, p. m. Aðgöngumiðar fyrir félagsmenn og gesti peirra, verða seldir hjá Hvannbergsbræðrum og í K.R.-húsinu á laugardaginn eftir kl. 5. manna Mjómsveit spilar. Allir sundmenn á Ægis-foállið. Leikhúsið. í dag ki. 8 Va ÍSilf uröskiurnar Mh «* S Sjónleikur í 3 páttum eftir John Galsworthy. ^Aðgöngumiðar verða seldir í Iðnó (sími 191) í dag eftir kl. 1. ATH. Ltegra verð. TILKYNNING. Ég undirritaður hefi selt peim Óskari Jónasyni og ívari Jóns- syni, minn hluta í verzluninni „Óðinn". t Um leið leyfi ég mér, að gtfnu tilefni að birta eftirfarandi 'yfirlýsingu: „Jamframt pví, sem við undirritaðir kaupum hluta Sigurðar Guðmundssonar í firmanu „Óðinn", lýsum við yfir pví, að við treystum bókhaldi fyrri meðeiganda okker, Sigurðar Guðmundssonar, sem réttu og teljum hann á engan hátt hafa gengið á hluta okkar í starfsemi sinni fyrir firmað. Jafnframt pessu lýsum við yfir pví að sögusagnir í gagnstæða átt eiga við engin rök að styðjast enda ekki runnar frá okkur. Reykjavík, 13. febrúar 1932. ívar Jónsson, Öskar Jónason, Sigurður Gnðmnndsson. Aiit msð íslenskimi skipumi af« Nýja Bfö Berlin- Alexanderplatz. Þýzk tal- og hljóm- kvikmynd í lOpáttum, Gerð eftir heimsfrægri samnefndri ' skáldsðgu Allreds DSblíns. Aðalhlutverkin lefka: Heinrieh Geos'ge, Mnrgrete Schlegel, Bernhard Minelll o. fl. Myndin er „dramatiskt" meíst- araverk, sem engir aðrir en Þjóðvejjar geta útfært og Ieikið svo snildarlega. Börn innarí 16 ára, fá ekki aðgang. 1232 simi 1232. fc Einka ferðlr til Hafnarf jarðap, Vffisstaða, upp í Mos- fellssveit, Kjalarnes, súðar með sfó og viðar. ISesetu off Þægilegustu drossfur bæjárins býður Bifreiðastöðin ,Hringurirm£, Grundarstíg 2. 9TO g»imi 970 er símanúmer okkar. Það eru viðskiftavinir beðnir að athuga. BUrelBastððln HEKLA. ootak. Eftir kröfu bæjargjaldkera Reykjavíkur, og að undangengnura úrskurði, yerða viðbótarútsvör- in við útsvörin 1931,'ásamt dráttarvöxtum tek- in lögtaki að átta dögum liðnum frá birtingu auglýsingar þessarar. Lögmaðurinn í Reykjavík, 15. febrúar 1931, Björn Þórðarson. Auglýsið í Alþýðiiblaðinu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.