Alþýðublaðið - 18.02.1932, Síða 1

Alþýðublaðið - 18.02.1932, Síða 1
Alþýðublaðið Ctofið ðt «f J^ý&tsfio&latKM 1932. Fimtudaginn 18. febrúar 42. tölublað. [Gamla Bíój SSugvariim frá Sevilla. Gullfalleg tal- og söngva- kvikmynd í 11 páttum. Aðalhlutverkið leikur Ramon Novarro. Söngvarinn frá Sevilla er óefað langbezta talmynd, sem Ramon Novarro enn hefir leikið í. Hún er í senn bæði gamanleikur, hrífandi ástar- saga og töfrandi söngmynd, og ein af þeim myndum, sem þér munuð telja eftir að láta öséða. P. U. J. F. U. J. Grímudanzlelk heldur Félag ungra jafnaðarmanna, Iaugardaginn 27. febrúar n. k. kl. 9,30 e. h. í Alþýðuhúsinu Iðnó. Hljómsveit Hótels íslands ásamt 3 manna Jazz spilar undir danzinum, Áskriftarlisti liggur frammi til miðvikudagskvölds 24. febrúar, hjá Þorsteini B. Jónssyni, simi 1963, Jóni G. S. Jónssyni, Lokastig 25, Torfa Þorbjörnssyni, Laugavegi 24 og í afgreiðslu Alpýðubl^ðsins við Hverfisgötu 8, simi 988. Tryggið ykkur aðgöngumiða í tíma, pví að skemtanir F. U. J. eru ávalt bezt sóttar. Nefndín. Aðal-danzleikur félagsins verður haldinn í K.R. húsinu, laugardag- inn 20, þ. m. Aðgöngumiðar fyrir félagsmenn og gesti þeirra, verða seldir hjá Hvannbergsbræðrum og í K.R.-húsinu á laugardaginn eftir kl. 5. 9 manna hljómsveit spilar. Allii’ snndmenn á Ægis-ballið. m 5«; L©ikhóslð« í dag kl. 8 Va: Silfuröskjurnar. Sjónleikur í 3 þáttum eftir John Galsworthy. Aðgöngumiðar verða seldir í Iðnó (sími 191) í dag eftir kl. 1. ATH. Lægra verð. TILKYNMNG. Ég undirritaður hefi selt þeim Óskari Jónasyni og ívari Jöns- syni, rninn hluta í verzluninni „Óðinn". Um leið Ieyfi ég mér, að gtfnu tilefni að birta eftirfarandi yfirlýsingu: „Jafnframt því, sem við undirritaðir kaupum hluta Sigurðar Guðmundssonar í firmanu „Óðinn", lýsum við yfir því, að við treystum bókhaldi fyrri meðeiganda okkar, Sigurðar Guðmundssonar, sem réttu og teljum hann á engan hátt hafa gengið á hluta okkar í starfsemi sinni fyrir firmað. Jafnframt þessu lýsum við yfir því að sögusagnir í ,gagnstæða átt eiga við engin rök að styðjast enda ekki runnar frá okkur. Reykjavík, 13. febrúar 1932. ívar Jónsson, Óskar Jónason, Sigurður Gaðmundsson. ifa ftilt insð íslenskim! skipum! ajfi Nýja Bió Berlln- Alexanderplatz. Þýzk tal- og hljóm- kvikmynd í 10 þáttum, Gerð eftir heímsfrægri samnefndri skáldsögu Alfreds Doblíns. Aðalhlutverkin lefka: Heinrich George, Margrete Schlegel, Bernhard Minelii o. fl. Myndin er „dramatiskt“meíst- araverk, sem engir aðrir en Þjöðverjar geta útfært og Ieíkið svo snjldarlega. Börn innan 16 ára, fá ekki aðgang. 1232 simi 1232. Einba ferðlr til Hafnarfjarðar, Vifisstaða, upp i Mos- fellssveit, Kjalarnes, suðar með sjó og viðar. Beztu og ÞægiIeQnstn drossíur bæjarins býðnr Bifreiðastöðin ,Hringurinn‘, Grundarstíg 2. »70 sími »70 er símanúmer okkar. Það eru viðskíftavinir beðnir að athuga. BifreiðasfOðin HEKLA. Eftir kröfu bæjargjaldkera Reykjavíkur, og að undangengnum úrskurði, verða viðbótarútsvör- in við útsvöiin 1931, ásamt dráttaivöxtum tek- in lögtaki að átta dögum liðnum frá birtingu auglýsingar þessarar. Lögmaðurinn í Reykjavík, 15. febrúar 1931. Björn Þórðarson. Auglýsið í Alþýðublaðinu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.