Morgunblaðið - 11.06.1986, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 11.06.1986, Blaðsíða 3
Appelsínur komast ekki hjálparlaust til íslands - og þær komast sjaldnast ferskar, bragðgóðar og falleg- ar nema flutningskeðjan sé hámákvæm, hraðvirk og vönduð. í þeim efnum leggur EIMSKfP lóð á vogar- skálarnar í hverri viku. Oft annast EIMSKIP langan flutning á landi er- lendis áður en varan kemst í skip á leið til íslands. í þessari flutningssögu tekur EIMSKIP þó ekki við fyrr en á ávaxtamarkaði í Rotterdam. Þar er appelsínum kom- ið fyrir í 40 feta kæligámi, oftast degi eftir að hann hefur verið settur á rétt hita- og rakastig, loftræstingin stillt hæfilega og gámurinn að öðru leyti lagaður að þessum viðkvæmaflutningi. EIMSKIP flytur vöruna til hafnar í Rotterdam í samvinnu við erlend flutningafyrirtæki, siglir henni til íslands á eigin skipum og ekur með hana beint til kaup- anda hérlendis - á örfáum dögum. Kaupmaðurinn á íslandi þarf að fá appelsínurnar á umsömdum degi. Fyrir heildsalann hérlendis þarf EIMSKIP því að vera á réttum tíma í gegnum allt flutningsferlið. Þess vegna siglir EIMSKIP eftir nákvæmri tímaáætlun - og stendur viðhana. Flutningurerokkarfag EIMSKIP MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR11. JÚNÍ 1986
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.