Morgunblaðið - 11.06.1986, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 11.06.1986, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR11. JÚNÍ1986 i| Vor/^ÓA/Q — Þú verður að láta þér nægja kartöflur, Sigga mín, við höfum ekki efni á að gefa rósir! 8 ( DAG er miðvikudagur 11. júní, Barnabasmessa, 162. dagur ársins 1986. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 8.40 og síðdegisflóð kl. 20.58. Sól- arupprás í Rvík. kl. 3.02 og sólarlag kl. 13.27. Sólin er í hádegisstað í Rvík. kl. 13.27 og tunglið er í suðri kl. 16.47. (Almanak háskól- ans.) Þú lýkur upp hendi þinni og seður allt allt sem Mfir með blessun. (Sálm.146,16.) KROSSGÁTA 1 2 ’_mL_ ■ 6 J l ■ m 8 9 10 u 11 1É,. 13 14 15 m 16 LÁRRÉTT: — 1 góðmennskan, 5 ósarastœðir, 6 fortölur, 9 eldivið- ur, 10 rómversk tala, 11 kliður, 12 önnur, 13 vegur, 15 verkfæris, 17 færistí vöxt. LÓÐRÉTT: — 1 dauf, grá skima, 2 haf, 3 ungviði, 4 iíkamshlutinn, 7 blóma, 8 klaufdýr, 12 rófa, 14 handfesta^ 16 tveir eins. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 geta, 5 alin, 6 efla, 7 ía, 8 innar, 11 læ, 12 lús, 14 elli, 16 garður. LÓÐRETT: - 1 gleðileg, 2 talin, 3 ala, 4 enda, 7 frú, 9 næla, 10 alið,! 8 sær, 16L.R. ÁRNIÐ HEILLA rj ára afmæli. í dag, 11. • júní, er 75 ára Axel V. Halldórsson fyrrv. stór- kaupmaður frá Kirkjuhvoli í Vestmannaeyjum, Reyni- mel 72 hér í bæ. Eiginkona hans, Sigurbjörg Magnús- dóttir, er einnig Vestmanney- ingur, frá Sólvangi. ára afmæli. í dag, 11. þ.m., er sextugur Þor- steinn Einarsson frá Nýja Bæ i Garði. Hann hefur unnið mikið að félagsmálum f heimabyggð sinni í áraraðir. Hefur hann verið hreppstjóri Gerðahrepps nú í um það bil áratug. Hann og kona hans, Dagmar Ámadóttir, ætla að taka á móti gestum á heimili sínu í Skiphól í Garði nk. laugardag, 14. júnf, eftir kl. 19. ára afmæli. í dag, 11. júní, er fímmtugur Sig- urður Eyjólfsson, Básenda 5 hér í bæ, framkvæmdastjóri Mjólkurfélags Reykjavíkur. Hann og kona hans, Guðrún Jónsdóttir ætla að taka á móti gestum í dag á afmælinu, milli kl. 17-20 í Ármúla 20, 2. hæð. FRÉTTIR_______________ ENN bætti á snjóinn í Esj- unni í fyrrinótt og var hún alhvít langleiðina niður í byggð í gærmorgun. Hér i bænum hafði hitinn farið niður í 0 stig og úrkoman verið með meira móti um nóttina. Mældist eftir hana 9 millim. Veðurstofan sagði 1 spárinngangi að fremur kalt yrði áfram. — Frost mældist mest um nóttina uppi á hálendinu svo sem vænta mátti og var 2 stig á Hveravöllum. Frostlaust hafði verið á láglendi, en víða hafði hiti farið niður í frostmark um nóttina. Mest hafði næturúrkoman mælst vestur á Galtarvita og var 22 millim. Þessa sömu nótt i fyrrasumar var 5 stiga hiti hér í bænum. í dag er Barnabasmessa. — „TU minningar um Bamabas postula, öðm nafni Jósep Levíta frá Kíp- ur, sem uppi var á 1. öld eftir Krist,“ segir í Sljömu- fræði/Rímfræði. SLYSAVARNADEILD kvenna í Reykjavík fer árlega sumarferð sína laugardaginn 28. júní nk. Farin verður dagsferð í Þórsmörk. Þessar konur gefa nánari uppl. um ferðina: Ema, s. 39201, Helga, s. 666633, Rósa, s. 35849 og Björk, s. 42870 — milli kl. 18-20 fram til föstu- dagskvölds. KVENFÉLAGASAMB. Kópavogs efnir til kvöld- ferðar að Fossá í Kjós á föstu- dagskvöldið kemur, til að hlúa að ttjáplöntum er þar voru gróðursettar af félagskonum á síðastl. sumri. Verður lagt af stað frá félagsheimili bæj- arins kl. 18.30 með hópferð- arvagni. Stjóm sambandsins væntir þess að félagskonur ijölmenni í ferðina. FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG fór togarinn Jón Baldvinsson úr Reykja- víkurhöfn aftur til veiða. Þá fór Helgey. Reykjarfoss kom að utan. I gær kom Eyrar- foss frá útlöndum. Togarinn Ottó N. Þorláksson kom af veiðum til löndunar. Togarinn Ásbjöm hélt til veiða. Þá kom hafrannsóknarskipið Bjarni Sæmundsson úr leiðangri. Laxfoss kom frá útlöndum, hafði haft viðkomu í Vest- mannaeyjum. Komið var far- arsnið á flutningaskipið Val og leiguskipið Herm. Schep- ers kom úr strandferð. <völd-, nMtur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 6. til 12. júnf aö báöum dögum meö- töldum er í Laugames Apótaki. Auk þess er Ingótfs Apótak opiö til kl. 22 öll kvöld vaktvinnunar nema sunnu- dag. Laoknastofur aru lokaöar á laugardögum og halgi- dögum, en hngt er aö ná aambandi viö laskni á Qöngu- deild Landspftaians alla virka daga kl. 20-21 og á laugar- dögum frá kl. 14-16 sfmi 29000. ftorgarspftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekkí hefur heimilislœkni eða nœr ekki til hans (sími 681200). Stysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 681200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er lasknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um iyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar f sfm- svara 18888. Ónasmiaaögaróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram f Hellsuvamdarstöó Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmis- skírteini. Neyóarvakt Tannlasknafál. islands í Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Ónæmistsaring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) f síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar mióvikudag kl. 18-19. Þess á milli er sím- svarí tengdur viö númeríö. Upplýsinga- og róögjafasími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91 -28539 - símsvari ó öörum tfmum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiÖ hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma ó miðvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlfð 8. Tekiö á móti viötals- beiönum i síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Saitjamamaa: Heilsugæslustöö: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjörðun Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mónudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Sím8vari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt f sfmsvara 2358. - Apótek- iö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjamsrg. 35: Ætiuö bömum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eöa persónui. vandamóla. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hrínginn. Sími 622266. Xvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sfmi 21205. Húsaskjól og aðstoö við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi f heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10-12, sfmi 23720. MS-fálag íalanda: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sfmi 688620. Kvannaráögjöfln Kvennahúsinu Opin þriðjud. kl. 20-22, 8Ími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, SfÖu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sóluhjólp í vlölögum 681515 (sfmsvari) Kynningarfundir f Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrffstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sfmi 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál aö strföa, þá er sfmi samtakanna 16373, millí kl. 17-20 daglega. Sálfræöistööin: Sálfræðileg róögjöf s. 687075. Stuttbylgjusandingar Útvarpsins daglega til útlanda. Til Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m., kl. 12.15-12.45. Á 9640 KHz, 31,1 m., kl. 13.00- 13.30. Á 9676 KHz, 31.0 m., kl. 18.55-19.36/45. Á 5060 KHz, 59,3 m., kl. 18.55-19.35. Til Kanada og Bandaríkj- anna: 11855 KHz, 25,3 m., kl. 13.00-13.30. Á 9775 KHz, 30,7 m., kl. 23.00-23.35/45. Allt Isl. tlml, sem er sama og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvannadaildln. kl. 19.30-20. Saangurkvanna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartfmi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringalna: Kl. 13-19 alla dage. öldrunariœknlngadeild Landapftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir aamkomulagi. - Landakotsapft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarapftallnn f Foaavogl: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknar- timi frjáls alla daga. Grensásdaild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - Hellsuvamdarstöðln: Kl. 14 til kl. 19. - Fæð- Ingarbalmill Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppaapftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadefld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KópavogshœliA: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi- dögum. - Vffllaataðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15- 16 og kl. 19.30-20. - St. Jósafsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunar- helmlli I Kópavogi: Helmsóknartlmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJúkrahús Keflavlkurimknlshéraðs og lieilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sfml 4000. Kaflavfk - ajúkrahúaið: Helmsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akurayri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. '4.00 - 19.00. Slyaavarðastofusími frá kl. 22.00 - 3.00, simi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- vaftu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami slmi á helgidögum. Rafmagnsveltan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Útl- ánasalur (vegna heimlóna) mónudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Hóskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artfma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóöminjasafnió: OpiÖ þriójudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og ó sama tíma ó laugardögum og sunnu- dögum. Ustasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnið Akureyri og Héraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: OpiÖ mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mónudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn ó þriöjud. kl. 10.00-11.00. Aöalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl er einnig opiö ó laugard. kl. 13-19. Aöalsafn - sórútlán, þingholtsstræti 29a sími 27156. Bækur lánaö- ar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sfmi 36814. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö ó laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á miðvikudögum kl. 10-11. Bókin haim - Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aða. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. OpiÖ mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaöasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. OpiÖ mónu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-aprfl er einnig opiö ó laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn á miövikudögum kl. 10-11. Bústaðasafn - Bókabflar, sfmi 36270. Viðkomustaöir víösvegar um borgina. Norræna húslö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbssjarsafn: Opiö alla daga nema mónudaga kl. 13.30- 18. Ásgrfmsaafn Bergstaöastræti 74: Opið kl. 13.30-16, sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Listasafn Einars Jónssonar er opiö alla daga nema mónudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn alla daga fró kl. 10—17. Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaöir. Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn ó miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opiö ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. ORÐ DAGSINS Reykjavfk sfmi 10000. Akureyri sími 06-21840. Siglufjöröur Ö6-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðlr ( Rayfcjavflc: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 tll 20.30. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laugardalslaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnudaga 8—17.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Fb. Brelðholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30- 17.30. Sunnud. 8-17.30. Varmáriaug f MosfallasveH: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Sundhðll Kaflavfkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatlmar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga ki. 9- 16. Kvennatlmar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Síminn er41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá ki. 8-16 og sunnudaga frá kt. 9-11.30. Sundlaug Akurayrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Slmi 23260. Sundtaug Saftjamamesa: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.