Morgunblaðið - 11.06.1986, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 11.06.1986, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. JÚNÍ 1986 17 R- Er við vórum að fara heim & sunnudagskvöldið var fegurðardrottn- ing íslands, Gígja Birgisdóttir, að koma, vel fagnað af ættingjum sem vinum. Fegurðin er einnig hluti sjónmennta svo að hér standa Akureyringar einnig vel að vígi. Söngmenntin átti einnig sitt, því að Kristján Jóhannsson var staddur í flughöfninni á leið suður, — með raddböndin sín dýrmætu vel læst niður í svartri leðurtösku ... grundvallaratriðum, sem svo aftur skila sér í sérdeildum. Það hefur vakið athygli að á undanfömum árum hafa nemendur frá Akureyri verið meðal topj)nemenda margra deilda MHI og unnið til ýmissa verðlauna — að sjálfsögðu skólanum nyrðra að þakka og hinum framsækna ósérhlífna skólastjóra, Helga Vilberg. Væntanlega skilja Akur- eyringar hvað þeir hafa í höndunum og mikilvægi þess að hlúa að þeim gróðri, sem þegar hefur borið svo ríkuleg- an ávöxt. Ekki þóttu mér fjölmiðlamir vera með á nótunum og síst af öllu sjónvarpið, sem gerði það að verkum að aðsókn var fremur dræm og svo var einnig um sýningu MHÍ í Reykjavík. Hér getur ein vel skrifuð blaðagrein eða snjöll stillimynd í sjónvarpi gert kraftaverk. En áfram skal haldið. Morgunblaðið/Þorkell Kirsten Thyme lengst til hægri leiðbeinir talkennurum á námskeiði í Kennaraháskólanum. -h á þreytu í talfærum, hæsi, stami, veikum röddum, og meðferð á radd- veilum og með þessu sé hægt að bæta tal heymarskertra bama, og kenna þeim sem hafa orðið fyrir skaða á raddböndunum af völdum slysa að beita röddinni á annan hátt og fá þannig málið á nýjan leik. Höfundur þessarar aðferðar var prófessor Svend Smith, hann var stjómmálamaður og talkennari og kom fram með þessa aðferð fyrir 50 árum, og Kirsten Thyme aðstoð- aði hann í fyrstu við að halda nám- skeið. Þetta námskeið sem nú er haldið í Kennaraskólanum er það 105. sem haldið er. Þau segja að þessi aðferð sé með vinsæili að- ferðum sem notaðar em í Evrópu til raddþjálfunar. Zonta klúbburinn og Svölumar, félag núverandi og fyrrverandi flugfreyja, veittu fjár- stuðning til að unnt væri að halda þetta námskeið. Tíu austurrískir myndlistarmenn MyncHist Bragi Ásgeirsson Nýlistasafnið býður upp á kynn- ingu á 10 austurrískum myndlistar- mönnum á Listahátíð, sem sýna á þriðrja tug myndverka af margvís- legri gerð. Nöfn þeirra era okkur mjög framandi enda veit ég ekki til þess að nokkur þeirra hafi sýnt hér áður og lítið veit ég um stöðu þeirra í austurrískri nútímalist. En að sjálf- sögðu fylgja þeir um margt svipaðri línu og félagar þeirra og skoðana- bræður hér heima þótt myndmálið sé annað á köflum. í myndum þeirra koma fram áhrif víða að enda segjast þeir vera að kanna ýmsa myndræna mögu- leika, sem fyrirfínnast í gamla óhlutlæga málverkinu. Einnig segja þeir, að þeir séu undir áhrifum frá flestu því sem þeir sjá og upplifa í umhverfínu, svo sem götulífí, rokktónlist og öðra. Þannig era myndverk þeirra eins konar mælikvarði á tilfínninga- leg blæbrigði gagnvart myndlist annarsvegar og umhverfínu hins- vegar. Þessi sýning lætur lítið yfír sér og fer eiginlega ekki vel í hinum hrjúfu húsakynnum Nýlistasafnsins vegna þess að mörg byggjast á hárfínum blæbrigðum, sem komast ekki nægilega til skila í þeirri lýs- ingu er staðurinn býður uppá. Hin fáu og smáu verk sem hver og einn sýnandi er kynntur með gerir það einnig vafasamt að mynda sér ákveðnar skoðanir um list við- komandi og því verður maður að taka þessari sýningu sem örlítilli kynningu á austurrískri myndlist, — áhugaverð er hún samt. Ein mynd er mér í fersku minni eftir skoðun sýningarinnar en það er örlítil en mjög vel máluð mynd eftir Gerwald Rockenscaub og er númer 10 í sýningarskrá. Liturinn er hér sterk- ur, safaríkur og magnaður og lyftir hinum einfoldu samræmdu formum íæðraveldi. SMÍÐUM EFTIRMÁLI STERK ÁLGRIND VATNSHELDUR GÆÐA- DÚKUR ÚRVALLITA EFNI: BÓMULL EÐA NYLON GefÖu versluninni andlitslyftingu • MERKING T.D. NAFN FYRIRTÆKIS • MIKIÐ AUGLÝSINGA- GILDI • UPPSETNING • STUTTUR AFGREIÐSLU- FRESTUR O----- SÍMI688688 i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.