Morgunblaðið - 11.06.1986, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 11.06.1986, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. JÚNÍ 1986 39 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. Miðvikudagur 11. júní Kl. 20.00 Esjuhlíðar (kvöld). Gengið um Þverfellið og leitaö „gulls" við Mógilsá. Verð 300 kr. fritt f. börn m. fullorðnum. Brottför úr Grófinni (bílastœðinu v. Vesturg. 2) og BSÍ, bensínsölu 5 min. síðar. Trímmdagar á Jónsmessu. Reykjavikurganga Útlvlstar verður sunnudaginn 22. júnf. Brottför úr Grofinni kl. 10.30 og frá Skógræktarstöðinni Foss- vogi kl. 13.00. Kl. 14.00 verður gengiö frá Elliðaárstöö upp I Elliðaárdal. Nánar auglýst um helgina. Sjáumst. Útivist. UTIVISTARFERÐIR Sumarleyf isferðir Úti- vistar Útivist býður upp á fjölbreyttar og ódýrar sumarieyfisferðir inn- anlands sem vert er að kynna sér. 1. 13.-17. júnf Látrabjarg - Ketildalir - Rauðlsandur. Brott- för kl. 18.00 á föstud. Farar- stjóri: Ingibjörg S. Ásgeirsdóttir. Svefnpokagisting. 2. 13.-17. júnf. Skaftafell - Öræfajökull. Gönguskíðaferð á slóðir Sveins Pálssonar sem fyrstur gekk á jökulinn. Farar- stjóri: Reynir Sigurðsson. 3. 14.-17. júnf. Bakpokaferð frá Þingvöllum um Hlöðuvelli og Brúarárskörð. Fá sæti laus. 4. 2.-6. júlí. Kjölur - Skagl - Sprengisandur. 5 dagar. Einnig siglt í Drangey. Svefnpokagist- ing. Homstrandir 1. 8.-17. júk' Homvfk. Tjald- bækistöð við Höfn. Gönguferðir viö allra hæfi m.a. á Hombjarg, Rekavik, Hlööuvik o.fl. Farar- stjóri: Vernharður Guðmunds- son. 2.8.-17. jútf. Bakpokaferð f rá Hesteyri um Aðalvfk og Hlöðuvik í Homvik. Fararstjóri: Snorri Grimsson. Útivist er brautryðj- andi í Homstrandaferðum. Með nítu eöa ftugi til (safjarðar eftir vali. Uppl. og farm. á skrífst. Grófinni 1, sfmar 14606 og 23732. Sjáumst. Útivist. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Kvöldferð miðvikudag- 11. júní Kl. 20.00 - skógræktarferö í Heiðmörk. Ókeypis ferð. Veitið aðstoð við að fegra reit Ferðafé- lagsins. Brottför frá Umferðar- miðstöðinni, austanmegin. Far- miðar við bfl. Stjórnandi: Sveinn Ólafsson. Helgarferðir 13.-15. júnf. 1. Mýrdalur — Höfðabrekku- heiði — Kerlingadalur. Gist í svefnpokaplássi. í Kerlingardal er náttúrufegurð óvenjuleg og forvitnilegt ferðamannasvæði. 2. Þórsmörk: Gist i Skagfjörðs- skála. Gönguferöirum Mörkina. 3. Þórsmörk — Fimmvöröuháls (dagsferð). Gist í Skagfjörðs- skála. Farmiðasala og uppl. á skrifstofu F.l. Sumarleyfisferðir Sumarleyfisferðir Ferðafélags- ins eru viðurkenndar og verðið hagstætt. Leitiö uppl. á skrif- stofunni, Öldugötu 3. 18.-22. júnf (S dagar): Látra- bjarg — Barðaströnd. Ekið um Rauðasand, Barðaströnd og víð- ar. Stuttar gönguferðir m.a. að Sjöundá. Gist i svefnpokaplássi i Breiöuvik. Hornstrandaferðir hefjast 8. júlf. 1. 8.-16. júlf (9 dagar): Aðalvfk — Hornvík. Gengiö með viðlegu- útbúnaö frá Aöalvík til Hornvíkur á 3-4 dögum. 2. 8.-16. júlf (9 dagar); Homvfk — Hornbjargsviti — Látravfk. Gönguferðir daglega frá tjald- stað m.a. á Hornbjarg, Hælavík- urbjarg, Hafnarskarð, Látravik og víðar. Tjaldaö í Hornvík. Brottför kl. 8.00 frá Reykjavík á þriðjudagi og kl. 8.00 miðviku- dag frá isafiröi. 4.-9. júlf (6 dagar): Landmanna- laugar — Þórsmörk. Gist i gönguhúsum F.í. á þessari leið. Uppl. um útbúnað fást á skrif- stofunni, Öldugötu 3. Feröafélag islands. Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld, miðvikudag kl. 8. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Tilboð óskast Óskum eftir tilboði í sprunguviðgerðir, silan- úðun, háþrýstiþvott og málningu á húseign- inni Efstalandi 20-24. Upplýsingar í síma 82669 eftir kl. 17.00. íbúðarhúsnæði óskast til leigu Fimm manna fjölskylda með góðar tekjur óskar eftir 4-5 herb. íbúð, sérhæð eða ein- býli til leigu í 2-3 ár. 100% umgengni. Upplýsingar um stærð, staðsetningu, ásamt síma, sendist til auglýsingad. Morgunblaðs- ins merktar: „Góð leiga". /jOk VERKAMANNABÚSTAÐIR I REYKJAVlK LXkJ SUÐURLANDSBRAUT 30.105 REYKJAVlK.ICELAND.SlMI 81240 Útboð Neðstaleiti 2-4, Reykjavík, frágangur lóðar. Stjórn verkamannabústaða í Reykjavík óskar eftir tilboðum í frágang lóðar, Neðstaleiti 2-4, í Reykjavík. Verkiðtekurtil: Malbikun ca1014m2 Túnþökur ca 1237 m 2 Gróðursetning ca 234 m 2 Hellulagning ca373m2 Snjóbræðslulögn ca 650 m2 Þakfrágangur á bílskýli ca 577 m2 Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu stjórn- ar verkamannabústaða í Reykjavík, Suður- landsbraut 30, þriðjudaginn 10. júní 1986 gegn kr. 5.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð mánudaginn 23. júní 1986 kl. 14.00 að viðstöddum bjóðendum. Stjórn verkamannabústaða í Reykjavík. Óskað er eftir tilboðum í tölvubúnað, samtals 50-100 vélar fyrir fjárlaga- og hagsýslunefnd til nota í Ríkisstofnunum. Útboðsgögn fást á skrifstofu vorri og kosta 1000,- kr. Tilboð verða opnuð miðvikudaginn 16. júlí nk. kl. 11.00 f.h. að viðstöddum bjóðendum. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS Borgartuni 7, sími 26844. Lagerhúsnæði óskast Viljum taka á leigu 150-300 fm lagerhúsnæði með aðkeyrsludyrum á Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í síma 21960. Lögberg, bókaforlag. fundir — mannfagnaöir Laugarvatnsstúdentar Aðalfundur og árshátíð Nemendasambands M.L. verður haldinn mánudaginn 16. júní í Lækjarhvammi, Hótel Sögu og hefst kl. 19.00. Matur verður framleiddur kl. 20.00. Þáttöku í borðhaldi og dagskrá þarf að ákveða fyrir 14. júní. Miðapantanir á kvöldin í símum 651596 (Ár- mann), 26973 (Guðni), 12049 (Lillý) og 92- 3357 (Jóhann) svo og hjá bekkjarfulltúum. Miðar eru einnig seldir í Bóksölu stúdenta (hjá Áslaugu). Verð aðgöngumiða er kr. 1200,- (allt innifalið) en eftir borðhald og dagskrá um kl. 22.00 verða miðar seldir á kr. 400,- við innganginn. Tæknifræðingar Almennur félagsfundur hjá Stéttarfélagi Tæknifræðinga verður haldinn fimmtudaginn 12. júní kl. 20.00 í Lágmúla 7,3. hæð. Fundarefni: Atkvæðagreiðsla um nýgerða samninga fé- lagsinsvið FRV. Stjórn Stéttarfél. tæknifræðinga. Kópavogur — Digranesprestakall Aðalsafnaðarfundur verður haldinn í Safnað- arheimilinu við Bjarnhólastíg fimmtudaginn 12. þ.m. og hefst kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Sóknarnefndin. Sumarbústaðalönd í mjög fallegu umhverfi í Svínadal gegnt Vatnaskógitil leigu. Uppl. í síma 93 3832. tiíkynningar Tilkynning til launaskattgreiðenda Athygli launaskattgreiðenda skal vakin á því að eindagi launaskatts fyrir mánuðina mars og apríl er 16. júní nk. Sé launaskattur greiddur eftir eindaga skal greiða dráttar- vexti til viðbótar því sem vangreitt er, talið frá og með gjalddaga. Launaskatt ber launagreiðenda að greiða til innheimtumanns ríkissjóðs í, Reykjavík toll- stjóra og afhenda um leið launaskattsskýrslu í þríriti. Fjármálastjóri. Skemmtun fyrir stuðningsmenn Sjálfstæðisflokkur- inn í Reykjavik býður þeim sem unnu fyrir flokkinn að undir- búningi kosning- anna og á kjördag og stuðluðu að glæsilegum kosn- ingasigri til skemmt- unar ( veitingahús- inu Sigtúni við Suð- urtandsbraut fimmtudaginn 12. júní frá kl. 21.00-01.00. Davíð Oddsson borgarstjóri flytur ávarp og Ómar Ragnarsson skemmtir. Aðgangur er ókeypis og eru miðar afhentir á skrifstofu Sjálfstæðis- flokksins, Valhöll, Háaleitisbraut 1, frá kl. 9.00-17.00 mánudag - fimmtudags. Sjálfstæðisflokkurinn. Akranes — almennur fundur Fundur um bæjarmálefni verður haldinn i Sjálfstæðishúsinu við Heiðarbraut miðvikudaginn 11. júní kl. 20.30. Bæjarfulltmar Sjálf- stæðisflokksins mæta á fundinn. Mætum öll vel og stundvislega. Allir velkomnir. Sjalfstæðisfélögin Akranesi. Reykjaneskjördæmi Stjóm kjördæmisráðs heldur fund með formönnum fulltrúaráða og sjálfstæðisfélaga i Reykjaneskjördæmi fimmtudaginn 12. júní kl. 17.00 (5. e.h.) í sjálfstæöishúsinu, Strandgötu 29, Hafnarfirði. Geti formaður ekki mætt er hann vinsamlegast beðinn að senda annan fulltrúa i sinn stað. Stjómin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.