Morgunblaðið - 11.06.1986, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 11.06.1986, Blaðsíða 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR11. JÚNÍ1986 Frumsýnir BJARTAR NÆTUR „White Nights" Hann var frægur og frjáls, en tilveran varð að martröð er flugvél hans nauðlenti í Sovétrikjunum. Þar var hann yfirlýstur glæpamaður — flótta- maöur. Glæný, bandarisk stórmynd, sem hlotið hefur frábærar viðtökur. Aðal- hlutverkin leika Mikhail Barys- hnikov, Gregory Hlnes, Jorzy Sko- limowski, Helen Mirren, hinn ný- bakaði Óskarsverölaunahafi Gerald- ine Page og Isabella Rossellini. Frábær tónlist, m.a. titillag myndar- innar, „Say you, say me“, samið og flutt af Lionel Richie. Þetta lag fékk Óskarsverðlaunin 24. mars sl. Lag Phil Collins, „Seperate lives“, var einnig tilnefnt til Óskarsverðlauna. Leikstjóri er Taylor Hackford (Aga- inst All Odds, The Idolmaker, An Officer and a Gentleman). SýndíA-sal 5,7.30,10. SýndíB-sal kl. 11.10. Dolby-stereo {A-sal — Hœkkað verð. DOLBY STEREO [ AGNES BARN GUÐS Þetta margrómaöa verk Johns Piel- meiers á hvíta tjaldinu í leikstjórn Normanns Jewisons og kvikmyndun Svens Nykvists. Jane Fonda leikur dr. Livingston, Anne Bancroft abba- disina og Meg Tilly Agnesi. Bæði Bancroft og Tilly voru tilnefndar til Óskarsverðlauna. Sýnd í B-sal kl. 5 og 9. Eftir Hilmar Oddsson. SýndíB-sal kl.7. TÓNABÍÓ Slmi31182 Lokað vegna sumarleyfa ÍÍ^r HÁSKÓLABÍÓ milnillllimte SÍMI2 21 40 laugarásbíó Siml 32075 Tom Hulce. Allir virtu hann fyrir leik sinn í myndinni „Amadeus" nú er hann kominn aftur í þessari einstöku mynd. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Aðalhlutverk: Tom Hulce, Susan Dey, Michael Bowen. —SALURB---------- ---SALURC— Ronja Ræningjadóttir Sýnd kl. 4.30. Miðaverðkr. 190,- Það var þá - þetta er núna. 1 Sýnd kl. 7,9 og 11. KIENZLE Úr og klukkur hjá fagmanninum. --SALUR A— BERGMÁLS- GARÐURINN BÍLAKLANDUR Drepfyndin bresk gamanmynd með ýmsum uppákomum. Hjón eignast nýjan bil sem ætti að verða þeim til ánægju, en fnjin kynnist sölumannin- um og það dregur dilk á eftir sér.... Tónlistin í myndinni er flutt af m.a. Billy Idol, UFO, Leo Sayer o.fl. Leikstjóri: David Green. Aðalhlutverk: Julie Walters (Educating Rita). lan Charieson (Chariot of Fire). Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. DOLBY STEREO NORDISKA FOLKHÖGSKOLAN I KUNGALV Norræni lýðháskólinn í Kungálv Norræni lýðháskólinn í Kungálv er samnorrænn skóli, þar sem kennarar og nemendur koma frá öllum Norðurlöndunum og búa á stúdentagörðum. Kennsla fer fram á norsku, dönsku og sænsku. Námstími: 1. sept. 1986 — 19. apríl 1987. Námsefni: Norræn blaðamennska og fjölmiðla- fræði Norræn umhverfisfræði Norræn leikhúsfræði Námskeiðin eru fullbókuð en við höfum haldið frá nokkrum plássum fyrir íslenska nemendur. Hægt er að sækja um styrki hjá: „Foreningen Nord- en“ og hjá Norræna lýðháskólanum. Bæklinga er hægt að fá hjá: Nordiska folkhögskolan Box 1001 S-442 25 Kungálv Sími: 9046-303 109 45, og upplýsingar hjá: Föreningen Norden, Norræna húsinu í Reykjavík. Evrópufrumsýning FLÓTTALESTIN Saiur3 Salur2 SALVADOR Glæný og ótrúlega spennandi amer- ísk stórmynd um harðsvíraða blaöa- menn í átökunum í Salvador. Myndin er byggð á sönnum atburð- um og hefur hlotiö frábæra dóma gagnrýnenda. Aðalhlutverk: James Wood, Jlm Belushi, John Savage. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. MAÐURINN SEM GAT EKKIDÁIÐ ROBERT REDrORD «AS>W«rfOi4CKKM JEREMIAH JOHNSDN Ein besta kvikmynd Robert Redford. Leikstjóri: Sydney Pollack. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. S, 7,9 og 11. í 3 ár hefur forhertur glæpamaður verið í fangelsisklefa sem logsoöinn er aftur. Honum tekst að flýja ásamt meðfanga sinum. Þeir komast í flutn- ingalest sem rennur af stað á 150 km hraða — en lestin er stjórnlaus. Mynd sem vakið hefur mikla athygli og þykir með ólfkindum spennandi og afburðavel leikin. Leikstjóri: Andrei Konchalovsky. Saga: Akira Kurosawa. DOLBY STEREO | Bönnuð innan 16 ára. kl. 5,7, 9og 11. ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ HELGISPJÖLL 7. sýn. í kvöld 20. Blá aðgangskort gilda. 8. sýn. föstud. kl. 20. Sunnudag kl. 20. Síðasta sinn. ÍDEIGLUNNI Fimmtud. kl. 20. Laugard. kl. 20. Sfðasta sinn. SÍÐUSTU SÝNINGAR Á LEIKÁRINU. Miðasala kl. 13.15-20. Sími 1-1200. Ath. veitingar öll sýningarkvöld í Leikhúskjallaranum. Tökum greiðslu með Eurocard _______ogVisa og í síma.____ 0 Miðasala Lista- hátíðar er í Gimli frá kl. 16.00- 19.00 virka daga og 14.00-19.00 um helg- ar. Sími 28588. WIKA Þrýstimælar Allar stæröir og geröir ■Ll. Sö(unHlaö(y]§)(U](r ©@. Vesturgötu 16, sími 13280 Blaðburóarfólk óskast! KÓPAVOGUR Birkihvammur Hrauntunga 1-48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.