Morgunblaðið - 11.06.1986, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 11.06.1986, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. JÚNÍ 1986 63 “« *W >Æ£í&áÉh*. Wr#§ II iiiiilKlPIBlHIÍi *...». 1 ^ < * **fEi5&* v'i ;&r*W£.‘«tó*r5. • Jónas Róbertsson skorar hór annað mark Þórs í leiknum I gærkvöldi úr vítaspyrnu. Símamynd/Skapti Fram vann í jöfnum leik KOPAVOGSVöLLUR 1. deild: UBK-FRAM 0:1 (0:1) Mark FramrGuðmundur Torfason á 41. mín. Gui spjöld:Engin. Dómari:Þóroddur Hjaltalín og var hann mjög slakur. Áhorfendur:588 EINKUNNAGJÖFIN: UBK:Örn Bjarnason 2, Ingvaldur Gústafsson 3, Ólafur Björnsson 2, Magnús Magnússon 3, Benedikt Guðmundsson 3, Jón Þórir Jóns- son 3, Hákon Gunnarsson 1, Helgi Ingason (vm. á 70. mín.) 1, Guömundur Guömundsson 2, Guðmundur Valur Sigurösson 2, Heiöar HeiÖarsson (vm. á 70. min.) 1, Jóhann Grótars- son 3, Gunnar Gylfason 2 Samtals:26 FRAM:Friörik Friöriksson 3, Viöar Þorkelsson 3, Þóröur Marelsson 2, Jón Sveinsson 2, Þorsteinn Vilhjálmsson 2, Kristinn Jónsson 2, Pótur Ormslev 3, Steinn Guöjónsson 2, Arn- Ijótur Davíösson 2, Gauti Laxdal (vm. á 72. mín.) lék of stutt. Guðmundur Torfason 3, Sjö mörk á Akureyri — Allt of lítill sigur Þórs miðað við gang leiksins ÞÓRSVÖLLUR 1. DEILD Svavarsson 2. Inai Siaurðsson (vm. á 46. mín.) - i iBinnni^— Hann gerði oft töluverðan usla í . DEILD Þór-lBV4:3(2:1) Mörk Þórs: Hlynur Birgisson á 36. mín., Jónas Róbertsson 2 (á 41. mín. úr víti og á 67. mín.) og Nói Björnsson (á 47. mín.) Mörfc ÍBV: ómar Jóhannsson á 2. mín., Ingi Sigurösson á 51. mín. og Jóhann Georgsson úrvítiá76. mín. Áhorfendur: 744. Dómari: Sveinn Sveinsson og dæmdi mjög vel í fyrri hálfleik. í þeim síöari heföi hann mátt nota sojöldin - fvrir gróf brot og kjaftbrúk. EINKUNNAGJÖFIN: Þón Baldvin Guðmundsson 3, Sigurbjörn Viöarsson 3, Baldur Guönason 2, Árni Stef- ánsson 2, Júlíus Tryggvason 2, Nói Björnsson 3, Jónas Róbertsson 3, Krístján Kristjánsson 2, Bjami Sveinbjömsson 3, Halldór Áskelsson 4, Siguróli Krístjánsson 3, Hlynur Birgisson (vm. ó 35. mín.) 3, Einar Arason (vm. á 65. mín.) 2. Samtals: 35. fBV: Hörður Pálsson 3, Þóröur Hallgrímsson 2, ViÖar Elíasson 2, Karl Sveinsson 2, Jón Arnarson 3, Þorsteinn Viktorsson 2, LúÖvík Borgvinsson 2, Jóhann Georgsson 3, Bergur Ágústsson 3, Ómar Jóhannsson 2, Hóöinn Staðan í 1. deild KR 6 2 3 0 7- 2 8 lA 5 2 2 1 5- 2 8 Fram 5 2 2 1 4- 3 8 Víöir 5 2 2 1 3- 3 8 Valur 5 2 1 2 7— 4 7 FH 5 2 1 2 fl— 6 7 ÞórAk. 5 2 1 2 7- 7 7 UBK 5 2 1 2 3- 3 7 ÍBK 5 2 0 3 3- 7 6 fBV 5 0 1 4 4-13 1 Svavarsson 2, Ingi Sigurðsson (vm. á 46. mín.) 2, Póll Hallgrímsson (vm) lék of stutt. Samtals: 28. Leikur Þórs og (BV í gærkvöldi var mjög fjörugur. Þórsarar höfðu gíf- urlega yfirburði í fyrri hálfleiknum og miðað við gang leiksins hefði ekki verið ósanngjarnt þó þeir hefðu haft 5:1 yfir í leikhléi. Vest- manneyingar áttu eina almenni- lega sókn í fyrri hálfleiknum - strax á 2. mín. - og þá skoraði Ómar Jóhannsson af stuttu færi eftir fyrirgjöf Bergs Ágústssonar. Þórsarar sóttu síðan látlaust og uppskáru tvö mörk fyrir hlé. Fyrst skoraði Hlynur Birgisson og var það sögulegt mark. Eftir nokkurra mínútna hlé sem gert var vegna meiðsla Bjarna Sveinbjörnssonar (sem greint er frá annars staðar á síðunni) kom Hlynur inn á sem varamaður. í næstu sókn skoraði Hlynur svo með sinni annarri snertingu. Halldór Áskelsson braust upp hægra megin, lék upp að endamörkum og gaf fyrir og Hlynur þrumaði í netið af stuttu færi. Á 41. mín. fékk Þór svo víti eftir að Karl Sveinsson hrinti Siguróla inni í teig og Jónas Róbertsson skoraöi af öryggi úr vítinu. Eins og áður sagði heföu mörk Þórs átt að vera mun fleiri í fyrri hálfleik, Árni Stefánsson skallaði til dæmis í stöng, Kristján átti Þrenna Altobelli er ítalir unnu S-Kóreu 3:2 í gær ALESSANDRO Altobelli fór á kostum í gær er ítalfa vann Suð- ur-Kóreu með þremur mörkum gegn tveimur f A-riðli heims- meistarakeppninnar f knatt- spyrnu. Hann skoraði öll mörk ítala f leiknum og skaust þar með f efsta sæti yfir markaskorara Bikarkeppnin FJÓRIR leikir voru í Mjólkurbikar- keppninni f gærkvöldi og voru þetta fyrstu leikirnir f annarri umferð. Það bar helst til tíðinda að Fytkir burstaði lið HV 9—0 og úrslit f öðrum leikjum urðu þau að Vfkverji vann Skotfélag Reykjavfkur með tveimur mörkum gegn engu, (K brá sór f Hafnar- fjörðinn þar sem þeir unnu Hauka með þremur mörkum gegn engu og Vfkingur Reykjavík vann Stjömuna 2—1. keppninnar, hefur gert öll fimm mörk ítala í keppninni til þessa. Ítalía varð í öðru sæti f riðlinum. Altobelli skoraði fyrsta mark heimsmeistaranna á 18. mínútu eftir að bæði liðin höfðu fengið nokkur góð marktækifæri. Besta marktækifærið fékk Altobelli á 36. mínútu er skaut í stönginni úr víta- spyrnu. I síðari hálfleik tókst Suður- Kóreu að jafna og var það að verki Choi Soon-Ho. Altobelli kom síðan Ítalíu yfir á 73. mínútu eftir auka- spyrnu frá Conti og á 82. mínútu skoraði hann þriðja mark sitt í leiknum eftir sendignu frá de Napoli. Kóreumenn minnkuðu muninn síðan á síðustu mínútu leiksins og var þar að verki Huh Young-Moo. Dómarinn hafði nóg að gera í þessum harða leik. Hann bókaði alls sex leikmenn, þrjá ítali og þrjá frá Suður-Kóreu. dauðafæri á markteig sem hann nýtti ekki, Hörður varði frá Halldóri á markteig og svo mætti áfram telja. Áhorfendur bjuggust við ein- stefnu í síðari hálfleik hjá Þór eftir aö liðið hafði skorað sitt þriðja mark strax á 2. mín. eftir hlé. Krist- ján tók þá hornspyrnu, Halldór „nikkaði" boltanum áfram með höfðinu og Nói fyrirliði skoraöi með glæsilegri hjólhestaspyrnu upp í þaknetið af markteig. En raunin varð önnur: á 51. mín. minnkaði Ingi Sigurðsson muninn fyrir ÍBV. Hann komst í gegn um vörnina við miðju vallarins, lék inn á teig og skoraði framhjá Baldvin sem kom út á móti. Fjórða mark Þórs kom á 67. mín. Halldór lék upp hægri kantinn og gaf fyrir á Jónas Róbertsson. Hann var á markteig, tók boltann fallega niður með brjóstinu og sendi hann örugglega í netið. Fal- lega gert. Jóhann Georgsson skoraði sjö- unda og síðasta mark leiksins á 76. mín. Baldur Guðnason sendi inni í teig og Jóhann skoraði af öryggi úr vítinu sem dæmt var. Bæði lið áttu mjög góð færi í síðari hálfleik en þegar á heildina er litið er sigur Þórs allt of lítill. Liðið sýndi nú loks sitt rétta andlit - sérstaklega í fyrri hálfleik þegar það lék mjög vel en var óheppið. Halldór Áskelsson átti stórgóðan leik - var besti maður vallarins, lék mótherjana oft grátt og kom samherjúm sínum í færi. Hlynur var sprækur, Siguróli stendur ætíð fyrir sínu og Sigurbjörn lék einnig vel. Þá var Baldvin öruggur í mark- inu og verður ekki sakaður um mörkin. Eyjamenn voru óhemju slakir í fyrri hálfleik en það var eins og nýtt lið hefði komið inn á eftir hlé. Baráttan var þá í lagi. Langbesti maður ÍBV var Bergur Ágústsson. Þórsvörninni, Jón Arnarson stóð sig einnig vel og sama má segja um Hörð markvörð. Mörkin skrif- ast ekki á hans reikning. Guðmundur Steinsson 2 Samtals:26 Fyrri hálfleikur var nokkuð fjör- lega leikinn og bæði liðin áttu nokkurgóð marktækifæri. Blikarnir voru öllu meira með knöttinn og léku oft vel saman, en Framarar beittu skyndisóknum og sérstak- lega skapaðist hætta eftir auka- spyrnur Péturs Ormslev. Á 41. mínútu skoraði Guðmund- ur Torfason gott mark og var vel að því staðið. Pétur var með knött- inn við vinstri hliðarlínu á miðjum vallarhelmingi UBK, gaf góða sendingu fyrir markið þar sem Guðmundur kom aðvífandi og skoraði af öryggi. Á síðustu mínútu hálfleiksins fékk Arnljótur Davíðs- son gullið tækifæri til að auka muninn eftir gott spil, en skot úr góðu færi var algjörlega mis- heppnaö. Heldur dofnaði yfir leiknum í seinni hálfleik og var nokkuð um ónákvæmar sendingar. Bæði lið áttu sín marktækifæri og var nokk- uð jafnræði með liðunum en þeim tókst þó ekki að skora og Fram tók því öll þrjú stigin. • - v;\ ",' ' ;A> ' • 'Wí * Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson • Bjarni Sveinbjörnsson liggur hér emjandi eftir að hann meiddist Bjarni meiddur Lokastaðan f A-riðli Argentfna italfa Búlgarfa Sudur-Kórea 3 2 1 0 6—2 S 3 1 2 0 6-4 4 3 0 2 1 2-4 2 3 0 1 2 4-0 1 Akureyri. BJARNI Sveinbjörnsson, fram- herjinn leikni hjá Þér, var borinn meiddur af leikvelli f fyrri hálf- leiknum í gærkvöldi. Læknar töldu seint í gærkvöldi aö kross- bönd í hægra hné hans heföu slitnað og verður hann því frá keppni f einhverjar vikur. Bjarni meiddist á sama hné á miðju keppnistímabili í fyrra. Þá slitnuðu liðbönd í hnénu. Bjarni hafði staðið sig vel í gær er hann meiddist og verður blóðtaka Þórs mikil viö að missa hann. Svart og bjart Það á ekki af ÍBV-liðinu að ganga, liðinu sem lúrir á botnin- um f 1. deild. Elías Friðriksson, unglingalandsliðsmaðurinn sterki, rifbeinsbrotnaði í leik með 2. flokki ÍBV á Akranesi um helg- ina og tyilti sér því á sjúkrabekk ÍBV við hlið Þorsteins Gunnars- sonar og Kára Þorieifssonar sem þar eru fyrir. Þá er Ijóst að fyrir- liði liðsins, Viðar Elíasson, mun ekki leika með gegn Val um næstu helgi þvf hann verður þá erlendis. Ekki er þó allt svart fyrir augum Eyjamanna. Sighvatur Bjarnason, sterkur leikmaður sem áður lék með ÍBV en hefur undanfariö dvalist og keppt í Danmörku, er á heimleið til æskustöðvanna og mun byrja að leika með ÍBV-liðinu um mánaðamótin. —hkj. Argentína vann ARGENTÍNA endaði f fyrsta sæti A-riðilsins f undankeppni heims- meistarakeppninnar f knatt- spymu f gærkvöldi með þvf að leggja Búlgari að velli með tveim- ur mörkum gegn engu. Það voru ekki nema um 50.000 áhorfendur sem urðu vitni að fyrra marki Argentínumanna. Það skor- aði Valdano strax á þriðju mínútu. Búlgarir voru meira með boltann en það gekk hvorki né rak gegn sterkri og vel skipulagðri vörn Argentínu. Hinum megin á vellin- um gekk rangstöðugildra Búlgara mjög vel upp. Áhorfendur púuðu á Argentínu- menn í síðari hálfleik vegna þess hve rólegir þeir voru. Þetta lagað- ist þó eftir um tuttugu mínútna leik þegar Argentínumenn fóru að sækja aftur. Valdano skoraði mark á 71. mín- útu eftir sendingu Maradona en var réttilega dæmdur rangstæður. Næsta mark sem löglegt var gerði Burruchaga þegar um 14 mínútur voru til leiksloka og enn var það Maradona sem átti síðustu send- inguna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.