Alþýðublaðið - 18.02.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 18.02.1932, Blaðsíða 4
4 ftkS’lBDBftttaiS Um daginn og veginn STOKÁN „1930“. Fundur annað kvöld. Skoðanafrelsi þingskrifara. Jón Þorláksson reis upp í gær á alþingi og vildi láta reka ein- hvern ótiiltekinn pingskrifara, af því aö hann hefðii einhvierntmia rá'ðist á íhaidsflokMnn. — Jón ÐaJdviinsson tók þá tail máls og kvað sjálfsagt, að þiingskftfaíar hafi málfrelsi og ritfrelsi um þjóðmá! ems og aðrir menn. — Skyldi næsta krafa Jóns Þorláks- son,ar ekki verða sú, að enginn miaður fái að vera í opinberri stöðu, ef hann hefir nokkurntíma andmiæilt íhaldsflokknum eöa sett út á gerðir „háttvirtra Sjálfstæð- ismanna". Vágestir. Dýrbítur hiefir gert alilmáíkinn Kislia í Þíistllfiröi í haust og vet- lur. Hafa fundist usm 20 kindur dauðar og helsærðar af hans völdum. Stendur mönnum stugg- ,ur af vágesti þessrnn, ef ekki tekst að vinna hánn fyrir vorið. Aðalfundur K. R. var lmldinn í fyrra kvöid. Um 150 félagar sóttu fundinn. Guð- mundur ólafsson var kjörinn for- maður fólagsims í stað Kristjáns L. Gestssonar, sem baðst undan end urkosniingu. Allir dreugir innan 19 ára, er æft hafa is- lenzka glímu i vetur hjá Glímu- felaginu „Ármaim", eru beðnir að mæta tiil viðtals í kvöld kl. 8 í fimileiikasal Mentaskólans. Stjórn „Ármanm“. Kvíkmyndahúsin. ________ Enn sýniir Gamla Bíó hioa af- bragðis skemtiiiegu mynd Sönigv- arinn frá Sevil-la. Nýja Bíö sýniir í kvöld þýzka tal- og hljóm-mynd í 10 þáttum, sem miikið hefir ver- ið skrifað um í erlend blöð. Heát- ir hún „Berlín — Alexanderplatz." Silfurörösfejurnar. Þ-essi ágæti sjónleikur eftir Galsworthy verður sýndur í kvöild kl. 8V2- Að þessu srinni er þingmönnum boðið á sýninguna; verða þess vegna færri aðgöngu- miðar seldir almenningi en venja ter Ö, og er því ráðlegast að tryggja sér aðgönguimða i tíma. Leiikfélagi'ð heffir fyrir noikkru éíðan breytt sýningartíma sinum, og byrja nú sýningar kl. 8V2. Er það hentugra iyrir fólk, sem hættir seint vinnu. Ætti almenn- ingur engu síður að sækja sýn- íingar á virkum dögum, því þá er oft tækifæri til a'ð fá betri sæíi, og enn fremur er aðgangseyrir Sægri', eða því sem svarar fata- geymsiugjaldi. Sími 1963 er hjá Þorstieini B. Jónssyni gjaldkera F. U. J. Þar geta menn skrifað sig fyrir aðgöngumiðum að grímiudanzleik félagsdns, sem veT’ður haldinn laugardaginn 27. þ. m. Enn fremur er hægt að panta aðgöngumiða í afgreiðslu Alþýðublaðsins, sími 988, hjá Jóni G. S. Jónssyni, Lokastíg 25, og Torfa Þorbjörnssyni; Laugavegi 24. Hvað or áð frétfa? Nœíurlœknir er í nótt Hannes Guðmundsson, Hverfisgötu 12, sími 105. Útmrpið í kvöld: Kl. 19,05: Þýzka, 2. flokkur. Kl. 19,30: Veð- u’rfregniir. Kl. 19,35: Enska, 2. flokkur. Kl. 20: Erindi: Hæsti- réttur 1931 (Guðm. Ölafsson hnn.). Kl. 20,30: Fréttir. KI. 21: Tónleiikar (Ferspil útvarpsins). Kl. 21,15: Upplestur (Þorsteinin Ö. Stephensen). Kl. 21,35: TónJeáíkar: Fiðla og pía-nió (Þórarinn Guð- mundisison og Emiil Thoroddisen). Síðan söngvél. — Á morgun ár- degis: Kl. 10,15: Veðurfregnir. Kl. 12,15: Tilkynninigar. TónJeikar. Fréttiir. Kl. 12,35: Þingfréttir. Kl. 16,10: Veðurfregniir. Margiir vill ve.r,a böðull. Böð- þlli'nn í Parísarborg hefir sótt um lausn frá embættii, en jafnframt befir hann æsfct eftir því, að tengdasonur hans fengi stöðuna, og gaf hann honum sín beztu m-eðmæili, Heffiir þessi tengdason- ur aðstoðað tengdaföður sinn viö faJlöxiina. En svo virðist nú sem aösóknim aö þesisari stöðu ætli að verða mifcöl, því 50 umisækj- endur eru þegar koinnir. Er nú barist og bitist í París um þenna f-eita hita! Harður í hom að taka. Fyrir nokkru var mál eiít á döffinni í Noregii, se,m vakti töluvierða at- hygli. Maður nokkur hafði nefni- lega dagiinn sem hann gifti, sig lamiið tengdamóður sína og sparkað í hania til óbóta. Mötuneyti safnaðanna. 1 gær var útblutað mat handa 93 full- orðnum og 69 börnum. Hjálprceðisherinn. Hljómleika- hátíð, kaífisamsæti:, upplestur 0. fj. veTður annað kvöld, 19. febr., kl. 8. Lúðraflokkurlnn og 10 manna strengjasveit spilar. V,er- i'ð velkomin í Jesú nafni. Inn- gangur kostar 25 aura. Krjstileg samkoma á Njálsgötu 1 í kvöld kl. 8. Allir velkommir. Veorjx). Lægð er fyrir norðaust- an land á hreyffingu nior'ðaustiur eftir. Hæð er yfir Bretlandseyj- um. Veðurútllit í dag og nótt um Suðvestur- og Vestur-land: All- hvasis vestan í dag, en Jægir í nótt. Skúra- 0g élj,a-veður. Áheit á Strœidíirjiirkju frá N. N., Hafnarfirði', kr. 5,00. Höfnin. Draupnir kom frá Þýzkalandi í gær. Dettííoss fór tiil útlanda í gær. Bslgaum kom 1,1 Skiftafundur. í protabúi „Verzlunar Böðvarssona“ í Hafn- arfirði verður haldinn skiftafundur n. k. mánu- dag 22. p. m., kl. 1,30 e. h. Verður pá tekin ályktun um afstöðu til væntanlegs tilboðs 1 fasteignir búsins o. fl. Skiftaráðandinn i Hafnarfirði hinn 17. febrúar 1932. _____________Magnús Jónsson. Dlvanteppi, Plyds og Gobelin, fjölbreytt úrval, Verð frá 8,50. Soffiubúð. Notið íslenzka Inniskó og Leikfimisskó Eírikur Lelfsson, Skðgerð, Laugavegi 25 Tíinarit iyrir al|iýBu; KYNDILL Útgefandi S. U. J. kemur út ársfjórðungslega. Flytur fræðandi greinirum stjórnmál.pjóð- félagsfræði, félagsfræði, menningar- mál og pjóðlíf; ennfremur sögu- legan fróðleik um menn og mál- efni, sem snerta baráttu verklýðs- ins um heim allan. Gerist áskrif- endur sem fyrst. Verð hvers heftis: 75 au. Aðalumboðsmaður Jón Páls- son bókbindari, Hafnarfirði. Áskrift- u veitt móttaka í afgreiðslu Alpýðublaðsins, simi 988. af veiðum í morgun hlaðimn af afla. A.LÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hverflsgöttt 8, sími 1294, tekur að ser alls koa ar tæktlærisprentem svo sem erfiljóð, að- göngumiða, fevíttanir, reikninga, bréf o. s. frv„ og afgreiðís vlnnuna fljótt og vtS réttu verði. XXXXXXXXXXXX Túlipanar fást daglega hjá Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Síml 84. XX>ööööööööö< Sparift peninga Foiðist ópæg- indi. Munið því eftír aft vant- ykknr rúður í glugga, hringið i síma 1738, og verða pær strax látnar í. Sanngjarnt verð. Spennantii! Sfeemtilegar! Odýrarí Girfensdre agurinn, Meistaraplðfurinn, Leyndar- málið, Al ðlln hjarta, Flótta- mennirnir, Grænahafseyjan, I ðrlagafjötrnm, Margrét f»g* ra, Trlx, Verhsmiðjueigand* inn, Ættarshömm, Tvffarinn, 40 % afslattnr flrá upphaflegn verði! Hvergi eins édýrar bæknr og f Bdkabúðinni á Laagavegi 68! Ritstjóri og ábyrgðartnuður: Ólafur FriðrikssoiB. Alþýðuprentsmiðjau.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.