Alþýðublaðið - 19.02.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 19.02.1932, Blaðsíða 2
2 AtÞfÐOBLAÐIÐ Oskabam ihaldsins, St. Th. Bæjarstjórnin gefur Kveld- úlfi og Alliance 20. þúsund krónur hverju félagi úr bæjarsjóði. Eíns og kunnugt er þurfti að bækka útsvör siðasta árs um tí- «nda hluta og vatnsskattínn aö miklum mun. Það kom pví flestum eiinkenni- lega fyrir, þegar mieiri hlutinn i hafnamefnd lagði til, að íslenzk- um fdskiiskipum yrði til n.æstu áramóta gefion þriðjungs af- •lóttur á öilum lestagjöldum, vita- og scemerkja-gjöldum, bryggju- gjöldum og hafnargjöildum til Rjeykjavíkurhafnar, einkum af því kunnugt var að öll gjöld hér við höfniina eru miðuð við það, «ð þau komi sem þyngst niður é öllum vörum, sem almenningur aotar. En þessa lœkkun ó gjöldum, M togaranna ótti að réttlæta meb J>ví, að útgerðin ætti við svo snikla erfiðleika að stríða. Það er auðvitað rétt, að útgerðin á við erfiðan hag að búa, en það á einnig við um hvere konar annan atDinnurekstur, nema umboðssöÞ una á fiski út úr landinu. Á bæjarstjórnarfundiinum í gíær kom Pétur Halldórsson með breytmgartillögu um að slá helm- íþig í stað þriöjungs af gjöldun- íim, og að einnig yrði siegið af. hefmingur af vörugjaldi af þur- fiski og að þetta gilti í heilt ár. Var þessi tillaga samþykt með öllura atkvædum íhaldsflokksms gegn atkvæðum Alþýðuflokksiins og Framsóknarmanna. Þetffi em sœaI Sféðfg' fhaldsmensa. Fyrir tveim árum var saroþykí í bæjarstjúrninni áskorun á al- þingi um að gera landið að einu kjördæmi. Á bæjarstjómarfundiinum í gæír bar Stefán J. Stefánsson fram svohljóbandi tLliögu: „Bæjarstjórn Reykjavíkur skor- ar á alþingi að gera nú þegar þær breytingar á fátækralögun- um, að iandið alt verði gert að einu framfærsluhéraði." En nú bregður svo undarlega við, að þaö rís hver íháldsmað- urinn upþ á fætur öðrum til þess að taila um hve varhugavert sé að samþykkja þetta mál án þess iað senda þetta í nefnd! Það var Pétur Halldórsson, sem hóf máis á þessu, en Jakob Möller studdi þetta og borgarstjóri. Pétur Hall- clórsson tók prisvar til máls til þess að vara bæjarstjórnina við slikum glanniaskap sem að sam- þykkja áskorunBna nefndariau,st, en á endanum var hún þó sam- Með tillögu þessari hefir íhalds- flokkurinn gefið útgerðarmönnum 80 þús. krónur (en áður í sumiar voru þeir búnir að gefa þeini eft- ár 30 þús. króna gjöild af salti), Vert er að athuga, að fé þetta er gefið 40 tiil 50 mönnum, er. mest af því fer til Kveldúlfs og Alliance. Reynt var að réttlæta afslátt- inn á vörugjaldiinu á þurkuðum fiski með því, að hann gæti orð- ið tiil þess, að meira yrði ‘V.erkaO í landinu af fiskinum. En það er kunnugt, að það eru ekki nemia fjársterkustu félögin hér i Rieykjia- vík, sem geta látið verka fiisk- iinn, og að af þeim 30 þús. krón- um, sem sú eftirgjöf nemur, munu koma uin 10 þús. kr. í hlut hvors félags, Kveldúlfs og Alliance. Þessar eftírgjafir bæjarstjórn- arinnar á hafnargjöldmn munu nema yfir tvö þúsund krón- um á hvern togara. Þar eð Kveildúlfur hefir 5 togara og AIli- ance sér um 6, er hér um 10 —12 þús. krónur að ræða, svo hvort þetta félag fær eftirgefið þamtaís í hafnargjöldum og vöru- gjaldi yfir 20 púsimd krónur. Og berum svo þetta saman við að nauðsynlegt var að hækka gömlu útsvörin um 10°/o og vatns- skattinn að miiklum mun. Hvaða nafn er hægt að gefa svona verknaði ? þykt með atkv. Alþýðuflokks- ínanna, Fra'msóknarmanna og Guðrúnar Jónasson. Forkaupsréttnr kaupstaða og kauptúna á hafn- armannvirkjum og lóðum. Jón Baldvins'son og ásamt hon- um Ingvar Pálmason flytja á al- þingi frumvarp það, sem full- trúar Alþýðufloklisins hafa flutt á undanförnum þingum, um for- kiaupsrétt og forleigurétt kaup- staða og kauptúna, sem eru sér- stök hrieppsfélög, á hafnarmann- virkjum, lóðum og öðrum fast- eignum innan lögsagnarumdæm- isins eða hreppsins, sem bæjar- stjórn eða hreppsnefnd álíta sam- félaginu nauðsyn á að eigniast eða taka á leigu. / mötimeyti safnaðanni? var í gær' úthlutað máltíðum handa 100 fullorðnum og 71 barni. Eins og sigt var frá hér í blaðinu voru eignir Stefáns Th. Jónssonar 385 þús., en skuldimar 2 millj. 826 þús. En af slíulda- upphæðinni voru 165 þúsundir forgangskröfur, svo að upp í skuld, sem nam 2 661 119 kr. 26 au. voruekkitilnicma 220 211 — 30 — Það voru því ekkii til nema 8 krónur og 19 auriir upp í hverjar 100 krónur, er Ste- fán skuldaði. Ekki er kunnugt, hvað mikið hefi'r farið af þessu fé í fcosniinga- söjóð íhaldsins né hve miikið af /því í Morgunblaðið eða öninur í- haldsblöð, en ,þó það sé ekki mikill hluti af allri upphæðinni, þ ámun það hafa verið drjúgur, skiilddngur. „Alt með kyrmm kjör»“! Shanghai, 19. febr. U. P. FB. Alt með kyrrum kjörum á víg- stöðvunum, en mikill undiirbún- ingur fer fram í heggja láði, enda bendiiir alt á að til stórorusitu dragi, þar sem fullvíst er talið, að Kínvierjar hafná kröfum Jap- ana. — Kínverjar hafa nú 100 000 roanna her* í nánd við Shanghai. Viiitnast hefir, að Chiang-kai- shek er sem stendur í Lioho, sem er á roeginlandiinu, beint fyrir sunnian T sungmin geyju. Sildinfianes. — Eggert Claessen. Á síðasta bæjarstjórnarfundi voru samþyktar bmnabótavirðing- ar á 28 húseignum í Skildirganiesi, sem nú er orðið hlutí af Reykja- vík. Þessi 28 hús eru virt á kr. 464 947,00 samtals. En athygliis- vert er það, að Eggert Claessen á 5 húsedignir af þessum 28, og em húseignir Claessens virtar á sam- tals kr. 116 283,00, og er það rúm- ur fjórðii hluti af verðmæti allra þessara 28 húseigna. Hefir Skild- inganes því sannarlega verið ríki Claessens. I5e ¥a!era vfissiHir signr vlð kosnÍGs^" ernar I frlendi. Dubjin, 19. febr. U. P. FB. Seinustu fcasniingaúrslit voru þessi: Fiannafail-flokkurinn [De Vialera] 46 þingsæti, ríidsstjórn- arflokkuriinn 32, óháðir 10, óháðir þjóÖemissinnar 2, verkamenn 5, bændur 1. • Ctanseiisbróðlpiæn sem myrtar vap i Bollviu. Mynd þessiL, sem er af Vigant Clausen, þeim, er myrtur var í þröngum fjalldai í Bolivíu fyrjr nokkru, var tekin þegar ’nann vaT 16 eða 17 ára, en hann var elzt- úr þeirra bræðra og varð 62 ára. Faðir þeirra Clausensbræðra var Holger Clausien kaupmaður, er eiitt sinn var þingmaður Snæ- fellinga. Var hann sonur Hans- Clausens, kaupmanns í Ölafsvik, er áttá Ásm Sandholt, en hans faðir var Holger Clausen eldri, kaupmaöur í Ólafsvík, er var danskur, en var giftur Valgerði Pétursdóttur, bóndadóttur úr Hnífsdal, er komiin var af Jórii Indíafara. Fyrri kona Hol.ger yngra var Barbara Cook, er var ensk, og; var Viigant sonur hennar og þ\d hálfbróðir Clausien'sbræðra þeirra^. sem hér eru. Holger Clausen fór 18 ára gam- all til Ástraliu til þess að grafla. þar gull, og var þar í 14 ár. Hann kom heim aftur 1871. Fór hann frá Melbourne í Ástmliu í júlí og hafði óvénjuiega hraða ferð, því hann var komiinn heirn til Ólafsvíkur í september, og settist þar að. Síðari kona Holger Clausens var Guðrún Þorkelsdótt- ir, systiir dr. Jómis heitims forna og þeirra systkina. Vigant heiitinn, sem um skei'ð var gulinemi, giftiist aldrei og: fór víða urn lönd. Úrslitakostir Japana. Shanghai, 18. febr. U. P. FB Japanar hafa sett kínverska hem- um þá úrslitako'sti,' a'ð hann hörfí úr fremstu varnarstöðvum sínium kl. 5 (Shanghaiitímá') fyrir hádegi á laugardag og úr fjarlægari varnarstöðvunum á Shanghai- svæðimu kl. 5 e. h. á laugardag. Leiðtogar Kínverja kváðu ætla að neifta að verða við þessum kröf- um Japana, og því er talið víst. að stórorusta hefjist iinnan. tveggja sóliarhriinga.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.