Morgunblaðið - 17.06.1986, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 17.06.1986, Blaðsíða 6
6 B MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR17. JÚNÍ 1986 Morgunblaðið/Einar Falur • Sœvar, markvörður Njarðvíkinga, þurfti oft að taka á honum stóra sínum í teiknum gegn Víkingum á laugardaginn. Hór ver hann meistaralega skot frá Andra Marteinssyni. 2. deild: Stórsigur Víkinga á slökum Njarðvíkingum Fjórða jaf n- tefli IBÍ VÍKINGUR vann stórsigur á Njarðvík, 1:5, í 2. deild karla á íslandsmótinu í Njarðvík á laugar- daginn. Staðan í hálfleik var 1:2 fyrirVfking. en sex mín. fyrir leikhlé. Elias Guðmundsson skaut þá lausu skoti frá vítateigslínu sem snerti varnarmann Njarðvíkinga og í netið. son, Víkingi, og Helgi Arnarsson, Njarðvík. Ó.T. ÍSFIRÐINGAR gerðu enn ertt jafn- teflið f 2. deildinni á ísafirði á laugardaginn. í þetta sinn var það gegn KA, 1-1. Staðan í hálfleik varO-O. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik. ísfirðingar fengu gullið tækifæri til að skora strax á 2. mínútu er Jón Oddsson komst í gott færi eftir aukaspyrnu sem markvörður KA missti fyrir fætur Jóns, en hann skaut rétt framhjá. Stuttu seinna átti Árni Freysteins- son fyrirgjöf fyrir mark IBÍ sem hafnaði í þverslánni, óvænt. Á 30. minútu gaf Guðmundur Gíslason góða sendingu inni vítateig KA þar sem Guðmundur Jóhannsson var á auðum sjó en skallaði framhjá. Fimm mínútum síðar átti Ólafur Petersen skot í þverslá eftir lúmska sendingu frá Hauki Magn- ússyni. Tryggi Gunnarsson komst einn innfyrir vörn ÍBÍ rétt fyrir hálf- leik en Jakob Tryggvason bjargaði vel með úthlaupi. Seinni hálfleikurinn var svipaður þeim fyrri. Á 55. mínútu fengu ís- firðingar gott færi er Guðmundur Jóhannsson átti þrumuskalla rétt framhjá eftir aukaspyrnu Jóns Oddssonar. Mark (sfirðinga kom svo á 69. mínútu. Jón Oddsson átti þá góða sendingu inn í vítateig KA og þar kom Ólafur Petersen á fullri ferð og skoraði laglega frá mark- 2. deild: teig. KA jafnar 9 mínútum síðar. Bjarni Jóhnsson skorar þá af stuttu færi, eftir að mikil þvaga hafði myndast innan vítateigs ÍBÍ eftir aukaspyrnu. Jafntefli voru nokkuð sanngjörn úrslit, þó voru ísfirðingar nær sigri ef á heildina er litið. Leikurinn bar merki þess að vera leikinn á malar- velli, en grasvöllurinn verður ekki nothæfur fyrr en um næstu mán- aðamót. Friðfinnur Hermannsson og Erlingur Kristjánsson voru bestir í lifii KA. Hjá ísfirðingum voru Haukur Magnússon, Jón Oddsson, Gunnar Guðmundsson, sem gætti Tryggva Gunnarssonar, og Benedikt bestir. -J.T. Staðan í 2. deild STAÐAN í 2. deild karla eftir 5 umferðir er þessi: Selfoss 5 3 2 0 7:2 11 Víkingur 5 3 1 1 18:4 10 KA 5 2 3 0 11:5 9 Völsungur 5 2 2 1 9:3 8 Einherji 5 2 2 1 7:8 8 Njarövík 5 2 2 1 10:10 8 KS 5 1 3 1 6:6 6 (safjöröur 5 0 4 1 9:11 4 Þróttur R. 5 0 1 4 4:12 1 Skallagrímur 5 0 0 5 2:22 0 Selfoss með forystu Mikið rok var í Njarðvík er leikur- inn fór fram og setti það mark sitt á hann. Heimamenn léku á móti vindi í fyrri hálfleik og náðu að skora fyrsta markið strax á 10. mínútu. Jón Ólafsson komst í gegn eftir skyndisókn og skoraði af stuttu færi. Víkingar komu meira inn í leikinn eftir markið og jafnaði Atli Einars- son á 22. mínútu er hann komst einn innfyrir og skoraði framhjá úthlaupandi markverðinum. Vík- ingar óðu í marktækifærum en tókst ekki að bæta við marki fyrr ÍBÍ sigraði Selfoss f 2. deild kvenna, 6-1, á ísafirði á laugar- daginn. Yfirburðir ísfirsku stúlknanna voru miklir í þessum leik og ætla í seinni hálfleik var jafnræði með liðunum til að byrja með en síðan tóku Víkingar við sér og skoruðu sitt þriðja mark á 66. mín. Andri var þar að verki er hann hafði stolið knettinum af einum varnar- manni Njarðvíkinga sem var að dúlla með knöttinn í eigin vítateig. Elías Guðmundsson bætti fjórða markinu við einni mínútu síðar er hann fékk laglega sendingu innfyrir vörn og skoraði með föstu skoti neðst í bláhornið. Johann Holton átti svo síðasta orðið er hann skoraði tveimur mín. fyrir leikslok eftir að markvörður hafði misst knöttinn frá sér eftir skot utan úr teig. Bestu leikmenn Víkings voru Andri, Atli og Elías. Hjá Njarðvík var Páll Þorkelsson bestur. Tveir leikmenn fengu að líta gula spjald- ið hjá dómaranum, þeir Atli Einars- þær sér að komast upp í 1. deild aftur. Harpa Björnsdóttir skoraði þrennu og þaer Sigurlín Péturs- dóttir, Unnur Árnadóttir og Stella Hjaltadóttir eitt mark hver. Mark Selfoss var sjálfsmark ísfirðinga. SELFYSSINGAR tóku forystu f 2. deild á laugardaginn, þegar þeir unnu KS 1:0 á Selfossi f miklum rokleik. Selfyssingar hafa komið á óvart f leikjum sfnum í 2. deild f ár, en sem kunnugt er sigruðu þeir f 3. deild f fyrra. Það var þjálf- arí Selfoss, Sigurður Halldórs- son, sem skoraði sigurmarkið. Leikurinn var frekar jafn, en KS sótti meira í fyrri hálfleik og Selfoss var nær því að skora í þeim seinni. Eina mark leiksins kom á 11. mín- útu og voru heimamenn þar að verki. Markvörður KS hélt ekki knettinum eftir aukaspyrnu frá Páli Guðmundssyni og Sigurður Hall- • Sigurður Halldórsson, þjálfari og leikmaður Selfoss, skoraði sigurmarkið gegn KS á laugar- daginn. dórsson þakkaði gott boð og skor- aði örugglega. Leikurinn fór að mestu fram á miðjum vellinum í fyrri hálfleik og var fátt um mark- tækifæri. Selfyssingar sóttu öllu meira í seinni hálfleik en tókst ekki að nýta færin. Það besta kom 10 mínútum fyrir leikslok, en Ingólfi Jónssyni brást bogalistin eftir góða send- ingu frá Tómasi Pálssyni. ■ deild: Staðan A-riöill: Snæfell 4 3 0 1 8:5 9 Haukar 3 2 0 1 6:3 6 SR 4 2 0 2 9:8 6 Augnablik 2 1 0 1 6:8 3 Þór Þ. 3 1 0 2 4:6 3 Grundarfj. B-riöill: 2 0 0 2 2:5 0 Afturelding 4 4 0 0 23:4 2 Hveragerði 4 3 10 14:5 0 Vikverji 3 111 7:6 4 Lótiir 3 1 0 2 5:9 3 Víkingur Ól. 2 0 0 2 1:13 0 Stokkseyri C-riöÍII: 4 0 0 4 6:20 0 Árvakur 3 2 10 13:6 7 Leiknir 3 2 10 10:4 7 Grótta 3 2 0 1 8:2 6 Hafnir 3 1 0 2 6:6 3 Eyfellingur D-riöill: 4 0 0 4 3:22 0 Bolungarvík 3 3 0 0 21:2 9 Geislinn 2 2 0 0 14:0 6 Bi 2 10 1 3:1 3 Reynir Hn. 4 1 0 3 3:26 3 Stefnir 10 0 1 0:8 0 Höfrungur E-riöill: 2 0 0 2 0:9 0 Hvöt 2 1 1 0 1:0 4 Vaskur 21 1 0 1:0 4 UMFS 2 1 0 1 3:2 3 Höföstr. 3 0 1 2 1:3 1 Kormákur F-riöill: 10 0 1' 1:3 0 Tjörnes 3 3 0 0 14:0 9 HSÞ-b 1 1 0 0 11:0 3 Núpar 1 1 0 0 5:3 3 Æskan 10 0 1 3:5 0 Austri 10 0 1 0:11 0 Hrafnkell 3 2 1 0 3:1 7 Höttur 2 2 0 0 6:0 6 Huginn 3 1 0 2 5:7 3 Sindri 3 1 0 2 3:5 3 Neisti 3 0 2 1 5:6 2 Súlan 3 0 1 2 2:4 1 Markahæstir eru nú: SiguröurGuðfinnsson Bolungarvik 7 Óskar Óskarsson Afturelding 6 Lárus Jónsson Afturelding 6 Jóhann Ævarsson Bolungarvík 6 Ólafur Jósefsson Hverageröi 5 Sigurður lllugason Tjörnes. 5 2. deild: Völsungur vann Þrótt Frederiksen og Jónas Hallgríms- son. Enginn stóð upp úr hjá Þrótti. 2. déild: Einherji vann íBorgarnesi VOLSUNGUR átti ekki f erfiðleik- um með Þrótt f Laugardalnum á laugardaginn og vann örugglega 4:0. Völsungur byrjaði leikinn mjög vel og á 14. mínútu skoraði Krist- ján Olgeirsson fyrsta markið eftir varnarmistök hjá Þrótti. Á 30. mín- útu lék Vilhelm Frederiksen upp kantinn, skaut að marki, en leik- maður Þróttar handlék knöttinn og var réttilega dæmd vítaspyrna, sem Jónas Hallgrímsson skoraði örugglega úr. Þróttur byrjaði seinni hálfleik af miklum krafti og spiluðu leikmenn Þróttar ágætlega úti á vellinum án þess að skapa sér umtalsverð færi. En það gerðu Húsvíkingar og á 75. mínútu skallaði Vilhelm knöttinn í net Þróttar eftir send- ingu frá Grétari Jónssyni. Skömmu fyrir leikslok vippaði Björn Olgeirs- son yfir markvörð Þróttar og skor- aði fjórða og síðasta mark leiksins. Hjá Völsungi var það einkum góð liðsheild sem skóp góðan sigur. Bestu menn í jöfnu liði voru Kristján Olgeirsson, Vilhelm SKALLAGRÍMUR og Einherji léku f Borgarnesi á laugardaginn og var erfitt að leika knattspyrnu vegna roksins. Einherji vann 3:1 eftir að hafa verið 1:0 undir f hálfleik. Skailagrímur lék undan rokinu í fyrri hálfleik og sótti nær látlaust, en gekk illa að skora þrátt fyrir nokkur þokkaleg marktækifæri. Á 29. mínútu skoruðu heimamenn fyrsta mark leiksins. Snæbjörn Ottarsson gaf á Bjarna Sigurðsson sem skoraði frá vítateigshorni. í seinni hálfleik snerist leikurinn við og nú var komið að gestunum að sækja. Steindór Sveinsson jafn- aði af stuttu færi á 73. mínútu eftir sendingu frá Helga Ásgeirssyni. Á 85. mínútu skoraði Hallgrímur Guðmundsson annað mark Ein- herja eftir varnarmistök Borgnes- inga, en þeir töldu að um rang- stöðu hefði verið að ræða. Eftir markið hættu Skallagrímsmenn og 2 mínútum síðar innsiglaði Kristján Davíðsson sigurinn þar sem hann fékk einn og óáreittur að athafna sig inni í vítateig heimamanna og skoraði örugglega, 3:1. 2. deild kvenna: Harpa með þrennu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.