Morgunblaðið - 17.06.1986, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 17.06.1986, Blaðsíða 8
8r> B MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR17. JÚNÍ 1986 • Valsstúlkurnar hafa staðið sig vel f 1. deildinni það sem er og eru með fullt hús stiga. Þessi mynd er úr leik Vals og ÍA. 1. deild kvenna: Valsstúlkur með Knattspyrna: Kvennalands- liðshópurinn valinn Valinn hefur verið 22 manna hóp- ur til æfinga fyrir landsleiki við Fœreyinga sem verða 25. og 27. júní. Það má segja að leikirnir við Færeyinga séu undirbúningur fyrir landsleiki sem verða f júlí við V-Þýskaland og f ágúst við Sviss. Eftirtaldar stúlkur skipa 22 manna hópinn: Úr Val: Erna Lúðvíksdóttir, Brynja Guðjónsdóttir, Ragnhildur Víkings- dóttir, Ragnhildur Skúladóttir, Ragnhildur Sigurðardóttir, Hera Ármannsdóttir, Cora Barker, Krist- ín Arnþórsdóttir og Ingibjörg Jóns- dóttir. Úr ÍA: Ágústa Friðriksdóttir, Karít- as Jónsdóttir, Halldóra Gylfadóttir, Vanda Sigurgeirsdóttir. Úr UBK: Erla Rafnsdóttir, Ásta María Reynisdóttir, Ásta B. Gunn- laugsdóttir, Svava Tryggvadóttir, Sigríður Jóhannsdóttir, Magnea Magnúsdóttir. Úr KR: Arna K. Steinsen og Karó- lína M. Jónsdóttir. Úr ÍBK: Katrín Eiríksdóttir. Eins og sjá má eru flestir leik- menn úr Val eða níu enda er lið Vals mjög sterkt um þessar mund- ir. Úr UBK er sex leikmenn og fjór- ar úr ÍA. Liðið er skipað leikmönn- um sem hafa vel flestir spilað fyrir Island áður en sumir eru að spila sína fyrstu landsleiki eða eru í hópnum í fyrsta skipti. - K.J. 1. deild kvenna: fullt hús stiga Oruggur sigur Pórs Akureyrl. VALU R—KR1:0 (1:0) LEIKURINN var spilaður á Hlfð- arenda á sunnudag kl. 17. Valur átti mun meira f fyrri hálfleiknum en KR-liðið varðist vel. í seinni hálfleiknum jafnaðist leikurinn og liðin skiptust á um að sækja. Þó Valur-ÍBK 6:0 (2:0). Leikurinn var spilaður á Hlíðarenda á fimmtudagskvöld og var allan tfmann eign Valsliðsins sem virð- ist hafa mikla yfirburði f 1. deild- inni nú f sumar. Þær hafa mikla breidd og nýta vel allan völlinn og skora mikið af mörkum. Strax á 5. mínútunni skoraði Ingibjörg Jónsdóttir fyrsta mark Vals og rétt fyrir lok hálfleiksins bætti Hera Ármannsdóttir við öðru marki og staðan því í hálfleik 2:0 fyrir Val. { byrjun seinni hálfleiks komst Katrín Eiríkdsdóttir, ÍBK, ein inn fyrir vörn Vals en Erna Lúðvíks- dóttir markmaöur varði vel. Nokkr- um mínútum seinna kom slæm sending aftur til markvarðar ÍBK sem Hera náði og skoraði í autt markið. Þremur mínútum seinna bætti Ragnhildur Sigurðardóttir við fjórða marki Vals eftir mis- heppnað úthlaup markvarðar ÍBK. Fimmta mark Vals var svo til alveg eins en nú var það Kristín Arnþórs- dóttir sem skoraði. Hera var síðan aftur á ferðinni með sitt þriðja mark og sjötta mark Vals þegar um 5 mínútur voru eftir. Leiknum 1. deild kvenna: Staðan Staðan í 1. deild kvenna: Valur 4 leikir 12 stig ÍA 3 leikir 9stig UBK 1 leikur 3stig KR 3 leikir 3 stig Þór 3 leikir 3 stig Haukar 2 leikir Ostig ÍBK 2leikir 0 stig voru söknir Valsliðsins hættu- legri, sem oft byggðust upp á þvf að senda stungusendingar inn fyrir vörn KR á Kristfnu Arn- þórsdóttur. Eina mark leiksins kom á 19. mínútu eftir slæma sendingu frá lauk því með stórsigri Vals 6:0. í [BK- liðinu bar mest á Ingu Birnu Hákonardóttur, Kristínu Blöndal og Helgu Eiríksdóttur. Hjá Val voru Cora Berker, Kristín Arnþórsdóttir og Ragnhildur Skúladóttir góðar en yfirburðir Vals voru of miklir til þess að ÍBK hefði einhver tækifæri til þess að sýna hvaö í því býr. Á sama tíma áttu að leika á Kópavogsvelli UBK og Haukar en dómari leiksins kom of seint þann- ig að leikurinn varekki spilaður. KMJ leikmanni KR til markvarðarins. Kristín náði að komast á milli og skoraði í autt markið. Eftir markið sótti Valsliðið ívið meira en náöi ekki að skora. Á 24. mínútu kom lúmskt skot eftir hornspyrnu að KR-markinu en markvörðurinn varði. Staðan í hálfleik því 1:0 fyrir Val. Seinni hálfleikur var jafnari en sá fyrri og þá skiptust liðin á um að sækja án þess þó að komast í hættuleg marktækifæri. Rétt eftir miðjan seinni hálfleik kom slæm sending aftur til markvarðar Vals, sem Helena Ólafsdóttir komst í, en Erna Lúðvíksdóttir markvörður renndi sér fyrir hana rétt fyrir utan teig og Valsliðið bægði hættunni frá. Rétt fyrir lok leiksins kom góð sending frá vinstri kanti fyrir mark KR sem Kristín náði að skalla en boltinn fór rétt framhjá. KR-liðið sótti meira í lokin en náði ekki að jafna leikinn og honum lauk því með einu marki gegn engu fyrir Val. í Valsliðinu voru Kristín Arn- þórsdóttir, Ragnhildur Sigurðar- dóttir og Brynja Guðjónsdóttir góðar. Hjá KR stóð vörnin fyrir sínu að vanda og þar stóðu Hrefna Harðardóttir, Sunna Gunnlaugs- dóttir, Mínerva Alfreösdóttir og Sigurbjörg Haraldsdóttir sig mjög vel- -kj. ÞÓR sigraði Hauka 2:0 ( 1. deild kvenna í knattspyrnu á Þórsvell- inum á laugardag í miklum rok- leik. Sigurinn var öruggur. Þórsstúlk- urnar skoruðu bæði mörk sín í fyrri hálfleik er þær léku gegn sterkum vindi. Það var Sigrún Sævarsdóttir, fyrirliði liðsins, sem kom Þór á sporið með marki af stuttu færi eftir 20 mínútur og Eydís Bened- iktsdóttir skoraði síðara markið úr svipaðri stöðu. Púttklúbbur Suðurnesja gekkst fyrir púttkeppni 13. júní sl. og var mótiö haldið í Grinda- vík. Leikar fóru svo að Vilhjálmur Halldórsson, Garði, og Ragnar Magnússon, Grindavfk, urðu efst- ir og jafnir og urðu að leika bráða- bana um 1. saatið. Vilhjálmur vann þá keppni og var því sigur- vegari keppninnar. í þriðja sæti I seinni hálfleik sóttu Þórsstelp- urnar látlaust undan vindinum og var Sigrún fyrirliði tvívegis nálægt því að bæta við mörkum með skoti utan vítateigs. í fyrra skiptið small boltinn í þverslá og fór aftur fyrir og í hitt skiptið smaug hann hárs- breidd fram hjá stöng. Bestar hjá Þór voru Sigrún og Ingigerður Júlíusdóttir, skíða- drottning frá Dalvík, sem hóf að leika með Þór nú í vor. Haukastúlk- urnar voru frekar slakar. varð svo Jóhann Friðriksson Keflavík. í yngri flokknum vann Jón Sæmundsson, Keflavík. Jón Hann- esson, Keflavík, varð í öðru sæti og Jón Kristinsson, Keflavík, varð þriðji. í kvennaflokki sigraði Kristín Bjarnadóttir, Keflavík, Alís Fossá- dal, Grindavík, varð í öðru sæti. Stjórn Púttklúbbs Suðurnesja skorar á eldri borgara á Suöurnesj- um að gerast meðlimir. Golf- kennsla fer fram á vegum klúbbs- ins, engin félagsgjöld eru greidd og æfingar á hverjum degi þegar veður leyfir. Tveir golfvellir eru á félagssvæðinu, í Leirunni og Húsa- tóftavöllur í Grindavík. Frekari upplýsingar eru gefnar í síma 7011 Garði, 1538 í Keflavík eða 8116 í Grindavík. _____ Arnór Golf: Fyrsta opna kvennamótið Fyrsta opna kvennamótið hjá Golfklúbbi Suðurnesja verður haldið föstudaginn 20. júnf og hefst klukkan 16.00. Leiknar verða 18. holur með/án forgj. Skráning í mótið verður í skála klúbbsins í síma 92-2908 fimmtud. 19. júní kl. 15.00-21.00. Öll verðlaun eru gefin af Kosta Boda og eru mjög vegleg. Morgunblaðið — 6. umferð MORGUNBLAÐSLIÐIÐ birtist nú f 6. sinn. Framararnir Viðar Þorkelsson og Pétur Ormslev hafa oftast verið f liðinu eða fjórum sinnum. 19 mörk voru skoruð í síðustu umferð og hafa þau aldrei verið fleiri á tfmabilinu. Við stilltum nú upp sóknarliði og notum leikaðferðina 3—3—4. Að þessu sinni eiga Framarar fjóra leikmenn í liðinu eftir stórsigur sinn á FH, þrír úr ÍA eftir stórsigur á Þór, KR, ÍBV, Valur og ÍBK eiga einn. Loftur Ólafsson KR (3) Sveinbjörn Hakonarson •A (1) Guðbjörn Tryggvason fA(1) Friðrik Friðriksson Fram (3) Þórður Hallgrímsson ÍBV (1) Pétur Ormslev Fram (4) Guðmundur Torfason Fram (2) Óli Þór Magnússon ÍBK (2) Viðar Þorkelsson Fram (4) Júlíus P. Ingólfsson ÍA(2) Valur Valsson Val (3) Stórtap hjá Keflavík Grindavík: Púttkeppni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.