Alþýðublaðið - 20.02.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 20.02.1932, Blaðsíða 2
I ÐöBLA»f® Afnám Sildareinkasölunnar rætt á alþngí. Frumvarp stjórnari'niiar um af- nám sildareinkasöluTmar (séaðfest- Éngu bráðabi'rgðalaganna) var tii 1. umræðu í (etri daild í gær. Tryggvi ráðherra viðurkendi við þá umræðu, að sú nidurstada, 0, Alpýðuflokkurjnn kom meiri hluta (fjórum mönnum) í stjóm mnkasölunnar, hafi veríð ástœrki, sem stfórnin hafi tekið tillit til pegcw hún ákvað að uppheffa emkasöluna. Lét hann svo um íuælt, að pingið myndi hafa gert ráð fyriir, að í stjórn einkasöl- unnar yrðu tveáir menn af hvorra hálfu, sjómanna og útgerðar- manna, en oddamaðurinn stjórn- skipaður. Jón Baldvins'son benti á, að annar helmingur fulltrúanna á Sí Ida reiin kasöiu fun d in!um hefði ei'nmitt verið valinn úr hópi sjó- manna, en útgerðarmenn kosið hinn helminginn, alveg eins og lögin mæltu fyrir. Útgerðarmenn á Vestur- og Norður-landi kusu sinn Alpýðuflokksmanmnn hvorir, auðvitað af pví, að peár tneystu peim betur en íhalds- eða „Pram- sóknar‘ -mönnum. Þeir áttu par um frjálst val, og pað var hvoirki hægt né heimilt að banna peim að kjósa pá fulitrúa, sem peir treysta bezt, aliveg jafn.t fyrir pví. pótt þeÍT fulltrúar væru Alþýðu- flokksmenn. Ekki hafi ráðberaann og flokkur hans heldur farið eftir peirri' kenningu á sumarpinginu, að Alpýöuflokkuriim og íhalds- fl'Okkurinn ættu að hafa jafn- miarga menn hvor í einkasöliu- stjórninni, — ef það væri slík skifting, sem vskti fyrir ráðherr- anum —, pví að pá neyttu „Frarn- sóknar'-fl'Ok'ks-pmgmenná'mir at- kvæðamagns síns tiil pesis að koma hinum pingkosna íuiitrúa Aipýðuflokkséns, Eriingi Frið- jóins'synii, úr stjórniimni, en kusu tvo „Framsólmar“-fk)kksmenn í hana, en íhaldsroenn héldu sín- urn tveimur. Ráðherrann hafi hiins vegar taisverða æfángu í pví að rjúfa pi!ng og stofnamr og' hafi nú neytt p'ess, pegar honum hefir fundist kosningin ganga á móti -sér á fulltrúafundi einkasölunnar. Tryggvi geröi ekki ráð fyrir, að stjórnin myndi koma með neitt frumvarp fyrir pingið um skipu- lag síldarsöiunnar í staðinn fyrir einkasöluna. Hann kvaðst h.afa ráðfært sig við menn, ssm betur heföu vit á pessum hlutum en hann sj.álfur, áður en hann gaf ut bráðabifgðaiögin, en ekki nefndi hann, hverjir það voru. Jón Baldvinsson benti á, að ekki muni stjórnin hafa farið eftir til- lögum trúnaðarmanns hennar í Síldareinkasölustjórninnii, Bö'ðvars Bjarkans, pegar hún gaf þau lög út, pví að nokkru síðar skrifaði Böðvar grein í stjórnarbiaði'ft „Tímann", par sem hann komst m. a. svo að oröi: „Eins og þá stóð á, pegar fulltrúafunduninn í Reykjavík veittist að einkasölunni, var ekki koimánn fram i henni neinn banvænn sjúkdómur og fjárbag hennar alls ekki svo komáft, aft það eitt út af fyrir sig pyrfti að leifta til hins sviplega dauftsfalls hennar." Og hanin bæt- ir vift: „Það er kallaður eftlilegur dauðdagái, er menn deyja krist.i- lega og skaptega af völdum sjúk- dóma, en hitt voveiflegt, pegar oTsökim er hastarlegt slys eða á- rásdr hatursmanna og ofbeldis valda skjótum dauðia pesis, siém veizt er a'ð. Eftir þessari skil- greiniingu mismunandi tegunda dauðsfalla má óhætt fullyrðia, að Síldareinfcasialia Islands hafi' dáið voveiflegum dauða.“ Þau eru um- mteli kunnugs manns, sem gera hefðii mátt ráð fj'riir að stjórnin hefði ráðfært sig við áðuir en hún hrapaói að pví að „rjúfa“ einkasöluna. Jón Baldvinsison benti' enn friemur á, að á noklmim þingum áður en Sndarein.kasalan var sett á stofn var af hálfu Alpý'ðuflokks- ins flutt frumvarp um einkasölu ríkisins á síld, en fullkomniarla skipulag en pað, sem lögteldð var, náöiist ekki frarn á pingi. M-eð afnámi Síldareinkasölunniar nú, án piess að niokkuð slikt skipulag 'komi í staðilnn, er aftur stefnt í sama ófremdalnástandiið um síldarsöluna og var áður en einkasalan var stofnuð, pegar fjöldi verkafólks,, bæði á sjó og í landi, kom hvað eftir anuað sJipt og snautt frá sumarstarfi og miillj- ónatöp urðu á síldánni. Hitt hefði orðxð pjóðhefllavænlegra og Jegift nær að laga pað, sem aflaga fór á síðasfliiðnú ári, sem var pað, að pá var Ieyfð of fnlifcil síldar- söitun, meiri heldur en markað- ur var fyrir. Þess hefði að sjálf- sögðu verið gætt frámvegis, ef einkasalan hefði starfað áfram, að varast pá hættu. Nú er í pess stað með afnámi einkasölunnar hverjum og eiinum síldareiiganda ij'iett í sjálfsvald að láta salta eins mikið og honum póknast af þeiirri síld, sem veiðist. Og hvernig mun þá fara um síldarverðið ? Jón Baldv. beindi fyrirspurn tíl Tr. Þ. út af milliisíldinni, sem getið hefir verið um hér í blað- feinu x grein Péturs A. Ölafsison.ar 7. f. m„ par sem hann segir svo m. a.: „Þá er eitt gerræðið, sem fléttað hefir verið iinin í pesisa gæfusnauðu meðferð á einikiasöllunni' [pegar sett voru bráðabiirgðalögin um skiftameð- ferð á eiignum hennar], sem sé að verðmæti útfluttrar millisíld- ar, sem fór héðan [frá Akureyri] með „ísiandi" í lok síðaista mán- aðar [nóv. s. I.] ásamt óskiftum nokkur púsund krónum frá ferð- um par á undan, samtals um 25 000 krónur, hefir með bráða- birgðalögunum verið sölsað und- iir þrotabúaö, — frá fátæklngum hér við fjörðiinn [Eyjafjörft], sem lítið annað höfðu fyrir sig að leggja tiil að lifa af í vetur, þar sem alt annað bjargræði heflr svo hrapaliega brugðist. — Milii- sffld hefiir pó öll ár einltasiölunn- ar verið haldið sér fyrir hvern landsfjórðung og andviirðið greitt jafnóðum fyriir hverja sendiingu, algerlega frásldlið hafsíldaraflan- um.“ Eigendur millisíldarinnar sendu erindi tíi stjórnaraá'ðlfis út af henni 14. dezember. Spurði' Jón Baldv. hvað hafi verið eða verði jgert í pví máli. Ef pað 'sé rétt hjá fieim, að millisíldinni hafi jafnan verið haldið pannig sér- stakri, pá hafi peir mikið til síns máls, að ekki beri að breyta út af peiirri reglu nú piedm til tjóns. Tr. Þ. kvað enga ákvörðun hafa verið tekna af stjórnaTÍnnar hölfu úifi af erindi peirra, en vísaði mál- inu til pingsins og beindi pví til sjávarútvegsniefndar e. d. til at- hugunar jafnframt frumvarpiinu. Jakob Möler var haria fegitax afnámi Síldareiinkasöilunniar og lýsití isig fullkomlega sanunála stjórninni um pá ndfturstöðu, siem hún hefði tekift „samkvæmt rá'ð- um manna, siem hefðu betur vit á peiim málum en hún,“ eins og Tryggvi hefði komist aft orfti. Þóttíst Jakob tala af hálfu „sjáv- arútvegsins“(!). Einar Árnason, fyrrv. ráð- herra, talaði nokkuð dræmt um pessa stjórnarráðstöfun og kanin- aðist við, að Síldareiinkasalan hafi gert gagn. En hví þá ekki að halda hennj áfram? — Frumvarpinu var vísað tfl 2. umræðu með atkvæðum „Fram- sóknar“- og íhaids-manxia gegn atkvæði Jóns Baldvinisaonar. Þegar „Sviði“ sðhJt. Samkvæmt upplýsiingum, er Al- pýðub'laðið hefir fengið hjá út- gerð „Svifta“í Hafnarfirði um or- sakir piess að togarinn „Sviði“ pökk í Griimisbyhöfn, pá var ver- ið a'ð sietja koi í hann, eri peirn hafði verið hliaðið svo mikið í aðra hliðina, að sjór rann iinn Um pilfarsopin niður í kolarúmin, og fyltust pau á svipstundu. Hafði skipift tekið niðri að aftan, og er pví kent um, að svo miikiil ó- hreinindi séu komin í lægið par sem pað lá, en pegar sjór- inn kom x skipi'ö, pá sleit það af sér landfestar, og' var með niaum- indum að tveir af skipverjum Skomust í land áður en togarinn sökk. Ekkert' reyndist hafa verið að skipinu sjálfu og skipsmönn- pxn á engan hátt um að kenna. Pnrwarðiir fiskkasipntaður. Örstntt ratraasafga tekte úr ISgreglnbókranam. Fyrir réttinum er mættur Þor- varður Bjömsson, hafnsögumað- ur, Nýlendugötu 19 C, 42 ára aö aldri', ámintur um sannisögli. Hann staðfestiir í öltum atrið- um framangreinda lcæru. Hann skýxir náriar svo frá, aö hann hafi á peim tíma, siem f kærunni greinir, komið niður á Steinbryggju. Lá pá þar við bryggjuna mb. Úðafoss frá Kefla- vík. Sá yfirh., að sá bátur var með nýjan fisk. Hitti yfirheyrð- ur þá einhverja af skipverjuxn á ÚÖafossi, og tjáðu peir honum,. að peir hefðu ætlað að skipia fiisk- inum á land til pess að selja hann, en verið bannað pað af Sig- urði Ölafssyni og fleirum. Sagði yfirbeyrður skipiamönnum pá, aö engir ættu mieð eða hefðu valdi ti;l pess að skifta sér af athöfn- um skipa á höfninná eðia við bryggjurnar nema hafnarstjóri; eða þieir, menn aðriir, er hann hefði sett til pesis að gæta reglui í sinn stað. Á petta samtal beyrðii Sigurður Ólafsson, starfsmaður Sjómannafélagsins. Sagði hann pá: yfirheyröuni, að afgreiðsiubanU: væri á bátnum, og að yfirh. kæmi ekfci við, hvort hann yrði af- greiddur eða ekki. Endurtók yfir- heyrður pá franiangreiut um að starfsnxenn hafnarinnar einix: hefðu vald tiil pesis að sldfta séu áf skipumi í höMinni og við hafn- arvirkin, og tjáði skipsmönnun- um á Úðafossi, að ef eiinhver gerði á hlut peárra, pá væri peim rétt að kæra pað til hafnarstjóra. Fór yfirh. síðan vift svo búið. Rétt fyrir klukkan 12 á hádegií penna dag komu tveir skipsmenn af bátnum upp á 'hafnarskrifstof- una og kærðu pá fyriir yfirheylrft' nm. er þar var staddur, að þeir fengju ekki enn að afgreiða bát- inn og skipa fiskinum í land, Hafnarstjóri var pá ekki vi'ð, en yfirheyrður fór rétt á eftir niiður- á steinbryggju aftur ti pess áð" reynia að rétta hlut þeirra. Yfir-- heyrður segir, að starfsmene hafnarinnar hafi ekkert vitað uiii hvort verkbann var á ínokkruni bátum eða ekki, fyrr en yfirh. var tjáð pað eims og að framan greindr, og hafði hafnarstjóri pvi engar fyrirskipanir gefið unx pað, hvernig hafnsiögumennknir skyldu snúast við pví. Er yfirheyrður kom niður á Steinbryggjuna aftur, var par margt manna, par á • meðál Sig- urður Ólafsson, sá, er aft fraimian: greinir. Brýndi yfirheyrður þá. enn fyrir Sigurði, að bann brysti vald til pess að hindra afgreiðsiu slnpa í einu eða öðru, og benti, hoinum á pað ákvæði hafnar- regl u gerð arin nar, að þeir, seixi;

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.