Alþýðublaðið - 22.02.1932, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið
1932.
Mármdaginn 22. febrúar
45. tölublað.
Gamla
Sýnir í kvöld
Þýzka leynilögreglumynd í 12
páttum tekin af hinum fræga
pýzka kvikmyndasnillingi Fritz
Lang.
Til marks um kve myndinhef-
ir verið mikils metin erlendis,
skal getið að forstjóri leynilög-
reglunnar í Kaupmannahöfn,
herra Thune Jacobseia, flytur
ræðu um afbrotamenu á und-
an myndinni.
Börnum innan 16 ára bannað-
ur aðgangur að myndinni.
Borgarioiuir bezta
og ódýrasta kaffi
fæst hjá okkur.
lofeka og Javablanða okkar.
Inndælasta bragð
og ilmur. — Gott
morgunkaffi 165
aura. — Bezta
púðursykur 27 au,
% kg.
WMA,
Hafnarstræti 22.
^Goðafossu
fer héðan á þriðjudags-
kvöld í hraðferð til ísa-
fjarðar, Siglufjarðar og Ak-
ureyrar og kemur hingað
aftur.
Farseðlar óskast sóttir fyr-
5 t hádegi á priðjudag.
Hér með tílkynnist, að móðir okkar og tengdamóðir, Svanhildur
Magnúsdóttir andaðist að heimili sinu pann 21. febrúar 1932.
Hverfisgðtu 17, Hafnarfirði.
Bðrn og íengdaböm.
Jafnaöarmannafélag Islands
heldurfundpriðjudaginn 23. p. m. kl. 8V2 siðdegis
í ípróttahús* K. R. (uppi)
Fundareini:
Þíngmál. Héðinn Valdimarsson alpingismaður
hefur umræður.
Pingmönnum Alpýðuflokksins er boðið á fundinn.
Stjómin.
V. K. F. P
sókœ
heldur fund í aipýðuhúsinu Iðnó uppi, kl. 8,30 annað kvöld (priðjudag)-
Fundarefni: Félagsmái. — Haraldur Guðmundsson alpíngismaður flyt-
ur erindi á fundinum, — Félagskonurl Sækið vel fundinn. Stjórnin.
97® siini 970
Fyrsta flokks bííar ávalt til leigu.
Reynið vikskiftin.
BlfreZnastððin HEEiA.
Lækjargötu 4.
Qranmoföiar
á 15 kr.
Vegnafpess, að við hætt-
um að selja grammo-
fóna og plötur, seljum
við pað sem við eigum
eftir af peim á 15 krónur
og stórar plötur á 1,25.
200 nálar á lkrónu; á
meðan birgðir endast,
og hina góðu 14 karat
sjálfblekunga á 7,60 til
mánaðarmöta.
LIInarssonlBlðrDsson.
Bankastræti 11.
ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN*
Hverfisgote 8, simi 1284,
tekur aB ses alls koa
ai tækifærispieates
svo sem erfiijóö, að»
göngumiða, tsvittanir
rðiknlnga, biéi o. s
frv„ og algreiöis
vtununa fliött sg vlfi
rétte v«rði.
Húsgagn a verzlnnin
við dómkirkjuna.
I
Túlipanar
fást daglega hjá
Vald. Poulsen,
Wýja Bfió
Ekkja
brúðgumans.
(Die Brautigams Witwe).
Biáðfyndin og skemtileg
pýzk tal- og hljóm-kvik
mynd í 10 páttum.
Aðalhlutverk leika:
Martha Eggerth
og
Geprg Alexander.
Solðbora oskasí
til að selja gamanvísur um
Keflavikurdeiluna. Komi í
fyrramálið í afgreiðslu Al-
pýðublaðsins. Há sölulaun.
Verðlaun til pess, sem sel-
ur mest.
B. S. Hringnrlnn.
Sími 1232. Grundarstig 2.
í dag: Til Álafoss, Kjalar-
ness, Vífilsstaða, Hafnar-
fjarðar, suður með sjó. —
Akið í landsins beziu dros-
síum frá.B. S. Hringuriitn.
Sími 1232. Sími 1232.
Wýtoéks
h é ð a 51
éf tm Snp",
og hanðan.
Klapparatíg 28.
Síml 34
Fæst hjá bóksölum í Reykjavík og
Hafnarfírði. — Ándvirði bókarinnar
rennur til bókasafns sjúklinga að
Vífilstöðum. — Styrkið bókasafa
sjúklinga! — Kaupið „Bréf frá Ingu":
Höfum sérstaklega fjölbreyJÉ
úrval af veggmyndum með sano-
gjörnu verði. SporöslquraminaK,
flestar stærðir; lækkað verð. —
Mynda- & ramrna-verzlun. Stai
2105, Freyjugötu 11.
mmmmmmsmmmm