Alþýðublaðið - 22.02.1932, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 22.02.1932, Qupperneq 1
AlþýðuMaðii) 1932. II Mámidaginn 22. febrnar 45. tölublað. Gamlæ Bíó Sýnir í kvöld Þýzka leynilögreglumynd í 12 páttum tekin af hinum fræga þýzka kvikmyndasnillingi Fritz Lang. Til marks um kve myndinhef- ir verið mikils metin erlendis, skal getið að forstjóri leynilög- reglunnar í Kaupmannahöfn, herra Thune Jacobsen, flytur ræðu um afbrotamena á und- an myndinni. Börnum innan 16 ára bannað- ur aðgangur að myndinni. Sorgarinnar bezta og ódýrasta kaffi fæst hjá okkur. Mofeka og Javablanða oiikar. Inndælasta bragð og ilrnur. — Gott morgunkaífi 165 aura. — Bezta púðursykur 27 au, Va kg- IRMA Hafnarstræti 22. „Goðafoss“ fer héðan á þriðjudagS” kvöld í hraðferð til ísa- fjarðar, Siglufjarðar og Ak- ureyrar og kemur hingað aftur. Farseðlar óskast sóttir fyr- i r hádegi á priðjudag. Hér með tílkynnist, að möðir okkar og tengdamóðir, Svanhildur Magnúsdóttir andaðist að heimili sinu pann 21. febrúar 1932. Hverfisgötu 17, Hafnarfirði. Börn og tengdaböm. Jafnaöarmannaféiag Hslands heldur fund þriðjudaginn 23. p. m. kl, 8V2 siðdegis í ípróttahús' K. R. (uppi) Fundareini: Þíngmál. Héðinn Valdimarsson alþingismaður hefur umræður. Dingmönnum Alþýðuflokksins er boðið á fundinn. Stjórnin. ¥. K. F. Framsókii heldur fund í aipýðuhúsinu Iðnó uppi, kl. 8,30 annað kvöld (priðjudag)- Fundarefni: Félagsmát. — Haraldur Guðmundsson alpíngismaður flyt- ur erindi á fundinum, — Féiagskonur! Sækið vel fundinn. Stjórnin. 970 síml 970 Fyrsta flokks bílar ávalt til leigu. Reynið vikskiftin. Blfreldastððin IE1LA. Lækjargötu 4. Qrafflmofönar á 15 kr. Vegna'pess, að við hætt- um að selja grammo- fóna og plötur, seljum við pað sem við eigum eftir af peim á 15 krónur og störar plötur á 1,25. 200 nálar á lkrónu; á meðan blrgðir endast, og hina góðu 14 karat sjálfblekunga á 7,60 til mánaðarmóta. K. Eioarssoii &BjðrDsson. Bankastræti 11. ALÞYÐUPRENTSMIÐJAN* Hverfisgflta 8, ^ sími 12B4 tékur bB sei alis kaa ar tæklfserispreatHE svo sem eriiljóö, aö- göngumiða, fevittaalr retknlnga, bréf o. s írv„ og afgreiðis vinnuna fljótt ®g vilS rðttu verði. I Húsgagn a verzlmiin vlð dómkirkjtma. I IH Wfc Bfó Ekkja brúðgumans. (Die Brautigams Witwe). Biáðfyndin og skemtileg pýzk tal- og hljóm-kvik mynd i 10 páttum. Aðalhlutverk Ieika: Martha Eggerth og Georg Alexander. SðiBbðri óskast til aö selja gamanvísur um Keflavíkurdeíluna. Komi í fyrramálið í afgreiðslu Al- pýðublaösins. Há sölulaun. Verðlaun til pess, sem sel- ur mest. B. S. Irinourlim. Sími 1232. Grundarstig 2, í dag: Til Álafoss, Kjalar- ness, Vifilsstaða, Hafnar- fjarðar, suður með sjó. — Akið í landsins beziu dros- síum frá B. S. Hringurinn. Sími 1232. Sími 1232. Túlipanar fást daglega hjá Vald. Poulsen, Mý tiék t „Bréf frá Inp‘\ héðan og itanðan. Fæst hjá bóksölum í Reykjavík og Hafnarfírði. — Ándvirði bókarinnar rennur til bókasafns sjúklinga að Vífilstöðum. — Styrkið bókasafn sjúklinga! — Kaupið „Bréf frá Ingu“: Klapparstig 2SL Síml 34 Höfum sérstaklega fjölbreytt úrval af veggmyndum með sano- gjörnu verði. Sporöskjuramma®, flestar stærðir; lækkað verð. —• Mynda- & ramma-verzlun. Sfmi 2105, Freyjugötu 11. iSKŒraaBasss mm

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.