Alþýðublaðið - 22.02.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 22.02.1932, Blaðsíða 2
AlI»,ÍÍ»tSBI,Á®i® Wé flntnlnfl fjárlaga- fmmvarpsim. 1 fjárlagaræðu sinni á alþingi á laugardagimn var taldist Ás- geirii fjármálaráðherra svo tffl, að ríkjissjóðstekjurnar hefðu á síð- ast liðnu £ri orðið 14735 717 kr., þar af eiginlegar tekjur 14 502 717 kr., en 233 þús, væru eignahreyf- iingar. Tekjuáætlun fjárlaga var 12 816 600 kr. Gjöídiin töldust hon- um háfa orðiö 17 172 443 kr., þar af leiiginlíeg útgjöld 15 455 988 kr., en eignahreyfingar 1716 455 kr., þ. e. afborganir skulda og eiigna- auknimgar. Gjaldaáætlun fjár- laga var 12 821744 kr. 25 aur. Af gjölduniir^ ieiur Ásgeir að hafi vesið 352 500 kr. samkvæmt be;m- ildum, sem ekkleru taldar með í samlagningu fjárlagaupphæðar, og 991 þús. kr. samkvæmt öðrum Iögurny — sú uppbæð ekki tekin upp í f járlögiin. Samkvæmit þessu hefir orðið fram undir 2i/2 millj. kr. tekjuhalli (gjöld hærri en tekj- ur). Hins vegar taldi Ásgeir, að skuidir ríkisins og stofnana þess hefðu mihkað á árinu um á 9. hundrað þús., en skuldimar hefðu . um síðustu áramót verið samtals yfiir 39 mdlljónir, þ. e. skuldir riMissjóðs sjálfs 15-778 þús. kr. (hundruðum slept. hér), þar af kr. 187 486,50 ábyrgð, sem féll á ríkið rétt fyrir áramótin vegma „Kára"-féliags/i0s. Sé talið, óvæn- Iiegt, að nokkur hluíur hsíict "pp úr veðinu. Skuldir ríkisistofnania, sem ætliað er, að ríkiissjóður verði að annast greiðslur af að ein- hverju eða öllu leyti, taldi Ás- geir 71/2 mil'ljón og skuldir, sem stofnianirnar sjálfar anniist greiiðsl- ur af, hátt á 16. miiMjón kr. Ásgeir talaði loks um aukna | tekjuþörf ríkisins, en bætti því við, að svo yrðá að koma fyrir jrýjum álögum, „að þær á engan hátt íþyngi aðþrengdum atvinnu- vegum", en um limun þeiirra skatta, er þyngst hvíli á atvinnu- vegunum, verði að fara eftiir því, hvað nýjar tekjur og bíeyttar .horfur leyfi, — Hvort var hér talað á auðvaldstungu um stór- atvi'nnuTekendur og þeir kallaðir „atvinnúvegiir", eins og títt er í berbúðum íhaldsins? — Ásgeir talaði einnig nokkuð um sparnað og niðurskurðaþörf á út~ gjöldum. Skyldu það bjargráð heita. Ot af ræðu Ásgeirs benti Héð- iinn Valdjmarsison á það tiil bráða- birgða, að fá og óglögg voru þau bjargráð, sem Ásgair ympraði á í ræðu sinni, og víst sé um það, að t§ þess að ráða fram úr vand- ræðum almenmngs verði að taka til róttækari ráðstafana en fram þomiu í herinít Bræðslusíld s ka• 1 y! k t a s t. Vilmundur Jónsson flytur frum- varp á alþingi um, að lögin ura viktun síldar skuli fullkommuð þannig, að öll síld skuli viiktuð vera, sem seld er bræðsluverk- smiðjum til viinslu. Annist þá lög- giltir viktarmeinm viktun allrar slíkrar síldar. Jafnframt séu sekt- arákvæðin hert fyrir brot á lög- unum, svo að sektin sé í ein- hverju hliutfalli viö það, sem í húfi er, ef þau eru brotin. Sektar- hámarkið er nú 2 þús. kr., en verðii 20 þusiund krónur. 1 gneinargerð frumvarpsiins segir: „Frumvarp þetta er flutt af gefnu tffliefni, sem ekki þarf á cH minna." Nú vita alíldir um síldarmál „Kveldúlfs" á HesteyrÍL — Pegar lögin um viktun síldar voru sett á þiinginu 1930, barðiist Ólafur Thors m.jög á móti þeim, og samkvæmt bTieytingartll&gu, sem hann var einn af flutniings- mönnum að, var dregið svo úr frumvarpinu við 3. uinræðu í nieðri deiild, að í stað þesis að öl) síld, sem seld væri í bræðislu, skyldi vera viktuð, svo sem var í frv. eims og Edingur Fri'ðjóns- son flutti það og eins og nú er í frumvarpi Vilmundar, þá var sett í þess stað, að síldin skyldi viíktuð, e/ seljandi óskaði pess. Ao uuium kcst: vsr það ekki lög- skipað. Og svo 'var haldið áfram að 1 mæla síldina^ á Hesteyri. Farpegar med Gockafossi frá út- löndum voru: Kristiinn Eimarssion, Markham Coök, Ásgrimur Sigfús- son og frú, Ástvaldur Eydal. 1 Læknlshéraðaslöðir. VMmundur Jónsson flytur frum- varp það um lækniishéraðasijóði, er hann flutti á síðasta þiingi. Efni frumvarpsi'rus er, að þegar iæikn- ishérað er læknisilaust, þá sfculi embættisilauniin ásamt dýrtíðar- uppbót eða sá hluti þárra, sem ekki er varið tiíl að útvega hériað- inu læknisþjónustu, renna í s'ér- stakan sjóð, læknishéraðsisjóð, er verði ieign læknaishéraðsiniSi. í sama sjóð og á sama hátt skuli og renna liaun ljósmæðra þdirra um- dæma, er auð kunna, að standa jinna'n hvers lækniishéraðs um sig, hvort sem þau eiga að greiiðast úr bæjarsjóði eða ríkiissijóði qg sýslu- sjóði. Fé lækniishéraðasjóða sé vaniið tiíli þess að tryggja það eftir fömgum, að héruðie séu sem sjal-dnast lækniislaus eða ljós- mæðralaus, svo sem með því að leggja féð til lækniisbústaða, Upp- bótar á launum ljóismæðra eða annars þesis, ey ætla má að verði' ti þess að gera ' héruðin eftir- sókniarverðari fyrir lækna og ljós- míæður- eoa horfi til umbóta & heilbriigðismálum 'héraðsins. AIIiT, sem þekkja, hver vand- Hefir Haraldiir lögregiu- þjónn verið myrtnr? Sú fregn gengur hér um borg- ina, að Haraldur Johnson lög- regluþjónn hafi veriið myrtur í Chioago. Segiir fregnin, að hann haffi verið á verði utan við borg- ina ásamt öðrum lögregluþjónii, er hann hafi sent frá sér tiil þesis að sækja I'iðstyrk gegn áfenigisi- smyglurum. En þegar komið hafi verið aftur á vettvang, hafi þeir fundið Harald þar diauðan. Ekki hefir veriS hægt að fá neina ¦ staðfestingu á þessari frétt, svo óvíst er hvort hún er sönn eða login, Harialdur Johnson mun hafa staðið á þrítugu, er hann vaf lögregluþjónn hér í bænum, e* það var mánuðina apríl til sept- lember 1930. Faðir hans var Sig- urður Jónsson frá Syðstu-MöA undir Eyjafjöldumi, er dó í fyrrai- í Vesturheimii, en Haraldur var þriggja ára, er hann fluttist vest- ur. J'ón gamili í Syðstu-Mörk, afi Hariajldar, var bróðunsonarsonur Tómasar Sæmundísisonar. Haraldur á bróður í Vest- manniaeyjum, og er það Óliafur- Sigurðsision. Frændur á Haraldur hér í borg^ sem eru biskuþiinn (3. og 4.),. Johnson bankagjaldkeri. og Ög- mundur Siigurðs'son í rafveiitunnit ræði héraðsbúum stafa af því, þar sem lækni'Silaust er eða ljósmóður- skortur, ættu a'ð kunna að meta; frumvarp þetta. ímwmt ffiða fram. Lundúnum, 20. febr. UP.-FB. Japanar tóku KiiangwanþoTpið aftur kl. 5,30 e, h. Hafði Uyeda teflt fram níunda berfylkiinu til að taka þorpið, og kom það í stað þeárra berdeilda, sem áður höfðu barist um þorpið, og voru inú látnar hvílast. — Japanar við- lUrkenna, að allmargiir menn hafi fallið af Mði þeirra og niokkrir tugir manna særst alvarllega í bar- dögunum við Woiosungvíkinia. Luhdúnum, 22. febr, UP.-FB. Eftir miklia bardaga hafa Ja- panar tekið Mawbang, siem er fyr- ir norðvestan Tazang. Leggja Ja- panar mikla áherzlu á að ná Ta- zang á sátt vald. Tefla þeir fram þremuf herfylkjum í því skyni. Japanskar flugvéliar varpa sprengikúlium á varniarstöðvar Kínverjia þar. — Uyeda hefir tek- ið sér aðalbækistöð í ThienJo, til þess að stjórna árásiiinni á Tazang þaðian. — 1 Chapei er fall- byssuskothríð, en fótgöngu liðið beldur kyrru fyriir. Alþingi. Guðrún Lárusdóttiir Hutti á <þingin;u í fyrravietur frumvarp um Miðun skírdags. Nú beifk hún silegið svo af þieiirri kröfu, að hún flytur frumyarp um,, að frið- unin nái að eiins yfir skírdags- kvöld eftir kl. 6. Einnig flytur hún pingsályktun- artiillöigu um, að þingið feli stjórn- inni að komia upp hæli handa fá- vitumí „svo fljótt sem auðið er". Ekkii er nánar tiiltekið í tillöguinini, hvenær það skuli verða. George Washington 200 ára minning. WashJngton, 21. febr. UP.-FB. Tuttugu lýðveldi í SuðuT-Ame-<- ríku og Miið-Amieríku taka þátt í minningarhátíðum af tilefni 200- ára afmælis George Washiington. en hátíðahöld þesisi hefjíasit ál- morgun. — Frá öllum útvarps« stöðvum í landinu verður út- varpað minniingarræðum uin George Wasbington. Ræðunum og: 'pðru í siambandii við hátíðahöiditt vierður eiinniig útvarp?.? t:I Evrópu; cg Suður-Ameríku gegnum- stutt- bylgjustöðvar í Schenectady, Phi- ladelphia og New Yórk. Fyiirspnm. Ég á dreng, sem á að fermastr í vor og gengur í barnaskóla. Hann er venjulega í skóla til klukkan 6 síðdiegis. Nú hefir presturinn, sem fermir hann, boð- ið honum að koma til spurniinga tvo daga í vjku kl. 5. Út af þessu. vóil ég mega spyrja: Eru ekki skólaskyld börn skyld- (ug að vera í skólanum alla regliu- lega tíma í sínum bekk? Hvernig stendur á, að prestam- ir kalla á börniin á þeim tíina, siem mörg af þeim eiga að vera: í skóla, og freista þieiirra með því til að blaupast frá skylduuu 'sínumf í (Sikólanumí, í stað þeiss að • velja til spurniittga eitthvað af peáim stundum, seim börnain mundu annaTs vera á götunni? Er þietta gert með samþykkii og; vilja skólanna? Um hitt þarf ég ekki að spyrja, hvort lieitað hafi verið eftir vilja foreldrannia, því að ég befi ekki orðið var viið, að það hafi verið' ¦gert. Og ég lýsi því yfir fyrir mitt leyti, að ég vl að drengurinn minn misisi hvorugt, uppfræðslu prestsins né tírmana sínia í skól- anum, því að hann hefitr mægan , tíma tiil að njóta hvors tveggja..

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.