Alþýðublaðið - 22.02.1932, Side 2

Alþýðublaðið - 22.02.1932, Side 2
2 i Við flntnino fjátlaoa- I fjárlagaræðu sinni á alþiingi á Jaugardaginn var taldist Ás- geiri' fjármálará'ðherra svo til, að rfpssjóðstekjurnar heföu á síð- ast Jiðnu ári orðið 14 735 717 kr., þar af eiginiegar tekjur 14 502 717 kr., en 233 þús. væru eignahneyf- ángar. Tekjuáætlun fjárlaga var 12 816 600 kr. Gjöildán töldust hon- um hafa orðið 17 172 443 kr., þar af leigi'nlieg útgjöld 15 455 988 kr., en eiignahreyfingar 1716 455 kr., þ. e. afborganir skulda og eiigna- aukndngar. Gjaldaáætlun fjár- laga var 12 821 744 kr. 25 aur. Af gjöldunuru leiur Ásg&ir að hafi venið 352 500 kr. samkvæmt he;m- ildum, sem, ekki eru taldar með í siamlagningu fjárlagaupphæðar, og 991 þús. kr. samkvæimt öðrum Jögum, — sú upphæð ekki tekin upp í fjárlögin, Samkvæmt þessu hefir orðio fram undir 21/2 millj. kr. tekjuhalli (gjöld hærri en tekj- ur). Hins vegar taldi Ásgeir, að skuldir ríldisins og stofnana þess hefðu miníkað á árinu um á 9. hundrað þús., en skuldirnar hefðu . um síðustu áramót verið samtals yfíisr 39 milljónir, þ. e. skuldir ríkiissjóðís sjálfis 15 778 þús, kr. (hundruðum silept hér), þar af kr. 187 486,50 ábyrgð, sem fé'll á ríkið rétt fyrir áraimótin vegnia „Kár;a“-féliagai;ns, Sé talið óvæn- liegt, að nokkur hluíur hafiict upp úr veði'nu. Skuldir ríkisístofnana, sem ætliað er, að ríkissjóður verði að annast greiðsilur af a'ð dn- hverju eða öllu leyti, taldi Ás- geir 71/2 milljón og skuldir, sem stofnanirnar sjálfar annist grei'ðisl- ur af, hátt á 16. miilljón kr. Ásgeir talaði loks um auknia I tekjuþörf ríkisins, en bætti þvi við, að svo yrði að koma fyrir nýjum álögum, „að þær á engan hátt íþyngi aðþrengdum atviinn.u- vieguim", en uim limun þeiirra skatta, er þyngst hvíl'i á atvinnu- vegunum, verði að fara eftir því, hvað nýjar tekjur og breyttar borfur leyfi. — Hvort var hér talaö á auðvaldstungu um stór- atvinnurekendur og þeiir kallaöir „atvinnúvegiir", ei'ns og títt er í herbúðum íhald.sms? — Ásgeir talaði einnig nokkuð um sparna'ð og niöurskurðaþörf á út- gjöldum. Skyldu það bjargráð h'eita. Ot af ræðu Ásgeirs benti Héð- inn Valdimarsison á það til bráða- birgða, að fá og óglöigg voru þau bjargráð, sem Ásgeir ympraði á í ræðu sinni, og víst sé um það, að tffl þess að ráða fram úr vaind- ræðum almennmgs verði að taka tffl róttækarii ráðstafana en fram þomiu í henná, Farþegar med Godafossi frá út- lönduim voru: Krtistiinn Eiínarssion, Markham Cook, Ásgrímur Sigfús- son o-g frú, Ástvaldur Eydal. Hefir Haraldur logreglu- pjónn verið myrtur? iil I bij i' i: fbi\ i! J ; LáJ Bræðslusíld skal víktast. Vilmundur Jónsson flytur frum- varp á alþingi um, að lögin um váktun síldar skuli l'ullkomnuð þannig, að öJl síld skuli vi.ktuð vera, sem seld er bræðsliuverk- smiðjum til vinslu. Annist þá lög- giltir viktarmeinin viktun allrar slíkrar síldar. Jafnframt séu sekt- axákvæðin hert fyrir brot á iliög- unum, svo að sektin sé 1 eiin- hverju hlutfalli viö það, sem í húfi er, ef þau eru brotin. Sektar- hámarkið er nú 2 þús. kr., en verði 20 þúsiúnd krónur. I grieinargerð frumvarpsiins segir: „Frumvarp þetta er flutt af gefnu tlefni, sem ekki þarf á að miinna.“ Nú vita alilir um síldarmál „Kvielidúlfs" á Hesteyri. — Þegar lögin um viktun síldar voru sett á þingiuu 1930, harðiist Óliafur Thors mjög á móti þeiim, og S'amkvæmt breytiingartillögu, sem hann var eámn af flutniings- mönnum að, var dnegið svo úr frumvarpinu váð 3. umræðu í neðri' deáld, að í stað þess að öll s'xld, semi seld væri í bræðslu, skyldi vera viktuð, svo sem var í frv. eins og ErJingur Friðjóns- son flutti1 það og eins og nú er í frumvarpi Viilmundar, þá var ,sett í þess stað, að síldiln skyldi viktuð, ef seljandi óskaði pess. Au uui uiii kost: v?.r bað ekki lög- sldpað. Og svo var haldið áfram að mæla síldima á Hesteyri'. f ======== Læknisiiéraðasjóðir. Vfflmundur Jónsson flytur frum- varp það um lækniishéraðasjóði, er hann flutti á síðasta þáingi; Efni frumvarpsi'ns er, að þegar liæikn- i'shérað er læknislaust, þá skuli embættisíiaunln ásamt dýrtí'ðar- uppbót eða sá hluti þeirra, stem ekki er varið tffl að útvega héra'ð- inu læknisþjónustu, renna í sér- stakan sjóð, læknishéraðssjó'ö, er verði eign lækniishéraðsinsi. í siama sjóð og á sama hátt s.kuli og renna liaun Ijósmæ'ðra þeiirra um- diæima, er auð kunna að sitanda innian hvers læknishéra'ðs um ság, hvort sem þau eiga að greiöast úr bæjarsjóði eða ríkissjóöi qg sýislu- sjóði. Fé læknishéraðasjóða sé variið til þess að tryggja það eftir fömgum, að héruðin séu sem sjaldnast læknislaus eða ljós- mæðralaus, svo sem með því að leggja féð til lækniisbústaða, upp- bótar á launum ljóismæðra eða annars þess, er ætla má að verði' tiil þesis að gera héruÖin eftir- sókniarvierðari fyrir lækna og ljós- miæður eða horfi til umbóta á heilbrigðismálum héraðsins. Allir, sem þeldcja, hver vand- Sú fregn gengur hér um. borg- ina, að Haraldur Johnson lög- regluþjónn hafi verið myrtur í Chicago. Segiir fregnin, að hann hafi verið á verði utan við borg- ima ásanit öðrum lögregluþjónii, er hann hafi sent frá sér til þess að sækja liðstyrk gegn áfenigisi- smyglurum. En þegar komið hafi verið aftur á vettvang, hafi jnúr fundið Harald þar diauðan. Ekkii hefir verið hægt að fá neina staðfestingu á þessari frétt, svo óvíst er hvort hún er sönn eða login.. HaraiMur Johnson mun hafia staðið á þrítugu, er hann var ræði- héraðsbúum stafa af því, þar sem læknislaust er eða ljósmóður- sikortur, ættu a'ð kumia að meta fruimvarp þetta. :...■■■'■"'i::-—sssss&v;: Japanar æða fram. Lundúnum, 20. febr. UP.-FB. Japanar tóku Kiiangwanþorpið aftur kl. 5,30 e. h. Hafði Uyeda teflt fram níunda herfylkiinu til að taka þorpið, og kom það í istað þeiirra berdiefflda, sem áður höfðu barist um þorpið, og voru inú iotnar hvílast. — Japianar við- urkenna, að a'Umargiir menn hafi fállið af liði þeirra og nokkrir tugir manna særst alvaiilega í bar- dögunum við Woosungvíkina. lögregluþjónn hér í bænum, effi það var mánuöina aprffl til sept- lember 1930. Faðir hans var Sig- urður Jónsison frá Syðstu-Mörk' mndir Eyjafjöllum, er dó í fyrrai í Vesturheimi, en Haraldur var þriggja ára, er hann fiuttist vest- ur. Jön gamli í Syðstu-Mörk, afi Haraldar, var bróðurisonarsio'nur' Tómasar Sæmundisisonar. Haraldur á bróður í Vest- mannaeyjum, og er það Öliafur- Sigurðsson. Frændur á Haruldur hér í boxg, sem eru biskupinn (3. og 4.),. Johnson bankiagjaldkeri og Ög- mundur Sigurðs'sion í rafveitunnit GeoFge Washington 200 ára minnlng. Washington, 21. febr. UP.-FB. Tuttugu lýðveldi í Suður-Ame- ríku og Miið-Ameríku taka þátt í min ningarhátí Öum af tilefni 200 ára afmælis George Wastóington. en hátíðahöld þesisi hef jiast áj morgun. — Frá öllum útvarps- stöðvum í landiinu verður út- varpað miinniingarræðum ujxí Georgie Washington. Ræðunum og jöðru í sambandii viö hátíðahöldin, verður eiinnig útvarpað til Evróptt cg Suóur-Ameriku gegiuim stutt- bylgjustöðvar í Schenectady, Phi- Jadelphia og New York. Lundúnum, 22. febr. UP.-FB. Eftiir mikia bardaga hafa Ja- panar tekiÖ Mawhang, sem er fyr- ir norðvestan Tazang. Leggjia Ja- panar nrikla áherzlu á að ná Ta- zang á sitt vald. Tefla þeiir fram þremur herfylkjum i því skyni. Japansikar fliugvélar varpa sprengikúlum á varnarstöðvar Kínverja þar. — Uyeda hefir tek- ið séx aðalbækistöð í Thienlo, til þesis að stjórna árásinni á Tazang þaðan. — í Chapei er fall- byssuskothríð, en fótgöngu liðið heldur kyrru fyrir. ~—11 —^ Alplngi. Guðrún Lárusdóttiir flutti á iþingiMu í f yiTiavietur frum'ivarp um friiðun skírdags. Nú hefir hún silegið svo af þeiirri kröfu, að hún flytur frumyarp Uim, að frið- unin nái að eins yfir skírdags- kvöld eftir kl. 6. Emnig fflytur hún þingsályktun- artffllögu um, að þingið feli stjórn- inni að komia upp hæli handa fá- vitumí „svo fljótt sem auðið er“. Ekki er nániar tiíltiekið í tillöiguinni, hvenær það skuli verða. Fyiirspuns. Ég á dreng, sem á að íennasv í vor og gengur í barnaskóla. Hann er venjulega í skóla tií klukkan 6 síðdiegiis, Nú hefiir presturinn, sem íermir hann, boð- ið honum að koma til spurniinga tvo daga í viiku kl. 5. tJt af þessu viil é-g miegia spyrja: Eru ekki slkólaskyld börn skyld- lug að veria í skólanum alla regliu- Jega tíma í sínum bekk? Hvernig stendur á, að prestarn- ir kiálla á börniin á þeim tíma, sem mörg af þeim eiga að vera í skóla, og freista þeirra með því til að hlaupast frá slkyldum (sínumf í ísikólainúm^ í stað þeiss að • velja tffl spurninga eitthvað af þeiim stundumi, sem börnin miundu anniars vera á götunni? Er þetta gert með samþykki og; vilja skólanna? Um hitt þiarf ég ekki að spyi’ja, i hvort leitað hafi veriö eftir vilja foreMrannia, því að ég hefi ekki orðið var við, að það hafi verið ■gert. Og ég lýsi því yfir fyrir mitt leyti, að ég viil að dr.engurinn minn missi hvorugt, uppfræ'ðslu prestsins né tímiana sína í sikól- amim. því að hann befir nægan . tíma tiil að njóta hvors. tveggja.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.