Morgunblaðið - 03.07.1986, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 03.07.1986, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. JÚLÍ1986 59 Kappakstur bílamódela KAPPAKSTUR bilamódela verð- ur haldinn í fyrsta skipti hérlend- is laugardaginn 12. júlí nk. kl 17. Kappaksturinn fer fram á um 40 metra langri braut sem komið verður fyrir á bflastæðum stór- markaðarins Miklagarðs í Reykja- vík. Það er 27 ára gamail Vestur- Þjóðveiji sem hefur verið búsettur hérlendis um skeið, Andreas Kleine, sem stendur fyrir keppninni ásamt nokkrum íslendingum. Bflamir eru Qarstýrðir, um 50 cm á lengd, flest- ir settir saman úr hlutum keyptum að utan en einnig eru þeir til hand- smíðaðir. Keppt verður í tveimur flokkum, flokki bfla með bensínvél og flokki bfla sem eru rafknúnir. Þeir geta náð allt að 80 km hraða en af öryggisástæðum verður komið í veg fyrir að bflamir nái þetta miklum hraða. Að sögn Kleine verður þó allt gert til að gera keppn- ina sem áhugaverðasta. Fyrir utan verðlaun fyrir sigur í báðum flokk- um verða veitt verðlaun fyrir falleg- asta bflinn og jafnvel þann ljótasta. Þegar hafa 15 bflar verið skráðir til keppni en Kleine gerir ráð fyrir að þeim muni Ijölga. Ingibjörg Ásgeirsdóttir Ingibjörg Asgeirsdóttir sýnir í Eden LEIKUR að laufum er heiti myndlistarsýningar Ingibjargar Ásgeirsdóttur sem nú stendur yfir í Eden í Hveragerði. Sýning- in verður opin til 14. júlí. Ingibjörg er fædd og uppalin í Hafnarfirði. Hún stundaði nám í ensku við Cambridge á Englandi og síðan leiklist við Central skólann (Scool of Speech and Drama) í London. Þá tók við hjónabandslíf og bamauppeldi, en jafnframt þessu byijaði Ingibjörg að leika sér að laufum. Afraksturinn er myndasýn- ingin sem nú stendur yfir í Eden. Laufin í myndunum eru að mestu leyti frá konunglega tijágarðinum í „Kew“, en þar er að finna tijáteg- undir hvaðanæva að úr heiminum. 35 ARA 1951 -1986 10% AFMÆUS AFSLÁTTUR VID KASSAHN! Verslunin Víðir er 35 ára á þessu ári og við höldum veglega uppá það. í því tilefni bjóðum við 10% HEILDARAFSLÁTT af öllum viðskiptum í viku. Afslátturinn fer fram við kassann - 10% er dregið frá heildarupphæð, hvort sem hún er stór eða smá. ATH. TÓBAKSVÖRUR UNDANSKILDAR wmmmmmmÉ AUSTURSTRÆT117 STÓRMARKAÐUR MJÓDDINNI 1986 bílarnir frá VOLKSWAGEN eru uppseldir 1987 Œrgerdirnar koma í julílok Laugavegi 170-172 Simi 695500
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.