Alþýðublaðið - 22.02.1932, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 22.02.1932, Qupperneq 3
AkPtfÐÖBBASIB 3 Hvers vegna „spyrja“ prestarn- ir ekldi árdegis þau börn, sem eru síðdegis í sikólanum, en hin síðdegis? Verkamadur. PorvarflMr fiskMaiipiMMðMr. Örstntt rannasaga tekiœ úr loggreglabókami&UE. (Frh.) Ár 1932, miövikudiaginn 17. fe- brúar, var lögregluréttur Reykja- víkur settur á skrifstofu lögneglu- stjóra og haldánn í fiorföllum hans af fúlltrúa hans, Jóniatan Hall- varðssynii, meö undirriituðum vott- um. Dómariínn lieggur nú fram kæru Þorvarðar Björnissonar, er getur í síbasta réttarhaldi og bá láðst að leggja fram., þmi. nr. 1, og vottorð skiipverja á mb. Úðafossii pnr. nr. 2; réttarskjöl þesisii* eru svoMjóðandi: Nr. 1. Ég undimtaður leyfö mér hér með að fesera fyriir löigreglustjór- anum í Reykjavíik Sigurð Ólafs- son, starfsmann hjiá Sjómanina- félagi Reykjat íkur, fyrjir það, að ráöast á mig og hiindra mig við framkvæmd skyldustarfis míns hér við höfnina, er ég klukfean iaust fyrir 12 i dag var að leiið- heinia skipverjum á mótorbátnum „Úðafoss" frá Kr.flavík, er lá hér við steinbryggjma. ösika ég þiess hér með, að vera kallaöur fyrir létt ásamt téðum Sigurðái Ólafssynv og tekin frek- ará skýrsla af okkur. Virðingarfylst. Reykjavik, 20. janúar 1930. Þorvaj'dur Björnsaor., hafnsögumaður. Nr. 2. Vér undirritaöir skipverjar á m/b. „Úðafosis" í Keflavik vott- nm hér mieð, að vér vorum sjón- arvottar að því, að Sigurður Ólafsson, starfsmaður hjiá Sjó- miannafélagi Reykjavikur, réðist á- samt fleiri mönnum á Þorvarð Björnsson hafnsiögumanin, þá er hann var að gegnia starfi síniu hér við liöfniiui laust fyrir þá- degi þann 20. þ. m., og með valldif aftraði honum frá að gera skyldu sínia; eininiig vorum vér sjónar- vottar að því, að Sigurður og íélagar hans tóku af Þorvaldi, ifiisk, er hann hafði keypt, og köst- luðu honum í sjóinn. pt. Reykjavík, 21. janúar 1932. Þórhallur Eínarsson form. Sigiiróiir Helgason. Gudmundur Gudfinnsson. Fyrir réttimun er mættur Sig- urður Guðmundsson verkamiaður, Fneyjugötu 10 A, 38 ára að aldri, ámintur uim sannsögM. Mættur skýnir svo frá, að hann hafi verið staddur á Steinbryggj- unni á þeim tíma, sem í Jíærunni greinir. Lá þá þar við bryggjuna mb. Úðafoss frá Kefliavík ásamt ( fleiri bátum;. Dagiinn áður hafði afgneiÖS'liubann veriið sett á báta frá Keflavík af Alþýðusainbiand- inu, og hafði ÚÖafoss því ekki getað skipað í land fiisikii, sem hann var með, og bafði ætlað að sielja hér í Reykjavík. Var miargt manna á bryggjunni á þesisum tiímia, en engiin deila uppi milli skipverja og landmanna n.é rysk- fiingar þeirra í milli. Fyr um morg- uninn höfðu Úðafossmenn flíutt í liand nokkuð af KisJíi án þesis að þieim væri meinað það, með því áð þeir höfðu skýrt svo frá, að fiiskurinn ætti að ganga upp í fæði þeirra skipverja í matsöl- íinnii í Hafíniarstræti 18. Laust fyrir hádegi kom Þor- varður Björnsison liafnsögiunað- ur niður á steinbryggjiu. Fór Þor- varður um borð 1 bátiinn Úðafoss án þesis. að hafa noltkur orða- skiftii við mienn í liandi, svo yf- i’rh. yrði þesis var. Heyrði yfir- heyrður síðan. sagt, að Þoirvarður væri að kaupa fisk uotn borð í Úðafosis. Söigðu þeiir yfirheyrður og Sigurður óliafsison, gjaldkeri sjómannafélagsins, þá, að engiinn fært í land með fisk. Kom Þor- varður síðan í liand með fiskinn. Varð þá rétt strax fyrir honum Sigurður Óliafsison, sem þá tók í axlir Þorvarði og ótöðvaði hann, svo hann komst ekfei lengra. Urðu úr þessu nokkrar ryskingar, og þreif þá einhver úr 'þröngiinni fiiskinn úr hendi Þorvarði og fleygði honum austur fyrir bryggjuna, en ekki’ segist yfir- heyrður vita hver það gerði, en það var hvorugur þeirra Sigurðar Ólaíssonar. í þesisum ryskingum tenti. yfirheyrður, og tók haninl eifthvað iauslega á Þorva'rði 1 föt hans. Þesisar ryskingar skiftu engum togum, og var Þorvarðlur strax laus, er fiskurinn hafði verið tekinn af honnm. Hljóp ÞorvarÖur þá út í bátinin aftur, og náði með haka aftur í fiskiinn og legði enn upp bryggjuna. Gekk þá Sigurð- ur ólafs.son í veg fyrir hann og stöðvaði hann með því að taika í axMr honum. Slepti Þorvarður þá fiskinum, og tók sami mað- ur hann og flieygði honum í sjó- inn aftur. Yfirheyrður var þá þiarna í bendunnii, en ekki minn- ist hann þess, að hann tæki á Þorvarðii , þetta sinn, og ekki ikveðist yfiirheyi’ður hafa orðið þesis var, að hnappur slitnaði úr fötum hans í handalögmiálunum í fyrra stoiftiið. Yfirh. kveður Þor- varð hafa sliegið Sigurð Ólafsson í öxliinia með fiski'num., en ekki kveðst yfirheyrður hafa séð Þor- varð veita honum hniefahögg, en eftiir seinni1 rysikingarnar bar Sig- urður áverka í andlitL, þannig. að sprungið hefðii fyrir á vör- in:ni svo bliæddi úr. Er Þiorvarð- ur hafði miist fiisikinn í 'seinna skiftið hélt hann þegar burt af bryggjunni. Ekki kveð-st yfirheyrður hafa orðiið þesis var, að Þorvarður ætti anniað erindi á bryggjuna x þetta skifti en a'ð sækja framan- gœindan fisk, og ekki kveðst hann hafa heyrt hann gefa meinar skip- anir til manna uim að hverfa af bryggjunni. Þá er lesinn fyrir mættum framburður Þorvarðs Björnssonar. Hann ósfcar ekki að gera nieánar athugasemdir, en heldur fast við friamanritaðan framburð siinn. (Frh.) AtvinnnnEð! á Megejft 0B ranofærslor „Tímans“. i Svört er sálitn syndarans, er sómiann viill ei þekkja, því að allra andskotans illmenska og diöflafams kenmr homrrn að kvelja aðra og blenkjia. I Tímanum, biaði; stóra núlls- i is og hins brosandi Ijúfmennis, 5. dez. síðastliöinn, er langloika, eins og æti'ð er úr þel'rri áttinni, undir rafninu „Úr bréfi úr Dýra- firði*. Hvatir marma eru á mjög mis- mimandi þroskasitáigi, og verður ætíð að tafca tillit til þess, því á verkunum skuluð þér þekkja þá. Af því að fréttasnápur stjórnar- blaðsins getur ekki núíns síns, þá verð ég að biðja hann að mis- virða eái þó &g leyfi mér að nefnai hann Leitis-Gróu. — Leitis-Gróa „Timans" byrjar sína háfleygu og rakaliausu vatnisgrautaiuppgufun á hjákátlíegu og mjög hjáróma orðagjálfri um hugsaðar dylgj- ur, er Alþýðublaðið á að hafa (Hutt í garð hins litla íhalds hér (Framsóknarmannia) 25. ágúst fyrra árs. Leitis-Gxóa , Timans fullyrðir einnig, að Framsóknarmenn hér um slóðir hafi lagt á ráðin til alhliða viöreisnar á Þingeyri, svo sem stofnun samvinnufélags sjó- manna og fl. Af því að ég fer mjög nærri um hver Leitis-Gróa Tímians er, þá get ég ekki annað, sem kunnugur maður hér, en 1-eitt í Ijós með þessum línum hinn raunvierulega sannleika, en um leið flettist ofan af hinni lítil- sigldu og vanhugsuðu tiilraun Leitis-Gróu til að ófrægja menn og málefni. Ég aumka minnisleysi Leitiis- Gróu; hún man að eins það eitt — sem og betra er fyrir hana —t af sínum miklu og mörgu viið- reisniarráðum, að stofnað ' viar samviinnufélag sjómauna í Dýra- firði, samvinnufélag, sem þó aldrei var stofnað. Sannlieikurinn er — eins og alls staðar anmars staðair og ei'nnig hér áþreifanlega — sá, að það er ekki hársbreidd á milli litla og stóra íhaldsins, hvoriri í hugsun né íramkva'mduni, nema þegar fara saman hagsmunir þeirra hvors um sig, þá er mummim auðsær. Það kastar þó fyrst verulega tólfunium þegar litla og stóra íhaldið hriinga sig hvort ut- an um anna'ð í faðmlögum flá- ræðiis til að geta beitt sem á- þredifanlegast sameiiginlegum kröftum til að knésetja hiina vinn- andii stétt — verkamennina til lands og til sjávar, þrælania í þeáirm augum, sem eiga að eins samfcvæmt þeirra sultarpólitik að vera verkfæri þeirra til viðhalds þessu úrelta og svívirðulega þjóðskipulagi, sem nú ríkir og hefir valdiö og veldur ætíð örð- ugleikum og kreppu, atvinnuleysi og fátækt, unz hinn nýji tímf stendur brosandi, með siigurpálm- ann i hendi og æskumóð heiil- brigðiis í hvcTi taug yfir beinurn hins gamila tíma. Valdafýsn og sjálfsauðgun á kostnab binnar vinnandi stéttar eru faðmlög „Framsóknar" og íhalds og sam- eiginlegt skjaldarorS þeirra hring- skxeytt með nafnbreytingum til að hylja fortíðina og talandi verkum. Verkum, siem bóndfam frá Hriflu heíir með andagift sinni reynt z'ö blása lífsiandia ; og láta tala löngu áður en bólað heiír S höíoinu, löngu áður en nokliur vitneskja var um, nema þessi vesalings: verk, sem eiga að vera tslandi vottur mn afxek bóndans', myndu fæðast andvania. Eitt af hinum mörgu mannúðar- og viðreisnar-ráðum litla íhalds- ins hér var að vinma að því eiins og mannýgðir tarfar í mioidar- flögum, að jörðin Þingeyri, eftir gjaldþxot bræðranna Proppé, á- samt öllum mannvirkjum, yrði seld „Kaupfélagi Mýrarhrepps", einoikunarholtinni, sem er að mér Tiggur við að segja simánarblett- ur á hugtafeinu samvinna og fram- kvæmd hennar. (Frh.) Pö nfunarfélag verkamannaf é- lagsins „Hlíf“ í Hafniarfirði hefir beðið Alþýðubliaðið að geta þess, að þeiir, sem ætli sér að panta smjörlíkii, tólg eða jurtafeiti verði að snúa sér tii Guðjóns Gunn- orssonar skósmiiðs», siem tekur á móti pöntunum. Frá SJómöaminuiii, FB„ 21. febr. Erum á útleið. Beztu kveðjur 1iT ættingja og vina. Skipverjar á Sinclra. Veðfið. Háþrýstisvæði er frá Bretlandseyjum og norður um ís- land. VeðurútMit á suðvesturlandi: SuÖvestan-kaldi. Þokuloft með ströndum fram. Úrkomulaust að mestu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.