Alþýðublaðið - 22.02.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 22.02.1932, Blaðsíða 4
mmpmmmmmmmíB Ura dafginn ©g végiiui b. jfmssym, sími 1963, og í af- greiðslu Alþýðublaðsiinsi, sími 988. Jafnaðatmannafölag íslands heMur fund annað kvöld kl. S8V2 í K.~R.~húsinu (uppi); Héðinn Valdimarsson hefur umræðuT um þingmál. Innbrot var framið í nótt í hús sem verjð er að byggja á Öldugötu 3. Voru þar sprengdir upp 3 eða 4 verkfæraka'ssar, en engu úr þeim stoMð. Aftur á móti var iekin 28 metra löng rafmagns- lína. Eigandi þessa húss er Jón Benedifetsson tannlaefcnir, en paþ «r Björn Rögnvaldsison húsameiiist- ari ,sem hefc húsið í smiíðum. Ólafur Árnason úx stjórn VeiMýðsfélags Bol- ungavíkur hefir dvalið hér í hjeemí- ium undanfarna daga. Hann fer vestur á morgun með Goðafossi. Ágæt talmynd þýzk, „Ekfcja brúðgumans", er mú sýnd á Nýja Bíó. Aðalleik- lendurnir eru Martha Eggerth og Georg Alexander, en um síðar- nefnda leikarann má segja, að hann sé eimn af uppáhaldsileiikur- wm Reykvíkingaj Um mynd pessa má segja, að hún sé brádskemti- leg. ' Gamanvísur um Keflavíknrdeiluna og ymislegt fleira verða seld- ar hér á götunum á morgun. Eru vísur 'þessar bráÖsnjailiar, vel kveðnar og hitta oft naglann á höfuðið eins og sagt er.. Mun marga fýsa að eiga þessar vísur tiil minningar um pá atburði, er gerðust viðvíkjandi þessari deilu. - Börn, sem viilja selja þær, eru beðin að koroa í afgreiðslíu Al- þýðublaðsins í . fyrramáliið. Sambandsstjórnarfundur er í kvöld kl. 8Vs- heitir merk kvikmynd, sem giaanla Bíó sýndi í gærkveldi fyr- 5ar fuMu húsi. Er efni myndarinnar njm hættur þær, er steðja að börnunuto, er þau eru úti á göt- uim, frá bYjáluöum vesaiingum, er ráðast á þau og tafca þau af jlífi. En þess eru alt of mörg dæími í stórborgum ertendis. Myndin gengur út á það að hvetja fólfeið sjálft til að hjálpa lögreglunni af öllum mæftti i Bílík- lum málusrn, og hún snýr sér líka táiL afbrotamannannia, vasaþjóf- anna, spilafalsiaranna, innbrots- þjófanna, væmdiskvennanna o. s. frv. og heitáir á hjálp þeisrra í barátfunni gegn barnamorðingjun- pm. St. Grímudanzleikur F. U. J. verður á laugardagiinn ketmJur i Iðnó. Væntanlegir þátttakendur eru beðni!r að skáfa sig á lista, er liggja frammi hjá Þorsiteini Heilsufarsfréttir Vikuna 7.—13. febr. hafa verið .þessi veikindatiilfelli: af háls- bólgu 88, kvefsött 440, kvef- lungnabólgu 40, gigtsótt 3, iðra- kvefi 19, Iraflúenzu 18, taksótt 2, umferðarguliu 1, hlaupabólu 2, stíngsótt 2, miænusótt (vafasamt) 1. Mannslát voru 4 þiessa viku. Sýnið samúð í verki. Margir verkamenn hafa undan- farið orðið fyrir miklum ofsókn- œn frá auðvaldimu, suirár hafa meyðst tiil að flytja sig'með konu sína og börn í önnur þorp og enn aðriir fá ekkert út af nauð- synjavörum. Alþýðublaðiíð vd/11 nú 'fara þess á Mt við alþýðufólk, að það styðji þessa stéttarbræður í verki með því að skjóta sam- an. Verður tekiið viið samskotum í afgreiiðsilu Alþýðublaðsimsi, og m«n blaðið svo sjá um að féð; fcoimist í réttar hendur. Munið, að margt s.míátt gerir eitt stórtl í samninganefnd verklýðsfélagsiins í Keflavík eru Björn Guðbrandsison,, Validimiar Guðjónsison og Guðmundur Páls- Óhemju afli er nú daglega í Keflavik. Skemtun gMmiufélagsims Ármann fór fram í gær í Iðnó fyrir troð- Mlu húsi. Skjaldarglíman fór þannig, að Siigurður HaHbjörnsisori vann með 7 vimningum. 1. feg- urðarglíimuverðlaun hlaut Sæm. Gíslasion, 2. Sig. Hallbjörnission og 3. Haraildur Bjarnason. Sérstoka athygli vöktu hinir ungu fim- leiifcaflokkar félagsiras, sem sýndu þarna. Var unun að sja hima 12 ungu drengi' undáir stjórn Vignis Andréssonar gera sínar taktföstu æfimgar og ágætu stöfck. Ungfrii Rigmor Hanson sýndi þarna barnianiemendur sína, og tókst dariz þeirra vel og vakti aðdáun unga fölksins. Að lokum talaði Sigurjón Pétursison nokkur orð. Sliemtunin tókst mjög vel og var ölTtan, sem að henni stóðu, til hims mesta sóma. Ármenningur. Eappróðrarbátar þrír sáust hér á höfninni í g|ær. Voru það „Grettir" og „Ármann!", sem Glímufélagið Ármann á, og „Ingólfur", sem K. R. á. Er það óvenju snemt að hægt sé að roa slíkum bátum sem þessum um þennan tíma árs. Stýnimenn á þessató fogru siglingu voru hinir göÖkunnu róðrarkennarar- féliag- anna, Sigge Jonson og Theodór Ziemsen. ¦ Verkakvennafélagið Framsókn heldur fund annað kvöld kl. 8V2 í alþýðuhúsimu Iðnó. Rædd verða ýms félagsmál, en auk þess flytur Haraldur Guðmunds- som, þingmaður Seyðfajrðinga, er- imdií. Félagssystur eru beðnar að mæta vel og sttmdvíslega. Unga ísland. Rauðikrosis IsilandiS hefir keypt barnaMaðið Unga ísland og gef- ur það út framvegiis. Dýravemd- öniarfélagið og Skátáfélagið eiga einnigítök í því. Biaðið er 26 ára gamalt og hefiír átt vinsæld- um að fagna. Riitstjóri blaðsins verður eins og að Undanförniu SteingrimuT Anason, en ráðs- maður Arngrímur Kriistjánssion. Rauðiikross ísilands hygst að stofna yngri deáld og nota blað- ið fyrir málgagn hennar. Efni blaðsins verður einkum miðað við áhugamál og þarfir barraa og ungMnga, bæðÍ! til fróöleiks og skemtunar. Raubiikross Mands hefitr löfað að stækka blaðið, þ. e. a. s. fjölga tölublöðunum, sem út koma á ári úr 12 í 18, ef kaup- endum fjöilgar svo, að það geti borið sig.. Tryggvi Magnússon hefir teiiknað nýjan blaðhaus, sism bíirtist nú í fyrsta siinn í janúar- og febrúar-heftinu. Eru þar mörg falleg og hraustleg börn í sikrúb- göngu og bera fána. Efst eru stórir fánar með. nafni biaðsiins. en þar fyriir neðan bera böirnin fána, og er RauðakriQssmerildið á þeíim fremsta, þá orðiin hreysti, gleði, dáð, drenglyndai og hrein- lætii. Eitt hefti feemur út á hwrj- um miánuða, heft í kápu, og er Rauðikrossiinn fraiman á kápunni. Nceturlœknir er í nótt Kristimn Bjalmarslon, Stýrilmiamalstíg Í7, sími 1604. Hjónaband. Á laugardaginn voru gefin saman í hjónaband ungfrú Guðrún Siigurðardóttii' í Hafnarfirði og Guðmundur Sveinsson, starfsimiað'ur í Kaup- féliagi Is'fiirðinga. OtuarpHð í dag: Kl. 16,10: Veð- urfœgnijr. Kl. 19,05: Þýzka, 1. fl. Kli. 1930: Veðurfregniir. Kl. 19,35: Ensfea, 1. .f!L Kl. 20: Erindi: BlindÍJ" rnenn: og Blindriavinafé- lagið (Sig. P. Sívertsen). Kl. 20^0: Fréttir. KL 21: Tónlieifear: Alþýðu- lög (Otvarpskvartettínn). Eiri- söngur (frú Elísabet Waage): Svanahlijómar, eftiir Maríu Mark- an. Systfcinin, eftir Bjarna Þor- steinsson. Hviis du har varme Tiantoer, eftár Haafeon Börresen. Mot kveld, eftir Agathe Baofeer- Gröndahl Augun bláiu,_ eftiir Sig- fúis Eiinarsson. Gellósóló (Þórhall- ur Árnason). Höpiin. Togararniir Ólafur og Kárál Sölmundarson feomu frá Engliandá á laugardagiinin, og sama dag fór fcoliasMp héðan. og annað á sunnudagsmorgun. Goðafoss kom frá útlöndum á sunnudagsnótt. Á sunnudagsmorg- un komu togararnir Geir og S.kúli fógeti frá útlöndum, og Bruar- foss feom að vestan og norðan. Notið íslenzka Inniskó og Leikfimisskó. Eirikmr Leifsson. Skógerð. Langavegi 25. V i ð b í t l' ð . JDsmið s}o\\ar um gæð'm Speranandi! SkemtilegarS Odf&mvt Girknsdrengnrinn* Meistaraþjðfurinn, Leyndar- málið, AI öllm bjarta, Flóttat- mennirnir, Grænahafsesrjan, I Srlagaijotrnm, Margrét fiag ra, Trix, Verksmiðjneigand- iran, Ættarskömm, Tvifiarinn, 40 % aíslattur frá npphaflegn verði! Hvergi eins ðdýrar bækur og f Bohabuðinni & E>augavegi 68! Jiarlinn feom frá Englandi í gær- fcveldi. Enskur togarii kom í mjbtrg- iim. Grímudanzleikur Félags ungra fafnaðarmanna vOrður haldiínm í alþýðuhúsinu Iðnó næis.tkoimandi laugardag, 27. þ. m. Þátttabendur eru beðniir að skrifa sig á lista er liggja framniii í afgrieiðslu Al- þýðublaðsiins, sími 988, og hjá Þorsiteini B. JóiiHsyni; Njarðarg. 61, sími 1963. 7"^ máttuana dnengsins frá ó- nefndum kr. 2,00. Björg Þorlúksaon flytur fyrsta fyrirlestur sinn í kvöld kl. 5—6 í Háskólanum. Fjallar hann uín lífþróun. U. M. F. Velvakandi heldur málfund annað kvöld kl. 9 á •venjulegum stað. Nýjustu kosnmgafréttir frú lr- Landi. Seinustu kunn kosningaúr- slt: Fiiannafail-flokkurinn (De Va~ leraflokkurinn) hefir fengið 65 þingsiæti, stjórnarflokkurinn 49, ó- háðir að meðtöldum bændum 17, verfcamenn 7. Riístjóri og ábyrgðaimaðuc: Ólafur FriðJáksso©.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.