Alþýðublaðið - 23.02.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.02.1932, Blaðsíða 1
Barnafatnaður alls konar, Smábarnaföt. Peysur allsk, Sokkar. Útiföt. Vetlingar. Húfur. — Stæista úrval í bænum. Mest Mrwal i tiæiini&M V@rH viH allra tasefi* 1932, Þriðjudaginn 23. febrúar 46 tölublað. jCraiBiBla Bió Sýnir í kvöld Þýzka leynilögregluniynd í 12 páttum tekin af hinum fræga þýzka kvikmyndasnillingi Fritz Lang. Til marks um kve myndinheÞ ir verið roikils metin erlendis, skal getið að forstjóri leynilög- reglunnar í Kaupmannahöfn, herra Thune Jacobsen, flytur ræðu um afbrotamenn á und- an myndinni. Börnum innan 16 ára bannað- ur aðgangur að myndinni. NÚRMAR. Aðalfundur Múrara- félags Reykjavíkur verður haldinn í Varðarhúsinu, mið- vikudaginn 24. p. rn. klukkan 8. eftir mið- dag Fjölmennið og mætið stundvíslega STJÓR NIN. Húsgagnaverzlnhm við dómMffkjtma. Túlipanar fást daglega lijá Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Sími 24 V öruhúsið. Dráttarvextir af fasteignagj öldum. P@£| Bíó Ekkja brúðgutnans. (Die Brautigams Witwe). Biáðfyndin og skemtileg pýzk ’tal- og hljóm-kvik mynd í 10 þáttum. Aðalhlutverk leika: Martha Eggerth Og Georg Alexander, er öllum kom í gott skap, með sínum ágæta leik í myndinni: „Þegaraðrirsofa“. Síðasta sinn. Húsagjöld, lóðagjöld, leigulóðagjöld og vatnskattur fyrir árið 1932 féll í gjalddaga 1. janúar síðastiiðinn. — Þeir, sem eigi hafa greitt gjöld þessi lyiir 2. marz, næst komandi verða að greiða af þeim dráttarvexti frá gjald- daga tií greiðsíudags. Bæjargjaldkerinn. 970 sfiani 970 Fyrsta flokks bílar ávalt til leigu. Reynið vikskiftin. IBifreSðsssfiSðin IEI11, Lækjargötu 4. eBKMAMlA heldur aðalfund sinn miðvikudagian 24. þ. m. kl. 9 e. h. í Iðnó uppi. 1. Venjuleg aðalfundar- störf. 2. Fyrirlestur: Deutsches Studeutenieben hr.stud- ent Lamby. 3. Danz. Stjórnin væntir að sem flestir félagar mæti. Sálarrannsóknarfélag íslands heldur fund í Iðnó miðvikudags- kvöldið 24, febrúai næstkoruandi klukkan 8,30. Eggert P. Briem, böksali flytur erindi um raddamiðil í Glasgow. Félagsmenn sýni ársskírteini á fundinum. Skírteini fást við innganginn. Stjórnin. fsl@ia&kf sm|llr glænýtt á kr. 1,50 V* kg. Smjöriiki 85 aura V8 kg. íslenzk egg 18 aura stk. Barínn harðfiskur 75 aura* 1 2 3/8 kg. Kirsuberjarsaft heilfl. á 1 kr, Fægilögur x/s fl. á 1 kr. Valdar ísl. kartöflur 35 aura l/8 kg. Nýkomnar appelsínur 15 aura stk. Tvímæla- laust ódýrast að verzla í verzl. Einars Eyjóifssonar, Sími 586. Sími 586. |;|-3 Aiii með tsienskum skipnm? «$*] AlpýOublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.