Alþýðublaðið - 23.02.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 23.02.1932, Blaðsíða 2
a Varnir gegn kyusjúk» dómum. Kynsjúkdómar hafa færst all- Imiikiið í vöxt hér á landi síðustu árin að dómi lækna, einkum hér í Reykjavík. Nú hefir ástandið iengst af verið þannig, að ná- lega hefir verið ókleift að konna fjessum sjúklingum í sjúkrahús, jafnvel pótt brýna nauðsyn bæii tái. Eftir að tekið var að starf- rækja Landsspítalann, hafa að vísu nokkrir slíkir sjúklingar get- að komist pangað; en nauðsyn e:r að tryggja pad, að tiíl séu sjúkrarúm, sem eru ætiuð kyn- sjúkiingum einum og að kynsjúk- iingar, sem þörí er § ókeypis sjúkrahússvist, geti fengið hana, eins og tíðkast í öðrum menn- ingarlöndum. Er þetta eldii að eins nauðsynjamái sjúklinganna sjálfra, heldur einnig allsherjar- nauðsyn til þess að draga úr útbrei'ðsiu kynsjúkdóma. Til þess að koma þessu áliaiðis flytur Viilmundur Jónsson frum- varp á alþingi, þar sem ákveðið er, að 10 sjúkrarúm verði ætiuð fyriir kynsjúkliinga x Reykjavík og eitt á hverjum þessara staða: Isa- fiirði, Siglufirði, Akureyri, Seyðis- fiirði og Vestmannaeyjum. Er á það bent í ’ greinargerðinni, að „eins og stendur mundi verða nokkrunx vandkvæðum bundið að tryggja nægilega mörg sjúkrarúm í Reykjavik handa þessunx sjúk- lingum, en Reykjavíkurbæ ætti þó að vera það kleift, og befir verið stungið upp á að gera farsóttar- húsið, sem að jafnaði er of stórt farsóttarhús, jafnframt að kyn- sjúkdómaspítala. En berklasjúk- lingum’ sem í farsóttarhúsinu hafa verið vistaðir og þar eiga mjög illa heima, gæti bærinn fengið stað í franska sjúkrahús- inu, sem hann hefir nýlega keypt h’éfir borgarstjóra veriö skrifað n.m miáli'ð, en svar er ókomið þegar frumvarpið er samið. Færi ínjög vel á' því, að stærstu kaupstaðárnir, þar sem mest er unx kynsjúkdómana, og þá eink- um Reykjavík, legðu sjúkrarúmin til, ef ríkisisjóöur tæki að sér að greiöa sanngjaman legukostnað sjúklinganna. Og er það hugsunin með frumvarpinu, að sá háttur komist á. Er óliklegt, að á kaup- stöðunum standii að koma hér til móts við ríkiö, og má gera ráð fyrir, að þeir verði fúsir til slíkraj samninga, enda koma lögúi ekki til framkvæmda að þessu leyti fyrr en samningar hafa tekist." Það ákvæði er í núgildandi lög- urn um varnár gegn kynsjúkdóm- um, að sjúklingar þeir, er leita ókeypis lækninga, skuli skrifa undáir drengskaparvottorð um, að þeiir getx ekki greitt lækniskostn- aðámn. Slíkt ákvæði er ekki til í hliðstæöri löggjöf annara þjóðia, og reynslan hefír sýnt, að dómi lækna, að margir sjúklingar hiiðra sér hjá að gefa slíka yfirlýsingu, og verðxxr það til þess, að sumxtrí þeirra draga úr hömlu að leita sér lækninga. Þetta ákvæðii á að falla xxr lögunum samkvæmt frumvarpinu, en lælaxishjálpin sé veátt þeiim sjúklingum að kostnaö- arlausu, siem héraðslæknir eða sá lækxxir, sem xáldið fær til þess, telur þörf. Slys i fæp f Goðaf ossi. Seinnii hluta dagsiuis í gær félvk verkamaður, Ragnar Guðmiunds- son, aðsvif þar sem hann var á milliþilfari í Goðafossi, og féll' hann ofan í lestina. Maðurinn mieiddist töluvext. Þingkosnmgar í Japan. Tokíó, 23. febr. UP.-FB. Þingkosningar fóru þannig, að stjórnarfliokkurinn hlaut 303 þiing- sætó, Muiseito-Iiberalar 146, aðrir flokkar 17 þingsæti. Tardien aftnr stjórnarforseti. París, 22. febr. UP.—FB. Tardieu hefir myndað stjórn og er sjálfur foi’sætis- og utanríkis- xnála-ráðherra. Flandin verka- málaráðherra, Laval verzlunar- mála- og Rollin póst- og síma- málaráðherra. Alþingi. Stjórnarfrumvörpin eru nú öll koinin gegn um 1. uxnræðu. Um „ömmu“-frumvarpið, sem var í gær tiil 1. unxr. í neðrii deild, urðu að þessu sinni litlar umræður, og var því vísað til 2. umr. 'mieð' 14 atkv. gegn 1 og tiíl sjávarút- vegsimefndar. Ríkisútgáfa skólabóka. Fuliltrúar Alþýðuflokksiiinis í neðri deild alþingis, Vilmundur Jónsson, Héðinn Valdimarsson og Haraldur Guðmundsson, flytja frumvarp um ríkisútgáíu skólia- bóka, eins og fuHtrúar flofcks- iins hafa flutt á undanförnium förnum þingum, til þess að tryggja gott val á skólabókumi barna og öðnim skólabókum, er gefnar séu út af ríkinu, læMca verð þeirra og tryggja góðan frá- gang á þeim. Veorici. Háþrýstiisvæði er um ís- land og Bretlandseyjar. Lægö er austan við Jan Mayen, hreyfist suöaustur unx Noreg. Veðurútlit í dag og nótt um Suðvesturland: Suðvestangola. Þokuloft með ströndum fram. Hlýindii. Bardagarnir krimgœm Shanghai. Lundúmum,, 22. febr. UP.-FB. Shanghai: Bardagar héldu á- írám allan daginn. Kínverjar gerðu tilraun til þess að< skjóta með fallbyssum á bygginguna, sem yfirræðiiismiaður Japana í Shanghai hefiir bækistöð sína í, skamt frá Astoxáie-Housie-giistihús- inu, en flaggskip Nomura liggur við akkeri á höfninni skarnt frá og eiinnig nokkur herskip Evrópu- ■þjóða. Kínverjar hæfðu ekki bygg- iinguna, en við lá, að tvö sikot þeirra hæfðu l'laggsldp Nomura og tvö önnur komu í .sjóilnn rétt hjá ítalska herákiipinu Libia. Þeg- ar ítalski ræðismaðurinn hafði mótmælt stoothríði'hni við borgar- stjórnina í Shanghai var henni hætt von bráðar. Síðar frá Skanghai': Opinberlega tálkynt, að mannfall af hálfu Ja- pana í dag hafi verib 300 fallnir og særðir, en Kínverja áætlað 2500 fallnir og særðir. Engar til- kynrúngar hafa komið frá Kín- verjum um manntjón. Lundúnum, 23. febr. UP.-FB. Að lokinni mikilli fallbyssustoot- hrið réðiist japanska fótgönguliið- ið á varnai’línur Kínverja skamt frá Tazang, en fótgönguliðiið dró 'sig í hlé, er það hafði komiist að raun um, að engin von var tiil aÁ vinna sigur á Kínverjum þ,arna, vegna þess, hve vel þeiir höfðu búist til varnar, nema liðsistyrkur fengist. Bíða Japanar því liös- styrks áður en sókninni á Ta- zang verður haldið áfram. Japanskar flugvélar hafa varp- að sprengiíkúlum á flugvélastöð Kinverja í Hungajo og eyðilagt allar byggingarnar. Þegar bygg- iingarniar voru skotnar niður hent- ist brakið 50 fet í 1-oft upp. Kín- verjar segja, að þeir hafi verið búnir að flytja alliar flugvélar síniar á brott úr flugstöðinni. Mesta fallbyssuskothríð í Cha- pei, síðan bardagar þar hófust, var í dag, en aðstaða berjanna er óbreytt. Nasiæfa^iMOFðlii. Nýlega befir Ottó Wells, forisetí þýzka jafnaðarmannaflokksms, af- hent u K$hríMsmál aráöberraiiu m, Groener, skýrsiur u:m þau morð, er Lappó-mennirnir þýzku hafa framið undanfaiíin 2 ár. Þeár, siem myrtir hafa verið, hafa verið verkamienn, er gegnt hafa ýmsum trúnaðarstöðum innan verklýðs- hneyfingarinnar og jafnaðiar- mannaÉokksins. Skýrslur þessar ieru í átta binduxn. Mötumyti safmaðanna. í gær var úthlutað máltíðum handa 101 fullorðnum og 67 börnuim. Þorvarður fIskkaiipmalSure Örstiitt rannasaga tekin úr Iðgreglnbébnnnm. (Nl.) Þá mætti fyrir réttinum Sigurð- ur ólafsson, gjaldkeri Sjómanna- félagsins hér, Hverfiisgötu 71, 36 ára að aldri, ámiintur um siann- sögli. Hann skýrir svo frá, að Alþýðu- sambandið bafi vegnia kaupdeilu í Keflavík lagt afgreiðslubann á báta frá Keflavík þann 19. jianúar s. 1. Vegna þess var yfirheyrÖur ásamt fleirum á verði við höfn- ina dag þann, sem í kærunni greimr, til þess að aðgæta, að banninu væri framfylgt. Nokkru. fyrir hádegi', kTukkan miilli 10 og 11 á að gizka, var yfiirheyrður staddur fyxir ofan Stieánbryggj- una. Sá hann þá að Þorvarður Björnsson hafnsögumaður kom úr mb. Oðafoss, sem lá við Stein- bryggjuna, með tvo íiiskia. Geklc Þorvarður upp af bryggjunni og burt með fisfca þessa án þesis að nokkur hindraði hanin. Stóð yfirh. síðan nokkra stund þarna á sama stað, en úr því fóxr að drífa fólk á Steinbryggjuna. að mb. Oðafosis, og sá yfírh. að það fékk ffisk úr bátnum. Fór yfirh. þá niður á bxyggjuna og spurðái skipverja á Oðafpissi, hvorl: þeiir væru að seTja upp úr bátn- um, -og tjáði þeiim jafnframt, að það mætti ekki, með því að af- greiðslubann væri á bátnum, og. hættu sMpverjar þá söTunni, og lagði sMpstjóriinn fyrir þá að selja ekM. Eftir þetta lcom. Þor- varður Björnsson niður á bryggj- una. Sagði hann yfirheyrðum og þeim fleirum, sem þarnia voru„ að þeir ættu ekkert með að halda sig á bryggjunni, óg lcvaðst mxuidi kæra það i'yrír háfniar- stjóra, ef Oðafoss fengi, eklci af- greiðslu. Anzaði yfirh. þyí á þá Teið, að hann vildi gjarn,an að hafnarstjórinn kæmi. Sömu'leiðis. kveðst yfirheyrður hafa sagt, að Þorvarði kæmi þessi afgreiðsTu- (leáia ekkert við og getið þess, að hann mundi eklci, þurfa að skifta sér neitt af bátnxxmi, þar siem; hann væri búiinn að liggja lengi. við bryggjuna. Er Þorvarður síð- an gekk um fólksþröngixm níiður að bátnum, spurði hann fóllkið, hvort það fengi ekki’keyptan fiisk. Mun þá.einhver hafa svarað því, að yfirheyrður og þeir, sem með honum voru, vörnUðu þess. SagðL Þorvarður þá við skipverja í Oða- fosis: „Seljið þið mér fiisk,“ og eitthvað á þá leiö, að hann skyldi komast með fiisk í land. Seldu skiipvierjiar Þorvarði þá eiinn fisk og boxigaði hann fiskinn. Hélt hann síöan upp bryggjima með fisldnn í hendinni. Yfirheyröur kveðst þá hafa tetoiö í axlir Þor- varðá og stöðvað hann; þréiif þá

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.