Alþýðublaðið - 23.02.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 23.02.1932, Blaðsíða 4
4 Divanteppi, Plyds og Gohelin, fjöibreytt úrvai, Verð frá 8,50. Sof f íabúð. Liniv og harðii* H4TTAR. Hvergi betri og ödýrari. | Vöruhúsið. | Ásgeirs Ásgeirssonár og eidheitur málsvari hans, Vantar hann þá ekkert annaö en að komast í Kommúnistaíl. Því miður pekkir maður mörg fieiri dæmi hliðsitæð, sem ég get ekki, dregið aðra ályktun af en að séu til skaða og skammar i pjóðfélaginu bæði ijóst og leynt. Þingeyri, 7. febr. 1932. Sig. E. Breiðfjörd. Um daglnn og vegism Jafnaðarmannafélag íslands heldur fund í kvöld kl. 8V2 í K.-R.'húsinu, uppi. Rædd verða jíingmál og Héðinn Valdimiars- son hefur umræöur. V. K. F, Framsókn. heldur fund í kvöld ki.8V2 í Iðnó uppi. Haraldur Guðmunds- son flytur errndi. Félagssystur! Mætið Þvel! Múrarafélag Reykjavíkur heldur aðalfund sinn anmað kvöld kl. 8 í Varðarhúsiinu. Munið grímudanzleik F. U.- J. á laug- lardagsfcvöldiið í Iðnó. Hjónaefni. 20. p. m. opinberuðu trúlíofuu sína ungfrú Magnea Krástjáns- Idóttir, Laugavegi 49, og Krástján Bjamason, Stýrimaður á GuilfossL Germania heldur aðalfund annað kvöld kl. 8V2 í Iðnó. Hann lá i blóði síuu. Á sunnudagskvöMið kl. að ganga tíu fanst dauðadruikkiinn danskur sjóliði (af Hvítábirnin- um) utan við Verkamannaskýlið. Lá hann pær í blóöi sínu. Það var tollpjónn, seim varð hans var. Gerði hann liögreglunni aðvart, er kom í bifreið og sótti han;n. Að sögn höfðu tveir drukknir sjó- liðar lent parna í illdeilum viö inhverja ungliinga, og einn peirra ileikið anrnan drukkna mannirm svona. Eftir pví sem Guðmundur í Skýlinu hefir skýrt frá, pá rnunu pessar deilur hafa byrjað út úr pví, að anmar sjóMðinn misti af sér húfuna. Samskotin ti3 miannanna, sem orðið hafa fyráir ofsóknum vegna starfsiemiii sinnar í vinnudeiilum, frá G. Þ. 10 krónur. Hvti ©f SréttaT Nœturlœknir er í nótt öskar Þórðarson, Öldugötu 17, íuppi, sími 2235. Útvarpið í kvöild. Kl. 16,10-. Veðurfregnár. Kl. 19,05: Þýzka, 2. fl. Kl, 19,30: Veðurfregnir. Kl. 19,35: Enska 2. fl. Kl. 20: Erimdic Bindindi sem menningarmál (Fr, Á. Brekkan(. Kl. 20,30: Fréttir. KI. 21: Tónleikar: Pianósóló. (E. Th.) Kl. 21,15: Upplestur (Ung- frú Gunnpóruim Halldórsdóttir). S öngvól a rtó n leikar. Hjálprœoisherinn. Opinber sam- koma í kvöld kl. 8. Kapt. Axel Olisien stjórnar. Allir velkomnir! Kærleiksbandið fyrár börn kl. 6l/2- Færeyskur íundur annað kvöld kl. 9. Misskifting auaœfanna. Ef tekj- iun manna í Bandiaríkjuníuan viæri sk'ift mdilli allra fjölsikyldna í landinu féllu 2 977 dollarar i hlut hverrar fjölskyldu. Fjáreign á ein- (stakliing í Bandaríkjunum 1930 var 2 677 dollarar, en 2 977 dollarar 1929 eða 8,9o/ominna. Tekjur á eiinistakling voru 578 dollarar, en 1929 701 dollar eða 16,4o/o miinna. í Bandaríkjunum er stórkost- Iega mikill fjöldii manna, sean bókstafliega ekkert á og engar tekjur hefir, enda deyja margi'r á hverjum degi úr hungri og heimilisleysi. Aftur á rnóti eru pað fáir einstakliingar, sem eiga miilljónif dollara og hafa miöjón- ir dollaúa í árstekjur. Krókódíll oerour vísindamanní að bana. 16. dezember síðast lið- ánn var frægur austurriskur vís- cndamaður, sem var i raninisókn- ýirför í Afríku, einn á báti úti á !ffljótii. Ait í einu réðist mjöig stór krókódíli! á bátiinn og velti hon- um uin. Greip dýrið síðan vís- iindamanniinn og reif hann í sm|á- stykki, án pess að fylgdarmaður hans, sem var í öðrum báti, gæti inokkuð að gert. Höfnþi. Enskur togari kom í gænnorgun að leita sér viðgerð- ar. Geiir fór á veiöar eftir hádegi í gær. Bragi kom frá Englandi í morgun. Lyra kom hingað í dag. Misksala. ÞóróJfur seldi afla sinn á liaugardaginn fyrár 8334 (gy!LMn;ii í Holliandi. Arinbjörn hers- ir seldii í Grímsby á laugardag- dnn fyrir 567 pund. Germanía heldur aðalfund sinn 24. p. m. kl. 9 í Iðnö uppi>. — Stjórnin leggur fram yfidit yfir síðasta starfisár, stjórnarkoisming o. fl. — Hr sitúdent Lamby held- ur fyrirlestur um stúdentalíf Þjóðverja. Veitingar og danz á eftir. Að gefnu tilefni lýsi ég pví yfir, að hestur miinn befir ekki pegið eyrisviirði af fátækrafé Reykjavík- ur. Þetta hljóta kvenfulltrúarnir í hæjarstjórn að vita, og skal fullyrt, að svo sem Þór stöðv- aði vatnsflóðið frá Gjálp svo mun ég og beita sömu aðferð við að stöðva kjaftaflauminn. Heyfeng- ur minn er af Kjailarniesi og slægjur heí'i ég par næsta sumar. Oddur Sigurgeiirason af Skagan- um. Angist. Dauðans-angist, kvíði, hræðsilia, ofboð. Þetta eru hugmyndirnar, sem orðiö angiist bregður upp fyrir manni. Danslía og norska hafa Mkar myndiir af orðiinu: Angest, nýrra Angst, og œngstes er sagnmynd’iin. Vér höfum ekki neitt sagnorö á móts við pað, ekkert að angislast, en segjmn æ frá angiistiinni í lengra máii. Á ensiku er petta orð: anguish og framborið engvisiss eða pví sem næst, og vá'lja sumir telja, að pað sé framboriið hér um bii.öng- vtuss. Geir T. Zoega pýðir pað í orðabók sinni: kvöl, pína, angist og sagnorðið: to a. að kvelja. Dr. Annianda'le, í sinni ágætu ensk- ensku orðabók, pýði'r pað: „to distress extremely“. — Öng er gömul íslenzk neitun. —ávamál II. 95. vísa: „Hugr einn pat veit, / es býr hjarta' nær, / einn es hann sér of sefa; / öng er sótt verri' / hveim snotrum ffnanni / ,an sér engu at una.“ Þá er iíka: öngpveii(i) og öngvit, par sem öng er augljósiega neitun. Notið íslenzka Inniskó og Leikfimisskó. Eiríker Leifsson. Skógerð. ____Laugavegi 25. Sparið pemmga Foiðíst ópæg- indl. Munið pví eftir að vant- ykknr rúður í glugga, hringið i síma 1738, og verða pær stras látnar í. Sanngjarnt verð. Feed Supplement Apparatus, auto- matical acting to lurn Seainjection on and from again. This turning- process very satisfactory. Patent 30385/331778, 1929, P. Jóhannsson. Gúmœí og skóvinmistofa mín á Urðarstig 16 B er aftur tekin til starfa Bæjarins bestu og ó- dýrustu viðgeröir. — Þorbergnr Skúlason. Þar sem engu verður uim pokað eða pveitt, par er önr/pve'iti, og piar sem vit eð,a vitund er horfin, par er öngvit. Hafi maðuir í huga ensfca orðið framborið hér um bil öngviss, með dálítið flárra v-i pá er fneist- andi að geta pess, til, áð anigist sé upprunaiega öng-vitst, p. e. vissu-leysii, vits — ráð-leysi. — Það er ei'nmitt petta, sem ein- keinnir apgistar-fulia, að peir verða óvissir og óráðnir til alls vegna hræðsi'u-, kvíða- eða of- boðs-hugmynda. Angist berum vér fram ángiisí, nema á Vestfjör'öum, par sem men;n segja tíðast: angist, og fyrrum sögðu menn jafnvel œng- ist og œnginn svarna fyrár áng- inn sá (p)arna. Neðanmális at- hugasiemd um petta atfiði féll burtu af vangá frá grein rniinini um ánumaðkinn. í Alpýðublaðinu. Það er nauðsynlegt að hafá petta hugfast pegar á pað er litið, hvort líklegra sé samkvæmt löigmáli hljóðsins, að ánumaðkur hafi for'ðum veniið agn- eða áng-(u)- maðkur. P. Ritstjóri og ábyrgðanua&ur: Ólafur Friðrikssoío. Alpýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.