Morgunblaðið - 18.07.1986, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 18.07.1986, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. JÚLÍ 1986 ÚTVARP / SJÓNVARP Hellisbúar Eg hef gjaman fjallað hér í dálki um nýjar íslenskar heim- ildamyndir er birtast í sjónvarpinu enda tel ég að þar sé verið að skrá íslandssöguna með nýjustu tækni, ef svo má segja. Miðvikudaginn 16. júlí sá ein slík dagsins ljós á skerm- inum og var lýst svo í dagskrár- kynningu: Manngerðir hellar á íslandi. Ný heimildamynd sem sjón- varpið hefur látið gera um mann- gerða hella á Suðurlandi, sögu þeirra og nytjar að fomu og nýju. Leiðsögumaður Ámi Hjartarson. Umsjónarmenn auk hans Hallgerð- ur Gísladóttir og Guðmundur J. Guðmundsson. Upptöku stjómaði Karl Sigtryggsson. Persónulega hef ég nú harla lítinn áhuga á hellum en samt fannst mér mynd þessi all forvitnileg enda hafði ég ekki hug- mynd um í fyrsta lagi hversu margir þessir hellar em og í öðm lagi hversu dularfullir og óræðir sumir þeirra em, en það er jafnvel álitið að þar megi finna foma helgistaði papa. Frumkvöðullinn og skáldið Einar Benediktsson hefir einkum beint sjónum að papahellunum og hafði að sögn Áma Hjartarsonar í hyggju að gefa út bók með teikning- um er meistari Kjarval gerði að beiðni Einars og sýna dularfull tákn á hellisveggjunum. Er ekki að efa að þar er að fínna verðug rannsókn- arefni fyrir fomleifafræðinga, mannfræðinga og aðra þá er hafa yndi af grúski. Það skyldi þó aldrei vera að í papahellunum fyndust ummerki um mörg þúsund ára gamla byggð á íslandi? Að hér hafí um árþúsundir verið launhelgar og reglubræður sótt hingað kraftbirt- ingarhljóminn? Til gagns oggamans Þegar ég horfði á hellamynd þeirra Áma og Hallgerðar flaug mér í hug hvort ekki væri upplagt að sjónvarpið fyölfaldaði myndina og fleiri slíkar heimildarmyndir sem hér eru framleiddar bæði af ríkis- sjónvarpinu og einkaaðilum, og þessar myndir yrðu síðan sendar til skólabókasafna víðs vegar um landið og yrðu þar með tíð og tíma meginstofn myndbandasafns skól- anna, en sá tími er vissulega löngu mnninn upp að þar sé myndböndum beitt til jafns við kennslubækur. Hugsum okkur að sjónvarpið seldi þessar kennslumyndir á bókarverði, við skulum segja 1200—1500 krón- ur eintakið. Er ég handviss um að slík sala hleypti lífi í heimilda- myndagerð sjónvarpsins og fínnst mér raunar vel við hæfí að stofnað- ur yrði sérstakur sjóður til að styrkja þessi kaup skólanna á hinu nútímalega kennsluefni er vissulega getur glætt áhuga uppvaxandi kyn- slóðar á sögu lands og lýðs. En dæmin sanna að menn lesa sér gjaman til um efni áhugaverðra heimildamynda. Möguleikamir em sum sé ótæmandi og ég sé ekkert því til fyrirstöðu að heimildarmynd- ir, sem gerðar em á vegum einka- fyrirtækja eða ríkisfyrirtækja, svo sem Landsbankans, sé dreift til skólabókasafnanna. Á upplýsinga- öld geta menn ekki leyft sér þann munað að liggja á upplýsingum líkt og ormar á gulli. Klaufaskapur Sama kveld og hellamjmdin góða var sýnd í sjónvarpinu var þar líka á dagskrá sænsk heimildarmynd um jámöld í Skandinavíu. Miklir snillingar dagskrárstjórar sjónvarps og minnir tiltækið mig helst á þeg- ar forrétturinn er skeldýrasúpa og eftirrétturinn skelfískur. Ólafur M. •Tóhannesson Frjálsar hendur: Af tunglferðum að fornu og nýju ■■ f kvöld laust fyr- 00 ir miðnætti er —" þáttur Illuga Jökulssonar, Frjálsar hend- ur á dagskrá hljóðvarps. Að þessu sinni er þátturinn helgaður tunglferðum fyrr og nú. Sagt verður frá skáldverkum sem fjalla um tunglferðir, frá nafngiftum gíga á tunglinu og ýmsu öðm er snertir þetta gagn- merka efni. Gestur þáttar- ins er Jóhanna Kristjóns- dóttir, blaðamaður á Morgunblaðinu og mun hún rilja upp endurminn- ingar sínar frá því er Bandaríkjamenn lentu fyrst á fylgihnetti jarðar. Föstudagsmyndin: Flóttinn til Berlínar ■I Föstudagsmynd 15 sjónvarpsins er —“ bresk-þýsk, frá árinu 1983. Leikstjóri er Christopher Petit, en hann var gagnrýnandi áður en hann gerðist kvikmynda- leikstjóri. Með aðalhlutverk fara Tusse Silberg, Paul Freeman og Lisa Kreuzer. í myndinni greinir frá ungri konu er fer til Berlín- ar og dvelst þar undir fölsku flaggi. Hún hefur þó samband við systur sína en að öðm leyti virðist henni mikið í mun að halda fortíð sinni leyndri. Það reynist þó erfíðara en á horfíst. Þýðandi myndar- innar er Trausti Júlíusson. Samhljómur ■1 Á dagskrá hljóð- 03 varps laust fyrir hádegi í dag er þátturinn Samhljómur. í þessum þætti verður rætt um Suður-ameríska þjóð- laga- og alþýðutónlist. Einnig kemur M.K. kvart- ettinn í heimsókn og syngur nokkur lög. Þá verður leikin tónlist eftir Chopin af nýtísku laser- hljómplötu. Umsjónarmað- ur þáttarins er Sigurður Einarsson. Sá gamli kveður BB í kvöld verður 10 sýndur loka- þátturinn í þýska sakamálamynda- flokknum um þann Gamla. Þessi þáttur nefnist Sprenging í myrkri. Sieg- fried Lowitz leikur öldung- inn knáa, en þýðandi þáttanna er Kristrún Þórð- ardóttir. ÚTVARP FÖSTUDAGUR 18. júlí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Morgunvaktin. 7.30 Fréttir. Tilkynningar 8.00 Fréttir. Tilkynningar 8.15 Veðurfregnir 8.30 Fréttir á ensku. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barn- anna: „Pétur Pan og Vanda" eftir J.M. Barrie. Sigriður Thorlacius þýddi. Heíödís Norðfjörð les (18). 9.20 Morguntrimm. Tilkynn- ingar. Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Lesið úrforustugreinum dagblaöanna. 10.00 Fréttir 10.06 Daglegt mál. Endurtek- inn þáttur frá kvöldinu áður sem Guðmundur Sæ- mundsson flytur. 10.10 Veðurfregnir 10.30 Ljáðu mér eyra. Um- sjón: Málmfríöur Sigurðar- dóttir. (Frá Akureyri.) 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur Sigurður Éinarsson sér um þáttinn. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar 12.20 Fréttir 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 14.00 Miödegissagan: „Katrín", saga frá Álands- eyjum eftir Sally Salminen. Jón Helgason þýddi. Stein- unn S. Siguröardóttir les (14). 14.30 Nýtt undir nálinni. Elín Kristinsdóttir kynnir lög af nýútkomnum hljómplötum. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Á hringveginum — Austurland. Umsjón: Inga Rósa Þóröardóttir, Örn Ragnarsson og Asta R. Jó- hannesdóttir. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.16 Veðurfregnir. 16.20 Síödegistónleikar. a. Sinfóníuhljómsveitin í San Francisco leikur Sinfóniska dansa úr „West Side Story" eftir Leonard Bernstein; Seiji Osaka stjqrnar. b. Edith Piaf syrigur lög eft- ir Jo Moustaki, Louiguy-Piaf og M. Emer. c. Sinfóníuhljómsveit Lund- úna leikur Slavneskan dans nr. 1 i C-dúr eftir Antonín Dvorák; Stanley Black stjórnar. 17.00 Fréttir. 17.03 Barnaútvarpiö. Stjórn- andi: Vernharöur Linnet. Aðstoðarmaður: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.46 í loftinu — Hallgrímur Thorsteinsson og Guðlaug María Bjarnadóttir. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.15 Á döfinni Umsjónarmaöur: Marianna Friðjónsdóttir 19.25 Hrossabrestur Kanadisk teiknimynd, byggð á einu ævintýri bræð- ranna Grimm. Þýðandi: Björn Baldursson. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingarogdagskrá 20.35 Rokkarnir geta ekki þagnaö — og Bubbi ekki heldur. Bubbi Morthens spilar lög 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.50 „Vopnið", smásaga eftir Fredric Brown. Ragnar Bragason les þýðingu sína. 20.00 Lög unga fólksins. Val- týr Björn Valtýsson kynnir. 20.40 Sumarvaka. a. Heljarmennið í Krossavík. Þorsteinn frá Hamri tekur saman og flytur frásögu- þátt. b. Kórsöngur. Karlakór KFUM syngur undir stjórn Jóns Halldórssonar. c. Steinunn í Höfn. Helga Einarsdóttir les þátt Guð- rúnar P. Helgadóttur úr bók hennar, „Skáldkonur fyrri alda". Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.30 Frá tónskáldum. Atli Heimir Sveinsson kynnir tónverk sitt „Hlými". 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. af nýútkominni plötu sinni, Blús fyrir Rikka, og önnur ný lög. Umsjónarmaöur Jón Gústafsson. Stjórn upp- töku: Björn Emilsson. 21.10 Sá gamli (Der Alte) Lokaþáttur: Sprenging í myrkri. Þýskur sakamála- myndaflokkur i fimmtán þáttum. Aöalhlutverk: Sieg- fried Lowitz. Þýðandi: Krist- rún Þóröardóttir. 22.10 Seinni fréttir 22.15 Flóttinn til Berlínar (Flight To Berlin) Bresk-þýsk biómynd frá árinu 1983. 22.20 Hljómskálamúsik. Kynnir: Guðmundur Gils- son. 23.00 Frjálsar hendur. Þáttur i umsjá llluga Jökulssonar. 24.00 Fréttir. FÖSTUDAGUR 18. júlí 9.00 Morgunþáttur Stjórnendur: Ásgeir Tómas- son, Kolbrún Halldórsdóttir og Páll Þorsteinsson. 12.00 Hlé Leikstjóri: Christopher Petit. Aðalhlutverk: Tusse Sil- berg, Paul Freeman og Lisa Kreuzer. Ung kona fer til Berlínar og hefst þar við undir fölsku nafni. Hún hef- ur samband við systur sína en virðist að öðru leyti hafa snúið baki við fortið sinni. Henni er mikið i mun að halda fortiðinni leyndri en það reynist erfiðara en á horiöist. Þýðandi Trausti Júlíusson. 23.50 Dagskrárlok. 00.05 Lágnætti. Spilaö og spjallað um tónlist. Edda Þórarinsdóttir ræðir við Kar- ólinu Eiríksdóttur tónskáld. 01.00 Dagskrárlok. Næturút- varp á rás 2 til kl. 3.00. 14.00 Bót í máli Margrét Blöndal les bréf frá hlustendum og kynnir óska- lög þeirra. ' 16.00 Frítíminn • Tónlistarþáttur með ferða- málaivafi í umsjá Ásgerðar Flosadóttur. 17.00 Endasprettur Þorsteinn G. Gunnarsson kynniCtónlist úr ýmsum átt- um og kannar hvað er á seyöi um helgina. 18.00 Hlé. 20.00 Þræðir Stjórnandi: Andrea Jóns- dóttir. 21.00 Rokkrásin Stjórnendur: Snorri Már Skúlason og- Skúli Helga- son. 22.00 Kvöldsýn Valdís Gunnarsdóttir kynnir tónlist af rólegra taginu. 23.00 Á næturvakt með Vigni Sveinssyni og Þorgeiri Ástvaldssyni. 03.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagöar kl. 9.00, 10.00, 11.00, 15.00, 16.00 og 17.00. SVÆÐISÚTVARP REYKJAVÍK 17.03—18.00 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni - FM 90,1 MHz. AKUREYRI 17.03—18.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni — FM 96,5 MHz. SJÓNVARP FÖSTUDAGUR 18. JÚLÍ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.