Morgunblaðið - 18.07.1986, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 18.07.1986, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. JÚLÍ 1986 21 PLO-leiðtogar deila uin aðgerðir Husseins Túni*borg. Amman, AP. PALESTINSKIR leiðtogar, sem nú funda í Túnis, hafa ekki enn komið sér saman um svar við þeirri ákvörðun Husseins Jórd- aníukonungs að loka Jórdaníu- skrifstofum A1 Fatah, stærstu Ítalía: Skilar Andreotti fylkingarinnar innan Frelsis- hreyfingar Palestínu, PLO. Þekktur leiðtogi úr hópi Pal- estínumanna í ísrael segir meirihluta þjóðbræðra sinna vilja ganga lengra til móts við ísraela í friðarsamningum en forysta PLO. umboði sínu til stj órnarmyndunar? Róm, AP. FORMAÐUR flokks kristilegra demókrata sagði í gær að hugsan- legt væri að einhver annar flokksmaður en Guilio Andreotti yrði forsætisráðherra í stjóm með sósíaiistum og öðram smáflokkum. Samt hélt Andreotti áfram stjóraarmyndunartiiraunum sínum, enda þótt sósialistar hafi lýst yfir því að þeir muni ekki taka sæti í ríkis- stjóra undir forsæti hans. Varaformaður sósíalista, Claudio Martelli, sagði í gær að best væri að taka upp þráðinn að nýju frá því stjómin féll fyrir þremur vikur, og gaf hann í skyn að Andreotti hefði mistekist að mynda stjóm. Andreotti ræddi í gær við leiðtoga þriggja smáflokka, sem ásamt sósíalistum og kristilegum demó- krötum skipuðu stjóm Benito Craxis, en hann sagði af sér 27. júní sl. Andreotti hugðist einnig hitta leiðtoga atvinnurekenda og verka- lýðsfélaga, og er búist við að hann muni greina Francesco Cossiga for- seta frá gangi stjómarmyndunar- viðræðnanna í dag, fostudag. Hussein og leiðtogi PLO, Yassir Arafat, hafa deilt um, hvaða skil- yrði beri að setja fyrir friðarsamn- ingum við ísrael og er Hussein sáttfúsari. Segir konungur, að „þögull meirihluti" íbúanna á vest- urbakka Jórdanár sé sammála sér og væntir hann þess, að þeir velji sér fulltrúa til friðarviðræðna, þrátt fyrir afstöðu Arafats. Palestínumaðurinn Rashad Al- Shawwa, sem hefur gegnt stöðu borgarstjóra í Gaza, tók á miðviku- dag í sama streng og Hussein og taldi Palestínumenn á hemumdu svæðunum geta sætt sig við friðar- samninga, sem byggðu á ályktun Sameinuðu þjóðanna númer 242. Ályktunin hvetur til þess, að friður verði saminn á grundvelli þess, að ísraelar dragi herlið sitt á brott frá Hussein Jórdaníukongur. hemumdu svæðunum. A1 Shawwa segir, að ekki sé raunhæft að ræða um sjálfstætt ríki Palestínumanna, fyrr en álykt- un 242 hafi verið hmndið í fram- kvæmd. Hann telur fjölda fólks á her- numdu svæðunum vera hrætt við að segja hug sinn af ótta við hefnd- araðgerðir öfgasinna og bendir á, að honum sjálfum hafi verið sýnd tíu banatilræði síðastliðin fimmtán ár. A1 Shawwa gagnrýndi harkalega aukna búsetu Israela á hemumdu svæðunum og sagði friðartal ísra- elsstjómar hjáróma, meðan stjómin léti landnemana fara sínu fram. Búsetuþróunin væri helsti þrándur í götu friðarsamninga. Líbanon: Sprengdi bíl í borg kristinna Beirút, AP. STÚLKA ók í gær bíl, hlöðnum sprengiefni, inn á aðaltorgið í borginni Jezzine, helstu borg kristinna manna i Suður-Líban- on, og sprengdi síðan bílinn i loft upp. Sjálf fórst hún og þrir vegfarendur slösuðust. Vinstrisinnuð skæruliðasamtök, SSNP, lýstu ábyrgð á hendur sér fljótlega eftir sprenginguna. Sam- tökin era studd af Sýriendingum, en era einnig tengd PLFP, marx- istasamtökum Palestínumanna undir stjóm Georges Habash. Hvor- tveggju samtökin segjast hafa staðið á bak við tilraun nokkurra skæraliða nýlega til að laumast á land á norðurströnd ísraels í síðustu viku. Tilraunin mistókst og flórir skæraliðar féllu í bardaga á strönd- inni. Herflokkar kristinna manna hafa töglin og hagldimar í Suður- Líbanon, og hafa þeir nána sam- vinnu við Israela. Frakkland: Lausn gíslamáls loks í siónmáli ParSs AP. w UTANRÍKISRÁÐHERRA Frakka, Jean-Bernard Raimond sagði í viðtali við Le Fignro að líklega ; Líbanon sleppt samtimis, en alls Raimond varaði við of mikilli bjartsýni, þar sem málið væri mjög viðkvæmt. Varaforseti Sýrlands, Abdel Hal- im Khaddam er nú í París, og sagði Raimond að ríkisstjórn Sýrlands ætti mikinn þátt í lausn málsins, en bætti við að fleiri kæmu við sögu. Talið er að Raimond hafi átt við ríkisstjórn írans, en sambúð ríkjanna hefur farið batnandi að ollum fronsku gislunum sjo • óvíst hvenær af því verður. undanförnu. Khaddam tók þó fram að gíslam- ir væra ekki í Bekaa-dal, eins og álitið hefur verið, en yfir honum ráða Sýrlendingr að mestu leyti. Hann sagði að þeir væra á yfírráða- svæði líbanskra skæraliða, og leiddi getum að því að þeir væra í vestur- hluta Beirút, en tók fram að Sýrlendingar hefðu engar nákvæm- ar upplýsingar um verastað þeirra. Greenpeace: Ekki ákveðið hvort mót- mælt verður hér í sumar „ÉG GET ekkert sagt til um á þessu stigi hvort Greenpeace-samtök- in munu senda skip til íslands i sumar til að mótmæla hvalveiðum Islendinga i vísindaskyni," sagði talsmaður Greenpeace í London, Jess Canian í viðtali við Morgunblaðið í gær. Canian sagði að ákvörðun um þetta hefði ekki enn verið tekin, og vissi hann ekki hvenær það yrði gert. Canian kvaðst harma þann at- burð þegar færeysku lögreglunni og áhöfn skipsins Sea Shepherd lenti saman við Færeyjar á laugar- dag. Lagði hann áherslu á að Greenpeace væri í engum tengslum við Sea Shepherd og skipstjóra þess Paul Watson. „Við mundum aldrei beita ofbeldi, enda er það eitt af höfuðmarkmiðum samtakanna. Annars vil ég ekki leggja dóm á hvor aðilinn átti sök á átökunum við Færeyjar, þar sem ég hef aðeins við fréttir úr blöðum að styðjast," sagði Canian. Aspurður sagði hann að Green- peace-samtökin hefðu ekki enn hafíð herferð í Bandaríkjunum og öðram löndum í því skyni að fá almenning til að hætta að kaupa íslenska vöra, en vildi að öðra leyti ekki tjá sig um málið. Demókratar vilja Iacocca í framboð Washingfton, AP. NOKKRIR stjórnmálaráðgjafar innan Demókrataflokksins, hafa hrundið af stað herferð fyrir því að Lee Iacocca, framkvæmda- stjóri Chrysler-bílaverksmiðj- anna, bjóði sig fram sem forsetaefni Demókrata í kosn- ingunum 1988. „Þorri Bandaríkjamanna þekkir Iacocca og yfirgnæfandi meirihluta þeirra líkar vel við hann,“ sagði Terrence O’Connell, en hann er einn nefndarmanna og auk þess einn af frammámönnum Demókrataflokks- ins. Persónuvinsældir Iacocca era miklar og hafa frekar aukist en hitt að undanfömu, en Iacocca var formaður framkvæmdanefndar, sem stóð að viðgerðum á Frelsis- styttunni, fyrir 200 ára afmæli hennar. Þrátt fyrir þetta þarf nefndin að ryðja mörgum hindranum úr vegi, m.a. Iacocca sjálfum, en hann hefur margsagt að hann hafi engan áhuga á embættinu. Aðstoðarmenn hans íterekuðu þá afstöðu, eftir að fréttin um nefndina spurðist út. SUMAR á Vesturlandi Vöruhús Vesturlands Borgarnesi sími 93-7200 Veiðimenn Það kemur fyrir bestu veiðimenn að missa af þeim stóra en réttur útbúnaður eykur möguleikana á vel heppnaðri veiðiferð. Við hjá VÖRUHÚSI VESTURLANDS missum aldrei af þeim stóra enda höfum við réttan búnað. í RAFTÆKJA- OG SPORTVÖRUDEILD VÖRUHÚSS VEST- URLANDS höfum við á boðstólum allar veiðivörur og leggjum okkur fram um að þjóna þeim veiðimönnum sem stunda íþrótt sína. í MATVÖRUDEILDINNI fá veiðimenn allan mat. Á þjónustusvæði VÖRUHÚSSINS eru sumar bestu veiðiár landsins og því teljum við skyldu okkar að sinna þeim sem þangað leggja leið sína. Við viljum að lífið sé leikur. <B

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.