Morgunblaðið - 18.07.1986, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 18.07.1986, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. JÚLÍ 1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Húsavík Heimilisfræðakennara vantar að Gagnfræða- skóla Húsavíkur næsta vetur. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í síma 96-41166. Skólanefnd. Lögmaður óskar eftir fjársterkum meðeiganda að fast- eigna- og verðbréfasölu. Tilboð merkt: „Traustur meðeigandi" sendist inn á augld. Mbl. fyrir 25. júlí. Sundþjálfari Sundfélagið Óðinn á Akureyri óskar að ráða sundþjálfara frá 1. september. Þeir sem óska frekari uppl. sendi nafn og símanúmer í póst- hólf 210, 600 Akureyri. Mikil vinna Okkur vantar strax nokkra hörkuduglega starfskrafta við gangstéttagerð, steypu götu- kanta og í byggingavinnu. Skilyrði að viðkom- andi geti starfað fram eftir hausti eða lengur. Umsóknir sendist augldeild Mbl. fyrir nk. þriðjudag merktar: „Mikil vinna — 6666“. Kona óskast Óskum eftir að ráða samviskusama kona til að hafa umsjón með snyrtingu kvenna. Upp- lýsingar gefur veitingastjóri í dag milli 14.00 og 17.00. Ath: upplýsingar aðeins veittar á staðnum. Þórscaffé, Brautarholti 20. Rannsóknamaður Hafrannsóknastofnun óskar að ráða rann- sóknamann til starfa á nytjastofnasviði. Umsóknir sem tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist stofnuninni fyrir 25. júlí nk. Hafrannsóknastofnunin, Skúlagötu 4, 101 Reykjavík. S. 20240. Starfsfólk Óskum að ráða starfsfólk í aðhlynningu, ræstingar og í eldhús. Til greina kemur heils dags og hálfs dags vinna. Eiii- og hjúkrunarheimilið Grund, sími26222. m Hárgreiðslufólk Óskum eftir að ráða sem fyrst hárgreiðslu- fólk með starfsreynslu. Vinnutími hálfan eða allan daginn. Góð laun í boði. Upplýsingar í síma 13050. Hrafnista í Hafnarfirði óskar að ráða sjúkraþjálfara og íþróttakenn- ara. Mjög góð vinnuaðstaða. Upplýsingar veitir forstöðukona í síma 54288. Ferðaþjónusta Óska eftir starfi á sviði ferðaþjónustu, hér- lendis eða erlendis, hótel, ferðaskrifstofur, upplýsingaþjónustu, túlkun o.s. frv. Góð málakunnátta og reynsla í ferðamálum. Tilboð sendist Mbl. fyrir 25. júlí merkt: „Turismi — 05669". HÁRGREIÐSLUSTOFA ,j||jlj|| PÓST- OG SlMAMÁLASTOFNUNIN óskar að ráða Loftskeytamenn — símritara — ritsímaritara til starfa í Neskaupstað. Nánari upplýsingar verða veittar hjá stöðvar- stjóra Pósts og síma í Neskaupstað. Laus staða Staða varðstjóra við embætti lögreglustjór- ans í Keflavík, Grindavík, Njarðvík og Gull- bringusýslu er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 31. júlí 1986. Keflavík, 16.júlí 1986. Lögreglustjórinn íKeflavík, Grindavík, Njarðvík og Gullbringusýslu. Lausar stöður Stöður lögreglumanna við embætti lögreglu- stjórans í Keflavík, Grindavík, Njarðvík og Gullbringusýslu eru lausar til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 31. júlí 1986. Keflavík, 16.júlí1986. Lögreglustjórinn í Keflavík, Grindavík, Njarðvík og Gullbringusýslu. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar nauöungaruppboö Nauðungaruppboð annað og síðasta á húseigninni Ægisbraut 17, Búðardal, Dalasýslu, þinglesinni eign Þóris Thorlacius, fer fram að kröfu Sigurðar Halldórs- sonar hdl., á eigninni sjálfri miðvikudaginn 23. júlí 1986 kl. 14.00. | húsnæöi f boöi Verslunarhúsnæði Verslunarhúsnaeði til leigu í miðbænum. Upplýsingar í símum 38750 og 624257. húsnæöi óskast íbúð óskast Þrjú ungmenni utan af landi óska eftir að taka á leigu 3ja-4ra herb. íbúð strax. Al- gjörri reglusemi heitið. Á sama stað er óskað eftir sturtubotni. Upplýsingar í síma 92-8321. Torfhleðslunámskeið í Vatnsmýrinni Torfhleðsla er list með fáséð mynstur og litbrigði sem hvergi finnst nema hér á ís- landi. Kennt að rista streng (með torfljá) stinga og hlaða klömbru og kvíjahnaus. Þú getur hlaðið þér eigin bæ af efnum jarðarinn- ar eða byggt bú yfir börn þín og vegg um kálgarð. Sá eða sú heitir torfhleðslumaður eða byggingamaður eða garðlagsmaður sem lýkur þessu námskeiði. Leiðbeinandi: Tryggvi Hansa. Tími: Laugard. 19. og sunnud. 20. júlí kl. 10-18. Staður: Vatnsmýrin sunnan við Norræna húsið. Verð: 2000 (innifalið kennslurit um hleðslur). Skráning: Friðheimar, sími 622305 kl. 14-18 (mæting í Mýrinni kl. 10 f.h. laugard.). FRIÐHBIMAR Quintess^ice Institute UHIMDALLUR Blaðamanna- námskeið F • U ■ S Heimdallur FUS Reykjavík mun halda námskeið i blaöamennsku og greinaskrifum dagana 22. til 24. júlí. Á námskeiöinu veröa kynnt undirstööuatriði í þessum efnum og sórfróðir menn munu hafa fram- sögu. Einnig veröur fariö í heimsókn i prentsmiöju Morgunblaösins. Allir áhugasamir eru velkomnir en nýir félagar eru sérstaklega hvatt- ir til þess aö mæta. Þátttökugjald er ekkert. Þeir sem hafa áhuga eru vinsamlegast beönir um að tilkynna þátt- töku i sima 82900. Heimdallur FUS. Seltjarnarnes — Þórsmörk Laugardaginn 19. júlí næstkomandi, fer Baldur FUS í sina árlegu Þórsmerkurferð. Lagt verður af staö frá Sjálfstæðishúsinu aö Austur- strönd 3, kl. 8.30, og komiö verður heim seinni part sunnudags. Þátttökugjald er 1.300 krónur og er þá innifaliö rútuferöir, kvöldverö- ur sem samanstendur af grilluöu nautaketi sem þrætt er upp á þar til gerða pinna ásamt fersku íslensku grænmeti. Einnig veröur fram- reiddur staögóöur morgunveröur i þægilegu umhverfi. Fólagsmenn eru vinsamlegast beönir um aö tilkynna þótttöku sína í síma 611220 og er þeim heimilt að bjóða með sér gestum. Stjárn Baldurs, félags ungra Sjáifstæðismanna, Seltjarnarnesi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.