Morgunblaðið - 18.07.1986, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 18.07.1986, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. JÚLÍ 1986 41 stk. stórkostlegar nektardans- meyjar fara hreinlega úr öllu. XSPLENDID heldur uppi stanslausu fjöri UPPI Það er alltaf eitthvað nýtt að ske í Upp og Niður. ÍD® I D) Skála feii er opið öilkvöld Guðmundur Haukur skemmtir í kvöld + • V *_■ ^ E % i OPIÐ í KVÖLD FRÁ KL. 22:00-03:00 Hljómsveit hússins - Diskótek Snyrtilegur klæðnaður - aldurstakmark 20 ára. KIKK Meiriháttar stuðhljómsveit Kikk ásamt söngkonunni Sigríði Beinteinsdóttur Opið í kvöld 22—03 sími 77500 Heforðu einhvern tímann misst af strætój Ef svo er þá færðu sömu tilfinninga og að xnissa af skemmtilegu kvöldií Sigtúni. Sitfún Eftir 27 ára glæsta sögu rennur KLÚBBURINN skeið sitt á enda um þessa helgi. í gegnum tjðina hefur fjöldi frægra skemmtikrafta lagt leið sína í KLÚBBINN til að skemmta. Velflestir íslenskir skemmtikraftar og tónlistarmenn hafa einhvcrntíman á ferlinum skemmt í KLÚBBNUM. Þeirra á meðal cru Rúnar Júlíusson og Þórir Baldursson sem um helgina ætla, ásamt hljómsveit sinni GEIMSTEINI, að kveðja með okkur KLÚBBINN. Allir velunnarar KLÚBBSINS eru sérstaklega boðnir velkomnir og þá ekki síst allir skemmtikraftarnir og tónlistar- mennimir sem komið hafa við sögu í gegnum tíðina. Hittumst í KLÚBBNUM. Opið frá klukkan 22.00

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.