Alþýðublaðið - 25.02.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.02.1932, Blaðsíða 1
Alþýðublaöíð 1932. Fimtudaginn 25. febrúar 48. tölubiað. Gamla Sýnir í kvöld Þýzka leynilögreglumynd í 12 ¦páttum tekin af hinum fræga þýzka kvikmyndasnillingi Fritz Lang. Til marks um kve myndin hef- ir verið roikils metin erlendis, skal getið að forstjóri leynilög- reglunnar í Kaupmannahöfn, herra Thune Jacobsen, flytur ræðu um afbrotamenn á und- an myndinni. Börnum innan 16 ára bannað- ur aðgangur að myndinni. ÍHÍ ............vi; Húsggagnaverzlnnm vlð dómkÍTkjnna. F. U. J. F. U. J. Aðgöngumiðar að GrimudanzJeik Félags ungra jafnaðarmanna verða seldir á fðstu- daginn frá kl. 6—8 e. h. og laugardaginn frá kl. 4—8 e. h. Pant. aðir aðgðngumiðar sækist á sama tíma. Aðgöngnmiðar takmarkaðir. Tryggið ykkur pá i tima. Nefndin. tesleiiis félip lániðnaðanuiiiia verður haldin i Iðnö föstudaginn 26. febrúar kl. 8V2 siðdegis. — Fjölbreytt skemtiskrá. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN* Hverfisgötu 8, sími 1284, tekur að ser alls kom ai tækifærisprentnB svo sem erfitjóB, að- göngumiða, kvittanh reikninga, bréf 0. s írv„ og afgreiöii vtanuna fijótt og vi8 réttu verði. Túlipanar fásí daglega hjá V'ald. Poulsen, Kíappaxslíg 2S. Síml M. Aðgöngumiðar verða seldir í Iðnó á fimtudaginn frá 5—7 og á föstudag frá 5—8. Skemíinefndin. Tfésiiiliag BejÆJiili heldur ársdanzleik sinn á Hótel Borg laugardaginn 27. þ. m. kl. 9 siðdegis. — Aðgöngumiða geta félagsmenn fengið fyrir sig og gesti sina i verzl. Brynja, Jes Zimsen og Málaranum. Enn fremur hjá Krist- vin Guðmundssyni, sími 1950 og í trésmiðavinnustofu Márusar Júlíus- sonar & Co. Norðurstíg 4. — Verð aðgöngumiða er kr. 5,00 fyrir parig og kr, 3,00 fyrir einstaka og skulu aðgongumiðar verða sóttir eigi sið- ar en kl. 7 e. h. á föstudag. AðaEfaisdrar félagsins verður haldinn sunnudaginn 28, p. m. kl. 2 e. h., í Bað- stofu inðnaðarmanna. Fundarefni samkvæmt 3 gr. félagslaganna, Munið að fjölmenna á danzleik félagsins og aðalfundinn, Stjóra og skemtinefnd. ef® 970 míml Fyrsta flokks bílar ávalt til leigu. Reynið vikskiftin. BifreiðastBðln HEILA Lækjargötu 4. S~Öi^^ skspiimí -----------------nrnn~iw.....ínm 1111 it~ii 1 mmmmmmmmm......mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm 1...........mmmmmmmmmmmm mm Nýia Bíé BraðlestiD no. 13. Þýzkur tal- og hljóm-leyni- lögreglusjónleikur, tekinn af Aðalhlutverkin leika: Charlotte Sasa og Heinse Koeneeke. • Sériega spennandi og vel leikin lögreglumynd. Aukamynd: Bjarndýraveiðar í Karpatafjðllum. Hljómmynd í 1 pætti. B. S. Hringnrinn. Simi 1232. Grundarstig 2. í dag: Til Álafoss, Kjalar- ness, Vífiisstaða, Hafnar- fjarðar, suður með sjó. — Akið i landsins beziu dros- síum frá B. S. Hríngurinn, Sími 1232. Sími 1232. Notið íslenzka ínniskó og Leikfimisskó. Eirikur Leifsson. Skógerð. Laugavegi 25 KYNDILL Útgefandl S. 17. J. kemur út ársfiórðungslega. Flytur fræðandi greinirum stjórnmál.þjóð- íélagsfræði, f élagsf ræði, menningar- mál og þjóðlíf; ennfremur sögu- legan fróðleik um menn og mál- efni, sem snerta baráttu verklyðs- ins um heim allan. Gerist áskrif- endur sem fyrst. Verð hvers heftis: 75 au. Aðalumboðsmaður Jón Páls- son bókbindari, Hafnarfirði. Áskrift- u i veitt móttaka í afgreiðslu Alpýðublaðsins, simi 988. Lyklakippa, aðallega smekklás- lykiar, hefir fundist, Vitjist i af- greiðslu Alþýðublaðsins gegn iundarlaunum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.