Alþýðublaðið - 25.02.1932, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 25.02.1932, Qupperneq 1
Alþýðublaðið 1932. Firatudaginn 25. febrúar 48. tölublað. | @£93!Bfia BÍÓ Sýnir í kvöld Þýzka leynilögreglumynd í 12 páttum tekin af hinum fræga pýzka kvikmyndasniilingi Fritz Lang. Til marks um kve myndinhef- ir verið mikils metin erlendis, skal getið að forstjóri leynilög- reglunnar í Kaupmannahöfn, herra Thune Jacobsen, flytur ræðu um afbrotamenn á und- an myndinni. Börnum innan 16 ára bannað- ur aðgangur að myndinni. I Húsgagn averzlunin við dómkirkjmia. I F. U. J. F. U. J. ALÞYÐUPRENTSMIÐJAN „ Hverfisgöta 8, simi 1204, tekur að ser alls kon ar tæklfærisprentas svo sem erfiljöð, að- göngumiða, kvittaníi reikninga, bréf o. 8 írvM og afgreiöii vinnuna fljótt og víg réttu verði. Túlipanar fást dagiega hjá Vald. Poulsen, KLapparsiíg 29. SímS M. að Grimudanzleik Félags ungra jafnaðarmanna verða seldirá fostu- daginn frá kl. 6—8 e. h. og langardaginn frá kl. 4—8 e. h. Pant. aðir aðgöngumiðar sækist á sama tíma. Aðgöngumiðar takmarkaðir. Tryggið ykknr pá i tima. Nefndin. Ársskeitnn félags lárniðnaðarmanna verður haldin i Iðnó föstudaginn 26. febrúar kl. 8V2 síðdegis. — Fjölbreytt skemtiskrá. IBaisz á Aðgöngumiðar verða seldir i Iðnó á fimtudaginn frá 5—7 og á föstudag frá 5—8. Skemtineffidin. Trésilðafélag Reyklaviknr heldur ársdanzleik sinn á Hótel Borg laugardaginn 27. p. m. kl. 9 síðdegis. — Aðgöngumiða geta félagsmenn fengið fyrir sig og gesti sína í verzl. Brynja, Jes Zimsen og Málaranum. Enn fremur hjá Krist- vin Guðmundssyni, sími 1950 og í trésmiðavinnustofu Márusar Július- sonar & Co. Norðurstíg 4. — Verð aðgöngumiða er kr. 5,00 fyrir parig og kr. 3,00 fyrir einstaka og skulu aðgöngumiðar verða söttir eigi sfð- ar en kl. 7 e. h. á föstudag. Aðalfoisdiir félagsins verður haldinn sunnudaginn 28. p. m. kl. 2 e. h., í Bað- stofu inðnaðarinanna. Fundarefni samkvæmt 3 gr. félagslaganna. Munið að fjölmenna á danzleik félagsins og aðalfundinn, Stjórn og skemtinefnd. 970 sfmi 970 Fyrsta flokks bí'ar ávalt til leigu. Reynið vikskiftin. Bifreldsastððin HEKLA, Lækjargötu 4. * Alit með íslenskum skipuiu! Ný|a Bíó Braðlestin no. 13. Þýzkur tal- og hljóm-leyni- Jögreglusjónleikur, tekinn af UFA Aðalhlutverkin leika: Charfotte Snsa og Heinas Koenecke. Sérlega spennandi og vel leikin lögreglumynd. Aukamynd: Bjarndýraveiðar í Karpatafjölium. Hljómmynd í 1 pætti. B. S. Orinprinn. Sími 1232. Grundarstig 2. í dag: Til Álafoss, Kjalar- ness, Vífilsstaða, Hafnar- fjarðar, suður með sjó. — Akið í landsins beztu dros- síum frá B. S. Hringurinn. Sími 1232. Sími 1232. Notið islenzka Inniskó og Leikíimisskó. Eirikur Leifsson. Skógerð. Laugavegi 25 Tímap^tf^pir^Ip^ðtis MYMPILL ÚtgeSandi S. D, J, kemur út ársfjórðungslega. Flytur fræðandi greinirum stjórnmál.pjóð- félagsfræði, félagsfræði, menningar- mál og pjóðlíf; ennfremur sögu- legan fróðleik um menn og mál- efni, sem snerta baráttu verklýðs- ins um heim alian. Qerist áskrif- endur sem fyrst. Verð hvers heftis: 75 au. Aðalumboðsmaður Jón Páls- son bókbindari, Hafnarfirði. Áskrift- u ii veitt móttaka í afgreiðslu Alpýðublaðsins, sfmi 988. Lyklakippa, aðallega smekklás- lyklar, hefir fundist, Vitjist í af- greiðslu Alpýðublaðsins gegn Jundarlaunum.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.