Alþýðublaðið - 25.02.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 25.02.1932, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Útvegsbankinn I gær kom frarn á alþingi frum- varp fxá Ásgeiri fjármálaráð- herra, er 'hann flutti sem þing- maður, um, að líkLssjóður ábyrg- ist innstæðufé Ötvegsbankans og útbúa hans, og korni sú ábyrgð næst á eftir hlutafé og áhættufé bankans, Lögin öðlist þegar gildi. í greinargerðinni var skýrt frá því, að úttektir á innlánsfé og geymslufé bankans valdi því, að nauðsyn sé á, að tekin sé sérstök ábyrgð á innstæðufé því, er bank- iiin ávaxtar, — í flutningsræðu ■skýrði Ásgeir frá því, a'ð úttekt á sparisjóðsfé úr bankanum hefði ágerst í síðustu viku, en banka- ráð og banikastjórn telji bankan- um ekkí stafa hættu nú af öðru en misisi innstæðufjár af þiessum sökum, Siem koma þyrfti. í veg fyrir með samþykt fru'mvarpsins. í fyrra kvöld höfðu þingmenn rætf málið á einkafundd í (siameih- uðu þingi, Haraldur Guðmundsson beníi á, að svo hefði farið, sem Alþýðu- flokkurinn hélt fram þegar Ot- vegsbankinn var stofnaður, að það yrði honum skaðyænlegt að Isliandsbanka var kastað óupp- gerðum inn í bann í stað þess að gera Islandsbanka upp og halda bonum aðgreindum frá Otvegs- bankanum, Alþýðuflokkuíihn barðist þá á móti því, að það yr'ði gert, en íhald og „Fram- FB. í dag. Allar liknr eru til þess að vél- báíurinn „Sæunn“ frá Sandi hafi 'fariist í gær, en bátur þessi var 3,5 smálestir að stærð og á hon- um voru fjórir menn. Jón Bergsveiinsson, fulltrúi hjá Slysavarnafélagi fsiands heíir lát- ið fréttastofu blaðamanna eftir- íarandi í té: Báturinn fór í róður í gær- morgun snemma' og var veður heldur slæmt eða „ótuktarveður", eins og sagt var í símtali að vestan. Um klukkan 11 í gær- morgun sáust uppundnir lóðar- belgir og olíubrúsi á floti, og Rotta rœdst á bcirn. Fyrir konu Mokkurri í WallhausoM í 'Wiirtem- berg í Þýzkalandi varð ægileg sjón, þegar hún kom inn í svefn- herbergið, þaðan sem bam henn- ar æpti á hana. Sá hún stóra rottu, sem bitið hafði sig fasta i andlit barnsins. Maður noikkur, sem viðstaddur var, drap rottuna. sókn“ komu sér saman um þá afstöðu, sem þá var tekin, og eáíga að bera ábyrgð á henni. Þá tóik ríkið í rauninni ábyrgð á bankanum, sem sést á því, að það á nærri 5/7 hluta hans og ræður þannig vali meiri hluta biankaráðsins og þar með stjórn bankans, Or því sem komið er sé því ekki um annað að gera en að taka afleiðingum þiess, sem þingið hefir áður gert. Þesis vegma hafi stjórn Alþýðusambands is- lands ákveðið að flokkurinn veitti frumviarpinu fylgi, og myndi méiri hluti þingm'anna hans greiða atkvæði með því, svo sem þedr og gerðu. —- Jafnframt lýsti Héðinn Valdimarsson yfir því, að hann væri andstæður frumvarp- inu, en þar sem sambandsstjórn hefði tekiÖ afstöðu með því, þá myndi hann ekki greiða atkvæði gegn því, og fyrir því g'reiddi hann ekki atkvæ'ði um frum- varpið. Fóru fram í gær þrjár um- ræður um málið í hvorri þing- deild og var það afgreitt sem lög mótatkvæðalaust, Lýsti fjár- málaráðherra yfir því, að þegar í gær yrði leitað staðfestingar kon- ungiS á lögunum, svo að þau feomi þegar í gildi, og er þá á- byrgð ríkisims á sparisjóðsinn- stæðu í Otvegsbankanum. ! bendir það til, að báturinn hafi ekki verið búinn að draga eða hiann hafi ekki verið farinn að leggja. Er þess getið til, að kvika hafi hvolft bátnum eða brotið hann svo, að hann hafi orðið ó- fær og sokkið, Á bátmmi voru þessir menn; Eggert Guðmundsson, formiað- ur, kvæntur og átti 2 börn. Guðmundur Einarsson, véla- miaður, kvæntur og átti 5 böm. Guðni Gíslason, kvæntur og átti 2 börn, Hiallgrímur Pétursson, kvæntur og átti 2 börn. Lundúnum, 24. febr. UP.-FB. Neðri málstofan hefir felt brcyt- ingartillögu um, að undanþiggja 10°/o verðtollinum fisk þann, sem veiddur er á erlendum fiskiskip- um. Sjávarútvegs hoFfur i Reykjayík og Hafn- arfirði. Á seinustu árum hefir fólikið utan af landi streymt til Rvíkur og Hiafnarfjarðar og fleiri bæja á þesisiu landi, en þar sem hér er að eins talað um þessa 2 hæi, þá verður líka slept öðrum sjávar- þorpum. Fólk það, sem leitað hefir til bæjanna, leitar þangað í von um að lifa yfirleitt betra og fjöl- breyttara lífi en úti um landsdns bygðir. Bkki steal hér fjölyrt um hversu hollur eða óhollur þessi fóltesflutningur er til bæjianna. En svonia er það nú. íbúar Rvíkur eru við manntal 1, dez. 1930 uim 28 700 og i Hafnarf, 3 550. Árið 1920 er íbúatala Rvíkur 17 679 og Hafnarfj. árið 1926 3 085. Ibúa- tala Rvíteur hefir aukist um 11 þúis. á 10 árurn. íbúatala Hafnar- fjiarðar hefir aukiist á 4 árum um tæp 500. Enn sem teomið er er lífsskilyrð^ beggja þessara bæja háð vexti og viðgangi útvegsins á hverjum tímia. Rýrni útgerðin, minki afli, þá kreppir strax að undir því skipulagi, sem þessi atvinnuvegur er rekinn. Við getum strax slegið því alveg föstu, að þessi atvinnui- grein er eins og raunar flestar aðrar á þessu landi, neknar með hagsmuni eigendanna fyrir aug- um, en ekki eftir þörfum þjóðfé- lagsheil darinnar. Þiað liefir hingað til verið si'ður hjá stórútgerðiinni að neyna af ýtrasta mætti að afla sem mest, en sjaldan og stundum alls ekki lathugað, hvað það kos-tar að afla mdikið. Fremstir hafa þar verið togarar og línuveiðarar, og svo mótorskip í næstu röð. I einu orði siagt: óstjórn og skipulags- leysi befir setið í öndvegi hjá stórútgerðinni. Enda þótt sjómenn margir hverjir, sem á sfcipunum hafa unnið, hafi fengið oft vinnu sínia sæmilega launaða, fyrir einte- iar gó'ð samtök sjómannastéttar- inniar, þá má enginn skilja orð mín sem svo, að ég vilji gera undirmenn skipanna setea í eyimd- larskap útgerðarmanna. Þeiraa or- saka er að Mta í því þjóðféliags- skipulagi, sem við búum viðu Ein- staklingshyggjan, takmarkalaus samikeppni, sem stundum krefur Iiinna stærstu fórna, eru þ-ar hæst á blaði. En þessar melnsemdii verða ektei steornar burtu með öðru en að taka fyxir rætur þeiirra jþannig, að breyta þjóðfélags- skipuliaginu í sócíalistiskt þjóðfé- lag. Að því vinnur jafnaðar- miannaflokkurinn íslenzki og þeir, sem láta sig nokkru skifta afkomu síma og siimia um leið og afteomu þjóðarheildarinnar, þeir egia að fylkja sér í þann arm fylld’ngar- innar, sem drepa vill sundrung og ranglæti, fátækt og sjúkdóma mentunarskort og hleypidóma, en vill byggjia upp þjóðfélag fyrir alla, þar sem réttur þess veiteari er trygður. Þetta var nú kannstee útúrdúr, en koinum þá að efninu aftur. Undirritaður hefir kynst bæði veiðum á togurum og línusikipum. Steal ég lýsa nokkuð aðferð þeirri, sem höfð er við að afla á vertíð- inni við Hrauniði. Áriin 1930—31 aflaðist svo miteiö í tog, við Hraunið á vertíðinni að togarar fyltu dekk í 3—4—5 trollum. Að- gerðin tekur þá stuindum 10—16 tíma. Er þá fiskurinn, sem neðst- ur er á dekkilnu afarilla útleik- inn, morfcinn og lifrin oftþkemd og bræðist illa. Allri gotu er ífleygt I sjóinn. Þiað er sagt, að ektei borgi sig að hirða hana. Mér hefir oft fundist á togara, að betrffi: væri að afla minna, komia með góða vöru, og nýta það af aflan- um ,sem hægt er; eyðia minna af veiðiarfærum o. s. frv., að því þó ógleymdu, þegar togað er í vitlausum veðrum, og líf og limir hásetanna lagðir í fylstu hættu. Þiað þykir víst sjálfsagt, en sá, hugsunarháttur þyrfti að breytas'f; hið fyrsta. (Frh.) Alpýðuflokksmciður. Auk laganna, sem alþingi af- greiddi í gær, um ríkisábyrgð á» innistæðufé í Útvegsbankanum, — er skýrt er frá í lannari grein —, en það eru fyrstu lögin, sem þetta þing hefir sett, fór fram L umræða í neðri deild um rikis- útgáfu skólabóka og um Ljös- mæðra- og hjúkrunarkvenná- sikóla íslands. Var skólabóka- frumvarpinu vísað til mentamála- nefndar, en hinu til allsherjar- nefndar. Vilmundur Jóinssion siagði í fluíningsræðu sinni um ríkisút- gáfu skólabóka, að hann vænti þesis, að ekki þyrfti að biera svc sjálfsagt mál fram á fleiri þing- um en þegar er orðið, heldur yrði rikisútgáfan lögtekin á þessu þingi, Magnús fyrrum dóisent flytur þrjú frumvörp, er bann flutti á síðasta þingi: Um prestakallasjóð, um þá breytingu á þingsköpum alþingis, að iðnaðarnefnd sé bœtt við fastar nefndir þingsins í hvorri deild, og'um nokkra breyt- ingu á lögum urn sikipulag kaup- túnia og sjávarþorpa. Kaffi og biiliardstofan á Laugavegi 42 (horninu & Frakkastíg) verður opnuð aftur á morgun. Það er Hannes Krist- insson, sem nú hefir þetta kaffi- hús, sem sagt er að eigi að heita Stóra Borg. Ellefn böfi verða föðnrlans. Talið er fnllvfst, að vélbáíunms „Sæinm“ frá Sanðl hafi farlst í eeBidai m sEip- verfar, flórir ffleun, hafl látlð Ilflð, Fls&nr t®llaðiíire i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.