Alþýðublaðið - 25.02.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 25.02.1932, Blaðsíða 3
AfcBKBUBliAÐIÐ Dagsbrúii. Skýrsla stjórnariniiar á aaðalfnudL Félagalal. í ársiok 1930 voru aðalfélagar 1118 ._;.___ _____ aukafélagar 140 1258 Nýir félagar á árinu . . 217 Sagt siig úr fél. . . . 14 Rekiinn ....... 1 Dárair ....._ . 13 ~28 28 189 Samtals á félagssfcrá 1447 Þar af eru á aðailskrá 1247, á aukaskrá 200. Er því aukning fé- iaga á aðalskrá 129, á aukaskra 60. Á aukaskrá eru þeir, seim sfculda meira en fyrir síðastliðið ár, eða eru burtu fluttir úr bæn- um. Auk þessara 1447 manna að- alfélaga og aukafélaga eru 61 að- komumenn um stundarsakir í gestadeiid. Fátítt er nú orðið að menm vinnái exfiðisvinnu nema þeir séu í Dagsbrún, enda er það móti félagslögunumi. Aðkoimuimenin í bænum, sem héx virana um stuind- arsakir, ganga í gestadeild, en bæjar,menn gerast aðalfélagar. Eru félagar beðnia. að tiikynna á Dagsbrúnarskrifstofuna jafnisik]"ótt og þeir vita um utanfélagsimienn, er hér viinna erfiðisvinnu, en ekki vilja, er þésis er krafist af Dagís- brúnarmönnum, ganga í félagið. Ráðsmaður félagsilnis og stjórn þesis munu þá sinna málinu. Þessir félagar dóu á árdnu: Árni. Guðbjartsson, Njálsg. 29. Banameiin lungnatæring. Dó í íjúní 1930. Ógiftur. Þorbjörn Guðmundsison, Fram- nesvegi 12. Banameiin lungna- bólga. Dó í maí 1930. Giftur, börn uppkomin. Jósef B. Níelsson, Laugavegi 24 B. Banamein lungnabólga. Dó í miaí. ögiftur. Sigurður Jónsson, Grettisg. 35 B. Banamein krabbameiin. Dó í mai. Giftur,- uppkomin börn. Eyjólfur Friðriksson, Njálsg. 25. Banameiín lungnatæring. Dó í júní. Giftur, uppkomin börn. Stofnfélagi. Steimdór Egilsson, Vesturg. 54. 'Piój í júní af afíeiðingum þess, að hann datt í Reykjavílturhöfn. Giftur, barnlaus. Stofnfélagi Gísii Einarason, Suðurpól. Dp í júní. Giftur, 5 börn, af þeian 3 í ómegð. Þórður J.v Sfcagfjörð, Fratnaesv. 11. Dó af slysiförum af Hafnar- þjargi í júlí. Ögiiftur, en trúlpfað- ur. Þórður Björmsison, Sjafnarg. 6. Dð af hjartabilun í október. Giift- ur, uppkomin börn. Janus Gestsson, Grettiisg. 78. Dó úr lungnabólgu í október, ógiiftur, bjó með móður siinnii. Sigvarð Jakob Þorvarðsison, J/jölniisvegi 20. Dó úr brjóstveiki. Ekkjumaður, uppkomiin börn. Bjarni Sigurðsison, Selbrekkum. Dó úr krabbamiei'nii í dezember. Giftur, uppkomin börn. Jón Bjarnason, Barónsstíg 3. Dáinn í dez. Banameiin krabba- mein. Giftur, uppkomin börn. Heiðrum miinningu þesisiara íátnu félaga vorra. Fimdir. Félagsfundiir voru haldnir 11, stjórnarfundir skráðir 17 og 2 sérstakiir atviinnuleysisfundir auk mdnni funda með sérstökum deildum innan félagsins. Á sum- uim félagsfundium voru skemtiat- riði. Kaupgjaldsmál. Kaupgjaldið hefir verið óbreytt á. árinu samkv_emt taxta félags- itas. Dýrtíðarvísitala hiagstofunnar féll um 8°/o frá október 1930 til október 1931, en hefir eftir geng- isfali krónunnar í september hækkað frekar um áramótiin og hefir aftur hækkað nokkuð i Ifan- úar, t. d. kol o. fl. Féiag ísl. botnvörpuskálpiaeigenda hefir ósk- að samninga við félagið um kaup- gjaldsmál, sem hin nýja félags- stjórn tekur við. Atvinnuhorfur eru óglæsi'legar fram undan um atvinnuœkstur einstaklinga og framkvæmdiir hins opinbera, þótt fisfcverð sé nokkuð hækkandi síð- asta mánuðinn. Eru því engin Mk- iindii til að félagsmenn samþykki að mimka kaupgjald og árstekjur sínar. Atvimittbótavtnnumál. Þau hafa verið rædd í Dags- brún, sérstakur atvinnuleysiisfund- ur verið haldimn og kröfur fram bornar. Bæjarfulitrúar Alþýðu- flokksins hafa haldið málinu fram í bæjarstjóm og atvinnubótavinma af bæjarins hálíu fyrjr rúma 200 menn hefir verið í dezember og janúar með 1/3 styrk úr rífcis- sjóði, en á alþingi höfðu þing- menn Alþýðuflokksins barist fyrir víðtækum atvdinnubótum um land alit og ríkissjóðisístyrk. Þessi atvinnubótaviirinia, sem nú ier höfð í Reykjavík, er alt of lítil á móts viið þörfÍEna. Er efckl ann- að fyriirsjáanliegt en að hið opin- bera þurfi að halda uppi mdiklum; framkvæmdum alt þetta ár vegna samdráttar atvinnureksturs ein-. staldiinganina. Slysavamjr. Nefnd undirbjó slysavarnar- Lftllsháttar óhreinar gardfnur o. fL sem tekíft vai* Irá vift vftraupptalnínfiana seljant við nú fyrii* Iftið vepð. reglur við höfniína, er félagið framfylgii. Voru þær samþyktar á síðasta félagsfu_idi, verða prent- aðar og koma til framkvæmda á næstunni. Nefndíin mun uindirbúa frv. til laga um fleiri slysavarnir fyrir næsta þing. Væntanlega verður þessu starfi svo haldiið áfram um fleiri vdirmugreinir inn- an Dagsbrúnar. Studriingur við sambamdsfélög. Dagsbrún hefiir eftir beiiðni Veriíamálaráðs stjórnar Alþýðu- siambands ísiands aðstoðað verk- ilýðsfélög í Vestínainnaeyium með sitöðvun Gullfoss og Verklýðsfé- lag Keflavíkur með vinnu.banni við háta rjtgerðarmianniafélags Keflavíkur, auk þiesis siem félagið hefir verið viðbúið að aðstoðía ýms önnur ísienzk félög ef- á hefði þurft að halda. Þá hefir Dagsbrún ásamt Heirum ísl. fé- lögum aðstoðað verkamenn íBer- gen íNloregi, um að láta ekki hér á land vörur frá súkkulaðiverk- smiðjunni „Minde", sem norsldr verkamenn áttu'' í deilu við, en er nú útkljáð. Árshátíð hélt félagið í dezember við mik- ið fjiölimenni. Jólatrésskemtun fyrir böm Dagsbrúnarmarma var haldiin með 4—500 börnum milli jóla og nýjárs. , Styrktarsjódur uerkamanjia- og sfómamm-félaganna í Reijk/avík. Hann er orðinn um sl. áramót vm 117 500 kr. og hefir aukist á árinu um 1700 kr. Dagsbrún geld- ur 1 krónu af hverjum meðlim sínum í sjóðinn, og fá styrk- þurfa félagar viegma slysa eða liangvarandi veikinda styrki úr honum, sem sjóðstjóm, kosiin af Fulltrúaráði verklýðsfélaganna í Reykjavík, úthTutar. Sjóðurinn nýtur styrks úr ríkissjóði og bæj- arsjóði. Á árimu fengu 61 Dagsr brúnarmienin styrk úr sjóðnum, minst kr. 100, mest kr. 200 pr. styrkþega, samtals kr. 7900,00, en greitt var úr f élagssjóði í styrkt- arsjóðinn 1118 kr. Alils var sint af sjóðnum 140 umsóknum úr ölllum verklýðsféliögunium, og styrkir allls veittir 15 050 kr. Fjór- um umsóknium var ekki sint, þar ! sem umsækjendum hafði verið veittur svo oft styrkur sem má eftir sfcipuliagsskrá sjóðsins. Styrktarslódw verkamamm í Dagsbrún er nú um 20 þús. kr. AHiF Dagsbrúnarmenn hafa létt til íinin- göngu gegn 10 kr. iinngangseyrii og 6 kr. árgjaldi. Meðiimk eru nú 68. Styrkir eru veittir vegna slyssa, langvarandi heilsulieysis o§ ekkjum félagsmanna í 3 ár. Styrkir hafa verið veittir á síð- asta ári til 9 karlmanna og 6 ekkna, um 65 kr. á styrkþega, jafnt ekkjur sem aðra. Dagsbrún^. armenn ættu að sinna betur sjóði þessum og sækja þar um inntöku. (Frh.) Reykjavík, 31/1 1932. Héoinn Valdimársson. Mflllónamærinoiir horfinn. Hvað e? orði® af Jim Taylor? Fyrir nokkrum árum koimjst öll Ameríka í uppnám út af þvi, að sterkríkum leikhússeiganda í Filadelfíu var stolið, og nú ný- legia hefir komið fyrir atvik í Vesturheimi, sem ekki hefir vald-. ið minni athygli. Milljónamæringurinn Jim Tay- lor, forstióri Wilson-leikhúsianna í Cincinnati, er horfinn, án þess að nofckur viti hvað af honum hefir orðið. í hyrjuninni hélt fólk, að hann væri einhvers staðar á ferðalagi, en hrátt kom í Ij'ós að þetta var ekkert nema ágizkun. Mál þetta hefir vafcið feikna atbygli um þvera og endilanga Ameriku, og er því rétt að lofa lesendum Alþýðublaðsins að heyra nokkm nánar um það: Síðara hluta dags 13. ágúst í ismuar eð Mð sat Jim Taylor á tali við lögfræði-ráðunaut sinn. Þeir sátu í stjómarherbergi eins leikhússins. Rétt fyrir kl. 6 um kvöldið yfirgaf lögfræðingurinn hann og fór litlu síðar með járn- brautarlest til Fíladelfíu. En Tay- lor varð einn eftir. Og síðan veit enginn um hann. Sumir halda að ráðist hafi ver- íð á hann ,á götu, honum hafi ver- ið. kípt inn í hifreið, sem sáðian hafi ekið með hann á brott, og ætli árásarmennirnir að heiintai

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.