Alþýðublaðið - 25.02.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 25.02.1932, Blaðsíða 3
JtfcBlSfOBfJABIÐ 3 Dagsbrún. Skýrsla stlórnarinnar á asðalfnndi. Félagntal. 1 ársiok 1930 voru aðalíélagar 1118 — — — aukafélagar 140 1258 Nýir félagar á árinu . . 217 Sagt sóig úr fé'l. . . .14 Rekinn...................1 Dánir ..................13 ~28 28 189 Samtals á félagsskrá 1447 Þar af eru á aðaliskrá 1247, á aukaskrá 200. Er því aukning fé- iiaga á aðalskrá 129, á aukaskrá 60. Á aukaskrá eru þeir, sean skulda meira en fyrir síðastliðið ár, eða eru burtu flúttir úr bæn- um. Auk þessara 1447 manua að- alfélaga og aukafélaga eru 61 að- komumenn um stundarsakir i gestadeild. Fátitt er nú orðið að rnenn \4nni erfiðisvinnu nema þeir séu í Dagsbrún, enda er það móti félagslögunum. Aðkomumenn í bænum, sem hér vinna um stund- arsakir, ganga í gestadeiid, en bæjaxrnenn gerast aðaifélagar. Eru féiagar beðnir að tilkynna á Dagsbrúnarskrifstofuna jafniskjótt og þeir vita um utanféiagsmenn, er hér vinna erfiiðiisvinnu, en ekki vilja, er þésis er krafist af Dagís- brúnarmönnum, ganga í íélagið. Ráðsmaður félagsinis og stjóm þess munu þá sinna málinu. Þessiir félagar dóu á árinu: Árni Guðbjartsison, Njálsg. 29. Banamein lungrjiatæriing. Dó í júní 1930. Ógiftur. Þorbjörn Guðmundsison, Fram- nesvegi 12. Banameiiin lungna- bólga. Dó í maí 1930. Giiftur, börn uppkomin. Jósef B. Níelsson, Laugavegi 24 B. Banamein lungnabólga. Dó í maí. ógiftur. Sigurður Jónsison, Grettisg. 35 B. Banamiein krabbameiin. Dó í maí. Giftur, uppkomiin börn. Eyjólfur Friðriksson, Njálsg. 25. Banamieiin lungnatæring. Dó j júní. Giftur, uppkomiim börn. Stofnféiagi. Steindór Egilsson, Vesturg. 54. £>ió| í júní af afleiðingum þess, að hann datt í Reykjavíkurhöfn. Giftur, barnlausi. Stofnféiagi. Gísii Eimarsison, Suðurpól. Dó í júní. Giftur, 5 börn, af þerán 3 í ómegð. Þórður J. Skagfjörð, Framnesv. 11. Dó af slysíförum af Hafniar- ’bjargi í júlí. Ógiffur, en trúlofað- ur. Þórður Björnsison, Sjafnarg. 6. Dó af hjartabiiun í október. Giift- ur, uppkomin börn. Janus Gestsson, Grettisg. 78- Dó úr lungnabólgu í október, ógiftur, bjó mieð móður sinni. Siigvarð Jakob Þiorvarðsison, Fjölniisvegii 20. Dó úr brjóstveiki. Ekkjumaður, uppkomiin börn. Bjarni Sigurðss-on, Selbrekkum. Dó úr krabbameini í dezember. Giftur, uppkomán börn. Jón Bjarnason, Barómsstíg 3. Dáinn í dez. Banameiin krabba- meiin. Giftur, uppkomin börn. Heiðrum minningu þesisara látnu félaga vorra. Fandir. Félagsfundiir voru haldnir 11, stjórnarfundiir skráðir 17 og 2 sérstakir atvinnuleysisfundir auk minni funda með sérstökum deildum iinnan félagsinis-. Á sum- um félagsfundum voru skemtiat- riði. K. aupgicddsmúl. Kaupgjaldið hefir verið óbreytt á árinu samkvæmt taxta félags- ins. Dýrtíðarvísitala hagstofunnar féU um 8% frá október 1930 til október 1931, en hefiir eftir gerng- isfall krónunnar í september hækkað frekar um áramótiin og hefir aftur hækkað nokkuð í jan- úar, t. d. kol o. fl. Félag ísl. botnvörpuskipaeigenda befir ósk- að samninga við féliagið um kaup- gjaldsmál, sem hin nýja félags- stjórn tekur við. Atvinnuhorfur eru óglæsilegar fram undan um atvinnurekstur einstaklinga og framkvæmdir hins opiinbera, þótt fiskverð sé nokkuð hækkandi síð- asta mánuðinn. Eru því engin Mk- iindi til að félagsmenn samþykld að miinka kaupgjaid og árstekjur sínar. Alvinnubótavinmimál. Þau hafa verið rædd í Dags- brún, sérstakur atviunuleysiiisfund- ur verið haldinn og kröfur fram bornar. Bæjarfulltrúar Alþýðu- flokksins hafa haldið málinu fram í bæjarstjórn og atvinnubótavinna af bæjarins hálfu fyrir rúma 200 menn hefir verið í dezember og janúar með 1/3 styrk úr ríkis- sjóði, en á alþingi höfðu þing- mienn Alþýðuflokksi'ns bariist fyrir víðtækum atvinnubótum um iand alt og ríkissjóðsstyrk. Þessi atvinnubótaviinna, siem nú íer höfð í Reykjavík, er alt of lítil á móts við þörfinia. Er ekki ann- að fyrirsjáanliegt en að hið opim- bera þurfi að halda uppi miiklum, framkvæmdum alt þetta ár vegna siamdráttar atvinnureksturs ein- staMÉnganma. Slysauarnir. Nefnd undirbjó slysavarnar- Litilsháítar óhrelnar gardfinnr o. tl. sem tekið var frá við vörnnpptalningnna seljnm við nú iyrir Iftið verð. reglur við höfnina, er félagið framfylgi. Voru þær samþyktar á síðasta félagsfundi, verða prent- aðar og koma til framkvæimda á næstunni. Nefndin mun undirbúa frv. til laga um fledri slysavarnir fyrir næsta þing. Væntanlega verður þesisu starfi svo hald'ið áfram um fleiri viinnugreinir inn- an Dagsbrúnar. Studningur við sambandsfélög. Dagsbrún hefiir eftár beiðni Verkamálaráðs stjórnar Alþýðu- sambands íslands aðstoðað verk- lýðsfélög í Vestmannaeyjum með stöðvun Gullfoss og Verklýðsfé- lag Keflavíkur með vinnubamú við báta Otgerðanmanmafélags Keflavíkur, auk þesis sem félagið hefir verið viðbúið að aðstoðía ýms önnur íslenzk félög ef á befði þurft að halda. Þá hefir Dagsbrún ásamt fleirum ísl. fé- lögum aðstoðað verkamenn í Ber- gen íNoregi um að láta ekld hér á land vörur frá súkkulaðiverk- smiðjunni „Minde“, sem norskir verkamenn áttu í deiilu við, en er nú útkljáð. Árshátíd hélt féiagið í dezember viið mik- iö fjöimenni. JólatréssJmmtun fyrir börn Dagsbrúnarmanna var haldin með 4—500 börnum milli j'óla og nýjárs. StyrktarsjóðiW verkamamm- og sjómamiarfélaganna í Regkjavík. Hann er orðinn um sl. áramót um 117 500 kr. og hefir aukist á árinu um 1700 kr. Dagsbrún geld- ur 1 krómu af hverjum meðiim sínum í sjóÖinn, og fá styrk- þurfa félagar vegna slysa eða langvaxandi veikinda styrki úr honum, sem sjóðstjórn, kosin af Fulltrúaráði verklýðsfélaganna í Reykjavík, úthlutar. Sjóðurinn nýtur styrks úr rfldssjóði og bæj- arsjóði. Á árinu fengu 61 Dags- brúnarmienin styrk úr sjóðnum, minst kr. 100, mest kr. 200 pr. styrkþega, samtals kr. 7900,00, en greitt var úr félagssjóÖi í styrkt- arsjóðinn 1118 kr. Alis var sint af sjóðnum 140 umsóknum úr öMum verklýðsféliögunium, og styrkir alls veittir 15 050 kr. Fjór- um umsóknum var ekki sint, þar sem umsækjendum hafði verið veittur svo oft styrkur sem má eftir skipuliagssikfá sjóðsins. Sty rk tarsjó our verkamarma í Dagsbrún er nú um 20 þús. kr. Allir Dagsbrúnannenin hafa rétt til inm- göngu gegn 10 kr. inngangsieyrii og 6 kr. árgjaldi, Meðlimir eru nú 68. Styrkir eru veittir vegna slysa, langvarandi heilsuleysis og ekkjum féliagsmanna í 3 ár, Styrkir hafa verið veittir á síð- asta ári til 9 karlmanna og 6 ekkna, um 65 kr. á styrkþega, jafnt ekkjur sem aðra. Dagsbrún- armenn ættu að sinna betur sjóði þesisum og sækja þar um inntöku. (Frh.) Reykjavík, 31/1 1932. Héðiim Valdimarsson. Milllðn amæringar horfinn. Hvað er orðið af Jim Taylor? Fyrir nokkrum árum komst öll Ameríka í uppnám út af þvi, að sterkríkum leikhússeiganda í Fíladelfíu var stolið, og nú ný- lega hefir komið fyrir atvik í Vesturheimi, sem ekki hefir váld- ið minni athygli. Milljónamæringurinn Jim Tay- lor, forstjóri Wilsion-leikhúsianna í Cincinnati, er horfinn, án þess að nokkur viti hvað af honum hefir orðið. 1 byrjuninni hélt fólk, iað hann væri einhvers staðiar á ferðalagi, en brátt kom í ljós að þetta var ekkert nema ágizkun. Mál þetta hefir vakið feikna athygli um þvera og endilanga Ameríku, og er því rétt að lofa lesendum Alþýðublaðsins að heyra nokkru nánar um það: Síðara hluta dags 13. ágúsit í sumar eð leið sat Jim Taylor á tali við lögfræði-ráðunaut sinn. Þeir sátu í stjórnarherbergi eins leikhússins. Rétt fyrir kl. 6 um kvöldið yfirgaf lögfræðingurinn hann og fór litlu síðar með járn- brautarlest til Fíladelfíu. En Tay- lor varð einn eftir. Og síðan veit enginn um hann. Surnir halda að ráðist hafi ver- Ið á hann á götu, honum hafi ver- ið, kipt inn í bifreið, sem síðian hafi ekið með hann á brott, og ætli árásarmennirnir að heimta'

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.