Alþýðublaðið - 25.02.1932, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 25.02.1932, Qupperneq 4
 íé fyrir að láta hann lausan, en slíkir glæpir eru töluvert tí'ðir í Ameríku. En nú kemur nýr maður til sögunnar. Einkaritari Taylors hét Blown. Blown átti 13. ágúst að lara til Mantouin og hann geröi Jja'ö. Þrem vxkum síðar kom hann aftur til Cincinnati, en fáum dög- am seinna hvarf hamx algerlega. Var nú farið að leita að Taylor fyrst fyrir alvöru, og samtímis (kom í ljós, að 260 þúsund doll- prar, sem Taylor hafði skilið eft- |r í skáp sínum, voru horfnir. Féll nú grunur á Blown, og var lögreglunni skipa'ð að leita hans tog taka hann fastan. Lögreglan leitaði lengi á.n nokkurs árangurs, en loks um jjó'lin tókst henni að finna Blown. Vann hann þá í verksmiðju í Chi- cago eins og venjulegur verka- maður. Blown var nú tekinn og yfirheyrður, en að því loknu var tiarm sákaður um tvent, að hafa hjálpað til að nema Taylor á brott og að hafa stolið pening- lunum. Blown neitaði öllu, en Jjrátt fyrir það var hann settur i gæzluvarðhald. Nú fann lögreglan peningana, Voru þeir geymdir hjá kærustu Blowns, og þegar hann fékk að vita af þessu, sagðist hann hafa átt að geyma þá fyrir Taylor. Blown situr enn í gæzluvarð- haldi, en lögregluna vantar sönn- unargögn á hendur nonum, og hún finnur Taylor ekld þrátt fyr- ir það þótt hún leiti að honum urn Ameríku jjvera og endilanga. Átökin í Asíii. Shanghai, 24. febr. IJP. -FB. Kl. 3 e. h. réð'ist íótgöngulið Kínverja á varnarstöðvar Japana hvarvetna á Chapeivigstöðvunum. Japanar létu hvergi undan síga, Shanghai, 25. febr. UP.—FB. Miklir bardagar milli Kiangwan og Tazang. ÁÖu'r en bsLrdagarnir hófust voru japanskar flugvélar mikið á sveimi yfir öllum víg- stöðvum og vörpu'ðu sprengikúl- jum á varnarstöðvar Kínverja. í Chapei halda Japanar enn áfram fallbyssuskothríð sinni, en Kín- verjar halda eigi að síður varn- jarstö'ðvum sínum enn þá. Um daginn og veginn FUWCIrW STÚKAN „1930“. Fundur annað kvöld. Karólína Gottskálksdóttir kona Þór'ðar Árnasonar, Amt- mannsstíg 4, lézt í gær á Landa- feotsspítala af krabbameini, Hún varð 48 ára görnul. Morgunblaðið vísao Guðmtmdi Finnbogasyni tii sætis. Morgunblaðið hefir tekið upp rjLKYStstóílÁR Dívanteppi, Plyds og Gobelin, fjölbreytt úrval, Verð frá 8,50. Soffinbúð. þá nýbreytni, að ætla kýmnis- sögum um fáráða menn sérstakt rúm á síðum sínum, og hafa sög- ur jjessar verið tölusettar með hinni rnestu kostgæfni. Meðal þessara sagna er ein, sem segir frá manni, er hélt að hverfisteinn myndi fljóta í sjó, af því þáð væii gat á honuni, og margar enx þær þessu líkar. Sú saga í þessu safni, sem hlotið hefir nr. XLI, hermir frá höfuðröksemd- inni, sem dr. Guðm. Finnhoga- son færði fram fyrir afnámi bann- laganna á fundi í Stúdentafélagi Reykjavíkur nú fyrir skemstu. Morgunblaðið hefir þannig gert sér lítið fyrir og leitt G. F. til 'sætis meðal manna, sem halda að steinar fljóti í vatni, að eins ef það er gat á þeim, og rök- semdir lxans fyrir afnámi bann- laganna álítur það víst álíka haldgóðar eins og gatið fyiir steininn til að synda. — Stund- um ratast Morgunhlaðinti satt á munn. Verkamannabústaðirnir. Menn geta gerst félagar í Byggingarfélagi verkamanna með því að snúa sér til gjaldkera fé- lagsins, Stefáns Björnssonar, í Verkamannabústö ðunum, sími 1231. Lokaðar dyr. Grímudanzleikurinn í Iðnó á laugardagskvöldið verður ódýr- asti og jafnframt skemtilegasti grímudanzleikur, sem haldinn inn verður á þessu ári. Þegar er búið að panta fjölda aðgöngu- miða. Munið að hljómisveit Hótel Islands getur ekki verið nema á einum stað í einu þetta kvöld, og hún verður í Iðnó ásiamt þriggja manna jazz. Það þýðir ekki fyrir ykkur að koma að lok- uðum dyrunum á laugardags- kvöldið og biðja um aðgöngu- miða í gegn um skráargatið. — Kaupið aðgöngumiðana undir eins á morgun, Grímumadur. Mwa@ ©r frétfa? Nœturlœknir er í nótt Kristinn Bjarnarson, Stýrimannastíg 7, sími 1604. Höfnin. Súðin fór héðan í hringferð í gær, Fisktökuskip fór héðan í gær. Sikallagrímur kom frá Englandi I nótt. Saltiskip kom til H. BenedMctssonar í morgun og fisktökuskip til Kveldúlfs. Suöurland fer tii Borgarness í dag eftir hádegi. ’ Vedrid. Háþrýstisvæði er frá Skotlandi og nor'ðvestur urn Is- land. Engar fregnir vestan að. Veðurútlit um Suövestuiiand: Stinningsfcaldi á sunnan, Sums staðar dálítil rigning. Kristileg samkoma á Njálsgötu 1 kl. 8 í kvöld. Aliir velkomnir. Útuarpw í dag: Kl. 16,10: Veð- urfrógpfr. Kl. 19,05: Þýzka, 2. fl. Kl. 19,30: VeÖurfregnir. Kl. 19,35: Enska, 2. fl. Kl. 20: Erindi. Alda- i|rvörf í dýrarikinu XI. (Árni Fr.). Kl, 21: Tónleikar: Fiðla—píanó (Þ, G. og E. Th.). Kl. 21,15: Upp- lestur (Þorst. Ö. Stephensen). Söngvélarhljómleikar. 18 ára stúlka, sem búin uar ad- eigg 9 börn. Einkennilegt mál kom fyrir bæjarstjórn smábæjarins Nagy Becstoerek í Suður-Sl'ovakiu. 18 ára gömul ekkja sótti um styrk fyrir sig og 9 börn sín. Viar fyrst haldið, að hér væri um ritvillu eða svik að ræða, og var stúlkan kölluð fyrir. En það reyndist satt, sem stúlfcan hafði skrifað. Hún var 18 ára. Skömmu eftir fæðingu henniar dó móðir hennar, og faðir hennar, sem hafði stöðu í hern- um, fyrirfór sér. Fluttist hún því til sfcyldfólks síns 1 Serbíu. Þegar hún var 12 ára flúði hún frá fósturforeldrum sínum og fór að búa með manni nokkrum. 14 ára gömul giftist hún og 15 ára eign- aðist hún príbura. Árið eftir afiur príbum, 17 ára tvíbura og 18 ára eiit bctrn. Svo dó maður hennar og hún snéri sér að bæjarstjórn- inni, því vitanlega gat hún ekki séð fyrir böxnunurn. Var hafin fjársöfnun til styrktar þessari kynsælu móður, sem sjálf er enn þá næstum því barn. ( Kveikti í til ajb komast í fang- elsi. Iðnaðarmaður einn var hand- tekinn af yfirvöldunum í Masisow (MecMenburg í Þýzkalandi), er hann hafð itilkynt, að hann hefði. óviljandi verið valdur a,ð brana geymisluhúss, Seinna játaði hann, að vegna langvarandi atvinnu- leysis hefði hann gert þetta með vilja, til að koinast í fangelsí, því þar hefði hann þó að minsta kositi þak yfir höfuð sér. Er skaðinn, sem af hrunanum stafaði, metinn á 70 000 mörk. Refirnir bitu af sér lappinwr. Veiðimiaður nokkur í Bedeka í Þýzkalandi ' þóttist mega vera glaður, því að hann var búinn að fá ref í refagildru sína. En hann varð eMci eins ánægður, þegar hann kom að annari gildru, því í henni var að eins afbitin refalöpp. Til að fá nú að minsta kosti feldinn af refnum, sem hann kom ;að fyrst, fór hann að leita sér að bareflí til þesis að drepa hana með. En frest- inn, sem refurinn fékk, meöian vdðimaðurinn var að leita að bar- eflinu, notaði hami til að bíta af sér löppina og flýja. Hradlest í Rúmeníu mölbrýtur Sparið peninga Foiðist ópæg indi. Mnníð pví eftir að vant- ykknr rúðnr í glugga, hringið í sima 1738, og verða pær strax látnar í. Sanngjarnt verð. stóra fólksflutningsbifreid fulla af fólki. f nánd við Krajowa (í Rú- meníu) vildi til lrryllilegur árekst- ur. Áætlunarbifreið, sem í voru 26 verkamenn og konur, ætlaði áð fara yfir járnbrautarteina, sem um veginn lágu, um leið og hlið- unum var lokað. En áður en bíll- inn var kominn alla leiðina, kom hraðlest á fullri ferð og mölbraut hann. Fjórir menn létust strax, en 18 meiddust svo, að þau dóu seinna, flest í sjúkrahúsi. — Bif- reiðarstjórinn var takinn fastur, þar eð hann hafði ekkert ökuleyfi, Farpega- og flutninga-skiptn. Gullfosis fór frá Leith kl. 2 í gær. Goðafosts kemur til Sigiu- fjarðar kl. 4 í dag. Braarfoss og Selfoss eru hér. Dettifoss kom tii Hiamborgar í gær. Lagarfoss fór frá Raufarhöfn kl. 9 í morgun. Alexandrína drotning fer frá K- höfn 6. marz. Mandið er fyrir norðan. Lyra fer í kvöld áleiðis til Noregs um Ves.tmannaeyjar og Færeyjar. Farpegar med Goóafossi. Til ísafjarðar: Guðm. Sveinsson og frú, Bergur Gíslason, Samúel Guðmundssion, Jón Þorkelsson, Sigr. Jónsdóttir, Soffía Jóhannesr dóttir, Oddur Guðmundsson, Sig- urður Halldórsision, ólafur Árna- son, Halldóra Halldórsdóttir, Sigr. Guðmundsdóttir, Elías Kristjáns- son, Ingimar Ingimarsson, Hjört- ur Sæmundsson, Gísli Sæmunds- son, Ólafur Ólafss'on, Hjalti Ein- arsson. Til Siglufjarðar: Ásgeir Bjarnason og frú, Jóliann Jóhann- esson, Jón G. Jónsson, Kristján Dýrfjörð, Jón Jóhannession. Til Akureyrar: Axel Kristjánsson, Ei- ríkur Kristjánsson, Jónas Lárus- son, O. J. Olson, Sigurður Jóns- son, Guðbjörg Jónasdóttir, Jónas Jensson og frú, Svanbjörn Frí- mannsson, Tómas Björnsson, Páll Skúliason, Helgi Pálsson, Júlíus Oddsson, Jakob Frímannsson og frú, Jón Sveilnsison, Sævaldur Valdimarssion, Elinrós Kristjáns- dóttir, kona hans, SigurÖur Traustason og Jón B. Jónsson. I Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. Alþýðuprentsmiðjaíi.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.