Alþýðublaðið - 26.02.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 26.02.1932, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Margar eru ledðirnar, sem ráns- stéttin notar til að sunclra fyllk- ingu verkalýðsins. Það er nú orð- ið langt síðan við verkamenn fór- um að verða varir við það, að inn í stéttiarfélög verkalýðsiins vom farnir að læðast úli'ar í sau'ðar- gærmn, Það leið miisjafnlega langur tími, unz úlfurinn eða úlf- arnir köstuðu gærunni og komiu fram í sinni réttu mynd. Þau ham'Sikifti, sem verkalyðnum, í f>að minsta vesrtanlends, verða einna minnisstæðusit, eru þau, þegar Árni Gunnar á Patreksfir'ði kast- aði af sér sauðargæru þeirri, sem Bergur sýslumaður hafði hjúpað hann í, Árni þesisi hafði uni nokk- urn tíma haft forustuna í biar- áttu. verkalýðsins á Patreksfirði og hafði, að því er virtist, starfað þar af heilum hug. En þegar fór að líða að kosningunum síðustu, fór að hrydda á því, að maðurinn var ekki allur þar, sem hann var séður; haran sat á svikráðum við verkalýðinn. Svo vel haföi bak- tjaldavinna Árna Gunnars lánast, að þegar aö kosmngum kom voru vérkamenft á Patreksfirðí orðnir svo viltir, að þeir komu ekki auga á aðra forsjón sér til handia en þá, sem Framsókn hafði að ójóða. I sambandi við þetta sagði fyrverandi skólabró’ðir Árna Gunniars frá Stýrimanniaskólanum, að nú myndi hann vera búinin áð finna þokuna, sem hann þekti ekki þegar hann var í skólan-um, og myndi hann hafa notað hana tii á'ð láta verkalýðinn á Patreks- firði villast í henni. Þa'ð yrði of langt mál að fara að rekja hér tilraunir kiofninigs- mianna ti! að eyðilieggja verka- lýðssamíökiin á Patreksfirði, en eins og almenningi er kunnugt, þá biðu þeir algerðan ósigur og sumir þeirra hröklu'ðust úr félag- inu. Márgir héldu að nú væri Árni Gunnar og hans menn uppgefnir, en þeir létu ekki iengi kyrt iiggja. Alþingi islendinga hefir nú bor- ist skjal vestan úr Patrekshrieppi, * sem er asfeorun til alþingis uin að gera ráðstafanir til að útiloka Aiþýðusamband íslands frá allri virkri starfsemi og þar með brjóta á bak aftur viðreisnarstarfsemi ís- lenzks verkalýðsi. Undir þesisu skjali, sem mun vera einstákt í sinni röð, standa 156 nöfn, en af peim em 15 hcind- sölud. Sem betur fer er það mjög fátítt um íslendinga, að þeir séu ekki skrifandi, og eru íbúar Pat- rekshrepps þar engin undantekn- ing, en þegar við sjáum aö ca. lOo/o af nöfnunum eru handsöluð, þá verður ljóst með hva'ða hætti undirskriftunum er siafnað. Viö’ sem eitthvað þekkjum til baráttu íslenzks verkaiýðs, vitum, að það er eitthva'ð athugavert við þá verkamenn, sem vilja ljá nafn sitt undir svona skjal, Maður, sem er svo nákunnugur í Patrekshreppi, að hanin þekkir hvert miannsbarn í hneppnum, hefir gefið mér nokkrar upplýs- ingar um nöfnin, sem undir skjal- inu standa. Honum telst svo til, að undir skjalinu séu 20 ellihrum gamal- menni, 27, sem ekki hafa náð kosningaraidri, og talsvert af því blátt áfram börn, 20 sjómenn, 20 verkamenn, 15 konur, sem gangi til vinnu, kiaupm,, handverksim. I o. fl. eru 21, 4 eru á skjalinu, sem ekki eiga heima í hreppn- um, og loks télst honum svo tii, að 95 af kjósendum Bergs séu undir skjalinu. Fólkið, sem undir skjalið skrifar, telur sig verka- menn og verltakonur, og þó eru undir því menn svo sem kennar- ar, kaupmenn, bændur, útvegs- menn, að ógleymdum Árna Gunn- iari póstafgreiðslumanni af Fram- sóknar náð. í Patrekshreppi era um 600 manns, og er því ekki neitt sér- stiakt við þó hægt sé að smala siaman 156 nöfnum, þegar tekin eru börn og gamalmenini, fávitar og fólk, sem ekki er skrifaindi, og forustuna hafa menn, sem ekki kunna að skammast sín, Það er ógn auðskiiið að haturs- mönnum verkalýðsisaimtakanna þyki ekki íslenzk löggjöf hafa nógu ströng ákvæ'ði til að hegna þeim mönnurn, sem ekki vilja ver,a krjúpandi við náðarborð í- haldanna, og eflaust hefir þeim sviðið það, að ekki skyldi eimu sinni fást króna, heldur að eins 30 aurar, fyrir að vera gerður að opir.bieru fífli í tilnaun til að gefa Kefivíkingum fordæmi. Ot um allar sveitir landsins er nóg til af mönnum, sem hægt er að fá til að vinna þau verk, sem hinir raunveruliegu íhaldsmenn vilja sem minst vera viðriönir. Leiguþýin eru það mörg, að við getum búist við skæöadrífu af sams konar hænarskjölum og verkaiýðsisvikaraitnÍT á Patreks- firði hafa komi'ð af stað. Verka- lýðurinn á Patreksfirði var bú- inn að svara hinum leigðu böðl- um sínum áður en þessi síðiasti þáttur varð til, og á sama hátt mun gervaliur íslenzkur verka- lýður svara hinurn raunverulegu og leigðu böðlum á komandi tíim- um. Hæfilegur minnisvarði yfir menn ieins og Árna Gunnar og hians líka er skjal eins og þetta undirslkriftaskjal frá Patreksfirði, enda hafa þeir valið sér þann minnisvarða og veikalýðuiiinn mun geymia saman minningu þeirra og skjalsins, til þess að k-omandi tímár gæti sín betur fyr- úr hinum grímuklæddu svikurum og leiguþýjum. Bardstrendingur. PatreksfjarðarskjaDð Hér birtist á eftir ávarp það frá Patreksfirði, sem getið er um í greininni á undan: Vér undirritu'ð, verkamenn og verkakohur í Patnekshreppi, skon- um hér me'ð á hið háa alþingi, að það með löggjöf setji ramm- ar iskorður við þvi, a'ð örfáir of- stækisfullir ójainaðarmenh í jýíms- um héruðum á landi hér geti hindra’ö eðlilega sjálfbjargarvið- leitni alrnennings me'ð vinnu- ! stöðvun eða öðrum höftum á vinnandi alþýðu. Einikanlega teij- um vér sérstaklega nauðsyn á, ;að ekki sé hægt' að hindra .vöru- eigendur í því -að vinna sjálfa að sinni eigin vöru, hvort held- ur er að taka á mórti nauðisynja- vörum sínum eða að gera fnami- leiðsluvöru sína gjaldgenga eða koma henni frá sér (sbr. Hvaanms- tangadeiian s. 1. haust). Enn fremur viljum vér vekja máls á því, að vér teljum m,jög mikils vert fyrir afkomu lands- mianna, að hinum ýmisu stéttia- félögum geti ekki haldist uppi að hindra heilbrigða, félagsbundna sjálfbjargarviðleitni félagsmanna sinnia (sbr. tilraun stjórnar Sjó- miannafélags^ Reykjavíkur til að hindra útgerð togarans „Andria11 og enn fremur yfirlýsingar verka- m,ar.na leiðtogannia út af línubát- unum,) Vér hér í P,atrekishreppi höfum sérstaka ástæðu til að vekja at- hygli á þessu, vegna þeirra at- burða, aem gerst hafa hér í verk- lýðisfélagsiskapnum í vetur. Er það oflangt mál að rekja það hér. En eftir framkomu srtjórnar Al- þýðusambands fslands gegn verkamönnum hér nú í vetur, er þiað augljóst, að þeirri „yfirsrtjórn“ er ekki treysrtandi í þessu efni, og sjáum við því ekki aðra leið en að snúa osis beint til hins háa al- þingis, í því trausiti, að það tiaki mál þessi þ-eim sikynsaimlegustu tökum, sem kostur er á, og það sjái sér fært iað tryggja rétt hinn- ar vinnandi alþýðu gegn þeirn mönnum, s-em efcki virðast v-ilja vinna annað en æsa menn til algerðrar byltingar innian þjóðfé- lagsins. Paírekshrepjú, 18. febrúar 1932. Til alþinigis fslendinga, Reyikja- vís. B Höfnin. Arinbjörn hersir kom frá Englíandi í gær. Tveir en'sikir togarar komu í gær, annar bil- aður, en hinn með veiikan mann. Norskt skip fcom í gær að taka fisk frá Alliance, Siglufirði, FB. 25. febr. Goðafoss sem kom hingað kl. 3 í dag, hafði beðið aftureldingar við Straumnes” Sásí af skipinu taisverður hafís 6 sjómíiur norður af Horni, en eng- inn norður á Húnafióa. Gengið var upp á fjöll hér í dag og sást hafísspöng á Grímseyjar- sundi. Jap.anar sækja fram. Shanghai, 25. febr. UP. FB. Jap- anar hafa sótt fram urn 200 metra á Kiangwanvígstöðvunum. Talið er að manntjón Kínverja sé um 300, en Japana 80. London 26. febr. UP. FB. Japan- ar halda áfram sókn sinni milli Kiang- wan og Tazang á föstudagsmorg- un. Kinverjar láta undan síga en. mjög hægt. Nokkuð var þó farið að draga ú? skoíhriðinni þegar seinast fréttist. Uyeda hefir sjálfur farið á vígstöðvar»ar. I Woosung og Chaþei er nú ekki barist. Jap- anar tiikynna, að í bardögunum í Tazang á fimtudag mann- tjón í liði þeirra hafi verið 121, en segjast hafa talið 180 lik Kín- verja á vígstöðvunum að bardög- unum loknum. Innferot í Keflavík*- í fyrri nótt var innbrot framið á pósthúsinu í Keflavík, en það hús á óliafur J. A. Óiaísson, og er verzlun í því. Hafði gluggi verið tekinn úr á bakhlið hússins (sem snýr niður' að sjónum). Hafði verið farið þiar inn, og stolið töluverðu af vind- lingum, en ekki saknað anmars af vörum. En peningaskúffan. hafði verið tekin úr búðinnii og farið með haná inn á legubekk inni í síkrifstofu, og þar teknar úr henni 10—15 krónur í skot- silfri og skúffan skilin þar eftir, Sýslumaðurinn, Magnús Jóns- son í Háfnarfirði, fór í sikyndi jsuður í gær og yfirheyrði no-kkra menn, en varð einsikis vísari (og furðaði engan). Þjófurinn henti sér út af firidju hœa til ao falla. ekki í hendur lögreglunnar. í Berlín brutust nofckrir þjófar inin í hóbafesverzl- iun, sem var á annari hæð í húsi nokkru. Vökumaðurinn hringdi á lögreglunia, sem strax hóf að elta þjófana. Tveim þieirra tófcst að kom-ast undan, einum var náð í kjallaranum, en sá fjórði flýði með þeim hætti, að hann henti sér úr gangglugga á þriðju hæð og niður í 'garðimni. Meiddist hann svo við það, að ixann var fluttur í sjúkrahús, þar sem hann dó skömmm s-einna af innvortis- meiðslum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.